Þjóðviljinn - 30.03.1980, Page 9
Sunnudagur 30. mars 1980 IÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9
Hið hörmulega slys/ er borpallinum Alexander Kielland hvolfdi, hefur enn vakið
menntil umhugsunar um þær fórnir er Noregur verður að færa vegna oliuvinnsl-
unar í Norðursjó. Sigurdór Sigurdórsson blaðamaður Þjóðviljans er nýkominn úr
ferðtil Noregs þar sem hann kynnti sér m.a. olíumál Norðmanna. I þessari grein
skrifar hann um ótta Norðmanna við aukinn efnahag samfara olíuvinnslu og þau
áhrif er olíupeningarnir hafa á innri þjóðfélagsbyggingu landsins.
Óttinn við
Höfuöstöövar Statoil I Stafangri i
Noregi.
Fimmföldun á
nœstu 30 árum
I fyrra gaf norska olian af sér
rúmlega 100 miljar&a norskra
króna, sem viö veröum aö marg-
falda meö 90 til aö fá út islenskar
krónur. Þetta eru þvi tæpir 1.000
miljaröar isl. króna. Islensku
fjárlögin nú eru rúmir 300
miljaröar kr.
tslenskir blaöamenn áttu þess
kost aö hitta aö máli forsvars-
menn norska oliufyrirtækisins
„Statoil” fyrir skömmu. Þaö var
skýrt frá þvi aö búist væri viö aö
oliugróöinn myndi tvöfaldast i ár
frá þvi sem var i fyrra og nema
2.000 miljöröum isl. króna og i
langtimadætlun kemur fram aö
eftir 30 ár búast Norömenn viö aö
olian gefi af sér 580 miljaröa Nkr.
eöa rúma 5.000 miljaröa Isl. kr.
Þetta eru slikar tölur aö menn
svimar.
Byrjaði 1973
Eftir langar og kostnaöarsam-
ar tilraunaboranir og oliuleit fóru
Norömenn aö vinna oliu 1973.
Fyrst i staö fór allur hagna&ur i
kostnað viö það sem gert haföi
verið. Þegar hann var upp
greiddur var tekið til viö aö
greiöa upp allar erlendar skuldir
norska rikisins. Nú er þvi lokiö og
hvaö veröiur þá gert?
Svörin eru æöi misjö*n,eftir þvi
hvar i Noregi maöur er staddur.
Aöal-oliubærinn er Stavanger og
þar tala menn oröið eins og oliu-
Svo virðist sem norska
„olíuævintýrið" ætli að
snúast uppí ófreskju, sem
Norðmenn ráða ekki við.
Nýjasti, stærsti og dýrasti borpailur I heimi. Norömenn tóku hann f notkun i fyrra og hann kostaði 15
miljar&a N.kr eöa sem svarar tii 135 miljaröa Isl. kr.
r
Ovissa
Ef maöur ræöir þessi mál viö
Norömenn, sem eitthvaö hugsa,
en ekki þá sem standa meö doll-
aramerkiö i augunum, kemur
fram ótti um aö illa kunni aö fara.
Noregur var háþróaö land þegar
oliugróöinn tók aö streyma inn og
einmitt þess vegna er svo mikil
hætta á aö hann setji efnahagslif-
iö úr skoröum. Norömenn segja
sem svo; viö getum byggt upp allt
okkar vegakerfi, viö getum byggt
upp enn stórfeldari iðnað en nú er
i landinu og viö getum gert þetta
eöa hitt fyrir ágóöann af oliunni.
En þá kemur á móti aö ef þessu fé
veröur veitt inn i norskt efna-
hagslif þýðir þaö auövitaö óöa-
veröbólgu, sem engin leið veröur
til aö stööva. Og þaö er einmitt
þetta sem Norömenn óttast mest.
Gróöinn er einfaldlega of mikill.
Hvernig má það vera að
auðfenginn ofsa-gróði geti
orðið landinu til tjóns, spyr
ef til vill einhver? Svarið
virðist vera einfalt; gróð-
inn er of mikill og kemur
of snöggt til þess að norskt
þjóðfélag sé tilbúið að taka
við honum án þess að bera
skaða af. Slíkur gróði sem
Norðmenn fá af olíunni
mun setja allt efnahagslíf
landsins úr skorðum, nema
að menn finni ráð til að
koma peningunum fyrir
með einhverjum hætti.
Olían gaf af sér
um 100 miljarða
norskra króna
ífyrra og búist
er við að það
tvöfaldist í ár
furstar og vir&ast ekkert óttast,
en Stavanger-bær hefur haft
offjár af oliugró&anum. Norðar
I landinu bera menn ugg i brjósti,
þótt gulliö sé vissulega fariö aö
glitra fyrir augum þeirra lika.
Sem dæmi um þaö má nefna aö
þegar fyrst var fariö aö tala um
aö bora eftir oliu fyrir nor&an 62.
breiddargráðu, snerist fólk i N-
Noregi öndvert „viö. Otgerö og
fiskvinnsla hefur um aldir veriö
lifibrauð fólksins I N-Noregi og
ótti þess um aö fengsælustu fiski-
miöin yröu eyöilögö var aö sjálf-
sögöu mikill. Enda kom það á
daginn aö önnur af tveim oliubor-
hoiunum á aö koma á bestu fiski-
miö N-Norömanna, „Gullkist-
una” svonefndu.
Andstaðan í
V-Noregi
Til aö byrja meö má segja aö
svo til allt fólk I N-Noregi hafi
verið andvigt þvi aö þarna yröi
boraö eftir oliu. En gulliö tók aö
sklna I hugum margra. I landi og
nú er svo komiö að andstaöan hef-
ur stór.minnkað, aö sögn norskra
blaöamanna sem undirritaöur
ræddi viö I Tromsö fyrir skömmu.
Sjómenn eru aö sjálfsög&u mjög
andvigir oliuboruninni og þeir eru
dyggilega studdir af stúdentum,
en þeir eru fjölmargir i háskóla-
bænum Tromsö. Þaö viröist þó
duga skammt; þeir sem vinna I
landi sjá fyrir sér margfalt hærra
kaup ef þeir. komast i oliu-
vinnsluna i Noregi.
Nú ætla ég mér ekki þá dul aö
leggja hér nokkurn dóm á; ég er
aöeins aö segja frá þvi sem
norskir blaöamenn og nokkrir
aörir sem ég ræddi viö um þessi
mál i Tromsö sög&u mér á dögun-
um. Vel má vera, aö mat norsku
bla&amannanna sé rangt og
þegar til kastanna kemur veröi
andsta&an meiri en þeir segja
hana nú vera. Alla vega er ljóst
aö þegar fariö veröur aö bora eft-
ir oliu úti fyrir strönd N-Noregs
mun sjávarútvegurinn bera
ómældan skaða af. Oliumenn
sögðu aö fiskimönnum I N-Noregi
yröi bættur allur ska&inn og voru
nefndar 35 miljónir Nkr. sem
veitt yröi til þeirra fiskiskipa,
sem veitt höföu á þeim miöum
sem eyðilögö veröa þegar fariö
veröur aö bora eftir oliu.
Stœrsti olíu-
borpallur
í heimi
t fyrra tóku Norðmenn I notkun
stærsta oliuborpall i heimi. Hann
er aö auki sá fyrsti sinnar teg-
undar hvaö alla gerö og búnaö
varðar. Hann er 816.000 tonn aö
þyngd og 217 m. hár. Pallflöturinn
er 114x55 metrar og hann á að
geta framleitt 20 þúsund tonn af
oliu á dag. Og svona til gamans
má geta þess aö hann kosta&i 15
miljaröa Nkr. eöa sem svarar til
135 miljaröa Isl. króna. Norö-
menn sem vinna i oliunni eru
stoltir af þessum palli frá tækni-
legu sjónarmiöi, en þeim finnst
ekki til um kostnaöinn, svo mikiö
hefur oliugróöinn brjálaö verö-
mætaskyniö.
Hvernig svo sem allt veltur, þá
er þaö ljóst aö Norðmenn standa
frammi fyrir meiri vanda en
flestar þjóöir. Þeirra vandi er aö
eiga of mikiö af peningum;
annarra aö eiga of litiö.
— S.dór
• ——----------------------------; ; : ~ ~
Smíði olíuborpallsins kostadi 15 miljarda n. kr. og borgar sig upp á hálfu ári
_______________:_________:_______________________________;___________________:______