Þjóðviljinn - 30.05.1980, Side 11

Þjóðviljinn - 30.05.1980, Side 11
Föstudagur 30. mal 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 „Útlendingahersveitin” í íslenska landsliöinu: Pétur Pétursson, Feyenoord Þorsteinn ólafsson, IFK Gauta- Janus Guftlaugsson, Fortuna Karl Þórftarson, La Louvlere Arnór Guöjónsen, Lokeren borg Köln m „Möguleikar á sigri lslands eru vissulega fyrir hendi,” Rúnar Steinsen, Ými Nafn Bátur Forgj. Timi Umr. tlmi 1. Rúnar Steinsen, Ými Laser 114 62.54 33.11 2. Gunnar Guömundss., Vogi Topper 138 72.52 33.85 3. Bjarni Hannesson, Vogi Kjartan Mogesen, Vogi Vayferer 116 65.52 34.07 t welska landsiiftinu eru fjórir leikmenn fró hinu þekkta enska lifti Leeds United, en þaft eru þeir (f.v.) Alan Curtis, Brian Flynn, Carl Harris og Byron Stevenson. sagði landsliðsþjálfarinn í knattspyrnu, Guðni Kjartansson, en nk. mánudag leikur ísland gegn Wales Næstkomandi mánu- dagskvöld leika (slending- ar landsleik í knattspyrnu á Laugardaisvellinum og eru mótherjarnir Wales- búar. Leikur þessi er liður í Hvernig verður liðið skipað Þaö er alltaf gaman fyrir knatt- spyrnuáhugamenn aö velta fyrir sér fyrirfram hverjir muni skipa iandsliö. Aö þessu sinni eru menn mjög ósammála en þaö er e.t.v. ekki aft undra þar sem nýr iands- liftsþjálfari á nú aö stilla upp landsliöi 1 fyrsta sinn. Okkar tillögu á Þjóöviljanum, hér aö neöan, ber aö taka meö þeim fyrirvörum, aö Dýri og Siguröur Halldórss. kepþa um miövaröarstööuna og einnig getur veriö aö Janus veröi bak- vöröur og þá kemur Ólafur Júliusson inn á miöjuna. Og þá er þaö byrjunarupp- stilling Þjóöviljans: Þorsteinn ölafsson Sc^var Jónsson Trausti Haraldsson Dýri GuÖmundsson Marteinn Geirsson J.anus Guölaupss on Xarl Tróröarson Guomunfiur Sorbjörnsson Atll B5valasson Arnór CrUojohn~en p(5tur Pétureson Rúnar Steinsen sigraði örugglega Laugardaginn 24. mai s.l. var haldin siglingakeppni á Fossvogi á vegum Siglingasambands íslands. Keppni þessi er liöur i punktakeppni S.t.L. 12 bátar tóku þátt i keppninni, en uröu nokkrir frá aö hverfa þar sem allhvasst var og ultu fáeinir bátar. í upphafi keppninnar tóku for- ustu Páll Hreinsson og Guömund- ur Jón Björgvinsson á Fireball, en Rúnar Steinsen fylgdi fast á eftir á Laser bát. Páll og Gunnar voru komnir meö afgerandi for- ustu, aö þvi er virtist, þegar aö stýriö brotnaöi hjá þeim og uröu þeir aö hætta keppni. Smátt og smátt jók Rúnar Steinsen á for- skotiö og kom langfyrstur i mark. Keppnin var mjög skemmtileg og spennandi. Brautin var lögö af Brynjari Valdimarssyni for- manni S.I.L., en hann var keppnisstjóri. Orslit uröu þessi: Heimsmeistarakeppninni eða öllu heldur forkeppni hennar. Þessar þjóðir hafa einungis einu sinni áður leitt saman hesta sína, en það var árið 1966 og lyktaði þeirri viðureign með jafn- tefli, 3-3. Þess ber þó að geta, að þá tefldi Wales fram áhugamannalands- liði sínu. A mánudaginn munu Wales- búar tefla fram geysiöflugu liöi, sem skipaö er eingöngu atvinnu- mönnum og koma þeir velflestir frá enskum stórliöum. Sömu sögu er reyndar aö segja um Islenska liöiö. Nú er teflt fram 6 núverandi (eöa veröandi — Atli — ) at- vinnumönnum og auk þess er knattspyrnan hér heima komin á þaö stig aö hún likist mest svo- kallaöri hálfatvinnumennsku, sem tiökast vlöa. Aöur en lengra er haldiö er ekki úr vegi aö sjá hvaöa leikmenn munu etja kappi á mánudags- kvöldiö. Liö Islands skipa eftirtöldum leikmönnum (landsleikjafjöldi I sviga): Þorst. ólafss.. IFK Gautab. (13) TraustiHaraldss Fram ( 4) Sævar Jónsson Valur ( 0) Dýri Guömundsson, Valur ( 4) Marteinn Geirsson Fram (45) Janus Guölaugss. Fort. Köln (14) Guöm. Þorbj.sson Valur (17) Kari Þóröarson La Louiv. ( 9) Arnór Guöjohnsen Lokeren ( 2) Atli Eövaldss. Valur (17) PéturPéturss.Feyenoord ( 9) Guöm. Baldurss. Fram ( 0) Arni Sveinsson tA (25) ólafur Júliuss. ÍBK (15) PéturOrmslevFram ( l) Siguröur Halldórss. 1A ( 0) I liöi Wales eru mörg nöfn sem hljóma kunnuglega I eyrum islenskra knattspyrnuáhuga- manna, en þar eru eftirtaldir leikmenn: David Davies, Wrexham Joey Jones, Wrexham David Jones, Norwich Paul Price, Luton Brian Flynn, Leeds Peter Nicholas, Chrystal Pal. Terry Yorath, Tottenh. (fyrirl) Mike Thomas, Manch. United David Giles Swansea Ian Walsh, Crystal Pal. Martin Thomas, Bristol Rov. Leighton James, Swansea Leighton Philips, Swansea Byron Stevenson, Leeds CarlHarris Leeds Gordon Davis, Fuiham „Ég veit nú ákaflega lltiö um þetta welska liö, en ég fæ innan tiöar spólu meö leik Englands og Wales fyrir skömmu og þá ætti maöur aö sjá svona hvernig þeir leika”, sagöi Guöni Kjartansson á blaöamannafundi I gærdag. Viö spuröum hann um þaö, hvort Island ætti möguleika á sigri. ,,Ég met stööuna þannig, aö viö eigum góöa möguleika gegn þeim, jafnvel gætum viö sigraö, ef vel tekst til. Viö munum byrja á þvi aö leika 4:4:2 og athuga siö- an okkar og þeirra styrkleika og sjá hvaö þarf-aö gera,” sagöi Guöni ennfremur. Þess skal getiö I lokin, aö for- sala aö leiknum veröur viö Ot- vegsbankann á morgun frá 12 til 18 og á Laugardalsvelli á mánu- dag frá 10 fyrir hádegi. -IngH 3 íþróttír ra íþróttír íþróttir (f) __■ v J H^ H Umsjón: Ingólfur Hannesson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.