Þjóðviljinn


Þjóðviljinn - 10.04.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.04.1980, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 10. aprll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Strætisvagnakaupin Ákvördun eftir helgi „Það veröur tekin endanleg ákvörðun um vagnakaupin hjá okkur f stjórn Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgará fundi á mánudaginn kemur," sagði Eiríkur Tómasson formaður stjórnarinnar í Ekkert við- vörunarkerfi í Mosfells- sveit "ViBvörunarkerfi Almanna- varna Reykjavlkur var prófað á hádegi sl. laugardag, en sllk prófun fer fram ársfjórðungs- lega. 20 flautur eru I Reykjavik og reyndust tvær þeirra bilaöar. Þá eru þrjár flautur I Kópavogi og ein á Seltjarnarnesi. Misjafnlega mun hafa heyrst i viðvörunarflautunum I hinum ýmsu borgarhverfum. Rúnar Bjarnason slökkviliösstjóri, for- maöur Almannavarnanefndar Reykjavikur, sagði í samtali viö blaöiö aö ef til vill vœri þörf á að bæta viö flautum I ný borgar- hverfi, t.d. Seljahverfiö I Breið- holti. Flauturnar I Asparfelli eiga þó aö ná töluvert út I Seljahverfið. ViBvörunarkerfiB nær ekki til Mosfellssveitar. Runar sagðist állta aB þéttbýliskjarninn þar ætti ekki síBur rétt á viBvörun en aBr- ir, en þaB væri hinsvegar á valdi Almannavarnanefndar Mosfells- sveitar hvort viBvörunarkerfi yrBi komiB þar upp. — e»s Skákkeppni stofnana Skákkeppni stofnana og fyrir- tækja 1980 hefst I A-riðli mánu- dag, 14. aprll kl. 20 og I B-riBli miBvikudag, 16. apríl kl. 20. Tefit verður I félagsheimili Taflfélags Reykjavfkur aB Grensásvegi 44—46. Tefldar verBa sjö umferBir eftir Monrad-kerfi. Umhugsunartlmi er ein klukkustund á skák fyrir hvorn keppanda. Hver sveit skal skipuB fjórum mönnum. Sendi stofnun eBa fyrirtæki fleiri en eina sveit, skal sterkasta sveitin nefnd A-sveit, næsta B-sveit o.s.frv. samtali við Þjóðviljann f gærkvöldi, en þá var nýlokið nærri fjögurra tfma fundi stjórnar innkaupastofnunar þar sem rætt var vítt og breitt um fyrirhuguð strætis- vagnakaup. GuBrún Ágústsdóttir stjórnar- formaBur SVR vildi ekkert láta hafa eftir sér viB Þjóðviljann varBandi fréttina I bla&inu I gær um 200 miljón króna minni útgjöld af árekstri Benz-vagna miBaB viB Volvo-vagnana sem vagnstjórar SVR hafa gert samþykkt um aB keyptir verBi. Þá sag&i Eirikur aB á&urnefndar reksturskostna&ar- tölur Benz og Volvo-vagnanna heföu veriö óformlega kynntar á fundinum og hef&u þær niBur- stöButölur ekki veriB vefengdar af stjómarmönnum. Eirikur Tómasson sagöi aB samþykkt vagnstjóranna hef&i veriö rædd á fundi Innkaupa- stofnunnarinnar 1 gær, en von væri á fleiri tillögum var&andi þessi mál, þar á me&al frá Sigur- jóni Péturssyni og eins frá sjálf- um sér. LG. t gser opnuBu fréttaljósmyndarar aðra sýningu slna I Asmundar- sal viB Freyjugötu. Sýning þessi, sem ber yfirskriftina Fólk, er eingöngu samansett af myndum af fólki, fólki viB störf og leik, allt frá Islandi til Kina. A sýningunni eru 130 myndir, eftir 13 Ijósmyndara dagblaBanna. Leitast er við að hafa ekki myndir af fréttnæmu efni á þessari sýningu, heldur er myndavélinni beint að fólki I hversdagsleikanum, sem kannske ekki er svo hversdagslegur þrátt fyrir allt. Sýningin er opin frá kl. 16—22 daglega, og 14—22 um næstu helgi. Hún er opin til 18. þ.m. (Ljósmynd. — gel —) J Foreldraráð Hvassaleitisskóla Mótmælir frestun smíði íþróttahúss Nýlega kjörið foreldraráB Hvassaleitisskóla hefur sent fræðsluráöi Reykjavikur bréf þar sem eindregiB er mótmælt þeirri ákvörðun ráðsins frá 3. mars sl. að fresta enn einu sinni framkvæmdum viB smlBi iþrótta- húss skólans. Bent er á, aB Hvassaleitisskól- inn hafi veriB i smiBum I hartnær tvo áratugi og sé enn ófullger&ur. SmlBi tþróttahússins sjálfs hafi sta&i& yfir frá 1976, en nú llti út fyrir aö henni veröi ekki lokiö fyrr en I fyrsta lagi 1981. 011 þessi ár hafa nemendur þurft að sækja leikfimikennslu f nærliggjandi skólum, en til a& komast þangað er yfir umferöargötu aö fara og þeir sem lengst eiga, geta veri& alltaB hálftima á leiöinni. Þá er I kjallara iþróttahússins gert ráö fyrir heilsugæslu-aB- stöBu, sem engin hefur veriB, þannig a& þegar skólalæknir kemur til eftirlits þarf stundum a& fella niöur kennslu i einhverj- um bekk til þess aö rýma fyrir læknissko&uninni, segir foreldra- rá&iB og beinir þeim tilmælum til Fræðsluráösins, a& þa& endur- sko&i afstö&u sina til þessa máls, og kanni, hvort ekki séu einhverj- ar leiöir til f járöflunar til skóla- byggingarinnar, sem enn hafa ekki veriB reyndar. ForeldraráB- iB gerir sér ljósa þá miklu þörf, sem er fyrir áframhaldandi skólabyggingar I Breiöholti, en ga gnrýnir hins vegar þá aöerð, a& eins vandi sé leystur á kostnaB annars. Ef ekki sé möguleiki á aB endurskoBa enn einu sinni byggingaráætlun Hvassaleitis- skóla, og standa vi& upphaflega ákvör&un um, a& skólinn fái IþróttahúsiB til afnota haustiB 1980, segist foreldraráB treysta þvi, aB Fræðsluráö gæti þess, a& alls ekki ver&i gengiö á þá sjóði, sem nú hafa veriö hugsa&ir til byggingar hússins, og þeir notaö- ir I önnur verkefni. Vefjarlist á Kjarvalsstöðum Sýningin „Norrœn vefjarlist II" hefst á laugardaginn Sýnlngin NORRÆN VEFJARLIST II verBur opnuB að Kjarvalsstöðum á laugar- daginn kemur. Þetta er I annað sinn sem sllk sýning er sett upp hér á landk fyrri sýningin var einnig að Kjarvalsstöðum fyrir þremur áruin, I janúar og febrúar 1977. Sýningin er ávöxtur sam- starfs vefara og textflhönnu&a á Noröurlöndunum. Ariö 1974 kom ¦ s a m a n vinnuhópur Iveflistarmanna I Danmörku til þess a& leggja drög a& umfangs- mikilli sýningu sem gæfi hug- • mynd um þaö sem væri a& Igerast I vefjarlist á Noröurlönd- um. A&ur höf&u veflistarmenn haldið sjálfstæ&ar sýningar I ' heimalöndum slnum viO góðan I oröstlr, og einstaka vefarar tekið þátt i samsýningum ann- arra myndlistarmanna, ennfremur höf&u norrænir vefarar oft vakið athygli á alþjó&legum vefjarlistsýning- um, — en nú skyldi meö sameiginlegu átaki vinná vefjaríistinni fastari sess i vitund fólks sem sjálfstæ&ri list- grein. Og árangurinn lét ekki á sér standa. Eftir mikla undir- búningsvinnu var fyrsta Norræna vefjarlistsýningin opnuð I Listasafninu i Alaborg 1976, sem si&an fór um öll Noröurlönd og hlaut hvarvetna geysimikla a&sókn og mjög lof- samlega dóma gesta og gagn- rýnenda. I upphafi var ákveBið a& stefna aö þvl aO koma upp slíkri sýningu þri&ja hvert ár, og var önnur sýningin opnuö I Röhsska listi&naBarsafninu I Gautaborg I fyrra sumar. Þá var sá hattur haf&ur á a& skipu& var dómnefnd 1 hverju landi, sem valdi si&an verkin á sýninguna. 1 islensku dómnefndinni voru Hrafnhildur Schram, Höröur Agústsson og Magnús Pálsson. Alls bárust 29 islensk verk og voru 8 af þeim valin til sýn- ingar. Sýningin hefur nvl fariö um öll Noröurlöndin, og lýkur fer&inni hér á Kjarvalsstööum. A sýningunni eru 93 listaverk eftir 87 listamenn frá öllum Nor&urlöndunum, aö Færeyjum ekki undanskildum. Sýningin fyllir bá&a sali Kjarvalssta&a og alla ganga, og þar kennir margra grasa, þ.fl.m. mynd- vefnaöur, textilþrykk, batik, Isaumur, rýavefna&ur, ofin skúlptúr og ýmis blönduð tækni. Fjöldi sjó&a og stofnana styrkir sýninguna, þar á me&al menntará&ará&uneyti allra Nor&urlandanna, — en stærsti styrkurinn kom frá Norræna menningarsjóBnum, 200.000,- d.kr. eða rúmar 14 miljónir isl. kr. Kjarvalsstaöir hýsa sýn- inguna og grei&a fyrir henni á ýmsan hátt, en undirbúning allan og uppsetningu hafa ann- ast þær Asger&ur Búadóttir, Ásrún Kristjánsdóttir, Gu&rún Gunnarsdóttir, Ragna Róberts- dóttir og Þorbjörg Þóröardóttir. Aöstoöarmenn þeirra voru Gu&mundur Benediktsson og Stefán Halldórsson. Sýningin ver&ur opnuB kl. 14.00 laugar- daginn 12. aprfl og ver&ur opin til4. mal. Jan Mayen- viðræður á mánudag Vi&ræBunefnd íslands vegna væntanlegra viðrœðna tslendinga og Nor&manna varBandi Jan Mayen I Reykjavlk dagana 14. og 15. þ.m. hefur vcrið skipuð og eiga þessir sæti I nefndinni: ólafur Jóhannesson utanrikis- raðherra forma&ur, Steingrlmur Hermannsson sjávarútvegsráð- herra, Matthias Bjarnason alþingisma&ur, Ólafur R. Grlms- son alþingisma&ur, Sighvatur Björgvinsson alþingisma&ur, Hans G. Andersen þjó&réttar- fræ&ingur, Páll Asg. Tryggvason sendiherra, Jón Arnalds ráöu- neytisstjóri, Olafur Egilsson sendifulltrúi ritari, Gubmundur Eiriksson deildarstjóri, Már Elisson fiskimálastjóri, Gunnar G. Schram prófessor, Jakob Jakobsson fiskifræ&ingur, Björn 0. Þorfinnsson fulltrúi sjómanna, Kristján Ragnarsson fulltrúi út- vegsmanna. Viöræ&urnar munu hefjast á mánudagsmorgun og fara fram I Rá&herrabústa&num vi& Tjarnargötu. Fjórir vara- þingmenn taka sæti á Alþingi Fjórir varaþingmenn tóku sæti á Alþingi f gær. Þeir eru: Sveinn Jónsson sem er fyrsti varaþingma&ur Alþy&ubanda- lagsins i Austurlandskjördæmi tekur sæti á Alþingi f forföllum Helga Seljan sem er fjarverandi af heilsufarsástæ&um. Sveinn hefur ekki setiö áöur á Alþingi. Siggeir Björnsson bóndi tekur sætiá Alþingi i forföllum Eggerts Haukdal sem veröur fjarverandi vegna sérstakra anna. Siggeir hefur ekki setiö áöur á Alþingi. GuBmundur Glslason kaupfélagsstjóri tekur sæti i staB Tómasar Arnasonar viöskipta- ráöherra sem er erlendis 1 sér- stökum erindagjör&um. Gu&- mundur hefur ekki setið á&ur á Alþingi. EUert B. Schramritstjóri Visis sem er annar varaþingma&ur Sjálfstæ&isflokksins I Reykjavik tekur sæti á Alþingi I sta& Geirs Hallgrlmssonar sem er erlendis. Ragnhildur Hclgaddttir sem er fyrsti varaþingma&ur Sjálf- stæ&isflokksins I Reykjavik er á sjúkrahúsi og getur þvi ekki tekiö sæti Geirs. Ellert hefur eins og kunnugter setið á&ur á Alþingi en ná&i ekki kjöri við sf&ustu kosn- ingar. — þm BSRB: Samninga- fundur á þriðjudag A fundum hingað til hefur fyrst og fremst veriö rætt um vinnu- brög& I sambandi viB samninga- ger&ina en nú hafa bá&i& a&ilar komiö sér saman um a& hefja samninga um a&ra þætti kröfu- ger&arinnar heldur en launastig- ana og veröur fyrsti fundur á þri&judag, sag&i Baldur Kristjflnsson hjá BSRB I samtali við Þjó&viljann, en i gær var þriggja tlma fundur samninga- nefnda BSRB og rfkisins. ÞaB var Vilhjfllmur Hjálmarsson sátta- semjari sem stjórnaBi fundinum. — GFr