Þjóðviljinn - 30.03.1980, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 30.03.1980, Blaðsíða 17
Sunnudagur 30. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 „Skógarorku i stað kjarnorku” „Gengiö inn I framtiöina” Teikniorka BRÖLLOPET DEN 23 MARS DE TU BLIVA ETT £.R.-n „Brúökaupið hinn 23. mars” Svíar greiddu þjóðarat- kvæði um kjarnorkuvæð- ingu um síðustu helgi og kusu já. Sænska stórblaðið Dagens Nyheter hefur undanfarnar vikur efnt til teiknisamkeppni meðal lesenda um hinar ýmsu hliðar kjarnorkunnar og atkvæðagreiðslunnar sem í uppsiglingu var. Þátttaka var góð að sögn blaðsins, um tvö þúsund teikningar bárust og hef ur blaðið birt f jölda þeirra. Við á Sunnu- dagsblaðinu látum okkur hins vegar nægja að birta nokkrar þeirra til minning- ar um þá Svía sem kusu kjarnorkulaust land en biðu ósigur. Svíar kusu kjarnorkuna en teiknuðu á móti henni „Miklir möguleikar á röngu vali” „Kjarnorkan tryggir atvinnu okkar”

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.