Þjóðviljinn - 17.05.1980, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 17.05.1980, Qupperneq 7
Laugardagur 17. maf 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 Tugir netabáta á Aust- fjörðum hafa orðið að hlýta netaveiðibanni sem gilt hefur um allt land síð- ustu vikurnar, þrátt fyrir að öll aðstaða báta þar eystra sé með ólíkari hætti en þekkist annars staðar. Austf jarðarbátarnir hefja almennt ekki neta- veiðar, fyrr en um miðjan apríl, og því er aflinn ekki orðinn meiri en 10 -20 tonn hjá flestum bátanna þegar netaveiðibannið kom til. Þjóðviljinn hafði í gær samband við sjómenn á Austfjörðum vegna þessa mals og leitaði einnig álits Helga Seljan þingmanns Austf jarða Gengiö að okkur dauðum segir Helgi Björnssoti sjómaöur á Eskifiröi „Ég get ekki séö betur, en . þaö sé endanlega veriö aö ganga aö.okkur dauöum. Viö höfum komist I 13 róöra ó þessu vori, og aflinn aöeins um 14 tonn, þegar netaveiöi- bann skeliur á okkur,” sagöi Helgi Björnsson sjómaöur á Eskifiröi, en þar eru 5 neta- veiöibátar i banni. „ÞaÖ eru gefnar út reglu- geröir fyrir sunnan, ón þess aö nokkurt tillit sé tekiö til aöstæöna hjá okkur. Hér og á Reyöarfiröi er liklegast alerfiöasta útræöi á landinu vegna stórstreymis. Viö róum i smástreyminu, en siöan er allt stopp.” Helgi sagöi aö sjómenn þar eystra væru almennt aö gef- ast upp vegna þessa, og menn sem ættu loks oröiö skuldlausa báta hyggöust nú selja. „Þaö viröist vera stefnan hjá stjórnvöldum, aö drepa alla smábátaútgerö. Viö höf- um talaö viö þingmenn kjör- dæmisins, en það hefur ekki boriö neinn árangur ennþá” sagöi Helgi aö lokum. Kemur við allt Verður að veita undanþágu segir Helgi Seljan alþingismaður „Þetta er slikur fáránleikur, aö þaö hreinlega kemur ekki annað til greina en aö veita undanþágur frá netaveiöibanninu fyrir Aust- firði” sagöi Helgi Seljan alþingis- maöur. „Máliö hefur veriö tekiö fyrir i þingflokki Alþýðubandalagsins, og þar eru menn á eitt sáttir um aö banniö eigi ekki aö gilda fyrir Austfirði. Þaö eru mörg smærri byggöarlögin sem eiga hreinlega lifsafkomuna undir þvi aö vertiöin fái aö halda sinum vana- gang þegar hún kemst loks á fullt skriö á vorin, og núna i mai, hefur ávallt veriö besti og bliöasti timinn.” Helgi sagöi aö lokum, aö máliö heföi veriö kynnt fyrir samstarfs- nefnd sjávarútvegsráöuneytisins, og hann heföi lagt áherslu á þaö aö ráöuneytið afgreiddi málið sem fyrst, svo veiðar gætu aftur hafist meö eölilegu móti. —lg Helgi Seljan: Banniö á ekki aö gilda fyrir Austfiröi, Netaveiðibanniá Ekkert tíllit tekið til Austfjarða Frá opnu húsi i Myndlista- og handiöaskólanum Endurskoðuð vegaáœtlun samþykkt: Heildar- útgjöld 24 mil- jarðar Endurskoðuð vegaáætl- un fyrir árið 1980 var sam- þykkt á Alþingi s.l. mið- vikudag. Samkvæmt áætl- uninni eru framlög til vegamála á þessu ári auk- in um rúma 2 miljarða, eða úr tæpum 22 miljörðum í tæpa 24 mil jarða. Breyting þessi staf ar af því að verð- breytingar hafa orðið meiri en gert var ráð fyrir er vegaáætlunin var sam- þykkt í maí 1979. Samkvæmt vegaáætlun 1980 verða heildarútgjöld til vegamála 22% meiri aö magni til en fjár- veiting i vegaáætlun ársins 1979. Þessi aukning dreifist þó mis- munandi á einstaka iiöi. Þannig verður um aö ræöa yfir 50% magnaukningu i nýjum fram- kvæmdum og 11% magnaukningu i viöhaldi frá vegaáætlun ársins 1979. — þm Rafverk-. takar sýknaðir Hinn 6. september 1977 kærði verðlagsstjóri stjórn og f ramkvæmdastjóra L.Í.R. fyrir brot á verð- lagslögum, sem aðallega fólst í því að gefnir höfðu verið út taxtar byggðir á samningum sem gerðir voru í júni 1977, en verð- lagsstjóri vildi ekki viður- kenna. segir Vigfús Helgason sjómaður Borgarfirði eystra „Viö erum varla byrjaöir á vertiö, þegar þetta skellur yfir hvert af öðru, fyrst páskabanniö, og siöan neta- banniö núna” sagöi Vigfús Helgason sjómaöur á Borg- arfiröi eystra. Hérna eru 4 netabátar aö- geröarlausir, en þetta kemur ekki eingöngu viö sjómenn- ina, heldur stóran hluta bæj- arins, þar sem aðalatvinnan er fiskveiöar og fiskvinnsla. Færabátarnir halda uppi þvi litia atvinnulifi sem hér hef- ur veriö siöustu vikurnar.” Vigfús sagði aö veiöarnar heföu ekki gengiö vel, þegar leyfilegt er aö veiöa, bátarn- ir væru búnir aö fá þetta milli 15 -20 tonn frá þvi um miðjan april. „Þó list mér einna verst á þaö, ef banna á allar hand- færa- og linuveiðar hér úti- fyrir I sumar, samkvæmt þvi sem maöur fréttir. Þó er al- veg búiö aö drepa allt llf hérna,” sagöí Vigfús aö lok- um. — lg. Vorsýning mynd listarnema Myndlista- og handiöaskóli tsiands heldur sina árlegu vor- sýningu nú um helgina i húsa- kynnum skólans aö Skipholti 1. „Opiö hús” er I skólanum kl. 2—10 i dag og á morgun, en sýningin hófst reyndar I gær. — Skólinn fer i sparifötin þessa helgi, — sagöi Einar Hákonarson skólastjóri þegar blaöamenn sóttu hann heim i gær, — viö opnum öll verkstæöi upp á gátt og hengjum myndir á veggina til aö gefa almenningi kost á aö kynn- ast starfi skólans og vinnu nem- enda. 170 nemendur eru I fullu námi viö skólann i vetur, auk þess sem á fimmta hundraö manns taka þátt i námskeiöum á vegum skólans. Inntökupróf eru haldin á hverju vori og 45 nýir nemendur teknir inn, en umsækjendur eru yfirleitt um og yfir 100. Aö þessu sinni sagöi Einar aö óvenju- margar umsóknir heföu borist erlendis frá. t febrúar s.l. var gerö kerfis- breyting á náminu, sem felst i þvi aö forskólanám styttist, er nú einn vetur I staö tveggja áöur. t staöinn hefur sérnám lengst, og er nú þrlr vetur. Um sama leyti var opnuö ný deild, mynd- mótunardeild fyrir veröandi myndhöggvara. Sýningin nú um helgina er ekki sölusýning, heldur eingöngu kynning á skólanum og verkum nemenda. Nemendur nýlistar- deildar, eöa tilraunadeildar einsog hún er nú kölluö, standa fyrir kvikmyndasýningum meöan á vorsýningunni stendur og sýna þar myndir sem þeir hafa gert i vetur. —ih Hinn 29. desember 1978 kvaö Verölagsdómur upp þann dóm aö hver hinna ákæröu skyldi greiða 100 þúsund króna sekt og til vara 10 daga varöhald. Hæstiréttur sýknaöi ákærðu meö dómi 13. mai 1980 og mælti svo fyrir aö málskostnaö ákæröu skyldi greiöa úr rikissjóöi. Stúdentafélagsmálíð fvrir Hæstarétt í gær Kjartan Gunnarsson gegn Garðari Mýrdal og félögum I gær var tekið fyrir í hæstarétti stefnumál Kjartans Gunnarssonar fyrrum formanns Vöku, Geir Waage og fleiri, gegn Garðari Mýrdal fyrrum formanni Stúdentafélags Háskóla Islands, Eiríki Brynjólfs- syni, Jóni Guðna Krist- jánssyni, Gunnlaugi Ást- geirssyni og Halldóri Ármanni Sigurðssyni. y Dómur féll í þessu mátí í bæjarþingi Reykjavíkur 31. mars 1977, þar sem kröfu um lögbann á gerðir stjórnar Stúdenta- félagsins undir stjórn Garðars Mýrdal var hrundið, auk þess sem stjórnarfundur í félag- inu, þar sem Kjartan Gunnarsson hafði verið kosinn formaður var lýst- ur ólöglegur. Það var Bjarni K. Bjarnason borgardómari sem kvað úpp þann dóm, en eins og menn rekur sjálfsagt minni til störfuðu um tíma tvær stjórnir í stú- dentafélaginu, annars- vegar Vökumenn og hins vegar Garðar Mýrdal og félagar. Kjartan Gunnarsson visaöi siöan málinu til Hæstaréttar þar sem þaö var dómfest I gær. Ingi R. Helgason hrl. er máls- verjandi, en Jón Steinar Guölaugsson málshefjandi, en honum var veitt fullgild hæsta- réttagráöa aö málflutningi sinum loknum i gær, þar sem þetta var hans þriöja prófmál fyrir hæstarétti. Dóms er ekki aö vænta I málinu fyrr en siöar i sumar. -g-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.