Þjóðviljinn - 17.05.1980, Síða 16
WOBVIUINN
Laugardagur 17. mal 1980
AOalsImi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga tll föstudaga.
L'tan þess tlma er hægt aO ná I blaOamenn og aOra starfsmenn
blaOsins í þessum slmum : Ritstjórn 81382. 81482 og 81527. umbrot
81285, Ijósmvndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hegt aO
ná f afgreiOslu blaösins I slma 81663. BlaOaprent hefur sfma 81348
og eru blaOamenn þar á vakt öll kvöld.
Aðalsími
81333
Kvöldsími
81348
Helgarsími
afgreiðslu
81663
Jan Mayen samkomulagið rœtt á Alþingi:
Höföum aðstöðu til að
ná betri samningi
sagöi Olafur Ragnar Grímsson
1 langri og ýtarlegri ræöu sem
ólafur Ragnar Grimsson hélt um
Jan Mayen samkomulagiö á
Alþingi I gær benti hann m.a. á þá
Af ummælum stuöningsmanna
Jan Mayen samkomulagsins er
Ijdst aö þeir viöurkenna aö þessi
samningur felur I sér marga
galla. Mátti á ræöum þeirra á
Alþingi I gær heyra aö þeir væru I
reynd lltt hrifnir af þessu sam-
komulagi og hljómaöi megin-
kjarninn i ræöum þeirra eins og
afsökun fyrir samningnum. Kom
þetta skýrt fram i ræöum ólafs
Jóhannessonar utanrikisráö-
herra, Geirs Hallgrimssonar for-
manns Sjáifstæöisflokksins og
Sighvatar Björgvinssonar for-
manns þingflokks Alþýöuflokks-
ins. Allir réttiættu þó afstööu slna
meö þvl aö samningurinn væri
staöreynd aö engir Islenskir
stjórnmálamenn hafa iýst sig
ánægöa meö þetta samkomulag.
Stuöningsmenn samkomulagsins
betri en enginn samningur.
í máli allra ofangreindra þing-
manna kom fram aö þaö væru
fjölmörg atriöi sem þeir teldu aö
heföu þurft aö vera ööru vlsi, sum
ákvæöin væru ófullkomin en
önnur heföi þurft aö oröa á
skýrari hátt. Geir Hallgrimsson
sagöi aö þingflokkur Sjálfstæöis-
manna myndi samþykkja samn-
inginn þó aö hann væri ekki
ánægöur meö hann. Sagöi Geir aö
hér væri ekki um fullnægjandi
samning aö ræöa því hann tryggöi
ekki þau réttindi sem Islendingar
teldu sig hafa á Jan Mayen
svæöinu.
—þm
leggi hins vegar á þaö áherslu aö
samningar viö Norömenn séu
betri en engir samningar, en sú
aöstaöa feli I reynd i sér viöur-
kenningu þessara aöila á þvi aö
samkomulagiö sé I sjálfu sér
slæmt.
Ólafur Ragnar lagöi á þaö
áherslu aö eölilegast heföi veriö
aö halda samningaviöræöunum
áfram I staö þess aö semja upp á
þau býti er Norömenn buöu
lslendingum, enda heföi staöa
okkar gagnvart þeim veriö þaö
sterk. Norömönnum heföi veriö
þaö mikil nauösyn aö ná sam-
komulagi viö íslendinga og koma
I veg fyrir átök, þannig aö þeir
gætu fært Ut 1200 sjómllur viö Jan
Mayen. Meö samkomulaginu nú
viö Norömenn, er fæli I sér viöur-
kenningu á 200 milna fiskveiöi-
lögsögu þeirra viö Jan Mayen
væru Islendingar hins vegar
bUnir aö spila Ut slnu sterkasta
trompi.
Ólafur Ragnar sagöi aö þegar
samkomulag þetta viö Norömenn
væri metiö þá yröu menn aö gera
þaö á grundvelli þeirrar stefnu
sem Islendingar heföu sett fram I
málinu.Sagöi Ólafur aö i þessu
samkomulagi næöist ekkert fram
af þeim meginkröfum sem
islensk stjórnvöld og Islenskir
stjórnmálaflokkar heföu sett á
oddinn. I reynd fæli samning-
urinn I sér afneitun á flestum
þeim grundvallaratriöum sem
Islendingar heföu byggt stefnu
slna I Jan Mayen málinu á. Þá
væru Isamningnum möguleikar á
margvíslegum óhagstæðum
túlkunum á ákvæöum samning-
sins. 1 ljósi afstööu Norömanna
sagöist Ólafur Ragnar ekki eiga
von á sanngimi af þeirra hálfu
þegar fariö væri aö túlka einstök
ákvæöi samningsins. —Þm
Viðurkenna galla samningsins
Tryggir ekki
réttindi okkar
sagði Geir Hallgrimsson
Dýravinafélagið hélt flóamarkað á torfunni 1 biiðviðrinu 1 gær og þar
tók gel þessa mynd.
Torfan lifnar
Landlæknishúsið tilbúið 5. júni
Undanfarið hefur mikið gengiö á I Landlæknishúsinu garnla áTorf-
unni enda ætlunin að opna þar veitingastað, gallerl og skrifstofur 5. júnl
n.k. Vinnan hefur gengið vel þaö sem af er og útlit fyrir að áætlun
standist, enda hafa fjöimargir lagt hönd á plóginn við smlðar, máln-
ingu tiltekt og annað sem til fellur. Nú um helgina er full þörf á meiri
mannskap I sjálfboðavinnu og eru allir sem vilja leggja sitt af mörkum
hvattir til að lita við og taka til hendinni I dag og á morgun. —AI
hlaut barnabókaverðlaun
: Frœðsluráðs Reykjavikurborgar:
Feiimnn var
jég í fyrra
, Feiminn var ég i fyrra þeg-
i ar ég tók við verðlaunum
I Fræösluráðs Reykjavfkur fyr-
| ir bestu frumsömdu barna-
* bókina, en enn feimnari er ég
I nú — sagöi Páli H. Jónsson,
I þegar hann tók við fyrrnefnd-
■ um verðlaunum úr hendi Sig-
* urjóns Péturssonar forseta
| borgarstjórnar.
Páll H. Jónsson hlaut verö-
* launin fyrir bók slna Agnar-
J ögn, sem kom út hjá Iöunni.
I Hann hlaut sömu verölaun ári
áöur.
Agnarögn fjallar um sam-
skipti gamals manns sem er
meö nokkrum hætti á leið út úr
heiminum og barns, sem nýt-
ur góös af reynslu hans og
sagnagleöi á leiö sinni inn I
hann.
Verölaun fyrir bestu þýddu
barnabókina hlutu þau Guö-
rún Þórisdóttir og Árni
Blandon, sem þýddu I föður-
ieit eftir hollenska rithöfund-
inn Jan Terboch.
Sigurjón Pétursson afhendir Páli H. Jónssyni verðlaun I annað
s>nn- Ljósm.gel
Páll H. Jónsson
Nýjar reglur um þorskveiðitakmarkanir
66 daga þorsk-
veiðibann frá 1.
maí til 15. ágúst
frá 20. júlí til 4. ágúst eru öll togskip
i algeru veiðibanni — allar þorskveiðar
i net bannaðar frá 15. júlí til 15. ágúst
Sjávarútvegsráðuneytið
hef ur sent f rá sér f réttatil-
kynningu, þar sem greint
er frá nýjum reglum um
takmarkanir á þorskveið-
um f sumar. Hinar nýju
reglur hljóða þannig:
í.
Togarar og önnur togskip 39
metrar og lengri mega ekki
stunda þorskveiöar I 30 daga
samtals I mai og júni og á tlma-
bilinu frá 1. júli til 15. ágúst mega
þessi skip ekki veiöa þorsk sam-
tals I 36 daga.
Skip teljast ekki vera I þorsk-
veiöibanni nema um sé aö ræöa
minnst 4 daga I senn og er hér
geröbreyting á eldri reglum sem
mibubu viö 9 daga lágmarkstima.
2.
A timabilinu 1. júll til 15. ágúst
gildir sú regla um afla I þorsk-
veiðibanni, aö ef hlutfall þorsks
er undir 15% þá má hlutur þorsks
I siöari veiöiferöum fara i allt aö
25%, enda nemi hlutfall þorsks
aldrei meira en 15% af lönduöum
heildarafla úr svokölluöum
„skraptúrum”.
A timabilinu 20. júlí til 4. ágúst
skulu togarar og togskip 39 metr-
ar og lengri vera I algeru fisk-
veiöibanni I samfellt 5 daga og
telst sá timi meö 36 daga þorsk-
veiðibanninu sem gildir fyrir júli
og hálfan ágústmánuö.
4.
Allar þorskveiöar I net eru
bannaöar á timabilinu frá 15. júli
til 15. ágúst en auk þess eru fiski-
skipum öörum en togurum og tog-
skipum 39 metrar og lengri bann-
aöar þorskveiöar I önnur veiöar-
færi einnig á timabilinu frá 26.
júli til 4. ágúst.
5.
Útgerðaraöilar togara og tog-
skipa 39 metrar og lengri skulu
tilkynna ráöuneytinu um þaö hve-
nær skip þeirra fara I þorskveiöi-
bann eigi slöar en um leiö og skip
leggur úr höfn til annarra veiöa
en þorskveiöa. Má búast viö að
ráöuneytið taki ekki til greina til-
kynningar sem seinna berast.
Aö gefnu tilefni skal þess getib
aö til togskipa teljast öll skip sem
veiðar stunda meö botnvörpu eöa
flotvörpu og gildir einu hvort þau
á öörum tima stunda veiöar meö
öðrum veiðarfærum svo sem
loönunótum.
Ráöuneytiö hefur, auk þess aö
setja ofangreindar þorskveiöitak-
markanir, ákveðið aö tillögu Haf-
rannsóknastofnunarinnar aö
hækka úr 58 cm I 61 cm stæröar-
mörk þorsks, sem miöað er viö
þegar gripiö er til svæöalokana.
Verður veiöisvæöi lokaö ef hlut-
fall þorsks undir 61 cm er hærra
en 40%.