Þjóðviljinn - 23.05.1980, Side 1

Þjóðviljinn - 23.05.1980, Side 1
MOÐVIIJINN Fundur í utanrikismálanefnd Krafa um spilin á borðið strax í gær var haldinn fundur I utanrikismála- nefnd Alþingis til að fjalla um nýjustu upp- lýsingar um kjarnorku- vigbúnað á Keflavikur- flugvelli. Fundurinn var hald- inn að kröfu Ólafs Ragnars Grimssonar, fulltrúa Alþýðubanda- lagsins i nefndinni. Á fundinum lagöi Ólafur fram fjórar kröfur. í fyrsta lagi, aö nefndin taki I g*r. Frá vinstri: ólafur Egilsson fulitrúi i utanrikisráöuneytinu, Matthfas A. Mathiesen, Eyjólfur K. Jónsson, Jóhann Einvarðsson, óiafur Jóhannesson, Geir Hallgrims- son, ólafur Hagnar Grimsson, Halldór Asgrimsson og Benedikt Grön- dal. hinar nýju upplýsingar og spurn- inguna um staösetningu kjarn- orkuvopna á Keflavikurflugvelli til itarlegrar efnismeöferöar. 1 ööru lagi, aö utanrikisráö- herra beiti sér fyrir þvi aö fram veröi lögö 1 nefndinni stl Handbók bandariska sjóhersins um öryggisgæslu kjarnorkuvopna sem rætt var um i Vlösjá rikisút- varpsins á þriöjudagskvöld, en númer hennar er 5510 — 83 B. 1 þriöja lagi, aö nefndinni veröi gerö grein fyrir þvi hvort islensk stjórnvöld fái tilkynningu um hergagnaflutninga aö og frá Keflavikurflugvelli. lfjóröa lagi, aö þar sem starfs- menn utanrlkisráöuneytisins hafa fullyrt aö herstööin hér likist ekki kjarnorkuvopnastöövum er- lendis, þá leggi þeir fyrir nefnd- ina skriflega greinargerö meö itarlegri lýsingu á sllkum stöövum, svo aö forsendur full- yröinga þeirra komi I ljós. — Einstökum nefndarmönnum I utanrlkismálanefnd er óheimilt aö skýra frá ummælum annarra nefndarmanna á nefndarfundum, en ólafur Ragnar sagöi aö fund- inum loknum, aö ljóst væri aö nefndin muni halda áfram aö fjalla um máliö og lofaö hafi veriö aö afla þeirra gagna sem um var beöiö. Olafur Jóhannesson, utanrikis- ráöherra sat fund nefndarinnar. Formaöur utanrlkismálanefndar er Geir Hallgrimsson. Samþykkið húsnæðismálafrumvarpið Ella torveld- ari samningar — segir miðstjórn ASÍ BúR-togarinn Ingólfnr Arnanon kon með ncrri 4M tonn I garmorgnn ea megnlö af þvi var gráiúða. Unnið var aö löndum siðdegis I gær, þegar Ijósmyndari ÞJóðviljans, — gel tók þessa mynd. Rekstrarhagnaður og metframleiösla Nýr togari i næsta mánuði Það sem af er árinu er Bæjarútgerð Reykjavíkur með hæsta framleiðslu allra frystihúsa á landinu og um miðjan maí var búið að f rysta þar um 3000 tonn. Ásíðasta ári urðu þáttaskil í rekstri fyrirtækisins sem þá skilaði hagnaði í fyrsta sinn í langan tíma og á þessu ári munu bætast tveir nýir togarar í flota þess. Árið 1979 var mikið framkvæmdaár hjá BÚR/ — tekin var upp kæld f isk- móttaka, lokið var endur- bótum og hagræðingu í frystihúsinu, tekin var upp svartolíubrennsla í þremur togurum fyrirtækisins og tækjabúnaður þeirra bætt- ur auk þess sem aflaaukn- ing varð og markaðir er- lendis voru hagstæðir. Árs- reikningur fyrirtækisins sýnir nú nær 190 miljón króna hagnað, en á árinu 1978 varð 330 miljón króna tap á rekstrinum. Uþpbygging og rekstur Bæjar- útgeröar Reykjavlkur hefur löng- um veriö hitamál I borgarstjórn Reykjavlkur og er skemmst aö minnast tillöguflutnings Sjálf- stæöisflokksins I slöasta mánuöi um niöurskurö á framlögum til BtrR. Siöan nýr meirihluti tók viö I borginni hefur mikil áhersla veriö lögö á uppbyggingu fyrir- tækisins og I fyrra voru geröir samningar um kaup á tveimur nýjum togurum af minni gerö- inni. Sá fyrri er væntanlegur frá Portúgal I næsta mánuöi en sá siöari er I smiöum hjá Stálvlk h.f. og veröur afhentur um áramótin. Miklar endurbætur voru geröar á togurum fyrirtækisins I fyrra og munar þar mestu um aö~svart- oliubrennsla var tekin upp I þremur þeirra og er nú unniö aö undirbúningi þess sama I togaranum Hjörleifi. Aö sögn Einars Sveinssonar, fram- kvæmdastjóra BÚR varö afla- aukning I fyrra 4000 tonn,en þá lönduöu togararnir 19000 tonnum. Hann sagöi einnig aö skipin'heföu komiö reglulega inn til löndunar þannig aö ekki eru eins miklar sveiflur I vinnslunni og áöur. Tap varö á rekstri allra togaranna, en þó helmingi minna en á árinu áö- ur. 1 fiskiöjuverinu var I fyrra tekiö upp bónuskerfi og sagöi Einar aö þaö heföi gefiö mjög góöa raun. Nýting heföi batnaö verulega auk þess sem vinnutlmi heföi styst og laun fólksins heföu allt aö tvöfald- ast. Undantekning er ef unniö er lengur en til kl. 5 I pökkuninni. Jafnframt var unniö aö ýmsum endurbótum I fiskverkunarstöö og fiskiöjuveri. Þá varö hagnaöur af skreiöarverkun BtlR og voru markaöir góöir. Hjá Bæjarútgerö Reykjavlkur vinna aö jafnaöi 450 manns auk þeirra sem vinna viö löndun, viö- geröir og viöhald togaranna. 1 fyrra störfuöu nær 1500 manns lengri eöa skemmri tima hjá fyrirtækinu og námu launa- greiöslur 2,3 miljöröum króna. Miöstjórn ASl samþykkti i gær samhljóöa að skora nú þegar á Alþingi aö samþykkja húsnæðis- málafrumvarpið og bendir á aö hér er aöeins um að ræöa efndir á itrekuöum loforöum stjórnvalda I hdsnæðismálum allt frá árinu 1974. ASl telur aö nái frumvarp þetta ekki fram aö ganga nú fyrir þinglok muni það geta oröið til að torvelda mjög I framtiðinni sam- komulagi við lausn deilna meö þeim hætti að teknar veröi gildar af samtökunum yfirlýsingar á borðviðþærsem gefnar hafa ver- ið oftar en einu sinni á undanförn- um árum um húsnæöismálin. 1 frumvarpinu eins og þaö er nú, er gert ráö fyrir aö félagsleg- ar Ibúöabyggingar veröi þriöjungur ibúöabygginga I land- inu og stóraukinni fjárveitingu til Byggingasjóös verkamanna. Þá er gert ráö fyrir viöbótarátaki til útrýmingar heilsuspillandi hús- næöis, stórbættri ávöxtun skyldu- spamaðar og slöast en ekki slst beinni aöild Alþýöusambandsins aö stjórn Húsnæöismálastofnunar rlkisins. Þá er I frumvarpinu ákvæöi um helmingsaöild verka- lýössamtakanna aö stjórnun verkamannabústaöa. Meö tilliti til þessa er þaö samtökum launa- fólks sérstakt kappsmál aö frum- varp þetta nái fram aö ganga nú þegar. Miöstjórn treystir þvi aö stjórn- völd muni á hverjum tlma tryggja þaðfjármagn sem þarf til þess aö markmiö frumvarpsins I heild veröi náö. Ráðinn fram- kvæmdastjóri Stéttarsam- bands bænda Á fundi stjórnar Stéttarsam- bands bænda 19. mal var Hákon Sigurgrimsson ráðinn fram- kvæmdastjóri þess. Hákon var starfsmaöur Fram- leiösluráös landbúnaöarins á ár- unum 1959 til 1977, en þá réöist hann til Stéttarsambandsins sem fulltrúi formanns. Hann var ráö- inn aöstoöarmaöur landbúnaöar- ráöherra árið 1978 og gengdi þvl starfi I tæpt ár. í nóvember 1979 tók hann til starfa á ný hjá Stéttarsambandi bænda. — AI Lög er varða félagsmálapakka sjómanna: Aukinn réttur til launa í slysa- og veikindatilfellum vegna slysa viö vinnu, á leiö til eöa frá vinnu, eöa vegna at- vinnusjúkdóms er orsakast af vinnunni, skal hann fá greitt fast kaup i allt aö 3 mánuöi til viðbótar þvi sem áöur hefur veriö greint. Samkvæmt þessu getur þvl skipverji fengiö greitt fast kaup I allt aö 7 mánuöi meöan hann er frá vinnu vegna veikinda eöa slysa. Lög þessi eru hluti af svoköll- uðum félagsmálapakka sjó- manna og fela I sér breytingu á 18. gr. sjómannalaganna. Laga- greinin er birt f heild á slðu 6. — þm Lög er auka rétt sjómanna til greiðslu launa I veikinda- og slysatilfellum voru samþykkt á Aiþingi s.l. miðvikudagskvöld. Lögum þessum er einnig ætlað að tryggja sjómönnum réttmæt- ar kaupgreiðslur eftir að af- skráning hefur farið fram, en á þessu sviði hefur orðið nokkur misbrestur. f lögunum segir aö veröi skip- verji óvinnufær vegna sjúkdóms eöa meiðsla á ráöningatíma skuli hann ekki missa neins af launum slnum I allt aö 2 mán- uöi. Hafi skipverji veriö ráöinn á sama skip eöa hjá sama út- Réttmœtar kaupgreiðslur tryggðar eftir afskráningu geröarmanni I 2 ár samfellt skulihann auk áðurgreindra 2ja mánaöa halda föstu kaupi I allt aö l mánuö, en i allt aö 2 mánuöi eftir 4ra ára saihfellda ráöningu hjá sama útgeröarmanni. Ef skipverji forfallast frá vinnu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.