Þjóðviljinn - 30.05.1980, Page 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. mal 1980.
UOWIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
t'tgefandi: Otgáfufélag Þjóöviljans
Framkvænidastjóri: Eiöur Bergmann
Kitstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ólafsson
Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir.
Augiýsingastjóri: Þorgeir Oiafsson.
Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson
Afgreiösiustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magntis'H. Glslason, Stgurdór Sigurdórsson.
Þingfréttir: Þorsteinn MagntisSon.
tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson
Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson.
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar.
Safnvöröur:Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjb'rnsdóttir.
Skrifstofa: GuörUn Guövaröardóttir.
Afgreiösla:Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir
Simavarsla: Oiöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Bánöardóttir.
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir.
Pökkun:.Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Utkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
-Kitstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6, Reykjavfk, slmi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Lýðrœði
án glundroða
• í gær voru liðin rétt tvö ár frá bæjar- og sveitar-
stjórnakosningunum 1978 og frá borgarstjórnar-
kosningum í Reykjavík.
• I borgarstjórasætinu í Reykjavík höfðu foringjar
Sjálfstæðisflokksins, mann fram af manni, verið þjálf-
aðir til að taka síðar við ráðherrastörf um og æðstu for-
ystu Sjálfstæðisflokksins. Jón Þorláksson á dögum
fhaldsf lokksins og svo í óslitinni röð þeir Bjarni Bene-
diktsson, Gunnar Thoroddsen, Geir Hallgrímsson og
Birgir ísleifur Gunnarsson. Allir f jórir gengu þeir sömu
braut, — Heimdallur— lagadeild Háskólans — borgar-
stjóraembættið og svo áf ram. Það breytir hér engu þótt
Gunnar Thoroddsen hafi síðar á langri stjórnmálaævi
mislánast að dómi valdakjarna Sjálfstæðisflokksins.
Borgarstjóraembættið var í marga áratugi öruggasti
stökkpallurinn til æðstu valda í Sjálfstæðisflokknum.
• Völdin yfir Reykjavíkurborg voru í hálfa öld stolt
Sjálfstæðisflokksins, mikilvægasti hlekkurinn í hinu
flókna valdakerfi flokksins. Það var traustasta vígið
sem féll í borgarstjórnarkosningunum 1978. Síðan hefur
margt fylgt í kjölfarið og nú stendur Geir Hallgrímsson
líka uppi með smærri liðskost á Alþingi en nokkru sinni
fyrr í sögu Sjálfstæðisflokksins í hálfa öld.
t Og nú er fyrsta kjörtímabil hins nýja borgar-
stjórnarmeirihluta í Reykjavík hálfnað.
• Talsmenn Sjálfstæðisflokksins og málgögn höfðu
löngum haldið því fram, að fjármálastjórnin hjá
Reykjavíkurborg væri til sérstakrar fyrirmyndar undir
stjórn ihaldsins. Þeir voru líka óþreytandi við að boða þá
kenningu að vinstri menn kynnu aldrei með peninga að
fara, og síst að stjórna f jármálum sjálfrar höfuðborg-
arinnar, — þetta væru óráðsíugemsar, sem aldrei mættu
sýsla við neitt meira en sína eigin smáaura.
#En hvað hefur gerst? — Þegar prinsar Sjálfstæðis-
f lokksins hrökkluðust með skömm úr valdastólurrum hjá
Reykjavíkurborg þá vantaði yfir 4000 miljónir króna á
núverandi verðlagi upp á viðunandi greiðslustöðu hjá
Reykjavíkurborg, og kosningavíxillinn, sem íhaldið
fleytti sér á yfir borgarstjórnarkosningarnar 1974 var
enn að miklu leyti ógreiddur.
• Það erhinn nýi vinstri meirihluti, sem nú hefur forðað
borgarbúum frá að drukkna í skuldasúpu f jármálasnill-
inga íhaldsins, og komið fjárhagnum í traust horf.
• Og hvað hafa menn heyrt það oft úr herbúðum
Reykjavíkuríhaldsins að bæjarrekstur á atvinnufyrir-
tækjum geti aldrei borið sig? — Nú skeður það reyndar í
fyrsta sinn á síðasta ári í allri sögu Bæjarútgerðar
Reykjavíkur, að þetta mikilvæga atvinnufyrirtæki skilar
beinum hagnaði og fullum afskriftum. Það er ekki sama
hvort félagslegum fyrirtækjum er stjórnað af fjand-
mönnum sliks reksturs, postulum einkagróðans, eða af
dugandi fulltrúum vinnandi alþýðu. Og á þessu ári
bætast tveir nýir togarar i f lota Bæjarútgerðar Reykja-
víkur.
• Hinn nýi borgarstjórnarmeirihluti vinstri manna í
Reykjavík hefur unnið mikið starf á þessum tveimur
árum á sviði atvinnumála og á sviði félagsmála. A þessu
ári 1980 verða t.d. tekin í notkun f jögur ný dagvistunar-
heimili fyrir börn, en einmitt þar er þörf in hvað brýnust
á framkvæmdum Og sérstök ástæða er til að fagna
starfi atvinnumálanefndar borgarinnar, sem nú vinnur
að sköpun nýrra iðnaðartækifæra, því ekkert er óhollara
f yrir höf uðborg en það að missa allt hið margbreytta líf,
sem framleiðslustörfum fylgir og verða í staðinn ein-
hvers konar ofvaxin þjónustumiðstöð eingöngu.
• Hinu gamla valdakerfi Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík hefur verið steypt af stóli. Það var einræðis-
kerfi, þar sem allt vald lá í höndum eins borgarstjóra og
nánustu félaga hans á flokksskrifstofum Sjálfstæðis-
f lokksins. Nu blómstrar lýðræðið í borgarstjórn Reykja-
vikur með tilheyrandi valddreifingu, en glundroða-
kenningin er samt gufuð upp af síðum Morgunblaðsins
eins og Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar benti
réttilega á hér í blaðinu í gær.
• Nú eru tvö ár til næstu borgarstjórnarkosninga. Þau ár
verða örlagarík. Þótt margt haf i verið vel gert, þá þarf
að gera enn betur. Og umfram allt samstaða.
k.
klippt
Skipulagning
heilbrigðismála
Miklum og slvaxandi hluta
þjóöartekna er variB til heil-
brigöisþjónustunnar hér sem
annarsstaöar, enda þótt íslend-
ingar verji hlutfallslega minna
fé til þessara þarfa en grannar
okkar á Noröurlöndum. Viöa
eru uppi deilur um hvernig
þessir miklu fjármunir veröi
best nýttir til þess aö auka heil-
brigöi, velliöan og langllfi meö
þjóöum. A köflum hefur og
bryddaö á slikum umræöum
hérlendis.
í Dagens Nyheter rakst klipp-
ari á frásögn af doktorsritgerö
er fjallar um hagkvæmni I
ópersónuleg, oftast þannig staö-
sett aö verja þarf miklum og
dýrum tlma til þess aö komast
til þeirra, dýr I byggingu og
rekstri, mannhald á risastofn-
unum er þungt I vöfum og þær
eru leiöinlegir vinnustaöir.
Risasjúkrahúsin hafa tilhneig-
ingu til þess aö „slá út” minni
svæöissjúkrahús sem almenn-
ingur kann aö meta og á stutt til.
Lokun minni stofnana leiöir og
til þess aö starfsfólk og
sjúklingar glata þeim áhuga,
trúmennsku og starfsanda sem
nauösynlegur er innan heil-
brigöisþjónustunnar, aö sögn
breska ráöherrans.
Stórt er dýrt
Stefan Hákansson hefur kom-
ist aö þeirri niöurstööu aö þvl
stærra sem sjúkrahús er þeim
mun meiri veröi kostnaöurinn
um en þeim minni? Fyrri
rannsóknir benda til þess aö
enginn munur sé á lifsmöguleik-
um sjúklinga eftir stæröargráöu
sjúkrahúsa. Bandariskar
rannsóknir hafa sýnt fram á aö
heilsufar sjúklinga batnar ekki I
réttu hlutfalli viö fjölda sýnis-
prófana á rannsóknarstofum
eöa aukna rannsóknartföni..
Þvert á móti bendir margt til aö
eftir þvl sem sjúklingurinn er
rannsakaöur meira veröi
árangurinn minni.
Enginn mælir þvl þó I mót aö
nauösyn tækjabúnaöar af full-
komustu gerö er hvarvetna
mikil, en Stefan Hakansson tel-
ur aö rekstrarlega séö muni
reynast hagkvæmnara aö skipta
rannsóknarstofum og röntgen-
deildum milli sjúkrahúsa I staö
þess aö safna I eina miöstöö allri
sllkri sérhæföri aöstoö viö
læknavisindin.
Itoktorsavhandlinp ar fnrvtagsokonom
Storsjukhus ger dyrare várd
Stockholms satsning olönsam
klinik
r des-
istna-
Stor-
árden
4 vad
;ts -
ar en
ig pá
före-
vid
ersi-
mj pi
ippoch
Undi-
norga-
Karo-
1S
av Danderyd _______
set Innerstadssjukhusen. dar-
emot, fár minskade resurser för
slutenvárd Efter Serafens ned-
lággning hotas S.t Erík Ðarnki-
rurgin centraliseras tlll S.t Gö-
ran. Kvinnosjukvárden lággs ned
pá Sabbatsberg och St Erik osv.
Med andra ord: stockholmarna
fár vánja sig vid stordrift inom
den slutna sjukvárden. Motlvet
har varit frámst ekonomlskL De
kringresurser som behövs för
kvalif icerad várd ár sá dyra att de
mástc samlas centralL
Omvardera
stordríften
- Det ár dags att omvárdera
stordriften inom sjukvárden. an-
ser pol mag Stefan Hákansson
Jag har inte granskat kvaliten
bara kostnaderna Násta steg blir
att studera vilket pris patienter-
na fár betala för stordriften:
lángre resor. anonymitet. lángre
vántetid pá doktorn etc.
Amerikanska undersökningar
visar att patienterna fick vánta
dubbelt sá lánge vtd de stora
sjukhusen án vid de smá, innan
de blev behandlade.
Nár olika landsting i Sverige
jámfördes visade det sig att várd-
kostnidema per invánare var 20
procent högre án genomsnittet I
^^tockholm^jppsalajjjalmö^^^^
: 3»*
.. ™
rekstri sjúkrahúsa og sýnir
ákaflega vel hve miklu skiptir
aö réttar ákvaröanir séu teknar
J I skipulagningu heilbrigöismála
| og fjárfestingu á þvi sviöi.
i
Stórrekstur
borgar sig ekki
Doktorinn nýbakaöi Stefán
Hákansson rekstrarhag-
fræöingur kemst sumsé aö
þeirri niöurstööu aö stórrekst-
ur I sjúkrahúsum borgi sig ekki
og betra sé aö hafa stofnanir
minni og fleiri frá rekstrarlegu
sjónarmiöi. Flest bendir og til
Iþess aö sllk stefna myndi auka á
velsæld starfsfólks og sjúklinga
þótt ekki séu á þvt sviöi sænskar
rannsóknir. En reynslan I
Bandarikjunum visar ótvlrætt
til sllkrar niöurstööu.
1 Svlþjóö hefur veriö uppi sú
stefna aö byggja risasjúkrahús
og er enn,þannig aö niöurstööur
Hákanssons geta haft mikil
áhrif þar i landi.
Bann i Bretlandi
1 Bretlandi hafa menn hins-
vegar þegar áttaö sig á hlutun-
um. A fimmtudag I siöustu viku
tilkynnti breski heilbrigöisráö-
herran Gerard Vaughan aö þeg-
ar I staö skyldi hætt byggingu
risasjúkrahúsa en þaö hefur
veriö á stefnuskrá heilbrigöis-
yfirvalda I Bretlandi síöustu 20
ár. Sjúkrahúsin 2700 I landinu
eiga aö fá „manneskjulegri
svip” og miöaö skal aö þvi aö
ekki veröi fleiri en 250 til 450
sjúklingar á hveri stofnun. Þá
eiga sjúkrahúsin aö veröa ódýr-
ari og árangursrlkari I rekstri
og vinsælli af starfsfólki og
sjúklingum aö mati Vaughans.
I Bretlandi veröa áætlanir um
byggingu sjúkrahúsa fyrir fleiri
en þúsund sjúklinga lagöar á
hilluna. Gallar stórsjúkrahús-
anna eru aö mati Vaughans
einkum þessir: Þau eru
viö hvern sjúkling. Munurinn
getur veriö allt aö 50%.
Stæröarhlutföllin þurfa ekki aö
vera á stórþjóöarmælikvaröa til
þess aö munurínn komí I ljós.
A skuröiækningastofnun meö
60 sjúkrarúmum eru daggjöldin
t.a.m. 2933 s.kr., en á samskon-
ar stofnun meö 130 rúmum eru
þau 3.546 s.kr.
Sem rök fyrir stórrekstri I
heilbrigöismálum hafa menn
haft fyrir satt aö meö honum
mætti komast af meö færra
starfsfólk, útbúa sjúkrahúsin
betri tækjum og nýta sérfræöi-
þjónustu tii fuiis, auk þess sem
stórar einingar heföu bolmagn
til rannsóknarstarfsemi og
þróunar læknavisindanna.
Lengri bið
A móti kemur aö bandariskar
rannsóknir benda til þess aö
sjúklingar þurfa aö biöa helm-
ingi lengur eftir meöhöndlun á
stórum sjúkrahúsum heldur en
smáum. Stærri stofnanir eru
yfirleitt meö fleiri uppskuröi en
þær smærri. Oft fást þær viö
erfiöari sjúkdómstilfelli en hin-
ar smærri, en biöraöir eru lika
oft á tiöum lengri þannig aö þær
neyöast til aö úrskrifa sjúklinga
fyrr en eölilegt veröur aö telj-
ast, aö mati Hákanssons. Stór-
reksturinn er semsagt ekki dýr-
ari vegna þess aö sjúklingarnir
sem hann fæst viö séu sjúkari og
fái fleiri legudaga en á minni
stofnunum. Færri læknar eru og
hlutfallslega á sjúkling á stór-
um stofnunum en kostnaöur viö
mannahald þó meiri en á þeim
minni, þvi mikinn starfsmanna-
fjölda þarf þar til stjórnunar-
verkefna og samskiptamála.
Betri árangur?
Meö betri tækjum og sérhæföu
starfsliöi mætti ætla aö heil-
brigöisþjónustan væri
árangursrikari á stærri stofnun-
Heilbrigðari
lifsvenjur
Utan viö doktorsritgeröina er
þaö siöan einkaskoöun Hákans-
sons aö heilbrigöari llfsvenjur
séu betur til þess fallnar en stór-
rekstur stofnanamennska i
heilbrigöisþjónustunni aö stuöla
aö betra ástandi I heilbrigöis-
málum.
Undir þetta hafa margir tekiö
á síöustu árum og á ýmsum
sviöum hafa Islendingar náö
verulegum árangri I fyrirbyggj-
andi aögeröum, eins og til aö
mynda I berkla- og krabba-
meinsvörnum. Svavar Gestsson
heilbrigöisráöherra leggur ein-
mitt áherslu á nauösyn þess aö
auka veg fyrirbyggjandi aö-
geröa, sjúkdómaleitar og heil-
brigöisfræöslu I nýútkomnu
Fréttabréfi um heilsuvernd.
Þar segir hann m.a.:
„Cg er tvimælalaust þeirrar
skoöunar aö þaö beri aö leggja
mjög mikla áherslu á fyrir-
byggjandi aögeröir I sjúkdóma-
leit og heilbrigöisfræöslu. t
þessu sambandi vil ég nefna
þaö, aö nú er aö störfum nefnd
sem endurskoöar lög um heil-
brigöiseftirlit um matvæla-
rannsóknir og um geislavarnir
og ég hef rætt um þaö viö for-
mann nefndarinnar aö áfengis-
varnir og reykingavarnir veröi
einnig þáttur I hinni almennu
hollustuvernd hér I landinu. Ég
vona aö sllk samstilling kraft-
anna aö heilsuvernd muni skila
betri árangri en stofnanir á vlö
og dreif. 1 annan staö eigum viö
aö bæta heimilislæknaþjónust-
una. Viö eigum aö reyna aö
koma I veg fyrir aö manna-
meinin veröi svo alvarleg aö
fólk þurfi aö vistast á stofnunum
til lengri eöa skemmri tlma.”
—ekh
og skorið