Þjóðviljinn - 23.05.1980, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 23.05.1980, Qupperneq 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 23. mal 1980 sunnudagur Hvltasunnudagur 9.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 9.10 Morguntónleikar. A. óbókonsert I C-dúr eftir Joseph Haydn. Kurt Kalmus leikur meö Kamm- ersveitinni I Munchen, Hans Stadlmair stj. bþ. ..Exultate Jubilate”, mótetta (K165) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kiri Te Kanawa syngur meö Sinfónluhljóm- sveit Lundúna, Colin Davis stj. c. Sinfónía nr. 11 Es-dúr op. 18 eftir Johann Christian Bach. Kammersveitin i Munchen leikur, Karl Munchinger stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Vefturfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Gu&mundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Messa I Háteigskirkju: Prestur: Séra Amgrímur Jónsson. Organleikari: Dr. Orthulf Prunner. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Ve&ur- fregnir. Tónleikar. 13.15 Landakirkja i Vest- mannaeyjum, GIsli Helga- son tók saman þáttinn vegna 200 ára afmælis kirkjunnar. Aösto&arma&ur viö dagskrárger&ina: Höskuldur Kárason. 14.00 Miödegistónleikar: ..Vordagar I Prag 1979”. Tékkneska fllharmonlu- sveitin leikur ..Fööurland mitt”, tónaljóö eftir Bedrich Smetana. Stjórnandi: Vac- lav Smetacek. 15.15 ,,Skln viö sólu Skaga- fjöröur”. Laufey Siguröar- dóttir frá Torfufelli les tvenns konar efni tengt Skagafiröi: a. Þegar árin færast yfir: Avarp vegna aldraös fólks og starfsemi skólans á Löngumýri. b. Blómin á boröi prestsins: Minningarþáttur um séra Helga Konráösson fyrrum prófast á Sauöárkróki. 15.35 Samleikur á pianó: Ursula Fassbind og KetiII Ingólfsson leika.a Fúga I e- moll op. 152 eftir Franz Schubert. b. Fúga I c-moll (K426) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. c. Tilbrigöi op. 56b eftir Johannes Brahms um stef eftir Joseph Haydn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 CJtvarpsleikrit fyrir börn og unglinga: „óvenjuleg útilega” eftir Ingibjörgu Þorbergs. (Aöur útv. 1972). Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Leikendur: Borgar Garöarsson, Þórhallur Sig- urösson, Valgeröur Dan, Margrét Guömundsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Róbert Arnfinnsson, Bessi Bjarnason, Pétur Einarsson og Kári Halldór Þórsson. Höfundurinn er sögumaöur. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög bama. 18.00 Tveir snillingar á lista- hátlö. Alicia de Larrocha planóleikari og Göran Söll- shcer gítarleikari. Halldór Haraldsson kynnir, — fyrri þáttur. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.25 Kafteinn Cook. Dag- skrárþáttur um breska sæ- farann og landkönnuöinn James Cook. Ingi Karl Jóhannesson bjó til flutn- ings. Lesarar meö honum: Baldvin Halldórsson og Sig- uröur Skúlason leikarar. 20.00 Frá afmælistónleikum Sinfónluhi jómsveitar ls- landsl Háskólablói 8. mars I vetur. Stjórnandi: Páll. P. Pálsson. Einleikarar: Kristján Þ. Stephensen, Pétur Þorvaldsson og Einar Jóhannesson. a. ,,Tann- hauser”, forleikur eftir Richard Wagner. b. óbó- konsert I Es-dúr eftir Vin- cenzo Belhni. c. Elégie op. 24 eftir Gabriel Fauré. d. Konsertino eftir Carl Maria von Weber. 20.40 Frá hernámi Islands og styrjaldarárunum slöari. Arnhildur Jónsdóttir leik- kona les frásögu Liiju Jónasdóttur, Lyngási I Kelduhverfi. 20.55 Strengjakvintett I G-dúr op. 77 eftir Antonln Dvorák. Félagar I Vinarokktettinum leika. 21.30 Til þln. Geirlaug Þor- valdsdóttir leikkona les úr ljóöabók Valborgar Bents- dóttur. 21.50 Kórsöngur: Karlakór Selfoss syngur islensk og er- lend lög. Söngstjóri: Asgeir Sigurösson. Planólekkari: Suncana Slamnig. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 ,,GIas af vatni”, smá- saga eftir Solveigu Schoultz. Sigurjón Guöjónsson Is- lenskaöi. Jón Gunnarsson leikari les. 23.00 Nýjar plötur og gaml- ar. Runólfur Þóröarson kynnir og spjallar um tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur Annardagur hvitasunnu 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorC og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. 8.20 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Hans Carstes leikur. 9.00 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Ve&urfregnir). a) Konsertsinfónla I D-dúr fyrir fiölu, vlólu og hljóm- sveit eftir Karl Stamitz. Isaac Stern og Pinchas Zukerman leika meö Ensku kammersveitinni, Daniel Barenboim stj. b) Flautukonsert I D-dúr eftir Johann Joachim Quantz. Claude Monteaux leikur meö St. Martin-in-the- Fields-hljómsveitinni: Ne- ville Marriner stj. c) Fiölu- konsert I C-dúr eftir Joseph Haydn. Felix Ayo og I Musici-kammersveitin leika. d) Planókonsert I c- moll op. 185 eftir Joachim Raff. Michael Ponti leikur meö Sinfóníuhljómsveitinni I Hamborg: Richard Kapp stj. 11.00 Messa I Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guö- mundsson. Organleikari: Marteinn H. FriÖriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 LandhelgismáliÖ og Jan Mayen. Dr. Gunnlaugur Þóröarson flytur hádegiser- indi. 14.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.15 ,,£g ætlaöi mér nú alltaf aö veröa bóndi” segir Hall- dór E. Sigurösson fyrrum ráöherra I viötali viö Jónas Jónasson, hljóörituöu I fyrra mánuöi. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar: Frá tónlistarhátföinni I Dubrovnik í fyrrasumar. Flytjendur: Aldo Ciccolini planóleikari, Miriam Fried fiöluleikari og Garrick Ohlsson planóleikari. a. Planósónata nr. 3 I f-moll op. 14 eftir Robert Schu- mann. b. Fiölusónata I A- dúrop. 162eftir Franz Schu- bert. 17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin” eftir Olle Mattson. Guöni Kolbeinsson les þý- ingu sina (9). 17.50 Harmonikulög. Dick Contino og félagar leika. 19.00 Fréttir. 19.30 Bein lína. Jónas Jónsson búnaöarmálastjóri svarar spurningum hlustenda. Um- sjónarmenn: Helgi H. Jóns- son og Vilhelm G. Kristins- son. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: ,,Sidd- harta” eftir Hermann Hesse. Haraldur ólafsson les þýöingu slna (3). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar Om- ólfsson leikfimikennari leiö- beinir og Magnús Pétursson planóleikari aöstoöar. 7.20 Bæn. Séra Birgir As- geirsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Hei&ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guölaugsdóttir helduráfram aölesa söguna „Tuma og trltlana ósýni- legu” wftir Hilde Heisinger Iþýöingu Júnlusar Kristins- sonar (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 ,,Man ég þaö sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn, sem fjallar aö þessu sinni um hunda og hundavini. Róbert Arnfinnsson leikari les smá- sögu eftir Halldór Laxness. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Jónas Haraldsson talar viö Þorleif Jónsson framkvæmdastjóra Félags dráttarbrauta og skipa- smiöja. 11.15 Morguntónleikar. Kammersveit Reykjavikur leikur „Concerto lirico” eft- ir Jón Nordal: Páll P. Páls- son stj./FIlharmonlusveitin I New York leikur „Fac- simile” eftir Leonard Bern- stein: höfundurinn stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. Tónleikar. Til- kynningar. A frfvaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Krist- ur nam staöar I Eboli” eftir Carlo Levi Jón Óskar les þý&ingu slna (16. 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leik- in á ólík hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Ba rodln-strengjak vartett- inn og Ljúbov Jedllna leika Planókvintett I a-moll op. 57 eftir Dmitri Sjosta- kovitsj/Sinfónluhljómsveit Lundúna leikur „Sinfónlsk- anóö” eftirAaron Copland: höfundur stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin” eftir Olle Mattson. Guöni Kolbeinsson les þýö- ingu slna (10). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútlmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Cr meöalaskápnum. Kristján GuÖlaugsson rabb- ar um sögu lyfja. (Aöur útv. 11. þ.m.). 21.15 Etýöur op. 10 eftir útvarp Fréderic Chopin. Vladimlr Ashkenasý leikur á planó. 21.45 (Jtvarpssagan: „Sidd- harta” eftir Hermann Hesse. Haraldur ólafsson les þýöingu slna (4). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Francesco Albanese syngur Itölsk lög meö hljómsveit Italska útvarps- ins. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Bjöms- son listfræöingur. Banda- ríska óperu- og skopsöng- konan Anna Russell útskýr- ir Niflungahring Wagners meö frásögn og tóndæmum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.16 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guölaugsdóttir heldur áfram aölesa söguna „Tuma og trltlana ósýni- legu” eftirHilde Heisinger I þýöingu Júnlusar Kristins- sonar (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.25 Frá alþjóölegu orgelvik- unni I Nurnberg I fyrra. Fernando Tagliavini og Ferdinand Klinda leika á orgel. a. Sónötu I F-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. b. Rondó, adagio og finale eftir Christian Friedrich Ruppe. c. Konert I a-moll eftir Vivaldi-Bach. 11.00 Morguntónleikar. Hollenska Promenade- hljómsveitin leikur Róm- verska svltu eftir Georges Bizet, Dennis Burkh stj./ Hollenska útvarpshljóm- sveitin og Ton Hartsuiker leika „Memo Precoce”, fantaslu fyrir planó og hljómsveit eftir Heitor Villa-Lobos, Hanó Vonk stj. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. létt- klasslsk. 14.30 Miödegissagan: „Krist- ur nam staöar I Eboli” eftir Carlo Levi. Jón Óskar les þýöingu slna (17). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 16.20 Litli barnatlminn. Sig- rún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. Lesin saga eftir Sigurbjörn Sveinsson og þjóösagan um „Búkollu”. 16.40 Tónhorniö. Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. 17.00 Slödegistónleikar. Sin- fónluhljómsveit lslands leikur „Rlmu” eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Samuel Jones stj./ Peter Pears syngur „Paroles Tisses” eftir Witold Lutoslawski meö Sinfónlettu-hljómsveit- inni I Lundúnum, höfundur- inn stj./ Mstislav Rostropo- vitsh og Parlsar-hljóm- sveitin leika Sellokonsert eftir Henry Dutileuz, Serge Baudo stj. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: Siguröur Demetz Franzson syngur lög eftir Robert Schumann og Franz Schu- bert. ólafur Vignir Alberts- son leikur meö á planó. 20.00 (Jr skólallfinu. Stjórn- andi þáttarins: Kristján E. Guömundsson. Kynnt starf- semi Myjidlistarskólans I Reykjavlk. 20.45 Dómsmál. Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá skaöabótamáli vegna gæsluvaröhaldsvistar. 21.05 Tveir snillingar á lista- hátlö: Alicia de Larrocha planóleikari og Göran Söll- endur: Randver Þorláks- son, Brynja Benediktsdótt- ir, Þórunn Siguröardóttir, Soffla Jakobsdóttir, Jón Júllusson, Guöný Jónina Helgadóttir, Þórunn M. Magnúsdóttir, GIsli Rúnar Jónsson og Jón Gunnarsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reykjavlkurpistill. Egg- ert Jónsson borgarhagfræö- ingur flytur lokaspjall. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Sin- fónla nr. 3 I D-dúr eftir Jo- hann Christoph Bach. Kammersveitin I Stuttgart leikur, Karl Munchinger stj. b. Lög Ur Schemelli-söng- bókinni eftir Johann Se- bastian Bach. Elisabet Speiser og Peter Schreier syngja, Hedwig Bilgram leikurá orgel. c. Konsert I c- moll fyrir tvö planó eftir Jo- hann Sebastian Bach. Jörg Demus og Paul Badura- Skoda leikur meö hljóm- sveit Ríkisóperunnar I Vln- arborg, Kurt Riedel stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Ve&urfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún GuÖlaugsdóttir heldur áfram aö lesa söguna „Tuma og trltlana ósýni- legu” eftir Hilde Heisinger I þýöingu Júnlusar Kristins- sonar (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Melos- kammersveitin I Lundúnum leikur Sextett I Es-dúr op. 81b eftir Beethoven/Pierre Fournier og Fllharmonlu- sveitin I Vln leika Sellókon- sert I h-moll op. 114 eftir Dvorák: Rafael Kubelik stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Ve&ur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa.Dans- og dægur- lög og léttkiasslsk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Krist- ur nam staöar I Eboli” eftir Carlo Levi Jón óskar les þýöingu slna (19). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatlminn. Heiö- dls Noröfjörö stjómar. 16.40 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.00 Slödegistónleikar. Lazar Berman leikur á planó „RapsodieEspagnole” eftir Liszt/Itzhak Perlman og Vladimlr Ashkenazý leika Sónötu I A-dúr fyrir fi&lu og píanó eftir César Franck/St. Martin-in-the- Fields-hljómsveitin leikur „Fuglana”, hljómsveitar- svltu eftir Ottorino Re- spighi: Neville Marriner stj- 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vfosjá. 19.45. Til- 20.45 Kvöldvaka. a. Einsöng- * ur: Kristinn Hallsson syng- ur Islensk lög. Arni Krist- jánsson leikur á planó. b. Frá Irlandi og Irskum ætt- fræöiheimildum. Jón Glsla- son póstfulltrúi flytur er- indi. c. Dagbókarstökur. Geir Sigurösson kennari frá Skeröingsstööum fer meö frumortar lausavlsur, sem hann reit I dagbók slna á einu ári. d. Viö hákarlaveiö- ar á Strandagrunni. Bjarni Th. Rögnvaldsson les kafla úr bókinni „Hákarlalegur og hákarlamenn” eftir Theódór Friöriksson. e. Alf- ar — huldufólk. Þrjár sagn- ir, sem Guömundur Bern- harösson frá Astúni hefur skráö eftir konum aö austan og vestan. óskar Ingimars- son les. f. Kórsöngur: Ar- nesingakórinn I Reykjavfk syngur Islensk lög. Söng- stjóri: Þurlöur Pálsdóttir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: tslandsför 1780. Kjartan Ragnars sendiráöunautur byrjar lestur feröaþátta eftir Jens Christian Mohr I eigin þýö- ingu. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Gu&ni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 VeÖurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 11.20 Aö leika og lesa. Jónlna H. Jónsdóttir stjórnar barnatlma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir, Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 1 vikulokin. Umsjónar- menn: Guöjón Friöriksson, Guömundur Arni Stefáns- son og óskar Magnússon. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.00 „Aumingi”, smásaga eftir Böövar Magnússon á Laugarvatni. Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir les. 17.00 Slödegistónleikar: Bost- on Pops hljómsveitin leikur „Ameríkumanninn I Parls” eftir George Gershwin, „Cornish Rhapsody” eftir HubertBath, „Varsjár-kon- sertinn” eftir Richard Addinsell og „Rhapsody in Blue” eftir George Ger- shwin. Stjómandi: Arthur Fiedler. Einleikarar: Leo Litwin, Earl Wild og Pas- quale Cardillo. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis. Sigur&ur Einarsson þýddi. GIsli Rún- ar Jónsson leikari les (26). 20.00 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir. 20.30 „Viö erum þúsundir....” Siguröur Skúlason kynnir atriöi frá leiksýningu I sirkustjaldi. 21.15 Hlööuball. Jónatan kynmngar. 20.00 Sinfónlskir tónleikar: Tónlist eftir Felix Mendels- sohn. a. Fiölukonsert I d- moll. Gustav Schmahl og Kammersveit Berllnar leika: Helmut Koch stj. b. Sinfónla nr. 12 I g-moll. Ríkishljómsveitin I Dresden leikur: Rudolf Nehaus stj. (Hljóöritun frá austur- þýska útvarpinu). Garöarsson kynnir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: lslandsför 1780. Kjartan Ragnars sendiráöunautur les annan hluta feröaþátta eftir Jens Christian Mohr. 23.00 Danslög. (23.45 Frétt- ir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur hvitasunnudagur 17.00 Hvltasunnuguösþjónusta Séra Gunnþór Ingason, sóknarprestur I Hafnarfiröi, prédikar og þjónar fyrir al- tari. Kór Hafnarfjaröar- kirkju syngur. Söngstjóri og orgelleikari Páll Kr. Páls- son. Stjórn upptöku Orn Haröarson. 18.00 Stundin okkar Me&al efnis I slöustu Stundinni á vorinu: Mynd um fjölskyldu á hjólreiöaferö og önnur um sauöburö. Nemendur úr Grunnskóla Borgamess flýtja látbragösleik undir stjórn Jakobs S. Jónssonar. Sigga, skessan og Binni kveöja aö sinni. Umsjónar- maöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir, veöur og dag- skrárkynning 20.20 A haröaspretti s/h (Speedy) Bandarlsk gamanmynd frá árinu 1928 meö Harold Lloyd I aöal- hlutverki. Aö þessu sinni tekur Harold aö sér aö hafa upp á stolnum strætisvagni, sem dreginn er af hestum. Þetta var slöasta þögla myndin, sem Harold Lloyd lék I. Þýöandi Björn Baldursson. 21.30 í mýrinni Ný, íslensk náttúrullfsmynd, sem Sjón- varpiö hefur látiö gera, og er aöallega fjallaö um fuglalíf I votlendi. Myndin er tekin I nokkrum mýrum og viö tjarnir og vötn á Suö- vesturlandi. Nokkrir vot- lendisfuglar koma viö sögu, svo sem flórgoöi, jaörakan, spói, stelkur, hettumávur, álft og ýmsar endur. Fylgst er meö varpi og ungaupp- eldi hjá sumum þessara tegunda. Kvikmyndataka Haraldur Friöriksson. Hljóöupptaka Oddur Gústafsson. Klipping lsidór Hermannsson. Texti Arnþór Gar&arsson. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. Umsjón og stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.55 Lftil þúfa lslensk kvik- mynd, gerö áriö 1979. Hand- rit og stjórn Agúst Guö- mundsson. Helstu leikendur Sigrlöur Atladóttir, Edda Hólm, Magnús Ólafsson, Gunnar Pálsson, Friörik Stefánsson og Hrafnhildur Schram. Kvikmyndun Bald- ur Hrafnkell Jónsson og Haraldur Friöriksson. Hljóöupptaka Jón Her- mannsson. Tónlist Pjetur og úlfarnir. Klipping Agúst Guömundsson. Myndin er um fimmtán ára stúlku, sem veröur barnshafandi, og viöbrögö hinna fullorönu viö tíöindunum. 23.00 Dagskrárlok mánudagur annar hvitasunnu- dagur 18.00 Elskuleg óféti Bresk mynd um háhyrninginn Guörúnu og félaga hennar, sem veidd voru undan Is- landsströndum og flutt á rannsóknastöö I Hollandi. Hluti myndarinnar var tek- inn hér á landi. Þýöandi og þulur óskar Ingimarsson. Aöur á dagskrá 21. október 1979. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Hár/TIska ’80 Samtökin „Haute Coiffure francaise” sýna nýjustu hártlsku kvenna. Auk þeirra koma fram sýningarsamtökin Módel 79 meö gamlan fatn- aö, en gömul föt frá hinum ýmsu tlmum njóta nú mik- illa vinsælda. Stjórn upp- tcku Egill EÖvarösson. 21.30 Aftur til eggsins Tón- listarþáttur meö hljóm- sveitinni Wings. 22.00 Konan hans Jóns (La femme de Jean) Frönsk blómynd frá árinu 1973. Leikstjóri Yannick Bellon. Aöalhlutverk France Labi- sjónvarp otte og Claude Rich. Myndin greinir frá konu, sem verö- ur fyrir miklu áfalli, þegar eiginmaöur hennar yfirgef- ur hana. Hún leitast viö aö laga sig aö breyttum aö- stæöum og standa á eigin fótum. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.40 Dagskrárlok þriðjudagur 20.00 Fréttlr og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Iþróttlr UmsjónarmaÖur Bjarni Felixson. 21.10 Prýöum landiö, plöntum trjám 1 síöustu viku voru sýndir 1 Sjónvarpi fimm stuttir fræösluþættir um trjárækt, og hér eru þeir sýndir I einu lagi. 21.40 óvænt endalok Tólfti og næstslöasti þáttur. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.05 Setlö fyrir svörum For- menn tveggja stjórnmála- flokka svara spurningum blaöamanna. Bein útsend- ing. Stjórnandi Ingvi Hrafn Jónsson. 23.05 Dagskrárlok scher gltarleikari. Halldór Haraldsson kynnir, — slöari þáttur. 21.45 (Jtvarpssagan: „Sidd- harta” eftir Hermann Hesse. Haraldur ólafsson les þýöingu slna (5). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Arfur aldanna” eftir Leo Deuel. 3. þáttur: Bóka- safnarinn mikli Poggio Bracciolini, — slöari hluti. óli Hermannsson þýddi. Bergsteinn Jónsson les. 23.00 Djass.Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 29. mai. 7.00 Ve&urfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guölaugsdóttir helduráfram aölesa söguna „Tuma og trltlana ósýni- legu” eftir Hilde Heisinger I þýöingu Júnlusar Kristins- sonar (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Morguntónleikar. Manuela Wiesler, Siguröur I. Snorrason og Nina Flyer leika „Klif”, tónverk fyrir flautu, klarlnettu og selló eftir Atla Heimi Sveinsson, höfundurinn stj./ Roberto Szidon leikur Planósónötu nr. 11 f-moll op. 6 eftir Alex- ander Skrjabln. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklasslsk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 MiÖdegissagan: „Kristur nam staöar i Eboli” eftir Carlo Levi. Jón óskarles þýöingu slna (18). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartfmi narnanna. Egill Friöleifsson sér um tlmann. 16.40 Slödegistónleikar. Sin- fónluhljómsveit Lundúna leikur „Trójumenn”, forleik eftir Hector Berlioz, Colin Davis stj./ Fllharmonlu- sveitin I New York leikur sjötta þátt Sinfónlu nr. 3 I d- moll eftir Gustac Mahler, Leonard Bernstein stj./ Nýja fllharmonlusveitin I Lundúnum leikur „Meta- morphosen” eftir Richard Strauss, Sir John Barbirolli stj. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 tslensklr einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Umhverfis Hengil. Ann- arþáttur: Þingvallavatn og nágrenni. Kristján Sæ- mundsson jaröfræöingur segir frá, og rætt er viö Jón Kristjánsson fiskifræ&ing. Umsjónarma&ur: Tómas Einarsson. 20.30 Sinfónluhljómsveit ls- lands leikur I útvarpssal. Einleikari: Agnes Löve. Stjórnandi: PálIP. Pálsson. a. „Krakowiak”, rondó eftir Fréderic Chopin. b. „Tsankawi”, hljómsveitar- verk eftir Peter Ware. 21.00 Leikrit: „Völundarhús- iö” eftir Siegfried Lenz. Þýöandi og leikstjóri: Brlet Héöinsdóttir. Persónur og leikendur: Elfi kennslukona (á eftirlaunum/ Kristbjörg Kjeld, Trudi, systir hennar/ Guörún Asmundsdóttir, Artus, stjúpbróöir þeirra/ Bessi Bjarnason, Marlies, frænka þeirra/ Kristln Anna Þórarinsdóttir, Burkhárdt Knopf veöurfræöingur/ GIsli Alfreösson. Aörir leik- miðvikudagur 18.00 Börnin á eldfjallinu Ellefti þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 Llfiö um borö Norskur fræöslumyndaflokkur. Fjóröi og slöasti þáttur lýsir störfum þeirra, sem fljúga farþegaþotum. Þýöandi og þulur Borgi Arnar Finn- bogason. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 18.45 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Til umhugsunar I óbyggöum Þessi kvikmynd var tekin I stuttri ferö á jeppa meö Guömundi Jónassyni I Þórsmörk og Landmannalaugar. Ýmis- legt ber fyrir augu, sem leiöir hugann aö umgengni og feröamáta á fjöllum. Umsjónarmaöur ómar Ragnarsson. Aöur á dag- skrá 23. september 1979. 21.10 Milli vita Norskur myndaflokkur, byggöur á skáldsögum eftir Sigurd Evensmo. Þriöji þáttur. Efni annars þáttar: Ný heimur opnar Karli Mar- teini, þegar hann byrja aö aö vinna á dagblaöinu. Meö- al vinnufélaga hans er menntamaöurinn Eyjólfur Berger, og þeir taka Ibúö á leigu ásamt öörum. Verka- menn, sem starfa hjá fööur Eyjólfs fara I verkfall. Eyjólfur og samstarfsmenn hans styöja verkamennina, og til átaka kemur viö höfn- ina. Þýöandi Jón Gunnars- son. (Nordvision —■ Norska sjónvarpiö) 22.25 Setiö fyrir svörum For- menn tveggja stjórnmála- flokka svara spurningum blaöamanna. Bein útsend- ing. Stjórnandi Guöjón Einarsson. 23.25 Dagskrárlok 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúöu leikararnirGestur aö þessu sinni er óperusöng- konan Beverly Sills. Þýö- andi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Ingvi Hrafn Jónsson. 22.10 £g var innundir hjá Ku Klux Klan Bandarlsk sjón- varpsmynd frá árinu 1978 byggö á frásögn Gary Thomas Rowé á atburöum, sem geröust áriö 1963. Aöal- hlutverk Don Meredith, Ed Lauter og Margaret Blye. Ku Klux Klan hefur löngum mátt sín mikils I Alabama- fylki. Alrlkislögreglan fær Gary Rowe til aö ganga I samtökin I því skyni aö afla sannana um hryöjuverk þeirra. Myndin er ekki viö hæfi barna. Þýöandi Krist- rún Þóröardóttir. 23.45 Dagskrárlok 16.30 Iþróttir UmsjónarmaÖur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone I nýjum ævintýrum Teiknimynd. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Þrettándi og síöasti þáttur. Þýöandi Ell- ert Sigurbjörnsson. 21.00 Shu-bi-dua Mynd frá tón- leikum meö samnefndri hljómsveit I Tívoll I Kaup- mannahöfn. (Nordvision — danska sjónvarpiö) 21.55 Hjákona I hjáverkum (The Secret Life of an American Wife) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1968. Aöalhlutverk Walter Matt- hau, Anne Jackson og Pat- rick O’Neal. Victoria, hús- móöir I bandarlskri útborg, heldur aö hún sé aö missa aödráttarafl sitt og fer á stúfana tilaö fá úr þvl skor- iö, hvort svo sé. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.25 Dagskrárlok föstudagur laugardagur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.