Þjóðviljinn - 10.04.1980, Side 3

Þjóðviljinn - 10.04.1980, Side 3
Fimmtudagur 10. aprtl 1980 ÞJÓDVILJINN — StÐA 3 Strætisvagnakaupin Ákvöröun eftir helgi //Það verður tekin endanleg ákvörðun um vagnakaupin hjá okkur í stjórn Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar á fundi á mánudaginn kemur," sagði Eiríkur Tómasson formaður stjórnarinnar í Ekkert við- vörunarkerfi í Mosfells- sveit 'Viövörunarkerfi Almanna- varna Reykjavlkur var prófaö á hádegi sl. laugardag, en slik prófun fer fram ársfjóröungs- lega. 20 flautur eru f Reykjavik og reyndust tvær þeirra bilaöar. Þá eru þrjár flautur i Kópavogi og ein á Seltjarnarnesi. Misjafnlega mun hafa heyrst I viövörunarflautunum I hinum ýmsu borgarhverfum. Rúnar Bjarnason slökkviliösstjóri, for- maöur Almannavarnanefndar Reykjavikur, sagöi I samtali viö blaöiö aö ef til vill væri þörf á aö bæta viö flautum I ný borgar- hverfi, t.d. Seljahverfiö i Breiö- holti. Flauturnar I Asparfelli eiga þó aö ná töluvert út I Seljahverfiö. Viövörunarkerfiö nær ekki til Mosfellssveitar. Rúnar sagöist álita aö þéttbýliskjarninn þar ætti ekki slöur rétt á viövörun en aör- ir, en þaö væri hinsvegar á valdi Almannavarnanefndar Mosfells- sveitar hvort viövörunarkerfi yröi komiö þar upp. — eös Skákkeppni stofnana Skákkeppni stofnana og fyrir- tækja 1980 hefst i A-riöli mánu- dag, 14. april kl. 20 og I B-riöli miövikudag, 16. aprfl kl. 20. Teflt veröur I félagsheimili Taflfélags Reykjavfkur aö Grensásvegi 44—46. Tefldar veröa sjö umferöir eftir Monrad-kerfi. Umhugsunartimi er ein klukkustund á skák fyrir hvorn keppanda. Hver sveit skal skipuö fjórum mönnum. Sendi stofnun eöa fyrirtæki fleiri en eina sveit, skal sterkasta sveitin nefnd A-sveit, næsta B-sveit o.s.frv. samtali við Þjóðviljann í gærkvöldi, en þá var nýlokið nærri fjögurra tíma fundi stjórnar innkaupastofnunar þar sem rætt var vítt og breitt um fyrirhuguð strætis- vagnakaup. Guörún Agústsdóttir stjórnar- formaöur SVR vildi ekkert láta hafa eftir sér viö Þjóöviljann varöandi fréttina I blaöinu i gær um 200 miljón króna minni útgjöld af árekstri Benz-vagna miöaö viö Volvo-vagnana sem vagnstjórar SVR hafa gert samþykkt um aö keyptir veröi. Þá sagöi Eirikur aö áöurnefndar reksturskostnaöar- tölur Benz og Volvo-vagnanna heföu veriö óformlega kynntar á fundinum og heföu þær niöur- stööutölur ekki veriö vefengdar af stjórnarmönnum. Eirikur Tómasson sagöi aö samþykkt vagnstjóranna heföi veriö rædd á fundi Innkaupa- stofnunnarinnar I gær, en von væri á fleiri tillögum varöandi þessi mál, þar á meöal frá Sigur- jóni Péturssyni og eins frá sjálf- um sér. lG. t gær opnuöu fréttaljósmyndarar aöra sýningu slna I Asmundar- sai viö Freyjugötu. Sýning þessi, sem ber yfirskriftina Fólk, er eingöngu samansett af myndum af fólki, fólki viö störf og leik, allt frá tslandi til Kina. A sýningunni eru 130 myndir, eftir 13 ljósmyndara dagblaöanna. Leitast er viö aö hafa ekki myndir af fréttnæmu efni á þessari sýningu, heldur er myndavélinni beint aö fólki i hversdagsleikanum, sem kannske ekki er svo hversdagslegur þrátt fyrir allt. Sýningin er opin frá kl. 16—22 daglega, og 14—22 um næstu heigi. Hún er opin til 18. þ.m. (Ljósmynd. — gel —) J Foreldraráð Hvassaleitisskóla Mótmælir frestun smíði íþróttahúss Nýlega kjöriö foreldraráö Hvassaleitisskóla hefur sent fræösluráöi Reykjavikur bréf þar sem eindregiö er mótmælt þeirri ákvöröun ráösins frá 3. mars sl. aö fresta enn einu sinni framkvæmdum viö smiöi Iþrótta- húss skólans. Bent er á, aö Hvassaleitisskól- inn hafi veriö i smiöum I hartnær tvo áratugi og sé enn ófullgeröur. Smiöi Iþróttahússins sjálfs hafi staöiö yfir frá 1976, en nú llti út fyrir aö henni veröi ekki lokiö fyrr en i fyrsta lagi 1981. 011 þessi ár hafa nemendur þurft aö sækja leikfimikennslu I nærliggjandi skólum, en til aö komast þangaö er yfir umferöargötu aö fara og þeir sem lengst eiga, geta veriö alltaö hálftima á leiöinni. Þá er i kjallara iþróttahússins gert ráö fyrir heilsugæslu-aö- stööu, sem engin hefur veriö, þannig aö þegar skólalæknir kemur til eftirlits þarf stundum aö fella niöur kennslu 1 einhverj- um bekk til þess aö rýma fyrir læknisskoöuninni, segir foreldra- ráöiö og beinir þeim tilmælum til Fræösluráösins, aö þaö endur- skoöi afstööu sina til þessa máls, og kanni, hvort ekki séu einhverj- ar leiöir til fjáröflunar til skóla- byggingarinnar, sem enn hafa ekki veriö reyndar. Foreldraráö- iö gerir sér ljósa þá miklu þörf, sem er fyrir áframhaldandi skólabyggingar I Breiöholti, en gagnrýnir hins vegar þá aöerö, aö eins vandi sé leystur á kostnaö annars. Ef ekki sé möguleiki á aö endurskoöa enn einu sinni byggingaráætlun Hvassaleitis- skóla, og standa viö upphaflega ákvöröun um, aö skólinn fái iþróttahúsiö til afnota haustiö 1980, segist foreldraráö treysta þvi, aö Fræösluráö gæti þess, aö ails ekki veröi gengiö á þá sjóöi, sem nú hafa veriö hugsaöir til byggingar hússins, og þeir notaö- ir I önnur verkefni. Vetjarlist á Kjarvalsstöðum Sýningin y,Norrœn vefjarlist II” hefst á laugardaginn Sýningin NORRÆN VEFJARLIST II veröur opnuö ab Kjarvaisstöbum á laugar- daginn kemur. Þetta er I annab sinn sem slik sýning er sett upp hér á landk fyrri sýningin var einnig ab Kjarvalsstöbum fyrir þremur árum, I janúar og febrúar 1977. Sýningin er ávöxtur sam- starfs vefara og textflhönnuöa á Noröurlöndunum. Ariö 1974 kom saman vinnuhópur veflistarmanna i Danmörku til þess aö leggja drög aö umfangs- mikilli sýningu sem gæfi hug- mynd um þaö sem væri aö gerast I vefjarlist á Noröurlönd- um. Aöur höföu veflistarmenn haldiö sjálfstæöar sýningar i ■ heimalöndum sinum víö góöan | oröstlr, og einstaka vefarar tekiö þátt i samsýningum ann- arra myndlistarmanna, ennfremur höföu norrænir vefarar oft vakiö athygli á alþjóölegum vefjarlistsýning- um, — en nú skyldi meö sameiginlegu átaki vinna vefjarlistinni fastari sess 1 vitund fólks sem sjálfstæöri list- grein. Og árangurinn lét ekki á sér standa. Eftir mikla undir- búningsvinnu var fyrsta Norræna vef jarlistsýningin opnuö i Listasafninu 1 Alaborg 1976, sem siöan fór um öll Noröurlönd og hlaut hvarvetna geysimikla aösókn og mjög lof- samlega dóma gesta og gagn- rýnenda. í upphafi var ákveöiö aö stefna aö þvi aö koma upp slikri sýningu þriöja hvert ár, og var önnur sýningin opnuö i Röhsska listiönaöarsafninu I Gautaborg 1 fyrra sumar. Þá var sá háttur haföur á aö skipuö var dómnefnd i hverju landi, sem valdi siöan verkin á sýninguna. 1 islensku dómnefndinni voru Hrafnhildur Schram, Höröur Agústsson og Magnús Pálsson. Alls bárust 29 islensk verk og voru 8 af þeim valin til sýn- ingar. Sýningin hefur nú fariö um öll Noröurlöndin, og lýkur feröinni hér á Kjarvalsstööum. A sýningunni eru 93 listaverk eftir 87 listamenn frá öllum Noröurlöndunum, aö Færeyjum ekki undanskildum. Sýningin fyllir báöa sali Kjarvalsstaöa og alla ganga, og þar kennir margra grasa, þ.á m. mynd- vefnaöur, textilþrykk, batik, isaumur, rýavefnaöur, ofin skúlptúr og ýmis blönduö tækni. Fjöldi sjóöa og stofnana styrkir sýninguna, þar á meöal menntaráöaráöuneyti allra Noröurlandanna, — en stærsti styrkurinn kom frá Norræna menningarsjóönum, 200.000,- d.kr. eöa rúmar 14 miljónir isl. kr. Kjarvalsstaöir hýsa sýn- inguna og greiöa fyrir henni á ýmsan hátt, en undirbúning allan og uppsetningu hafa ann- ast þær Asgeröur Búadóttir, Asrún Kristjánsdóttir, Guörún Gunnarsdóttir, Ragna Róberts- dóttir og Þorbjörg Þóröardóttir. Aöstoöarmenn þeirra voru Guömundur Benediktsson og Stefán Halldórsson. Sýningin veröur opnuö kl. 14.00 laugar- daginn 12. aprll og veröur opin til 4. mai. Jan Mayen- viðræður á mánudag Viöræbunefnd islands vegna væntaniegra vibræbna Islendinga og Norbmanna varbandi Jan Mayen i Reykjavik dagana 14. og 15. þ.m. hefur verib skipuö og eiga þessir sæti I nefndinni: Olafur Jóhannesson utanrikis- ráöherra formaöur, Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráö- herra, Matthias Bjarnason alþingismaöur, Ólafur R. Grims- son alþingismaöur, Sighvatur Björgvinsson alþingismaöur, Hans G. Andersen þjóöréttar- fræöingur, Páll Asg. Tryggvason sendiherra, Jón Arnalds ráöu- neytisstjóri, ólafur Egilsson sendifulltrúi ritari, Guömundur Eiriksson deildarstjóri, Már Elisson fiskimálastjóri, Gunnar G. Schram prófessor, Jakob Jakobsson fiskifræöingur, Björn Ó. Þorfinnsson fulltrúi sjómanna, Kristján Ragnarsson fulltrúi út- vegsmanna. Viöræöurnar munu hefjast á mánudagsmorgun og fara fram I Ráöherrabústaönum viö Tjarnargötu. Fjórir vara- þingmenn taka sæti á Alþingi Fjórir varaþingmenn tóku sæti á Aiþingi f gær. Þeir eru: Sveinn Jónsson sem er fyrsti varaþingmaöur Alþýöubanda- lagsins i Austurlandskjördæmi tekur sæti á Alþingi i forföllum Helga Seljan sem er fjarverandi af heilsufarsástæöum. Sveinn hefur ekki setiö áöur á Alþingi. Siggeir Björnsson bóndi tekur sæti á Alþingi 1 forföllum Eggerts Haukdal sem veröur fjarverandi vegna sérstakra anna. Siggeir hefur ekki setiö áöur á Alþingi. Guömundur Gislason kaupfélagsstjóri tekur sæti i staö Tómasar Arnasonar viöskipta- ráöherra sem er erlendis i sér- stökum erindagjöröum. Guö- mundur hefur ekki setiö áöur á Alþingi. Ellert B. Schram ritstjóri Visis sem er annar varaþingmaöur Sjálfstæöisflokksins i Reykjavlk tekur sæti á Alþingi I staö Geirs Hallgrimssonar sem er erlendis. Ragnhildur Helgadóttir sem er fyrsti varaþingmaöur Sjálf- stæöisflokksins i Reykjavik er á sjúkrahúsi og getur þvi ekki tekiö sæti Geirs. Ellert hefur eins og kunnugter setiöáöur á Alþingi en náöi ekki kjöri viö slöustu kosn- ingar. — þm BSRB: Samninga- fundur á þriðjudag A fundum hingaö til hefur fyrst og fremst veriö rætt um vinnu- brögö I sambandi viö samninga- geröina en nú hafa báöiö aöilar komiö sér saman um aö hefja samninga um aöra þætti kröfu- geröarinnar heldur en launastig- ana og veröur fyrsti fundur á þriöjudag, sagöi Baldur Kristjánsson hjá BSRB i samtali viö Þjóöviljann, en I gær var þriggja tima fundur samninga- nefnda BSRB og rikisins. Þaö var Vilhjálmur Hjálmarsson sátta- semjari sem stjórnaöi fundinum. — GFr

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.