Þjóðviljinn - 30.03.1980, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 30.03.1980, Blaðsíða 19
Sunnudagur 30. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19’ visna- mál * Umsjón: Adolf J. Pefersen Smíði vandað eign þín er Þjóöllf öreiganna, mátti svo kalla þaö bláfátæka þjóö- félagslega ástand sem rlkti hér á landi um sjöhundruö ára skeiö, þegar, erlent vald réöi hér, ásamt sifelldum haröind- um af náttúrunnar völdum, hafis, eldgosum, sjúkdómum, barnaveiki bólusótt og fleiru sem þjáöi þessa lífseigu þjóö. En i þjóölifi öreiganna var þó til sá auöur sem ekkert fékk grandaö og bjargaöi þjóöinni frá algjörri tortimingu; þaö var kjarkurinn, þrautseigjan og skáldskapurinn. Benedikt Einarsson f. 1852 bóndi á Hálsi i Eyjafiröi kvaö þessa visu sem hann kallaöi Nótt: Dali, hóla og himininn huldi njólan svarta. Grætur fjóla. Geisla sinn geymir sólarhjarta. Felstir munu lesa þessa vlsu sem lýsingu á einni nótt i náttúrunnar riki, en ef menn lesa visuna sem þjóölifslýs- ingu þá var Benedikt aö segja hug sinn og viöhorf til þess svartnættis sem skyggöi yfir himin og jörö, þjóö sem stóö hnuggin i vanda, grætur örlög sin en geymir þó vonar geisla I hjarta sinu. Sá vonarneisti kemur fram hjá Benedikt I vísunni Dögun: Jökla skjaldmey bjarmans brá blika á faldi lætur. Ljósguö alda landsýn frá lyftir t jaldi nætur Benedikt sér blika fyri nýju frelsi I landsýn, ljósguöinn lyftir tjaldi liöinna alda og skuggalegra nátta, þaö bjarm- ar fyrir nýjum degi i þjóölifinu, en þá er aö vanda til verka sinna, þvi óviss er framtiöin. Enginn veit sina ævi fyrr en öll er. Benedikt segir: Smiöi vandaö eign þin er, eigin handaverkin, mikli andi — enginn sér ystu landamerkin. Hverfileikinn lætur sjaldnast á sér standa. Vonir fæöast til aö deyja fremur en aö rætast. ólína Andrésdóttir kvaö um land ánægjunnar: Eigiröu land, sem ástin fann unnt er aö standast táliö. En þegar andast ánægjan, aftur vandast máliö. Vonbrigöin sem vilja veröa æriö mörg á æsku árum valda jafnan sárindum sem aldrei gróa til fulls, en veröa oftast viökvæmari þegar á ævina liöur. Séra Einar Friögeirsson f. 1863, kvaö þegar hann var kominn á efri ár: Braga oft ég biö um liö, brenndur harmi sárum, bara til aö banda viö bölsýni og tárum. Þó ég hafi elst um ár, ei vill skapiö kyrra. Enn þá ber ég sömu sár sem mér blæddu I fyrra. Samt minnast margir æsk- unnar meö hlýju i huga og sakna hennar sem hins besta þáttar á lifsleiöinni. Jón S. Bergmann mun hafa saknaö æskuáranna þegar hann kvaö: Timinn vinnur aldrei á elstu kynningunni, ellin finnur ylinn frá æskuminningunni. Ég hef gengiö grýtta slóö glapinn lengi sýnum skal þó enginn harmahljóö heyra i strengjum mlnum. Þó má lesa þreytu á brá — þyngjast taka soprin — þegar innsta æskuþrá er til grafar borin. Klónni slaka ég aldrei á undan blaki af hrinu, þótt mig hrakiö hafi frá hæsta takmarkinu. Yfir lifsins öldusog, eftir blindri hending, held ég inn á Heljarvog, hann er þrautalending. Jón S. Bergmann kvaö til ferskey tlunnar: Meöan einhver yrkir brag og tslendingar skrifa, þetta gamla þjóöarlag þaö skal alltaf lifa. Eru skáldum arnfleygum æöri leiöir kunnar, en ég vel mér veginn um veldi ferskeytlunnar. En hann var ekki einn um þaö aö yrkja til ferskeytlunnar Andrés Björnsson f. 1883. kvaö þessa kunnu visu: Ferskeytlan er Frónbúans fyrsta barnaglingur, en veröur seinna i höndum hans hvöss sem byssustingur. Ef eitthvaö var ekki sem vera skyldi hjá Gisla ólafs- syni frá Eiriksstööum, þá vissi hann hvert leita skyldi: Þegar bjátar eitthvaö á ört og viökvæmt sinni, alltaf finn ég friöinn hjá ferskeytlunni minni. Unaösstundir viö oröslistina hafa oröiö mörgum hugarfró. Kolbeinn Högnason i Kolla- firöi kvaö: Best hefur oft mér stundir stytt stakan yndisrika Hún gat veriö hjarta mitt himinn og veröld lika. Þannig lýstu þessir þekktu hagyröingar viöhorfum sinum til ferskeytlunnar, en um leiö er þeim ofarlega i huga aö þeir búa viö kröpp kjör I fátæku landi, en aölaga sig þó eftir þvi. Menn fögnuöu hverri stund sem bauö betri lifsaöbúö, þó ekki væri nema einn dagur sem var öörum betri hvaö tiöarfar snerti, þá tóku þeir á móti honum sem góöri gjöf sem þeir fögnuöu og þökkuöu fyrir, þjóöin öll gleymdi I svipinn öllum þjáningum sin- um og leit bjartari augum á lifiö og framtiöina. Sem dæmi um þetta má sjá hjá Stefáni frá Hvitadal þegar hann orti Bjarta morgna: Vora tekur. Arla er. Æskan rekur gullna þræöi. Sólin vekur, gegnum gler geislum þekur rekkjuklæöi. Sálin hressist, fær nú friö. Feigö úr sessi hné i vaiiuu. Flutt er messa. Vakniö viö. v’oriö blessar yfir dalinn. Gekk þar lengi staö úr staö, stukku hengjur blárra mjalla. Vföa þrengir vetri aö, voriö gengur nú til fjalla. Lækir flæöa, hækka hreim. Hugljúf kvæöi skap mitt yngja. Engin mæöi amar þeim. Æskubræöur minir syngja. Arglöö kalla ærslin þar, yngist sjálfur vori feginn. Hálfar falla hendingar, hoppa álfar fram á veginn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.