Þjóðviljinn - 23.05.1980, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 23.05.1980, Qupperneq 13
Föstudagur 23. mal 1980 ÞJÓÐVI Fé veröi veitt til Hvalfjaröarvegar Allir þingmenn Vesturlands- kjördæmis hafa lagt fram á Al- þingi tillögu þess efnis aö rikis- stjórninni verbi faliö aö hlutast til um aö gerö veröi athugun á þvl hverjar séu hagkvæmustu sam- gönguleiöir um Hvalfjörö. 1 greinargerö meö tillögunni.segja flutningsmenn m.a.: „1 september 1972 var birt álit nefndar, sem skipuö var sam- kvæmt þingsályktun frá 18. april 1967 til þess aö annast alhliöa rannsókn á þvi, hvernig hag- kvæmast muni aö leysa sam- Erlent sjónvarps- efni 1977—1978: Nær 70% frá engil- saxneskum löndum . Hlutur erlends efnis I Islenska sjónvarpinu, sem kom frá ensku- mælandi löndum, var 67,9% áriö 1977 og 68.7% áriö 1978, segir I ný- Utkominni ársskýrslu rikisút- varpsins. A árinu 1978 skiptist þetta efni þannig aö 41.3% kom frá Bret- landi, 25,4% frá Bandarikjunum og 2,0% frá Kanada. Til samanburöar má þess geta aö 6.5% kom frá Sviþjóö, 3.5% frá Danmörku, 1,7% frá Noregi, 1,6% frá Finnlandi, 3,7% frá Frakk- landi, 4,2% frá V-Þýskalandi, 3.6% frá Argentinu, 1,1% frá Italíu og 1.0% frá Sovétrikjunum. _________________— GFr Búðardalur 95 í stað 93 Sú breyting veröur I sumar á slmstööinni i Búöardal, aö hún tengist viö gjaldsvæöi 93 i staö 95 áöur. Um leiö breytast öll sima- númer i Búöardai þannig, aö fyrsti tölustafur I hverju númeri veröur 4 i staö 2. Breytingin kemur væntanlega til framkvæmda um miöjan júni, en þangaö til gilda gömlu sima- númerin og svæöisnúmeriö 95 fyrir Búöardal. Neytendasam tökin á Akureyri: Vantar fleiri félaga A aöalfundi Neytendasamtak- anna á Akureyri sem haldinn var fyrir skömmu kom fram, aö eitt brýnasta framfaramál samtak- anna er nú söfnun fleiri félags- manna, þar sem starfsemin er fjármögnuö meö félagsgjöidum auk styrkja frá Akureyrarbæ. Samtökin sem voru I fyrra, byrjuöu á þvl aö koma sér upp skrifstofu á Akureyri, sem þó er mjög fátækleg og vanbúin tækj- um, vegna þess hve bágur fjár- hagurinn er enn sem komið er. Samtökin hafa gefiö út fjögur fréttablöö, NAF-fréttii^en nú um skeiö hefur starfsemin legiö niöri vegna fjárskorts. Formabur NAN er Steinar Þor- steinsson og aörir I stjórn eru Stefanla Arnórsdóttlr varafor- maöur, Jónína Pálsdóttir gjald- keri, Stefán Vilhjálmsson ritstjóri NAN-frétta og Valgeröur Magnúsddttir ritari. 1 varastjórn eru Aðalheiður Þorleifsdóttir, Kristin Thorberg, Sigriöur Jóhannesdóttir og Siguröur Bjarklind. gönguþörfina milli þéttbýlis i og viö Reykjavik annars vegar og Akraness, Borgarfjarðar og til Vestur- og Noröurlands hins vegar. Nefndarálit þetta var mjög ýtarlegt, en byggt á forsend um, sem nú eru orðnar um eöa yfir áratugsgamlar. Eins og áöur er um fjóra aðal- möguleika aö ræöa, þ.e.: 1) ferju yfir fjöröinn, 2) brú yfir fjörðinn, 3) göng undir fjöröinn, 4) veg fyrir fjöröinn. 1 þessari greinargerö veröur ekki reynt aö endurmeta þær forsendur, sem liggja til grund- vallar hinum ýmsu valkostum aö þvi er varðar samgöngur um Hvalfjörö, enda gerir sú tillaga, sem hér er lögö fram, ráö fyrir sliku endurmati. — Augljóst er þó aö meö tilkomu málmblendiverk- smiöjunnar viö Grundartanga ásamt auknum þungaflutningum frá sementsverksmiöjunni á Akranesi landleiöina um Hval- fjörö og aukinni almennri umferö um fjöröinn eru forsendur orönar aörar en byggt var á i framan- greindu nefndaráliti. Einnig er ástæöa til aö ætla aö á siöustu tiu árum hafi orðiö tæknilegar fram- farir I byggingu ferja, brúa og jaröganga. Ef litiö er til þeirra möguleika, sem eru fyrir hendi varöandi ferjusamband yfir fjörö inn, má minna á, hvort ekki mætti nýta þau hafnarmannvirki, sem þegar hafa verib reist viö Grundartanga. Samkvæmt nefndarálitinu frá 1972 gaf vegur og ferja á milli Kiöafells og Galtarvíkur 10—12% afkastavexti, en vegur meö bundnu slitlagi fyrir Hvalfjörö 14—15% afkastavexti. Hér hefur veriö mjótt á munum og meö vlsan til þess, sem áöur er sagt, er full ástæöa til áö ætla aö niöur- stööur yröu aörar i dag. — þm Kosningaskrifstofa Vigdísar í Hafnarfirði Stuðningsmenn Vigdisar Finn- bogadóttur I Hafnarfirði hafa opnaö kosningaskrifstofu aö Reykjavikurvegi 60, Hafnarfiröi (viö hliöina á blómabúöinni Dögg, (áöur Isbúðin Skalli)). Slma- númer skrifstofunnar 54322. Skrifstofan veröur opin frá kl. 17- 22 alla virka daga og frá kl. 14-18 á laugardögum og sunnudögum. Einnig hafa stuöningsmenn opnaö giróreikning nr. 4800 i Sparisjóöi Hafnarfjaröar fyrir þá sem vilja styrkja kosningastarfiö meö fjárframlögum. Kosninga- skrifstofa Guðlaugs í Kópavogi Opnuö hefur veriö kosninga- skrifstofa stuöningsmanna Guö- laugs Þorvaldssonar i Kópavogi aö Skemmuvogi 36, Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 15-21 og um helgar kl. 13.30-19.00. Simar 77700 og 77600. Kosninganefndina skipa: Eggert Steinsen, formaöur, Sig- tryggur Jónsson, Friöa Einars- dóttir, Asgeir Pétursson, Sigur- laug Zóphoniasdóttir, Gunnar Þorleifsson, Guöbjörg Siguröar- dóttir, Halldór Sigurösson og Hákon Sigurgeirsson Kosninga- skrifstofa Guðlaugs á Selfossi Stuöningsmenn Guöiaugs Þor- valdssonar 1 Arnessýslu hafa opnaö kosningarskrifstofu á Austurvegi 38, Selfossi, (I húsi Al- mennra trygginga og Iönaöar- bankans). Slmanúmer skrifstof- unnar er 2166. Stuöningsmenn Guölaugs i Arnesþingi hafa komiö á fót starfsnefndum I öllum sveitar- félögum sýslunnar og valiö héraösnefnd, sem skipuö er eftir- töldum: Arsæll Hannesson Grafn., Benedikt Thorarensen Þorl., Böövar Pálsson Búrf., Bjarni Einarsson Hæli., Erla Guö- mundsdóttir Self., Einar Svein- björnsson Stokks., Gunnar Krist- mundsson Self., Hilda Björns- dóttir Skeiö., Haraldur Einarsson Vill.h., Höröur S. Oskarsson Self., Kristinn Kristmundsson Laugarv., Sigriöur Hermanns- dóttir Self. Sigriöur Sæland Self., Sverrir Andrésson Self., Siguröur Þorsteinsson Bisk., Vigfús Jónsson Eyrarb., Stein- grlmur Ingvarsson Self., Þor- steinn Bjarnason Hverag., Þor- steinn Asmundsson Self., Þor- valdur Guömundsson Self., og ■ Þórir Þorgeirsson Laugarv. I undirbúningsnefnd eru þau Guöni Þorsteinsson, Guörún Einarsdóttir, Hjördis Þorsteins- dóttir, Hrafnhildur Kristbjarnar- dóttir, Nanna Jakobsdóttir, Páll V. Bjarnason, Ingvar Sigurgeirs- son, Steingrimur Gautur Krist- jánsson og Þórarinn Reykdal. ASI Atvinnu- rekendur Hjá atvinnumiðlun námsmanna eru skrásettir nemendur úr öllum framhalds- 'skólum landsins. Fjölhæfur starfskraftur á öllum aldri. Atvinnumidlun námsmanna Stúdentaheimilinu v/Hringbraut Símar 15959 og 12055 Opið kl. 9-18 Afgreiöum einangrunar oJast a Stór Reykjavikur( svœdiö frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst viðskipta ; mönnum að kostnaðar lausu. Hagkvœmt_______ og greiðsluskil málar við flestra hoefi. einanorunar Hlplastið framleiðskivorur pipueinangrun “Sog skrúfbutar % V % % % % % Nýr helgarsími Við viljum vekja athygli á nýjum helgarsima af- greiðslunnar. Laugardaga frá kl. 9—12 og 17—19 er af- greiðslan opin og kvörtun- um sinnt i sima 81663. — Virka daga skal hringt i að- alsima blaðsins, 81333. DIÚÐVIlfíNN simi 81333 — virka daga simi 81663 — laugardaga / # / / 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 Húsráðendur athugið! Höfum á skráfjölda fólks sem vantar þak yfir höfuðið. Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7 Opið: Kl. 13-18 alla virka daga,sími: 27609 Framhald af bls 16 þetta sinn tekur rektor máliö upp á fundi i Háskólaráöi og leggur til aö staöan sé auglýst. Ef þaö á aö veröa regla aö stööur kennara séu augiystar ef taliö er aö þeir hafi auglýst skoöanir sfnar I kennslu, þá er ljóst aö ekki mun rikja lengur mál- og skoöana- frelsi í skólanum. Okkar skoöun er sú, aö skólinn sé einmitt staöur til aö kynna skoöanir og skiptast á þeim”, sagöi Stefán aö lokum. -lg. M Húsnæði óskast Óskum eftir 3ja — 4ra herb. ibúð. Ábyrgjumst skilvisar greiðslur og góða umgengni. Nánari upplýsingar i sima 27102 Og 42810. FORSETAKJOR Vegna móttöku framboða til forsetakjörs 29. júni 1980 verður skrifstofa ráðuneytis- ins i Arnarhvoli opin laugardaginn 24. mai 1980 kl. 10.00—12.00 og kl. 22.00—24.00. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Félagsstarf eldri borgara i Reykjavik —--------------------------------■> Tómstundastarf sumarið 1980 í sumar verður „Opið hús” sem hér grein- ir: Furugerði 1: mánudaga i júni og júli, lok- að ágúst. Norðurbrún 1: miðvikudaga i júni og júli, lokað ágúst. Lönguhlið 3: föstudaga i júni, lokað júli, hefst aftur 9. ágúst. * Hársnyrting, fótaaðgerðir og aðstoð við böð verður áfram sama timabil. Prentaðar dagskrár um allt sumarstarfið eru afhentar á skrifstofum fyrrnefndra staða. Allar nánari upplýsingar veittar i sima 86960 frá kl. 9.00—12.00 alla virka daga. __________________________________ Félagsmalastofnun Reykjavíkurborgar l jj £ Vonarstræti 4 sími 25500 Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúö og hlýhug viö andlát og útför fööur okkar, tengdafööur og afa Guðbrandar Tómassonar Borgarnesi. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.