Þjóðviljinn - 17.05.1980, Page 3
Laugardagur 17. mal 1980 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 3
Jóhann
Hafstein
látinn
Jóhann Hafstein, fyrrverandi
forsætisráöherra, lést I Reykja-
vík aöfaranótt uppstigningar-1
dags, 15. mal, 64 ára aö aldri.
Jóhann Hafstein var fæddur
19. sept. 1915 á Akureyri. Hann
sat á Alþingi frá 1946 og varö
forsætisráöherra viö fráfall
Bjarna Benediktssonar i júli
1970. Eftirlifandi eiginkona Jó-
hanns er Ragnheiöur Hauks-
dóttir Hafstein.
Kosninga-
nefnd
Péturs á
Vest-
fjörðum
Stofnuö hefur veriö kosninga-
nefnd manna, viösvegar aö af
Vestfjöröum er stuöla vilja aö
kjöri Péturs Thorsteinssonar sem
forseta. Formaöur nefndarinnar
er Kjartan Sigurjónsson skóla-
stjóri, og varaformaöur Guö-
mundur Þóröarson bygginga-
meistari.
Aörir I nefndinni eru Hálfdán
Kristjánsson, Súöavik, Ölafur
Guöbjartsson, Patreksfiröi, Erla
Hauksdóttir, Flateyri, Ragnar H.
Ragnar, Isafiröi, Messiana Mar-
selliusddttir, ísafiröi, Einar K.
Guöfinnsson, Bolungavik, Gunn-
ar Próppé, Þingeyri, Haraldur
Valsteinsson, ísafiröi, Einar
Steindórsson, Hnifsdal, Siguröur
Guömundsson, Bildudal, Högni
Þóröarson, lsafiröi, Siguröur
Jónsson, Isafiröi, Arnór Stigsson,
ísafiröi, Geirþrúöur Charlesdótt-
ir, lsafiröi, Einar Arnason, ls-
afiröi og Kristján Sævar Pálsson,
Bolungavik.
Málfriöur Halldórsdóttir er for-
stöðumaöur skrifstofunnar á Isa-
firöi. Skrifstofan er opin daglega
14 til 18. Siminn er 94 -4232 og 94 -
4132.
Fyrsta skólahúsiö á Akranesi t.h. á myndinni var vfgt áriö 1880 og þá hófst reglulegt skólahald á staön-
um. Þessi mynd er tekin um siöustu aldamót, en skólahúsiö brann voriö 1945.
iðö ára skóíahald
á Akranesi
Minnst meö sýningu og fjölbreyttri
dagskrá um helgina og í næstu viku
Á þessu ári eru liöin rétt
100 ár frá þvi skólahald hófst á
Akranesi áriö 1880.
1 tilefni þess gangast allir skól-
arnir á staönum fyrir sýningu I
iþróttahúsinu sem hefst i dag og
mun standa út næstu viku, auk
þess sem fjölbreytt dagskrá
veröur haldin undir stjórn
skólanema, allan tfmann meöan
sýningin stendur yfir.
A sýningunni verður sýnd
þróun einstakra kennslugreina,
félagslifs nemenda, heilsu-
gæslu, fulloröinsfræöslu, auk
annarra þátta skólalifsins I máli
og myndum.
Meöal atriöa i skemmtidag-
skrá nemenda næstu viku, eru:
Vortónleikar Tónlistarskólans
en efnisskráin er endurflutning-
ur á fyrstu vortónleikum skól-
ans frá árinu 1956. Arshátiö
grunnskólans veröur haldin i
Bióhöllinni á sunnudagskvöldiö
og ýmislegt fieira er á dag-
skránni.
Þaö nýnæmi er, aö gestum
gefst tækifæri til aö spreyta sig
á gömlum skólaprófum. Gamlir
nemendur skólanna á Akranesi
geta þá bætt um betur frá æsku-
árunum.
— lg-
Sýningu
Karls
Kvaran
lýkur
Karl Kvaran hefur aö undan-
förnu sýnt rúmlega tuttugu
myndir I Ásmundarsal viö
Freyjugötu. Aösókn hefur veriö
allgóö, og nokkrar myndir hafa
selst.
Nú um helgina eru siöustu for-
vöö aö sjá þessa sýningu á verk-
um eins kunnasta abstrakt-
málara okkar, þvi henni lýkur
annað kvöld.
-ih
Lögreglukórinn
tekur lagiö
Bingó í
Sigtúni
Lögreglukórinn heldur bingó I
Sigtúni á morgun, sunnudaginn
18. mai kl. 15. Agóöi af bingóhald-
inu rennur til aö styrkja för Lög-
reglukórsins á söngmót lögreglu-
kóra Noröurlanda, sem haldiö
veröur f Stokkhólmi 29. mai.
1 hléi mun Lögreglukórinn
syngja nokkur lög bingógestum
til skemmtunar. I kórnum eru 27
lögregluþjónar. Stjórnandi og
undirleikari er Magnús Ingi-
marsson.
A bingóinu er margt glæsilegra
vinninga m.a. tvær flugferöir til
Luxemborgar.
’ r !
, <u
■ -1 & .............................................
4 ^
'Cs-Sr -mmr' ~
Már SH kominn
til Ólafsvíkur
Blað stuðningsmanna Vigdisar
55
55
Þjóðin kýs
aö koma út
Stuöningsmenn Vigdisar Finn-
bogadóttur i Reykjavik héldu al-
mennan kynningarfund I Súlnasal
Hótel Sögu aö kvöldi uppstigning-
ardags. Húsfyiiir varö og þröngt
á þingi.
Fyrir hönd framkvæmdanefnd-
ar stuöningsmanna Vigdisar 1
Reykjavik setti Jónas Jónsson
búnaöarmálastjóri fundinn og
stjdrnaöi honum. Þór Magnússon
þjóöminjavöröur sem einnig á
sæti I nefndinni greindi frá undir-
búningsstarfi sem unniö er á veg-
um stuöningsmanna I höfuöborg-
inni og viöar. Kom þar fram aö
skrifstofurnar veröa opnaöar á
næstunni á ýmsum stööum.
Aöalskrifstofa I Reykjavik er
aö Laugavegi 17, annarri hæö. Þá
er I undirbúningi blaö stuönings-
manna sem nefnist Þjóöin kýs og
kemur fyrsta tölublaö út eftir ör-
fáa daga.
A fundinum flutti Vigdis Finn-
bogadóttir ávarp, geröi grein fyr-
ir aödraganda framboðs sins og
ástæöum þess og lýsti viöhorfum
sinum til forsetaembættisins og
stjórnarskrárinnar. Einnig svar-
aöi hún fjölmörgum fyrirspurn-
um fundarmanna. Fundi lauk slö-
an meö almennum söng.
— ekh
Hinn nýji skuttogari Sandara
og Ólsara, Már SH 127, kom til
landsins 1 fyrradag og hélt á
veiöar I gær. Togarinn er annar
tveggja skuttogara sem smiö-
aöur er fyrir Islendinga i Portú-
gal. Hinn togarinn sem BtJR fær
kemur síöar á árinu. Myndina
hér aö ofan tók Bæring Cecils-
son frá Grundarfiröi þegar Már
SH var lagstur aö bryggju i
Ólafsvik I fyrradag. — S.dór
Útfœrslan við Austur-Grœnland
Viðræðufundur með
Dönum í næstu viku
Rikisstjórnin hefur ákveöiö aö
hefja viðræöur viö Dani um
málefni sem tengjast útfærslu
fiskveiöilögsögunnar viö Aust-
ur-Grænland og veröur fyrsti
fundurinn haldinn i Kaup-
mannahöfn á fimmtudaginn
kemur, 22. maf.
Hannes Hafstein skrifstofu-
stjóri utanrikisráöuneytisins er
formaöur Islensku viöræöu-
nefndarinnar og meö honum eru
Þóröur Asgeirsson skrifstofustj.
sjávarútvegsráöuneytisins og
Jón Jónsson forstjóri Hafrann-
sóknastofnunarinnar.
Sendiherra Islands i Kaup-
mannahöfn, Einar Agústsson,
mun starfa meö nefndinni og
vera henni til ráöuneytis.
Formaöur dönsku viöræöu-
nefndarinnar veröur Skjold
Mellbin, sendiherra, forstööu-
maöur réttardeildar danska ut-
anrikisráöuneytisins.
Akranes-
kaupstaður
Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar nú
þegar:
1. Starf umsjónarmanns við vinnuskóla.
Æskilegt er að umsækjandi hafi góða
skipulagshæfileika og einhverja reynslu
við verkstjórn.
2. 3 störf flokksstjóra við vinnuskóla.
3. Starf flokksstjóra eða umsjónarmanns
við skólagarða.
4. Starf flokksstjóra eða umsjónarmanns
við starfsvöll. Skriflegum umsóknum um
ofangreind störf með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf sé skilað á
bæjarskrifstofuna Kirkjubraut 8 fyrir 28.
mai n.k. Umsækjendur þurfa að geta hafið
störf i byrjun júni. Nánari upplýsingar um
þessi störf veita félagsmálastjóri og garð-
yrkjustjóri i sima 1211.
Félagsmálastjóri