Þjóðviljinn - 17.05.1980, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 17.05.1980, Qupperneq 11
Laugardagur 17. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttirg íþróttirg) iþróttir ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson. Ólafur H Jónsson Ólafur H. áfram með Þróttara Um helgina veróur gengið frá ráðningu Ólafs H Jónssonar sem þjálfara 1. deildarliðs Þróttar I handboltanum. Hann mun einnig leika með iiðinu. Ólafur þjálfaöi Þróttarana sl. veturogundirhans stjórn tryggði liðið sér sæti i 1. deild næsta keppnistlmabil. Var endasprettur Þróttaranna I 2.deild einstaklega glæsilegur, þeir sigruðu I 9 siðustu leikjum slnum. óíafur H. Jónsson hefur verið fastamaður i Islenska landsliðinu undanfarin ár og leikiö 116 lands- leiki. IngH V estur-Þjóöverjar hætta yíö Vestur-þýska olymplunefndin ákvað á fundi slnum I Diisseldorf I fyrradag að hætta við þátttöku á þátttöku olympiuleikunum I Moskvu I sumar. Var tillaga þessa efnis samþykkt með 59 atkvæðum gegn 40. Boöiö upp í dans á fyrsta leik islandsmótsins. Mynd:—gel. Góður árangur Stefán Unnarsson og Sigurður Pétursson uröu sigurvegarar I hinni svokölluðu Greensome— keppni GR I fyrradag. Þeir félag- arnir léku á 63 höggum nettó, sem er frábær árangur þegar þess er gætt að völlurinn er par 71. í öðru sæti uröu Kormákur Geirharösson og Frans P. Sigurðsson á 65 höggum og I þriðja sæti á 66 höggum urðu ólafur Skiilason og Sæmundur Pálsson. —IngH Sambandsstjórnin I Bonn hafði samþykkt fyrir sitt leyti þá mála- leitan Jimmy Carters, Banda- rlkjaforseta að Vestur-Þjóð- verjar hundsuðu leikana. Lagði stjórnin hart að ólympiunefndinni aö verða viö þessum tilmælum sem svo og varð raunin. Af rikjum I Vestur-Evrópu hafa einungis Noregur og Monako, auk Þjóðverjanna, ákveðiö aö senda ekki lið til Moskvu. Reyndar eiga nokkur lönd enn eftir að taka lokaákvörðun I þessu máli og eru þar á meöal Portúgal, Spánn, Holland, Belgla, Luxemburg, Irland og Italla. Talið er aö ákvörðun Vestur-Þjóðverjanna kunni að hafa mikil áhrif á afstöðu olympiunefnda þessara landa. —IngH Aðsóknin hefur aukist stórlega Hilmar Björns þjálfar KR „Við erum bdnir að ganga frá þvf að mestu að Hilmar Björns- son þjálfi meistaraflokk félagsins næsta vetur og reikna ég með að við undirritum samning um helg- ina,” sagði formaöur Handknatt- leiksdeildar KR, Ævar Sigurðs- son I samtali við Þjóöviljann I gær. Þaö er mikill hvalreki fyrir KR-ingana að fá Hilmar til liðs við sig. Hann hefur þjálfað Vals- menn undanfarin ár með þeim árangri að Valur hefur nælt I alla helstu titla sem keppt er um hér á landi. Valsliðið kórónaði slðan glæsilega frammistööu sina, undir stjóm Hilmars, þegar liöið komst I ilrslit Evrópukeppni meistaraliða I vetur, sæliar minn- ingar. Litlar breytingar verða á þeim hópi sem KR tefldi fram sl. vetur. Aöeins Simon Unndórsson og Ingi Steinn munu hverfa á brott, en þeir félagarnir ætla aö halda til Danmerkur og dveljast þar næsta vetur. —IngH „Við höfum ekki fertgið eins mikla aðsókn á Reykjavíkurmót frá því 1968, en nú komu á mótið 4945 áhorfendur og enn er úrslitaleikurinn eftir," sagði Baldur Jónsson, vall- arstjóri Reykjavíkur, í samtali við Þjv. í gær. Aö sögn Baldurs var aukning áhorfenda á mótiö nU 5.5% miöað viö mótið I fyrravor, en það sóttu 4675. Flestir áhorfendur komu á leik Fram og Vals eða 585 og þar á eftir kom leikur KR og Vals með 505 áhorfendur. Arið 1968, sem Baldur minntist á hér aö framan, voru áhorfendur 7183. Hins vegar komu 12689 að horfa á Reykjavlkurmótið 1964 og er það met sem vafalitiö veröur seint slegiö. I dag hefst 2. umferðin I 1. deildinni, en I þeim leikjum sem bUnir eru hafa áhorfendur verið fjölmargir. Þeir voru um 800 á leik KR og Þróttar, um 1400 á leik Vals og FH og svipaður fjöldi var á leikFram og IA. „Það hafa ekki komiö eins margir og nU á leiki I n Hver stórleikur- inn rekur annan Heil umferö veröur leikin I 1. deild knattspyrnununnar um þessa helgi og má fullyrða að linurnar verði farnar að skýrast verulega i keppninni á mánudaginn. Fyrst skal nefna leik Reykjavikurrisanna Vals og og KR., sem hefst kl. 14 á Laugardalsvellinum I dag. Valsmennirnir sýndu mjög góðan leik á móti FH og eru mun sigurstranglegaglegri, en KR-ingarnir eru þó þekktir fyrir annað en aö gefast upp baráttulaust. A Akranesi leika kl. 15IA og Vlkingur, liö sem ekki náðú að sýna sitt rétta andlit I fyrstu umferöinni. Sérstak- lega oliu Skagamennirnir áhangendum sfnum von- briðum. A Kaplakrikavelli leika I dag kl. 16 FH og IBK,lið sem margir hafa spáð botna- baráttu I sumar. Reyndar náðu bæði liðin mjög góðum leikköflum um slðustu helgi, leikköflum sem sýna að þau ættu ekki að þurfa að standa I fallbaráttu. Það stefnir sem- sagt I hörkuleik i Firöinum. A morgun, sunnudag, leika á Kópavogsvelli Breiðablik og Þróttur og hefst viöureign þeirra kl. 16. Blikararnir hafa enn ekki leikiö á mótinu, en Þróttararnir hafa komið mjög á óvart þaö sem af er sumri. Loks verður stórleikur á Laugardalsvelli þegar Fram og Islandsmeistarar IBV mætast. Hefst leikur þeirra kl. 20. Framararnir hafa komið mjög sterkir til mótsins að þessu sinni, en liö Eyjamanna er eitt stórt spurningamerki vegna mikilla manna- breytinga frá þvf I fyrra- sumar. —IngH fyrstu umferð Islandsmótsins I fjöldamörg ár og er ekki hægt að segja annaö en að byrjunin lofi góöu,” sagöi Baldur Jónsson enn- fremur. Til samanburðar má geta þess aö 1037 áhorfendur komu aö meö- altali á leik 11. deild I Reykjavík I fyrrasumar. Ariö 1978 var þessi tala 784 og 1977 866. Þess ber aö geta að yfirleitt er aðsóknin I minna lagi á fyrstu leikjunum og aö allir „stórleikirnir” eru eftir. — IngH Spennandi keppni hjá siglingamönnum Hörð og æsispennandi keppni var á opnunarmóti Siglinga- kliibbsins Voga, sem haldið var I fyrradag, uppstigningardag, á Arnarnesvogi. 1 lokin stóð Ingvi Guttormsson uppi sem sigur- vegari, hann tryggði sér sigurinn rétt f lok keppninnar. áNokkuð góð þátttaka var á mótinu, en alls lögðu 18 siglingagarpar ? k\ upp. Veöur var hagstætt til keppni, 11 fyrstu góður byr,en lyngdi eftir þvl sem á leið. Þá haföi straumur á LambhUsatjörn mikil áhrif á keppendur og geröi þaö mótið meira spennandi en ella. Úrslit urðu þessi, eftir að búiö var að umreikna tlma: 1. Ingvi Guttormss. Vmi 0.89.89 2. Rúnar Steinsson, Vmi 0.94.00 3. Hannes Strange, Vogi 0.96.51 Allir sigldu ofantaldir keppendur á Laserbátum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.