Þjóðviljinn - 30.05.1980, Qupperneq 1
MOWIUINN
Föstudagur 30. ma! 1980 —121. tbl. 45. árg.
[BSRB stofnar verkfallsnefnd!
I |
• 1 fyrrakvöld var samþykkt á fundi stjórnar og samninga- ,
Inefndar BSRB aö stofna nefnd sem á aö fjalla um verkfall ef til
þess kemur.
, I nefndinni eiga sæti 11 menn, tilnefndir af aöildarfélögum, og
12 til vara. Jafnframt var ákveöiö aö koma á fót fjögurra manna
nefnd sem á aö meta kosti og galla þess aö fara i verkfall aö
sumri eöa vetri.
. —GFr |
L________________________________________________I
Aöalsamninganefnd ASl:
Reiðubúin að
ræða nýja
taxtaflokkun
Vísar á bug hugmyndum VSÍ um
stórskert félagsleg réttindi
í gær kom 43 manna
samninganefnd ASí til
að ræða um tilboð at-
vinnurekenda. Sam-
þykkti hún að lýsa sig
reiðubúna til viðræðna
Alþingi slitið Forseti Islands, Dr. Kristján Eldjárn sleit Alþingi siödegis i gær, en þetta er i siðasta skipti sem Dr. Kristján Eldjárn slitur Alþingi. Við þetta tækifæri flutti forsetinn sérstaka kveðjuræðu og er hún birt I heild á 6. siðu. Þaö þing er nú var slitið stóö yfir frá 10. des. 1979 til 21. des 1979 og frá 8. jan, 1980 til 29. mal 1980 eöa alls I 155 daga. Á þinginu voru samþykkt 52 stjórnarfrum- vörp og 11 þingmannafrum- vörp auk 15 þingsályktana. A siöasta degi þingsins voru fjögur lög samþykkt. Hér var um aö ræöa lög um Húsnæöisstofnun rlkisins, Lánsfjárlög, lög um Iönrek- endasjóö og um Bjargráöa- sjóö, sem og lög um aðstoð viö þroskahefta. -þm
um heildartaxtaflokkun
og visaði alfarið á bug
hugmyndum VSl um
stórskert félagsleg rétt-
indi.
1 ályktun samninganefndarinn-
ar stendur m.a.:
„Samninganefnd ASl lýsir sig
reiöubúna, i samvinnu viö sér-
sambönd og félög innan sam-
bandsins, til viöræöna viö at-
vinnurekendur um heildartaxta-
flokkun, enda tefji þær ekki al-
menna samningagerö. Ljóst er þo
aö slik flokkun getur ekki náö til
allra starfshópa og afbrigöa.
Samninganefndin samþykkir
aö fela viöræöunefnd ASl aö fara
meö viöræöur viö atvinnurekend-
ur i samvinnu viö sérsambönd og
einstök félög um þetta efni, þann-
ig aö fulltrúar þeirra starfi meö
nefndinni eftir þvi sem þörf kref-
ur.
Jafnframt Itrekar samninga-
nefndin aö samningsrétturinn um
skipan fólks I launaflokka er hjá
hinum einstöku félögum.
Samninganefndin áréttar kröf-
ur sambandsins um almenna
kauphækkun og traustara og rétt-
látara visitölukerfi”.
-GFr.
Lánskjara-
vísitala 160
Meö tilvisun til 39. gr. laga nr.
13/1979, hefur Seölabankinn
reiknað út lánskjaravisitölu fyrir
júnímánuð og er hún 160.
Húsnœöismálafrumvarpið samþykkt í gœr:
Nokkrir úr aðalsamninganefnd A.S.l. á fundinum i gær. —Ljósm.: —Gel.
Markar tímamót
í húsnæðismálum
Frumvarpið um Húsnæðis-
stofnun rikisins var afgreitt sem
iög frá Alþingi f gær. Lokaaf-
greiðsla málsins fór fram i neöri
deild og þar var frumvarpið sam-
þykkt með 28 atkvæðum Alþýöu-
bandalagsmanna, Alþýðuflokks-
manna, Framsóknarmanna og
Sjálfstæðismanna-inni, en 9 Sjálf-
stæöismenn-úti greiddu atkvæði
gegn frumvarpinu. Tveir þing-
menn, Pétur Sigurðsson og Albert
Guðmundsson sátu hjá, en Birgir
tsleifur Gunnarsson var fjar-
staddur.
,,Ég fagna þvi mjög aö hús-
næöismálalöggjöfin skyldi nást
fram á þessu þingi”, sagöi
Svavar Gestsson félagsmálaráö-
herra I gær. „Hún boöar stórtiö-
indi I húsnæöismálum og ég er
sannfæröurum aö hún mun hafa i
för mér sér grundvallarbreytingu
á húsnæöismarkaöi hér á landi á
næsta áratug. Þessi breyting mun
fyrst og fremst koma til góöa
þeim þriöjungi launamanna sem
lægst hefur kjörin og erfiöastar
félagslegar aöstæöur.
Ég vil sérstaklega taka fram aö
á siöustu fjórum vikum hefur ver-
iö unniö óhemjumikiö starf á veg-
um þingnefnda og manna utan
þings til þess aö koma málinu i
örugga höfn. Þaö er erfitt aö taka
þar einn mann fram yfir annan en
ég teldi þó ósæmandi meö öllu aö
geta þess ekki aö Ólafur Jónsson
fulltrúi Alþýöubandalagsins i
stjórn Húsnæöismálastofnunar
hefur unniö ómetanlegt starf i
þessu sambandi.”
Húsnæöismálafrumvarpiö hef-
ur tekiö miklum breytingum aö
tilhlutan stjórnarþingmanna og
felast þær breytingar m.a. I eftir-
farandi þáttum:
1) Stórátak er gert i byggingu
verkamannabústaöa. Byggöar
verða 1500 íbúðir á næstu þremur
árum.
2) Aukin áhersla er lögö á út-
rýmingu heilsuspillandi Ibúöa.
3) Lánstlmi er lengdur og vext-
ir lækkaöir.
4) Alþýöusambandið fær tvo
fulltrúa i stjórn stofnunarinnar.
5) Sveitarfélögum gert auð-
veldara aö ráöast i byggingu
verkamannabústaöa.
6) Skyldusparnaöur ungs fólks
verötryggður að fullu.
Nánari grein veröur gerö fyrir
þessum lögum i blaöinu siöar.
-þm
Vextir hækka
um 2,5—4%
Á fundi sinum i gærmorgun
ákvaö rikisstjórnin að samþykkja
I meginatriðum tillögur Seöla-
bankans um vaxtahækkun þann 1.
júni n.k. Þessi vaxtabreyting er
ákveðin i samræmi við þau efna-
hagslög, sem samþykkt voru á
^ Alþingi I aprilmánuði i fyrra og
kennd hafa veriö viö ólaf
Jóhannesson. Þann 1. mars s.l.
varö engin breyting á vöxtunum
þrátt fyrir ákvæöi iaganna.
Vextir hækka nú um 2.5—1% og
veröa hæstu innlánsvextir nú
46%, en hæstu útlánsvextir 45%.
Frá og meö 1. júli mun siöan
veröa gefinn kostur á spariinn-
lánum meö fullri verötryggingu
samkvæmt reglugerö, sem gefin
verður út fyrir þann tima.
i tilkynningu frá Seðlabankan-
um um vaxtahækkunina segir
m.a.:
I stjórnarsáttmála rikis-
stjórnarinnar er gert ráö fyrir, aö
opnaöir veröi sparireikningar,
þar sem sparifé njóti fullrar verö-
tryggingar, samkvæmt nánari
reglum og i samræmi viö mögu-
leika til útlána. 1 tilkynningu
Seölabankans, sem birt er i Lög-
birtingarblaöinu, er svo kveöið á,
aö höfuöstóll innlána þessara
skuli fylgja lánskjaravisitölu.
Hins vegar er tæknilegum undir-
búningi þessara innlána enn ekki
lokið, en miöaö er viö, aö hægt
veröi aö taka viö innlánum á
þessa reikninga ekki siöar en 1.
júli n.k.
Veröbólgustigiö er nú metið til
49% árshækkunar Er þá aö jöfnu
tekiö tillit til verölagshækkunar
siöasta hálfs árs og spár Þjóö-
hagsstofnunar um sennilega
hækkun næsta hálft ár, þó þannig
Vextir og verðbót frá 1. 6. 1980
Grunn Verðbóta- AUs Hækkun verðbóta-
vextir * þáttur % % þáttar %
Veltiinnlán 19.0 19.0 4.0
Sparifé, almennt 5.0 30.0 35.0 4.0
Sparifé6mán. reikningar y 6.0 30.0 36.0 4.0
Sparifé 12. mán. og 10 ára reikningar 7.5 30.0 37.5 4.0
Sparifé 3ja mán. vaxtaaukareikn 35.0 40.5 4.0
Sparifé 12 mán. vaxtaaukareikn 38.5 46.0 2.5
Afurðalán, endurkaupanleg 3.5 25.5 29.0 3.0
Vixillán, forvextir 5.5 28.5 34.0 3.0
Haupareikningslán (grunnvextir fyrirfram) ..5.0 31.0 36.0 3.0
Skuldabréf, almenn 6.5 31.5 38.0 3.5
Vaxtaaukalán 8.5 36.5 45.0 2.5
Visitölubundin skuldabréf — 2.0
Vanskilavextir á mánuöi — 4.75
aö tekiö er mest tillit til hækkunar
siöasta ársfjóröung og hins
næsta. Þannig er mat veröbólgu-
stigs ekki mjög næmt fyrir mis-
munandi mati á verölagshorfum
framvegis. Heildarávöxtun 3ja
mánaöa vaxtaaukainnlána er nú
36.5% og mismunur þess og met-
ins veröbólgustigs þvl 12.5 og
nemur breytingin nú einum
þriöja af þvl.
Breyting ávöxtunarkjara kem-
ur öll fram á veröbótaþættinum,
en grunnvextir haldast óbreyttir,
og hefur þaö þýöingu fyrir
greiöslur af lánum, en svo sem
kunnugt er-leggst veröbðtaþáttur
viö höfuöstól lána og leiöir þannig
til lengingar á lánstima.
1 vaxtatilkynningu Seölabank-
ans er nú ennfremur kveöiö nánar
en áöur á um heimildir til vaxta-
reiknings utan reglulegrar lána-
starfsemi innlánsstofnana.
Hér fer á eftir yfirlit yfir helstu
ávöxtunarkjör viö innlánsstofn-
anir, sem gilda frá 1. júnl 1980 og
breytingar á þeim