Þjóðviljinn - 10.04.1980, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.04.1980, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10. aprll 1980 Gunnar Guttormsson Fimmtudagur 10. april 1980 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 9 á dagskrá M£r er til efs ad þeir sem nú leggjast gegn 9 ára skólaskyldu geri sér grein fyrir hvada misrétti þeir eru að kalla yfir þann hluta unglinga sem af ýmsum ástæðum yfirgefa grunnskólann eftir 8. árið. Grunnskólapróf er og verður lykill að framhaldsnámihverju nafni sem nefnist. Kallað á misrétti Umræöa um lengd skólaskyldu i landinu hefur vaknað á ný. Astæöan er sú aö á þessu ári eru liðin þau 6 ár sem viö ætluöum okkur til aö undirbúa framkvæmd 9 ára skólaskyldu. Þaö fór vist enginn i grafgötur um það þegar lögin voru sett 1974 aö meginnvandinn varöandi framkvæmd 9 ára skólaskyldu væri bundinn við strjálbýliö, þ.e. að skapa þar sambærileg skilyröi til grunnnáms og i þéttbýli. Um þetta atriöi var komist þannig aö oröi i athugasemdum viö grunn- skólafrumvarpið á sinum tima: „Hafa þarf rikt i huga, aö verði börnum og unglingum ekki sköp- uð sömu skilyröi hvarvetna á landinu eru likur fyrir þvi, að menn neyöist til aö flytjast frá þeim svæöum, sem vanhaldin eru í þessum efnum,og þangað sem betri skilyröi bjóöast.” Hvern heföi nú óraö fyrir þvi á þeim tima sem þessi orö voru sett á blaö aö á árinu 1980 tækju aö heyrast, ekki sist úr strjálbýlinu, raddirum aö best sé aö vera ekk- ert aö streitast viö aö tryggja jöfnuö viö þéttbýliö aö þvi er skólahald varöar og hverfa frá lögunum um 9 ára skólaskyldu. Fyrsti tónninn i þessa veru,sem ég veitti sérstaka athygli, barst ekki frá hagsmunasamtökum fiskverkenda sem verða aö flytja inn verkafólk frá Ástraliu og Nýja-Sjálandi, heldur frá kenn- arasamtökum i einu af fræöslu- umdæmum strjálbýlisins. Og svo tóku samúðarraddirnar aö kveöa viö svona ein og ein þar sem mál- iöbar á góma: Já, þetta er liklega þegar allt kemur til alls beinlinis ómanneskjulegt aö ætlast til þess að þessir unglingar út um land séu skyldaöir til aö fara i þennan 9. bekk. Þetta er aö veröa gjald- gengt vinnuafl og svo horfir þetta unga fólk etv. upp á útlendinga sitja aö störfum og tekjumögu- leikum sem það sjálft herói getaö búiö aö ef ekki væri bansettur skólinn. Og þaö er varla leggjandi á kennara aö halda þessum fil- hraustu ungiingum innan skóla- veggjanna — eftir 15 ára aldur. — Svona raddir má heyra hér i þétt- býlinu þar sem enginn þarf aö hafa áhyggjur af skólasókn eöa möguleikum unglinga til aö ljúka grunnskólanámi.' En hvaö um viöhorf foreldra og forystumanna i sveitarstjórnarmálum i þeim landshlutum þar sem þess voru dæmi fyrir fáum árum aö börn gætu ekki byrjaö skólagöngu fyrr en 9-10 ára og þar sem enn vantar mikið upp á aö allir unglingar ljúki 9. ári grunnskólans? Hvaö um möguleika þessara unglinga til framhaldsnáms og atvinnu siöar meir i þjóöfélagi sem gerir sifellt meiri kröfur til starfs- menntunará öllum sviöum? Sllk- ar spurningar hljóta aö koma upp I hugann þegar vart véröur upp- gjafartflhnéigingar við þáð verk- efni aö skapa sömu skilyröi til grunnmenntunar hvarvetna I landinu. Hér veröur aöeins minnst á nokkur atriöi sem snerta framan- greindar spurningar. Fyrst er rétt að athuga hvort einstök fræösluumdæmi skera sig verulega úr varöandi skólasókn I 9. bekk grunnskóla og hvort áberandi munur er I þessu efni milli þéttbýlis og strjálbýlis. Heimildir um þetta efni er aö finna 134. tbl. fréttabréfs mennta- málaráöuneytisins, þar sem birt- ar eru tölulegar upplýsingar um skólasókn og nemendafjölda I einstökum fræðsluumdæmum. Þessum tölum má raunar stilla saman á ýmsa vegu. Mér er nóg aö lesa þaö út úr þeim aö til séu þau fræösluumdæmi þar sem nemendum á „réttum aldri” fækkar um allt aö 18% milli 8. og 9. bekkjar — á móti fækkun á landsvisu uppá 5% og hér i Reykjavik aðeins 1-2%. Island er nú að þvi er skóla- skyiáu varöar á bekk meö ýms- um þeim Evrópuþjóöum sem skemmst eru á veg komnar I tæknilegum efnum og á sviöi félagsmála. Hér má nefna Spán, Portúgal, og Ungverja- land sem hafa eins og viö 8 ára skólaskyldu. Noröurlöndin hafa öll tekiö upp á 9 ára skóla- skyldu og 10 ára skólaskylda hef- ur raunar veriö þar til umræöu. Arlegur skólatimi er þar lika mun lengri en hér. Þá má geta þess aö i Bandarikjunum er skólaskylda 10 ár og I Bretlandi 11 ár. Lenging skólaskyldu hefur hvarvetna haldist i hendur viö tækniþróunina og þær vaxandi kröfur til starfsmenntunar sem henni eru samfara. Af þessum ástæöum og einnig vegna lög- bundinna aldurstakmarkana i vissum starfsgreinum veröur ungt fólk i iönrlkjunum aö reikna meö 2ja til 3ja ára lengri starfs- undirbúningi nú en algengt var fyrir 20-30 árum. Mér er til efs aö þeir sem nú leggjast gegn 9 ára skólaskyldu geri sér grein fyrir hvaöa misrétti þeir eru aö kalla yfir þann hluta unglinga sem af ýmsum ástæðum yfirgefa grunnskólann eftir 8. ár- iö. Grunnskólapróf er og veröur iykill aö framhaldsnámi hverju nafni sem nefnist. Unglingur sem velur sjóinn eöa frystihúsiö I staö 9. bekkjar kemst t.d. ekki i Stýri- mannaskóla, eða Vélskóla. Sá sem á kost á aö gerast handlang- ari i múrverki eöa aðstoöar- maöur I byggingarvinnu, eftir 8. ár grunnskólans kemst ekki I iön- skóla. Sá sem hverfur aö bústörf- unum kemst ekki I bændaskóla án grunnskólaprófs og þannig mætti halda áfram aö telja. Og til hvers erum viö að tala um nauösyn aukinnar fjölbreytni i námsframboöi i framhaldsskóla meö sérstöku tilliti til þeirra ung- linga sem eru afhuga löngu og samfelldu námi, ef ætlunin er aö lokka þessa sömu unglinga út á vinnumarkaöinn áöur en þeir ljúka grunnskóla? Og hvaö um endurmenntunina og fulloröins- fræösluna, þau námskeiö sem svo brýnt er aö koma á viö hliö fram- haldsskóíans? Á að verja tlman- um á þessum námskeiöum til aö bæta þátttakendum upp þá fræöslu sem þeir fóru á mis viö i t.d. 9 bekk grunnskóla, eöa nota hann til raunverulegrar viöbótar- fræöslu? Slikar spurningar hljóta að leita á hugann i þessu sam- bandi. I staö umræöu um styttingu skólaskyldu sýnist þaö vera frjórra og brýnna viöfangsefni aö heröa sóknina fyrir betri grunn- skóla, jafnt I strjálbýli sem þétt- býli. Auövitaödylstengum aö þaö hefur miöaö alltof hægt viö aö koma á þeim breytingum á starfsháttum og skipulagi grunn- skólans sem ráö er fyrir gert I grunnskólalögunum. En viö skul- um þó ekki vanmeta þaö sem áunnist hefur á tilteknum sviöum, s.s. varöandi endurbætur á náms- efni og breytingar á kennsluhátt- um. Meðal nærtækra verkefna, sem i bragöi viröist hægt aö þoka til muna fram á viö án stór- kostlegra fjárútláta, er aö efla starfsfræöslu I skólunum og syrkja tengsl þeirra viö umhverf- iö utan skólaveggjanna. Okkur vantar ekki heimildir I lögum um þetta efni heldur miklu fremur hugmyndir um á hvern hátt megi nýta þá möguleika sem fyrir hendi eru, t.d. varöandi tima- bundna atvinnuþátttöku nemenda svo sem ráö er fyrir gert I grunn- skólalögunum (42. gr.). I þessu efni viröast grunnskólar í þéttbýli þvi miöur ekki skara sérstaklega framúr. Ég hef hér t.d. I huga ný- lega könnun, sem fram fór á veg- um fræösluráðs Reykjavikur á starfsfræöslu i grunnskólum borgarinnar. Hún leiddi I ljós að i aöeins 2 af 13 grunnskólum haföi á siöasta skólaári tekist aö skipuleggja starfsdvöl á vinnustöðum fyrir nemendur i 9. bekkjardeildum. 1 öörum skólum var starfsfræösla litil sem engin og kenndu skóla- stjórar m.a. um skorti á aögengi- legu námsefni. Starfsfræösla i formi atvinnu- þátttöku er aö sjálfsögöu miklum annmörkum háð i mörgum skól- um I strjálbýli, en þá er þeim mun brýnna aö finna henni annað form, t.d. aö fá fulltrúa frá starfs- greinasamtökum og skólum á framhaldsskóiastigi til aö heim- sækja skólana og skýra nemend- um frá þeim möguleikum sem framhaldsnám býöur upp á. Ég er þeirrar skoöunar aö efl- ing starfsfræöslu sé meöal þeirra verkefna sem mest kalla á I grunnskólunum og þá ekki slst I efri bekkjum þeirra, mér sé um aö ræöa starfsþátt sem,ef rétt er á haldiö, geti skapaö önnur og jákvæöari viöhorf til skólans meöal þeirra nemenda sem haldnir eru svonefndum náms- leiöa. A þvi leikur ekki vafi aö skólaveran er I hugum margra unglinga alltof fjarlæg þeim veruleika sem þeir kynnast utan veggja skólans. Og einmitt vegna þess hve unglingar i sjávarpláss- um og. sveitum eru i nánum tengslum viö athafnallfið þarf skóli í sliku umhverfi f enn rikara mæli en skóli borgarsamfélagsins (þar sem vinnustaöirnir eru fjar- lægari nemendunum) aö leggja sig fram um aö samtvinna og tengja námiö daglegum viöfangs- efnum fólks utan skólans. Það sem ég er einfaldlega aö reyna aö skýra hér er þaö ástand sem skapast þegar skólinn veröur undir ,i samkeppninni viö ýmis- legt þaö sem umhverfiö utan veggja hans hefur upp á aö bjóöa. — Gaman væri aö heyra álit fólks á þessu vandamáli. Ég settist niöur viö aö hripa þessar linur meö þvíhugarfari að leggjast á sveif meö þeim sem var aö hafa viö þvi aö horfið veröi frá áformum um 9 ára skóla- skyldu. Hér hefur aö visu fátt eitt fariö á blaö af þvi sem ástæöa er til aö minnast á í þessu samhengi. En til aö setja punkt aftan viö þessar hugleiöingar verö ég aö játa, aö þaö er aö sjálfsögöu til- gangslitiö aö velta vöngum yfir þvi á hvern hátt skóli geti styrkt tengsl sin viö umhverfið, ef um- hverfi þaö sem hann starfar i er ekki reiöubúið aö tengjast skólan- um. Gunnar Guttormsson. „í atvinnuknattspyrnunni gilda lögmál frumskógarins” „ Fátt markvert gerðist svo f yrr en á 31. mín. Sigurður Dagsson spyrnti frá marki mjög langt og Ásgeir Sigur- vinsson fékk boltann, tók strikið í átt að þýska markinu, lék á þýskan varnarmann og skaut þrumuskoti f rá víta- teig og JUrgen Croy, markvörður Þjóðverjanna,átti enga möguleika á að verja skot hans, svo fast var það. Staðan orðin2:0 íslendingum í vil." Þannig segir Þjv. frá hluta af einum glæsilegasta knattspyrnusigri íslands, þegar Austur-Þjóðverjar voru sigraðir á Laugardalsvellinum 2 : 1 5. júní 1975. I þessum leik kom Asgeir Sigurvinsson mikið við sögu, skoraði annað markið og var potturinn og pannan í öllum leik íslenska liðsins. í greininni sem vitn- að er í hér að framan segir ennfremur: „Að öllum ólöst- uðum bar Ásgeir Sigurvinsson af. Hann er slíkur snill- ingur sá drengur, að við höf um sennilega aldrei átt ann- an eins." 1 dag er Asgeir enn á fullri ferö i knattspyrnunni og hefur senni- lega aldrei veriö betri. Það var þvi aö komast I feitt fyrir undir- ritaðan aö eiga möguleika á aö ná I piltinn til viðtals, en til þess þurfti þó langt og strangt feröalag til Liege i Belgiu frá Mlinchen 1 Vestur-Þýskalandi fyrir rúmri viku. Aö hinu glæsilega heimili Asgeirs var komiö rétt undir miönætti og vildi svo skemmti- lega til aö hann renndi I hlaöiö á sömu minútunni og undirritaöur, upp i hvers huga skaut upp setn- ing meistara Martins Luthers: Hér stend ég og get ekki annaö. Þó aö Asgeir hafi öngvan pata haft af ferö blaöasnáps islensks var hann ekkert nema elsku- legheitin og bauð upp á veitingar og gistingu, hvaö þegiö var meö þökkum. Beiöni um viötal fékk einnig góöar undirtektir þó aö timi Asgeirs væri af skornum skammti þvi hann átti aö mæta á æfingu árla morguns. Talið barst fyrst aö landsliöinu Islenska og fyrrum þjálfara þess, dr. Youri Ditchev. Asgelr hefur nokkrum sinnum veriö fyrirllöl Islenska landsllösins. Hér hellsar hann Ruud Krol, fyrir- liöa hollenska landsliösins, fyrir leik þjóöanna f Nijmegen, 1977. Maandag 31 maart 1980 / 13 Voor alle vtiligheid heefl Maurits De Schrijver de bal in hoekschop gestuurd. Mel Sigurvinsson in de nahijheid weel je immers nooil hoe hel aflopen ial leden was Ik Crklippan hér aö ofan er úr beiglska dagblaölnu Het Laatste Nieuws eftir sigurlelk Standard gegn Loker- en, 1-0. Eins og svo oft áöur er Asgeir Sigurvinsson f sviösljósinu. Youri fékk hvorki nægan tíma né nægan mannskap — Sjáöu til, Youri fékk einfald- lega hvorki þann tima né þann mannskap sem hann vildi sjálfur. Þegar þannig er ástatt er ekki sanngjarnt aö ætlast til árangurs. Þaö skiptir litlu máli hvaöa leikmenn þú hefur i landsliði-, hafiröu ekki nægan tima gengur dæmiö ekki upp. Youri er vafa- litiö ágætisþjálfari, þaö sýnir árangur hans meö Val. En i landsliöinu naut hann ekki sömu aöstöðunnar og þvi er erfitt aö gagnrýna hann. — Þaö er I rauninni sama hvaöa þjálfara þú hefur hjá j Islenska landsliöinu ef honum eru ekki sköpuö betri starfsskilyrði en I dag. Meö þvi aö vera aö smala saman leikmönnum 2—3 dögum fyrir leik næst aldrei góöur árangur, þaö er öruggt. Ásgeir var nokkuö I sviösljósinu sl. sumar I leikjum sinum meö landsliöinu og fannst mörgum aö hann hafi ekki staöiö sig nægjan- lega vel. Þess má geta aö hann var eitt sinn nánast tældur úr miöju sumarfrii sinu og beint I landsleik. — Þaö er I rauninni ekki mitt aö dæma um þaö hvort mér hafi gengiö vel eöa illa, þaö er ann- arra aö gera. Hins vegar er ekki gott aö fara I landsleik beint úr sumarfrfi, eins og kom fyrir mig sl. sumar, en þaö afsakar hvorki eitt né neitt. Um slikt er aldrei rætt eftirá. En getur ekki góö frammistaöa i landsliöinu hjálpaö ykkur á framabraut atvinnumennsk- unnar? — Nei, þaö breytir engu fyrir mig héöan af hvort ég leik meö landsliöinu eöa ekki, en þaö getur skipt miklu máli fyrir strákana sem eru aö hefja sinn feril. Fyrir mig er i sjálfu sér ekkert upp úr þessu aö hafa, en hins vegar tekur maður oft áhættu á aö meiöast, missa úr leik hjá Standard og jafnvel einnig aö maöur tapi stööu sinni f liöinu. Þaö getur óhjákvæmilega orsakaö mikinn tekjumissi; þaö er hrein og klár áhættá aö leika meö landsliöinu. Þaö vakti nokkra athygli heima á Isiandi þegar Asgeir setti ekki klásúlú varöandi Islenska lands- liöiö þegar hann endurnýjaöi samning sinn viö Standard fyrir 2 árum. Viö spyrjum um ástæöuna fyrir þvi. — Þaö hvarflar ekki aö mér aö fórna minu félagsiiöi og þar meö minni vinnu fyrir landsliöiö, sem ekkertgefur i aðra hönd. Ef leikir Standard og iandsliösins stangast ekki á er ekkert sjálfsagöara en aö koma og spila,þvl þaö er vissu- lega heiöur aö leika meö Islenska landsliöinu. Það er frumskógarlögmál- iðsemgildir Taliöberst nú frá landsliöinu og aö knattspyrnunni I Belglu. Standard hefur náö frábærum árangri þar eftir áramót og hefur Asgeir veriö einn af lykilmönnun- um I velgengni liösins. — Liöiö hjá okkur nú er örugg- lega þaö besta sem viö höfum haft frá þvi ég kom hingaö til Liege. Reyndar hef ég haldiö svipuöu hlutverki frá upphafi, en leikur- inn er allur frjálsari, en jafn- framtbetur skipulagöur. Endrum og eins hef ég þó fengiö aö leika „frjálst” hlutverk á vellinum og er mjög gaman aö fást viö slikt. — Þaö hendir mig oft aö settur sé maöur mér til höfuös og fylgi mér um allan völl og djöflist i mér. Þaö er leiöinlegt þegar svo er og þá er um aö gera aö taka á móti. Þetta er einungis hinn haröi skóli atvinnumennskunnar, þaö er frumskógarlögmáliö sem gild- ir. Hverjir eru möguleikar Standard á sigri I 1. deildinni? — ökkur möguleikar á sigri eru ekki miklir. Viö þurfum aö ná 3 stigum af FC Brugge til þess aö næla i titilinn og þaö er erfitt þar sem fáar umferöir eru eftir I deildinni. Við eigum mun meiri möguleika á sigri I bikarkeppn- inni. Þar erum viö komnir i 4-liöa úrslit og leikum gegn meisturuii- um frá þvi i fyrra, Beveren. Auövitaö stefnum viö aö sigri i deildinni, en eins og staöan er þá munum viö leggja allt kapp á aö sigra i bikarnum. — Þaö hefur veriö mikiö stuö á okkur seinni partinn I vetur. Þegar mótiö var hálfnaö var Standard 7 stigum á eftir efsta liðinu, Lokeren. 1 dag, 11 leikjum siöat.erum viö komnir 3 stigum á undan þeim. Þannig höfum viö hirt 10 stig af Lokeren i 11 leikj- um. Þetta veröur aö teljast gott. Þegar hér var komið sögu var ljóst aö Ásgeir var farinn aö tala um sitt hjartansmál, belgisku knattspyrnuna. Þaö voru þvi greiö svör sem fengust þegar spurt var um bestu lið deildarinn- ar. — Aö minu áliti eru 5 liö i sér- flokki, FC Brugge, Molenbeek, Standard, Lokeren og Anderlecht. Lokeren vantar þó allt „stabilitet”, og ég sagöi þér frá áöan. Liö sem heföi sæmilega reynslu aö baki myndi ekki missa niöur jafnmikiö forskot og þeir höfðu. I framhjáhiaupi má skjóta þvi hér inni aö bæöi Karl Þóröarson og Pétur Pétursson fullyrtu þaö viö undirritaðan aö Standard hafi besta liöinu á aö skipa 1 Belgiu 1 dag. Dúllaraspilarar og vælukjóar Nú er oft deilt um þaö hvort knattspyrnan sé betri i Belgiu eöa Hollandi. Asgeir var ekki i vand- ræöum meö aö lýsa sinni skoöun. — Holland hefur ekki nema 3 góö félög, PSV, Feyenoord, Ajax og e.t.v. AZ 67. Mörg iiöanna I 1. deildinni þar eru afspyrnuslök og ættu ekki möguleika I belgisku 1. deildinni. Sjáöu til, belgisku deildinni hefur vaxiö mjög fiskur um hrygg á þeim tlma sem ég hef leikið hér og nú er ekki hægt aö bóka sigur gegn „slöku” liöunum fyrirfram. Sem dæmi um þaö vil ég nefna aö Standard missti stig gegn Hasselt, langneösta liði deildarinnar, á heimavelli. Hasselt hefur aöeins hlotiö 7 stig i vetur. Munurinn á bestu og slök- ustu liöunum i Hollandi er eins og munurinn á Val og IA annars vegar og Sandgeröi og Grindavik hinsvegar, svo tekiö sé nærtækt dæmi heimanfrá. Hvers vegna skyldu annars allir bestu fótboltamenn Hollands leita yfir til Belgiu? Strákar eins og Rensenbrink og Haan fara þang- aö sem meiri peningar eru og betri fótbolti er leikinn. Hvernig stendur á þvi, að Hollendingar standa mun framar Belgum i árangri landsliöa þjóöanna? — Þaö er mjög erfitt aö fullyröa nokkuö um þaö. Þó er liklegt aö iandsliösmenn Hollend- inga fái betur borgaö en lands- liösmenn Belga og eins aö hollenska landsliöinu sé gefinn mun betri tlmi til undirbúnings en þvi belgiska. Holland hejfur haft topplandsliö i 6—8 ár, en þaö er öruggt aö þeir veröa ekki á toppn- um lengi I viöbót, e.t.v. 19—15 ár I allt. Þetta er einungis bóla sem endist ekki lengi. Hollendingar hafa ekki styrkleika til þess aö halda þetta út. 1 þvf sambandi má nefna aö hér er um aö ræöa þjóö meö einungis um 10—15 miljónir Ibúa. Hvaö meö samanburöinn viö Asgeir Sigurvinsson i róiegheitum fyrir utan heimill sitt I Liege I Bel- giu. Vestur-Þýskaland og Frakkland? — Það þarf ekkert aö bera Vestur-Þýskaland saman viö hin löndin þvi þar er einfaldlega leik- inn besta knattspyrna i heiminum i dag. — Franski fótboltinn er ekkert sérstakur, þeir eiga netta spilara, en þaö vantar allt stál i þá. Gott dæmi um slfkan leikmann er Platini, miölungsgutlari, sem hefur verið hafinn upp til skýjanna i blööum. Nú, þú færö ekki betri liö til þess aö leika gegn en þau frönsku. Þar þekkist ekki stif dekkun og aö öllu leyti er auövelt aö eiga viö þá. Þetta eru dúllaraspilarar og vælukjóar. Monaco er eina franska liöiö, sem ég hef leikiö gegn sem tekur hressilega á móti. Viö hjá Standard höfum margoft leikiö gegn þeim æfingaleiki og þeir. hafa æviniega leystst upp I slags- mál, læti, bókanir og brott- rekstra. Um franska leikmenn má segja almennt aö þeir hafi góða tækni, en engan karakter. Svona kalla kann ég að meta Asgeir er farinn aö hitna nokk- uö þegar hann hefur lokiö viö aö afgreiöa frönsku knattspyrnu- mennina og hann var ekki seinn á sér þegar taliö barst aö erfiöustu mótherjunum sem hann haföi leikiö gegn. — Þaö er enginn verulega erfiöur mótherji i Belgiu. Sá eini sem maður mætir verulegri hörku hjá er Willy Boskamp. Þegar viö hittumst er eins og stál rekist i stái. Svona kalla kann ég aö meta. — Or þvi aö viö erum aö ræöa um erfiöa mótherja kemur upp I hugann minnisstæöur leikmaöur i liöi Manchester City frá þvf aö viö lékum viö þá i UEFA-keppninni haustiö 1978. Sá heitir Peter Barnes. City vann okkur 4-0 á Maine Road og fór Barnes mjög illa meö okkur, séstaklega lands- Knattspyrnu- snillingurinn íslenski, Ásgeir Sig- urvinsson, i viötali við Þjv. í Belgíu fyrir skömmu liösbakvöröinn okkar, sem er álitinn einn sá besti I sinni stööu I Evrópu. Þaö var virkilegur klassi yfir Barnes þá. Þess má geta aö Standard vann seinni leik liöanna 2-0 og skoraöi Asgeir bæöi mörkin. Samningur Asgeirs viö Standard Liege rennur út næsta vor og er vitaö að mörg félög hafa veriö á höttunum á eftir honum. En hvernig skyldi Asgeir taka öllu þessu umtali. — Ég leiöi ekki hugann aö þessum hlutum nú. Ég hef þaö gott hér i Liege og fer ekki frá Standard nema aö mér veröi boöin mun betri kjör. Komi hins vegar tilboö sem ég get fellt mig viö, þá hika ég ekki viö aö taka þvi, hvaöan sem þaö kemur, jafn- vel frá Suöur-Arabiu. Maður hefur aöeins 10—12 ár i þessum bransa og ég ætla mér aö fá eins mikiö út úr þessum árum fjárhagslega eins og frekast er kostur. Heyrst hefur aö stórfélög eins og Hamburger, Feyenoord o.fl. hafi áhuga á að fá þig I sinar herbúöir. — Já, þaö er rétt, en þetta er nær eingöngu samningsatriöi milli Standard og viökomandi félags og ég kem þar hvergi nærri fyrr en samkomulag er orðiö. Meöan ég var yngri haföi slikur orörómur mikil áhrif á mig, en nú leiöir maöur þetta hjá sér. — Þaö er engin sérstök upphefö I þvf fyrir mig aö leika I Þýskalandi, þar sem bestur fót- boltinn er spilaöur, en nái vestur- þýskt félag samkomulagi viö Standard þá fer ég þangaö. Þetta er nær eingöngu spurning um fjármagn. Heiður að fá að leika með íslenska landsliðinu Þegar hér var komiö sögu var klukkan farin aö ganga 2 og Asgeir þurfti aö vera mættur á æfingu kl. 10 morguninn eftir. En áöur en aö hann var kvaddur endanlega mátti ég til meö aö spyrja aö þvf hvort Asgeir Sigur- vinsson myndi leika i íslensku iandsliöspeysunni næsta sumar. — Já,þú spyrö um þaö. Ég skal segja þér aö eins og er,þá er mitt áhugamál númer eitt aö fá gott sumarfrl eftir hina erfiöu vertfö i vetur og á meöan ég er i frfi leik ég ekki landsleiki. Varöandi landsleikinn gegn Wales 2. júni nk. er liklegt aö ég veröi ekki meö þar þvi ef Standard kemst I úrslit bikarsins þá á ég aö leika 1. júni. Þrátt fyrir allt er lfklegt aö ég leiki eitthvaö meö landsliöinu en á þessari stundu er ekki hægt að svara þvi nákvæmlega. — Eins og ég sagöi viö þig áöan er alltaf viss heiöur aö fá aö leika meö islenska landsliöinu og ég mæti I slaginn svo framarlega að ég geti þaö. - IngH.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.