Þjóðviljinn - 17.05.1980, Side 6

Þjóðviljinn - 17.05.1980, Side 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. mal 1980 •f—i S Elisabet Bjarnadóttir Katrin Didriksen Eirikur Guöjónsson Hildur Jónsdóttir Ingibjörg Haraldsdóttir. Umsjón af hálfu Þjóðviljans: Ingibjörg Haralds- dóttir Þorvaldur Garðar í laugardapskaffl» „Lífið á fyrsta rétt” S.l. laugardag var Þorvaldur Garöar Kristjánsson gestur Rauösokka i morgunkaffi aö Sokkholti. Þorvaldur hefur á yf- irstandandi þingi endurflutt frumvarp sitt til breytinga á iögum um fóstureyöingar. t ör- stuttu máli feia breytingar- tillögurnar i sér, aö fellt veröi niöur ákvæöiö er heimilar fóst- ureyöingu af félagslegum ástæöum. Fjölmenni var I kaffinu og komust færri aö en vildu meö spurningar. Til aö gefa iesend- um hugmynd um þessar fjörugu umræöur fara nokkrar glefsur lir þeim hér á eftir: Guömunda: Hvenær eru fóst- ureyöingar morö og hvenær ekki? Hvenær er fóstur llfhelgt og hvenær ekki? Þaö gætir tviskinnungs i afstööunni til þessa. Leyfilegt er aö eyöa fóstri sem hefur komiö til vegna nauögunar eöa ef móöir hefur fengiö rauöa hunda. Þorvaldur: Þaö er talaö um tvlskinnung I þvi sambandi, vegna þess aö stundum er heim- ilaö aö eyöa fóstri. Þaö er grundvallarreglaaö stundum sé réttlætanlegt aö fórna minni hagsmunum fyrir meiri, t.d. þegar um er aö ræöa hættu á aö móöir deyi, eöa fóstur. Ég hef ekki tilfinningu fyrir þvi aö þaö sé tviskinnungur. Svo er þaö ef kona veröur þunguö af refsi- veröum verknaöi: þaö brýtur ekki I bága viö mina siöferöis- kennd aö konu sé gert aö ala barn eftir slikt. Félagslegar aðstæður Rán: Mér finnst aö byrjaö sé á öfugum enda, aö banna fyrst fóstureyöingar af félagslegum ástæöum, áöur en búiö er aö bæta þær aöstæöur sem heimila slikt. Þorvaldur: Máliö er ekki ein- fait, margskonar vanda þarf aö leysa, en okkur fer mikiö fram. Viö þurfum aö leggja okkur fram til aö gera betur. Ég hef einnig lagt fram frumvarp til breytinga á lögum um al- mannatryggingar, þar sem seg- ir svo: Árieg mæöralaun skulu vera sem hér segir: Meö einu barni kr. 300.000, meö 2 börnum kr. 750.000, meö 3 börnum eöa fleiri kr. 1.200.000. Einnig legg ég til aö einstæö- um mæörum veröi greitt 90 daga fæöingarorlof, svo nokkuö sé nefnt, og aö tryggingaráö geti ákveöiö aö kona I hjúskap eöa sambilö geti fengiö sömu greiöslur og einstæö móöir, ef tekjur hjóna eöa sambiiöarfólks fara ekki fram úr ákveönu marki og fyrir hendi eru sömu félagslegu aöstæöur og þær er nú heimila fóstureyöingu. Valgeröur: Fjöldi barna sem alin eru upp viö m jög erfiöar aö- stæöur, t.d. á heimilum illa launaöra foreldra meö mikiö vinnuálag og litinn tima til aö sinna þeim, veröa aö svokölluö- um vandræöaunglingum sem allir hafna, þjóöfélagiö og skólarnir úthýsa þeim. En ef kona sér fram á aö henni er ekki fært aö framfleyta barni og hyggur á fóstureyöingu, þá er sú kona af mörgum kölluö moröingi. Sjálfsákvörðunar- réttur Guörún: Þaö mikilvægasta varöandi þetta mál er hvort konur eigi aö hafa sjálfsákvörö- unarrétt til fóstureyöinga, og mér finst aö umræöan ætti aö snúast um þaö. Þaö er erfitt aö meta hvenær félagslegur vandi er aö fullu bættur. Ingibjörg: Ég er hér meö blaöagrein frá Noregi, þar sem kemur fram aö á siöasta ári bættur. Viö gerum sifellt meiri kröfur. Fréttir Ingibjargar frá Noregi eru hinar fyrstu sem mér berast um þaö aö rýmkuö löggjöf hafí i för meö sér fækkun fóstur- eyöinga. Þetta sýnir aö ég er á réttri leiö varöandi þaö aö bæta hinn félagslega vanda. Rún: Veröi fóstureyöingar bannaöar meö lögum finna konur samt ráö til aö láta eyöa fóstri, en þaö veröur erfitt fyrir hina efnaminni aö fara utan til fóstureyöinga. vistarmálunum, og ég treysti engum betur til þess en þeim flokki sem ég tilheyri. En ég vil leggja áherslu á aö þetta er ekki flokkspólitiskt mál. Þetta er mál þeirra sem aöhyllast þá llfsskoöun aö lifsrétturinn sé grundvallaratriöi. Réttur konu til lífsins er annars eölis en rétt- ur fóstursins. Berglind: Þróunin 1 dagvist- armálum og I félagslegum aö- stæöum kvenna, aö viöbættri þrengingu fóstureyöingarlag- anna — eru þetta ekki allt liöir I Þorvaldur: Ég hef ekki hugs- aö mér aö leggja fram frum- varp um getnaöarvarnir. Ég er ekki hvatamaöur aö kynfræöslu i skólum, þótt ég hafi heldur ekki tekiö afstööu gegn henni. Sigrún: Hefur þú kannaö aö- stæöur einstæöra mæöra I sam- bandi viö frumvarpiö um bætta félagslega aöstoö? Ég efast um aö þú gerir þér nokkra grein fyrir þeim aöstæöum sem margt fólk býr viö... Og börn sem eru aö hefja skóla frá heim- ilum útivinnandi foreldra eru Laugardagskaffi með þingmanninum. Einsog sjá má á svipbrigöum fólks,rikti þó nokkur skoöanaágreiningur. Ljósm.JS voru framkvæmdar þar færri fóstureyöingar en var, áöur en þær voru gefnar frjálsar... Þorvaldur: Viö getum veriö sammála um þennan félagslega vanda. Rétturinn til lifsins er mál sem mér finnst aö leggja heföi átt meiri áherslu á I opn- um umræöum á barnaári. Ég vará þingfundil Evrópuráöinu i haust, þar sem lögö var fram ýtarleg tillaga um mál barna. Eitt af þvi sem ályktaö var um var aö virtur yröi réttur mann- legs lifs, frá þvi aö þaö kviknaöi. Skoraö var á aöildarriki ráösins aö taka þetta inn I svokallaöan Evrópusáttmála. Svo er þaö sjálfsákvöröunar- réttur konunnar. Þaö er þessi réttur og frelsi sem viö virðum svo mikils. Okkur finnst eigin- lega ekkert dýrmætara. Ég er ekkert ööruvisi i þeim efnum. En fátt hefur veriö meira mis- notaö en frelsiö. Þaö má enginn hafa rétt til aö skeröa frelsi annarra. 1 Bandrikjunum á slöustu öld voru hinar frægu umræöur um þrælahaldiö. Deilt var um hvort eigendur þræla ættu aö hafa rétt til aö ráöa yfir þrælunum og lifi þeirra. Viö veröum aö viröa rétt annarra. Grundvallaratriöi er rétturinn til lifsins. Ég er sammála þvi, aö vandi vegna félagslegra aö- stæöna veröur aldrei aö fullu Hjördis: Á tslandi eru lang- fæstar fóstureyöingar miöaö viö hin Noröurlöndin. Peningabæt- ur eru ekki nema ein hliö á málinu. Konur eiga aö hafa fullan sjálfsákvöröunarrétt i þessum málum. Frelsið Elisabet: Þorvaldur lagöi i oröum sinum hér áöan svo fallega útaf þrælahaldinu i Bandarikjunum. En eiga konur aö vera þrælar þess hvaö al- þingismönnum finnst aö þær eigi aö gera? Frelsi fólks eru takmörk sett af aöstæöum þess og llfskjörum. Nú er ástandiö þannig hér i dag,; aö fjöldi fólks býr viö léleg kjör og gifurlegt vinnuálag. Þaö hefur komiö fram hjá félagsráðgjöfum Fæö- ingardeildarinnar, aö stór hluti þeirra kvenna sem fá fóstureyö- ingu af félagslegum ástæöum fær hana vegna þess aö þær veröa aö vinna úti, eigi ekki fjöl- skyldan aö fara á vonarvöl. Ný- getiö fóstur á aö þinu mati full- an rétt til lifs, en þegar þetta fóstur er oröiö 25 ára gömul manneskja, á hún þá ekki leng- ur rétt á aö ráöa yfir lifi sinu? Hvaö vill þinn flokkur gera i kjaramálum launþega? Hvaö vilt þú gera i dagvistarmálum? Þorvaidur: Þaö á aö vernda lifiö alveg frá upphafi. Ég er fylgjandi þvi aö bæta úr dag- að reyna aö koma konunum inn á heimilin aftur? 60—70% giftra kvenna vinna úti. Eru þessar breytingartillögur þinar ekki liöur i aö nota barneignir sem hagstjórnartæki? Þorvaldur: Þaö á ekki aö taka afstööu til þessara mála útfrá þvisjónarmiðiaö fóstureyöingar séu hagstjórnartæki. I þeim löndum þar sem offjölgunar- vandamál eru, þar er oft litiö á þessi mál út frá þvi sjónarmiöi. Ég tel ekki aö þaö eigi aö vera grundvallaratriöi. Viö erum fá- tæk af fólki, tilaö nýta auölindir landsins. Ef fóstureyöingum fjölgar á svipaöan hátt og verið hefur, þá eru islendingar I hættu. Einhversstaöar eru tak- mörkin fyrir þvi hvaö viö veröum aö vera mörg til aö halda uppi þessu þjóöfélagi. Ég geng ekki útfrá þessu meö aö nota barneignir sem hag- stjórnartæki, sem aöalatriöi I minni röksemdafærslu. Getnaðarvarnir Halla: Hver er afstaiÖa þin til getnaöarvarna? Hvaö meö lykkjuna? Hún framkallar fóst- ureyöingar, eöa virkar þannig. Byrjar þú ekki á öfugum enda? Ættiröu ekki aö byrja á þvl aö leggja fram frumvarp um aö fjarlægja lykkjuna? (Hér var einnig spurt nokkuö um kynfræöslu 1 skólum). ekki I skólanum nema einn og hálfan til þrjá tima á dag. Svo er þaö bara lykillinn um hálsinn og kannski bara eitt þreytt foreldri sem kemur heim seint aö degin- um. Þorvaldur: Ég hef rætt þetta bæöi viö konur og karla sem vinna viö stofnanir sem hafa meö sllk börn aö gera. Frum- varpiö er samiö i samráöi viö fólk sem er I nefndum er fjalla um þessi vandamál. Vandinn veröur aldrei aö fullu leystur og uppeldi barna fer ekki eftir þvi hve mikla peninga foreldrarnir eiga. Ingibjörg: Ef kona hefur af slysni oröiö þunguö og vill alls ekki eiga barn, t.d. ef getnaðar- varnir hafa brugðist, hver er þá réttur þeirrar konu? Þorvaidur: Lifiö á fyrsta rétt, allan rétt. (Innskot utan úr salnum: Hvaö þá meö nauögun?) Ég geri greinarmun á þessu tvennu: refsiveröum verknaöi og mistökum i framleiöslu getn- aöarvarna. Nú var klukkan farin aö siga i tvö, börnunum oröiö mál aö pissa og kaffibrúsarnir löngu tómir. Þorvaldur Garöar þakkaöi fyrir gagnlegar um- ræöur og kvaöst reiöubúinn aö koma aftur. Allir kvöddust meö virktum. — EBB

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.