Þjóðviljinn - 17.05.1980, Page 13

Þjóðviljinn - 17.05.1980, Page 13
Laugardagur 17. mal 1980 ÞJOÐVILJINN — StÐA 13 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Félagsmálanámskeið Alþýöubandalagiö I Hafnarfirði mun gangast fyrir félagsmálanámskeiöi þriðjudaginn 20. mal og f immtudaginn 22. maí. Námskeiðið hefst baeði kvöldin kl. 20.30 og verður haldið i Skálanum Strandgötu 41. — Leiðbeinandi á námskeiöinu verður Baldur óskarsson starfsmaður Abl. Þeir sem hyggja á þátttöku I námskeiðinu er hvattir til að skrá sig sem fyrst helst fyrir 18. mát, I sima 53892 eöa 51995. — Stjórn Abl. Hafnarfirði. Baldur Áríðandi tilkynning til félaga ABR. Þar sem fjárhagur félagsins er mjög slæmur um þessi mánaðamót, hvetur stjórn ABR alla þá sem enn hafa ekki greitt gjaldfallin árgjöld, að greiða þau nú þegar. stjórn ABRé Aðalfundur ABR Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Reykjavik sem halda átti 21. mai er frestað af óviðráðanlegum or- sökum til fimmtudagsins 29. mai kl. 20.30. Fundur- inn verður i Lindarbæ og nánar auglýstur siðar. Stjórn ABR Æskulýðsfélag sósíalista Opnir starfshópar Fundir þriggja starfshópa félagsins verða haldn- ir sem hér segir: Utanríkismálanefnd: mánudagurinn 19. maí kl. 20:30 útgáfunefnd: þriðjudagurinn 20. maí kl. 20:30 Fræðslunefnd: fimmtudagurinn 22. maí kl. 20:30 Allir f undirnir verða haldnir í f undarsal að Grett- isgötu 3, efstu hæð. Nýir félagsmenn velkomnir. Nánari upplýsingar til félagsmanna í fréttabréfi félagsins. . St|órnm VIÐ BORGUM EKKI VIÐ BORGUM EKKI Sýning i Félagsbiói Keflavík mánudagskvöld kl. 21.00. Selfossbiói þriðjudagskvöld kl. 21.00. ALÞÝÐU LEIKH ÚSIÐ „Halló krakkar >> Hulda Mjöll og Bragi Freyr, sem búa á Barðaströnd, vilja gjarnan fá stelpu eða strák 13—15 ára til sin i sumar, sem getur passað þau og leikið við þau. Ef þú hefur áhuga hringdu þá i sima 94-1100 og fáðu samband við dýralækninn. • Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ Ónnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiöi. Gerum föst verötilboö SIMI 53468 Sálin hans Jóns mins Vantar ykkur vinnu í sumar? Þ jóðviljann vantar fólk til blaðburðar viðs veg- ar um borgina i sumar. Hér er bæði um afleys- ingar og föst störf að ræða. Komið eða hringið og látið skrá ykkur til starfa timanlega. Síðustu sýningar Leikbrúöuland hefur að undan- förnu sýnt Sálina hans Jóns mins aö Kjarvalsstöðum við ágæta að- sókn og góðar undirtektir. Nú um helgina veröa siöustu sýningar á þessu skemmtilega brúðuleikriti að sinni. Sýningarn- ar hefjast kl. 15.00 i dag og á morgun. -ih Leiðrétting Líka Fljóts- dalsvirkjun I frétt Þjóðviljans sl. miöviku- dag um ársfund Sambands Islenskra rafveitna féll niöur á einum stað nafn Fljótsdalsvirkj- unar.sem samkvæmt mati Orku- stofnunar er ein af fimm helstu virkjunarmöguleikum okkar i næstu framtið. Stofnað Iðntæknafé- lag íslands Stofnað hefur verið félag fyrir raftækna, véltækna og bygginga- tækna. Félagið nefnist Iðntækna- félag lslands, skammstafað ITFt. Markmið félagsins eru m.a. að gæta hagsmuna félagsmanna, lögvernda starfsheiti, vinna að kjaramálum, kynna iðntækna fyrir atvinnurekendum og al- menningi og bæta samvinnu meöal tæknimanna. 1 stjórn félagsins voru kosnir: Formaður Sigurbjörn Þorkelsson byggingatæknir, varaformaður Þorkell Jónsson raftæknir, ritari Guðmundur Gunnarsson raf- tæknir, gjaldkeri Eyjólfur Gisla- son raftæknir og meðstjórnandi Eyjólfur Baldursson véltæknir. Iöntæknar eru nú tæplega niu- tiu talsins. iförmir, Afgreióum einangrunar plast a Stór Reykjavikur, svœóió frá mánudegi föstudags. Afbendum vöruna á byggingarst viðskipta j mönnum aö kostnaöar lausu. Hagkvœmt _ og greiösluskil málar viö flestra hœfi. einangrunar ■■■plastið framleióskívorur __ pipoeinangrun "^og skrúfbutar Plpulagnir Nylagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og l og eftir kl. 7 á kvöldin) Hellusteypan STÉTT Hyrjarhöfða 8 — Síml 86211 11-6 FJÖLBRAimSKÚUNN BREIÐHOLTI INNRITUN í Fjölbrautaskólann i Breiðholti fer f ram í Miðbæjarskólanum í Reykjavík dag ana 3. og 4. júní næstkomandi kl. 9.00-18.00,svo og í húsakynnum skólans við Austurberg dag- ana 5. og 6. júní á sama tíma. Umsóknir um skólann skulu að öðru leyti hafa borist skrif- stofu stofnunarinnar fyrir 9. júní. Þeir sem umsóknir senda síðar geta ekki vænst skóla- vistar. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti býður fram nám á sjö námssviðum, og eru nokkrar náms- brautir á hverju námssviði. Svið og brautir eru sem hér segir: Almennt bóknámssvið (menntaskólasvið). Þar má velja milli sex námsbrauta sem eru: Eðlisfræðibraut, félagsfræðibraut, náttúru- fræðibraut, tónlistarbraut, tungumálabraut og tæknibraut. Heilbrigðissvið: Tvær brautir eru fyrir ný- nema: Heilsugæslubraut (til sjúkraliða- réttinda) og hjúkrunarbrauLen hin siðari býð- ur upp á aðfaranám að hjúkrunarskólum. Hugsanlegt er að snyrtibraut verði einnig starfrækt við skólann á þessu námssviði ef nemendaf jöldi reynist nægur. Hússtjórnarsvið: Tvær brautir verða starf- ræktar: Matvælabraut I er býður fram að- faranám að Hótel- og veitingaskóla íslands, og matvælabraut II er veitir undirbúning til starfa á mötuneytum sjúkrastofnana. Listasvið: Þar er um tvær brautir að ræða: Myndlistar- og handíðabraut, bæði grunnnám og f ramhaldsnám^svo og handmenntabraut er veitir undirbúning undir nám við Kennarahá- skóia (slands. Tæknisvið (iðnfræðslusvið) Iðnfræðslubraut- ir Fjölbrautaskólans í Breiðholti eru þrjár: Málmiðnabraut, rafiðnabraut og tréiðna- braut. Þær veita menntun til sveinsprófs í fjórum iðngreinum: Húsasmfði, rafvirkjun, rennismíði og vélvirkjun. Þá geta nemendur einnig lokið stúdentspróf i á þessu námssviði sem og öllum sjö námssviðum skólans. Hugsanlegt er að boðið verði fram nám á sjávarútvegsbraut á tæknisviði næsta haust ef nægilega margir nemendur sækja um þá menntun. Uppeldissvið. Á uppeldissviði eru þrjár náms- brautir í boði: Fóstur- og þroskaþjálfabraut og loks menntabraut er einkum taka mið af þörfum þeirra er hyggja á háskólanám til undirbúnings kennslustörfum, félagslegri þjónustu og sálfræði. Viðskiptasvið. Boðnar eru fram f jórar náms- brautir: Samskipta- og málabraut, skrif- stofu- og stjórnunarbraut, verslunar og sölu- fræðabraut og loks læknaritarabraut. Af þrem fyrstu brautunum er hægt að taka al- mennt verslunarpróf eftir tvö námsár. Á þriðja námsári gefst nemendum tækifæri til að Ijúka sérhæfðu verslunarprófi í tölvufræð- um, markaðsfræðum og sölufræðum. Lækna- ritarabraut lýkur með stúdentspróf i,og á hið sama við um allar brautir viðskiptasviðsins. Nánari upplýsingar um Fjölbrautaskólann í Breiðholti má fá á skrifstofu skólans að Austurbergi 5, sími 75600 . Er þar hægt að fá bæklinga um skólann,svo og Námsvísi F.B. Skólameistari Akraneskaupstaður Vinnuskóli - skóiagarðar í sumar verður rekinn vinnuskóli fyrir börn fædd 1966 og 1967, þá verða reknir skólagarðar fyrir börn fædd 1968 og 1969. Skráning barna i vinnuskólann og skóla- garðana verður á bæjarskrifstofunni Kirkjubraut 8 og hefst þriðjudaginn 20. mai og stendur til 5. júni n.k. F élagsmá last jóri

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.