Þjóðviljinn - 23.05.1980, Page 14

Þjóðviljinn - 23.05.1980, Page 14
*14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 23. mal 1980 'lfi ÞJÓÐ LEIKH ÚSIfl 21*11-200 Stundarfriöur i kvöld kl. 20 Sföasta sinn. Smalastúlkan og útlagarnir 2. hvltasunnudag kl. 20. Litla sviðið: I öruggri borg 2. hvitasunnudag kl. 20.30 Mi&asala 13.15—20. Simi 11200. LEIKFEI7\G REYKJAVlKUR ROMMI 4. sýn. i kvöld kl. 20.30 Blá kort gilda. 5. sýn. þri&judag kl. 20.30 Gul kort gilda. 6. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Græn kort gilda. OFVITINN mánudag uppselt miövikudag kl. 20.30 MiOasala i Iönó kl. 14—20.30. Sími 16620. — Upplýslngasim- svari um sýningardaga allan sólarhringinn. Engin sýning fyrr en á annan i hvitasunnu. Sími 22140 ENGIN SVNING I I)AG. Næsta sýning 2. I hvltasunnu. Smiöjuvegi 1. Kópavogi. Sfmi 43500 (Utvegsbankahúsinu austast i Kópavogi) Sýnum I dag og á 2. I hvlta- sunnu: PARTY Partý — ný sprellfjörug grin- mynd, gerist um 1950. Sprækar spyrnukerrur, stæl- gæjarog pæjur setja svip sinn á þessa mynd. ÍSLENSKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Harry Moses, Megan King. Leikstjóri: Don Jones Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýning kl. 3: Stormurinn Gullfalleg f jölskyldumynd fyrir alla fjölskylduna. tslenskur texti. Sfmi 11475 Engin sýning i dag. hafnorbió Sfmi 16444 i Engin sýning I dag. LAUGARÁ8 B I O Engin sýning i dag. Engin sýning i dag. TÓMABÍÓ Slmi 31182 Engin sýning I dag. Éngin sýning i dag. Ð 19 000 Engin sýning i dag. hel<giri6i> Simi 86220 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og DISKÖ 74. LAUGARDAGUR: Opið kl. 19-ðl. DISKÖ 74 MANUDAGUR/ annar I hvltasunnu: Opið kl. 19—01. Hljómsveitin Glæsir og DISKÖ 74. INGÓLFS-CAFÉ Alþýðuhúsinu — Simi 12826 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9—2,Gömlu dans- arnir. Rlúbliutinn Borgartúni 32 Símj 35355. FÖSTUDAGUR: Opið kl. 22.30—03. Hljóm- sveitin Demó og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið til kl. 23.30 Hljóm- sveitin Demó og dlskótek. MANUDAGUR, annar I hvltasunnu: Opið kl. 9—01. Diskótek. HÖTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÖMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30 VINLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opið í hádeginu kl. 12—14.30 á laugardög- um og sunnudögum. VEITINGABUÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. Skálafell Sími 82200 Föstudagur: Opið kl. 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. — Organleikur. MANUDAGUR, annar I hvltasunnu: Opið kl. 12—14.30 og kl. 19—01. — Organleikur. Tlskusýningar alla fimmtudaga. ESJUBERG: Opið alla daga kl. 8—22. FÖSTUDAGUR: Dansað frá kl. 21—03. — Nýtt rokk og fl.. Plötukynnir: Jón Vigfússon. LAUGARDAGUR: Jasskvartett Guðmundar Ingólfssonar og félagar kl. 21—23.30. MANUDAGUR, annar I hvltasunnu: Gömlu og nýju dansarnir. Hljómsveit Jóns Sig- urðssonar. — Dfsa I hléum. FÖSTUDAGUR: Opið kl. 10—03. Hljómsveitin Pónik. — GIsli Sveinn Loftsson I diskótekinu. Bingó laugardag kl. 2.30 Lokað laugardagskvöld. MANUDAGUR, annar I hvltasunnu: Opið kl. 10—01. Hljómsveitin Pónik. Gísli Sveinn lofts- son I diskótekinu. Bingó þriðjudag kl. 20.30. — Aðalvinningur kr. 100.000.- , Er sjonvarpió bilaö?^ P * Skjárinn SpnvarpsuerMaói Bergstaðastrati 38 2-19-4C apótek Næturvarsla I lytjabúftum vik- una 30. mal—5. júni cr i Apúteki Austurbæjar og LyfjabúA Brciöholts. Kvöld- varslan er í Lyfjabúð Brciö- hoits. Upplýsingar um lækna og lyfjabiiöaþjónustueru gefnár i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. Garöabær — simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 511 66 slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og Skaftfellingaféiagiö fer I sina árlegu gróöursetningarferö I Heiömörk föstudags- kvöldiö 23. þ.m. VerÖum \ Heiömörkinni kl. 20.30. __SÍMAR 11798 oc 19533. Hvltasunnuferöir 1980. Föstudagur 23. mai, ki. 20.00. Þórsmörk.— Eyjafjailajökull. Gist i upphituöu húsi. Fararstjórar: Magnús Guö- mundsson og Finnur Fróöa- son. Laugardagur 24. mai, kl. 8.00. 1. Snæfellsnes—Snæfellsjökull Gist I Laugageröisskóla. Sund- laug og setustofa á staönum. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 2. Skafta fell — J ökullón. Gist aö Hofi i öræfum. Komiö til baka úr feröunum á mánudagskvöld 26. mai. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. — — Feröafélag lslands. Noregsferö 2.—13. júli. Gönguferöir um Haröangur- vidda, skoöunarferöir I Osló, iskoöuö ein af elstu stafakirkj- um Noregs. Ekiö um hérööin viö Sognfjörö og Haröangurs- fjörö. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Pantanir þurfa aö hafa borist fyrir 20. mai — Feröafélag isiands. laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.oo —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 sýningar Sýning á kirkjumunum. I Gallerl Kirkjumunir, Kirkju- stræti 107 Rvk. stendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaöi batik og kirkjulegum munum. Flestir eru munirnir unnir af Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin frá 09-18 og um helgar frá kl. 09-16. — 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig,alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæiiö — helgidaga kl. 15.00 —'17.00 og aöf a dagð iftir samkomulagi. Vffílsstaöaspftalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hUs- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvemoer í«/«. btarisemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og heigidaga- varsia er á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Slysavarösstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um iækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. , 17.00 — 18.00, shnf ? 24 14 félagslff Kvenfélag Kúpavogs SumarferAín verAur farin laugardaginn 31. maf. FariA verAur I BorgarfjörA. Mæting hjá Félagsheimilinu kl. 8.45. Tilkynniö þátttöku sem fyrst I slma 41084, Stefanta, 42286, Ingibjörg, 40670, Sigurrós. — Feröaneíndin. Landssamtökin Þroskahjálp Þann 16. mai s.l. var dregiB I almanakshappdrætti Þroska- hjálpar. Upp kom nr, 7917. Eftirtalinna númera hefur enn ckki veriö vitjaö: Janúar 8232, febrúar 6036, mars 8760 og aprll 5667. minningarkort Minningarkort Sambands dýraverndunarfélags tslands fást á eftirtöldum stööum: t Reykjavík: Loftíö Skólavöröu- stig 4, Verslunin Bella Lauga- veg 99, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur Kleppsveg 150, FlóamarkaÖi S.D.l. Laufásvegi 1 kjallara, Dýraspitalanum Víöidal. í Kópavogi: Bókabúöin Veda Hamraborg 5, t Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins Strandgötu 31, A Akureyri: BókabúÖ Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107, 1 Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjaveg 79. spil dagsins Flestir ,,betri" spilárar kannast viö þá tilfinningu er spilaöur er ,,bútur”, aö þó hægt sé aö ná eins mörgum slögum og þarf til aö vinna „garne”, þá eru þeir alla vega i „bútnum” og þar af leiöandi veröur spiliö aö liggja eins illa og mögulegt er, ef viö eigum aö græöa eitthvaö á þvi, aö vera I ,,bút”. Hér er dæmi: AK lOxx XX KDxxx Dxx Gxx lOxx Dxxx XX XX lOx KGxx D AKGx AGlOx Axxx Spiliö er frá sfoustu umferö- inni I nýafstöönu lslandsmóti i tvimenning. Eins og sjá má, standa alltaf 5 tfglar I N/S ef laufakóngur er réttur. Einnig þó aö hann sé rangur... Segjum aö útspil Vesturs sé spaöaás og kóngur. ViÖ trompum seinni spaöann heima, tökum á ás, og kóng i hjarta, og trompum hjarta I blindum hátt. Spilum lágum tigli, tökum á gosa heima, spilum enn hjarta og trompum lágt þegar Vestur hendir spaöa. Spilum litlum tigli aö ás (trompiö liggur 2-2) % og meiri tígull,og tökum á kóng 1 boröi. Spilum slöan spaöatlu (viö gátum lika fariö i spaö- ann fyrst, og hent svo Austri inná hjartadömu). Austur leggur gosann sinn á, og viö hendum laufi. 11. slaginn fáum viö svo á laufadömu, þvi Austur neyöist til aö spila okk- ur i hag. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Ég verð að finna samnefnarann. A ég að hjálpa þér að leita að honum. ■ úlvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) . Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunsiund barnanna: Guörún Guölaugsdóttir helduráfram aölesa söguna ..Tuma og trltlana ósýni- legu” eftirHilde Heisinger I þýöingu Júniusar Kristins- sonar (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 ,,Ég man þaÖ enn”Aöal- efni: „Fermingardagur”, kafli úr minningum Hann- esar J. Magnússonar skóla- stjrtra. Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar Giovanni Guglielmo og An- tonio Pocaterra leika Són- ötu nr. 7 í a-moll fyrir fiölu og selló eftir Giuseppe Tar- tini/Jacqueline Eymar, GUnter Kehr, Werner Neuhaus, Erich Sicher- mann og Bernhard Braun- holz leika Pianókvintett I c- moll op. 115 eftir Gabriel Fauré. 12.00 Ðagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa,Léttklassísk tón- list og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: ..Kristur nam staöar I EboU" eftir Carlo LevLJón Óskar les þýöingu slna (15). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn.Heiö- dis Noröfjörö stjórnar. 16.40 Ungir pennar. Harpa Jóselsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.00 Sfödegistónleikar. Ade1aide-kórinn og sinfóniuhljómsveitin flytja tónlist úr ,,Kátu ekkjunni” óperettueftir Franz Lehár I útsetningu fyrir kór og hljómsveit eftir John Lanchbery, John Lanch- bery stj. 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvoldsins. 19.00 Fréttir. Viftsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfóniskir tónleikar, Tónlist eftir Mozart leikin á gömul hljóöfæri. Collegium Aureum-hljómsveitin leikur. Einleikarar: Hubert Grötz og Hans Deinser. a. Hornkonsert I Es-dúr (k477). b. Klarínettukonsert I A-dúr (K622). 20.45 Kvöldvaka a. Ein- söngur: Sigríftur Elia Magnúsdóttir syngur ís- lensk lög. ólafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. b. Innan hvitra veggja. Er- lingur Davlösson ritstjóri á Akureyri flytur hug- leiöingar frá sjúkrahús- dvöl.c. Kvæöaiög. Jónas Jósteinsson fyrrum yfir- kennari kveöur nokkra skagfirska húsganga. d. Kynlegur kvistur, Rósa Glsladóttir frá Krossgeröi les sagnaþátt eftir Benja- min Sigvaldason. e. Kór- söngur: Karlakór Reykja- vikur syngur íslensk lög, Söngstjóri: Siguröur Þóröarson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Um höfundartiö undir- ritaös.Þorsteinn Antonsson heldur áfram frásögn sinni (4). 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.10 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Helgi E. Helgason. 22.15 Bhowani-stöftin (The Bhowani Junction) Bresk biómynd frá árinu 1955. Leikstjrtri George Cukor. Aöalhlutverk Ava Gardner, Stewart Granger og Francis Matthews. Myndin lýsir ást- um og ævintýrum ungrar konu I hjálparsveitum ind- verska hersins skömmu eft- ir lok sföari heimsstyrjald- ar. Þýöandi Kristmann Eiösson. gengið Kaup Sala 1 Bandarikjadollar....................... 448,00 449,10 1 Sterlingspund ........................ 1040,25 1042,85 I Kanadadoilar........................ 385,95 386,95 100 Danskar krónur ...................... 8032,65 8052,35 100 Norskar krónur ...................... 9161,90 9184,40 100 Sænskar krónur ..................... 10643,90 10670,00 100 Finnskmörk ........................ 12170,60 12200,50 100 Franskir frankar.................... 10763,40 10789,80 100 Belg. frankar........................ 1562,10 1565,90 100 Svissn. frankar..................... 26935,20 27001,30 100 Gyllini ............................ 22794,30 22850,30 100 V.-þýsk mörk ....................... 25034,90 25096,40 100 Llrur.................................. 53,27 53,40 100 Austurr. Sch......................... 3511,00 3519,60 100 Escudos............................... 913,00 915,20 100 Pesetar .............................. 631,30 632,80 100 Ven................................... 199,93 200,43 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 585,48 586,92

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.