Þjóðviljinn - 17.05.1980, Síða 15
Laugardagur 17. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
tjJj. Sjónvarp
Ty kl. 21-00
Peter
Tosh
Strax á eftir Löðri I kvöld
kemur hálftimaþáttur meö
reggae-tónlistarmanninum
Peter Tosh. Kunnugir segja
okkur aö Peter þessi sé sá
næstfrægasti I þessari tónlist,
og komi næst & eftir Bob
sjálfum Marley.
Myndin sem viö fáum að sjá
var tekin á tónleikum meö
Peter Tosh.
F j ölbrey tt þj óðlíf
Sjónvarp
kl- 20.35
Sigrún Stefánsdóttir kemur
meö Þjóöllf á skjáinn annaö
kvöld, og kennir márgra grasa
i þættinum. Rætt verður viö
Ivan Rebroff og fariö i
Hallormsstaöaskóg og I jökla-
leiöangur.
Meöal þeirra sem fram
koma i þættinum eru Jón
Loftsson skógarvöröur á Hall-
ormsstaö, Siguröur Blöndal
skógræktarstjóri, tréskuröar-
maöurinn Halldór Sigurösson
á Egilsstööum, Gisli Jónsson,
Halldór Laxness, Hannibal
Valdimarsson og Vilhjálmur
Hjálmarsson.
— ih
Vestriíkvöld
Sjónvarp
kl. 22.00
Bandariski vestrinn
„Hombre” (þaö þýöir karl-
maöur) kemur á skjáinn i
kvöld, aödáendum villtra vest
ursins til óblandinnar ánægju,
vonandi.
Þessi mynd var gerö áriö
1967. Aöalhlutverkin eru ekki I
höndum neinna aukvisa: Paul
Newman, Frederic March og
Diane Cilento. Aöalpersónan,
John Russel, hefur alist upp
meöalindjána I Arizona. Hann
erfir gistihús og selur þaö
siöan, vegna þess aö hann fell-
ir sig ekki viö lifshætti kyn-
bræöra sinna.
Þýöandi er Kristmann Eiös-
son. —ih
Japanir eru meistarar I blómaskreytingum.
Söngur skýjanna
Japanir hafa löngum veriö
frægir fyrir fágaöan og þrosk-
aöan smekk og flngeröar list-
ir. Ein af þeim fornu heföum
Sjónvarp
kl. 22.25
sem þeir hafa viö haldiö gegn-
um aldirnar er blómaskreyt-
ingar.
Þessi hefö er upp runnin
meöal aöalsmanna fyrr á öld-
um, og kepptu þeir gjarnan I
þessari iþrótt hér áöur fyrr.
Nú er öldin önnur og fleiri en
aöalsmenn skreyta heimili sín
meö margslungnum og fögr-
um blómaskrey tingum. 1
sjónvarpinu annaö kvöld fáum
við aö sjá japanska heimilda-
mynd um blómaskreytingar.
Hún nefnist „Söngur
skýjanna”. — ih
Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka\
daga eða skrifið Þjóðviljanum
Enn um Þórkötlustaði
Þaö er e.t.v. nóg komið af
skrifum um fyrirtækiö Hraö-
frystihús Þórkötlustaöa i
Grindavik. Þó langar mig aö-
eins aö rifja upp þegar ég vann
á vegum þess fyrirtækis. Þaö
var vetrarvertiöina 1975 -76. Ég
var á skipinu Þórkötlu II GK197.
Þegar ég byrjaöi á skipinu
var veriö á Suöurlandssild, og
tók viku aö ná upp i kvótann.
Reyndar var búiö aö vera 3 vik-
ur i allt, semsagt hálfan mánuö
áöur en ég byrjaöi. Fyrir þessa
viku haföi ég 200.000, sem verð-
ur aö teljastnokkuö gott. En þaö
tók mig á fimmta mánuö aö fá
allt kaupiö.
Eftir þessa viku var komiö i
land á sunnudegi og var fri þann
dag. Ég ætlaöi mér aö fara til
Reykjavikur i þvi frii. Fór ég þá j
aö hitta skrifstofumanninn, en
liölegheit hans reyndust mjög i
hófi, og fékk ég ekki krónu hjá
honum. Skipstjórinn ráölagöi
mér þá aö tala viö forstjórann,
Jón Guömundsson. Þaö tók
langan tima fyrir mig aö út-
skýra fyrir forstjóranum aö ég
héti Unnar Brynjarsson, væri
háseti á skipinu og ætlaöi aö
komast I bæinn og vantaöi pen-
inga. Hann gat engu reddaö.
Slöan var fariö á þorskanetin,
eöa réttara sagt ufsanetin, þvi
aöallega er þaö ufsi sem veiöist
fyrri part vertiöar I Grindavik.
Mig langar aöeins til aö lýsa
hvernig þaö gekk fyrir sig aö
fara á skrifstofuna til aö sækja
vikutrygginguna.
A skrifstofunni unnu tvær
stelpur, almennilegar og ágætar
og ekkert út á þær aö setja. Bið-
in eftir Jóni varö hinsvegar oft
æriö löng. Þegar hann loksins
kom spuröi hann venjulega:
„Hvað viljiö þiö?” „Viö ætlum
aö fá kauptrygginguna okkar”
— sögöum viö. „Hvaöa trygg-
ingu?” — spuröi hann þá.
Einu sinni man ég eftir að
hann laumaöist út um bakdyrn-
ar er hann vissi aö viö vorum
komnir aö ná i peninga. Þá voru
stelpurnar búnar að skrifa ávis-
anir en hann átti eftir aö skrifa
undir. Stundum kom þaö fyrir
aö viö vorum aö labba austur i
hverfi og mættum Jóni á fina
bilnum hans. Þá jós hann yfir
okkur forinni úr holum á vegin-
um, svoleiðis aö þaö fór ekkert á
millimála viröing hans á okkur
skipverjum.
Ég hef unniö hjá þremur fyr-
irtækjum öörum I Grindavik og
er þaö gjörólikt þessu og miklu
betra. Húsakynnin i verbúöinni
á Þórkötlustööum get ég ekki
dæmt um, þvi þangaö kom ég
aldrei. En ég held aö segja
megi, aö ágætt sé aö vera i
Grindavik, bara aö maður vinni
ekki hjá Hraöfrystihúsi Þór-
kötlustaða.
Unnar Brynjarsson.
Gamalt slagorð
Gamall lesandi Þjóöviljans
hringdi og sagðist vilja gera at-
hugasemd viö lesendabréf
Guörúnar Egilson s.l. þriöju-
dag.
— Þar segir aö viö megum
ekki vera svo einsýn aö segja
„eins og Siglfiröingurinn forö-
um: Hvaö varöar okkur um
þjóöarhag?”
Hér er á feröinni gamalt slag-
orö, sem notaö var miskunnar-
laust gegn sósialistum áratug-
um saman, og sagt var aö nafn-
greindur Siglfiröingur heföi viö-
haft i samningum viö atvinnu-
rekendur. Ég hef aldrei séö þaö
notaö athugasemdalaust 1 Þjóö-
viljanum áöur, og vil gjarnan fá
svar viö þvi, hvernig þetta slag-
orö er til komiö.
Ljósm. gel
Gölluð
umbót
Jóhann Sveinsson frá Flögu
leggur fram breytingartillögu á
vlsu Helga Seljan, sem hann
meö réttu gagnrýnir fyrir ranga
stuölasetningu. Mér sýnist þessi
visa bera öll einkenni þess, aö
vera mælt af munni fram, og
mun þaö valda þeirri óná-
kvæmni, sem þarna kemur
fram.
Mér finnst þó umbót Jóhanns
lika bera vott um nokkra fljót-
færni. Ég sé ekki betur en aö
visan geti fullnægt öllum kröf-
um, þótt ekki sé breytt oröi, né
teknir upp veikari stuölar. Aö
minum dómi fer lika betur á
þvi, aö samliggjandi stuölar
falli á tvö siöustu áhersluorö
vlsunnar.
Þessvegna finnst mér aö vis-
an mætti hljóöa svona:
Undrandi ég aöeins vildi segja
er ósköp þessi fyrir
hlustir ber:
Ekki er hægt um slikan
þorsta aö þegja
Nei, þetta gengur alveg
fram af mér.
Sýnist mér þá öilu til skila
haldiö meö lágmarkstilfærslu
oröa höfundar. HB
frá
lesendum