Þjóðviljinn - 30.05.1980, Qupperneq 14
*14 StDA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. mai 1980.
ÍÞJÓÐLEIKHÚSItl
íýn-200
Smalastúlkan
og útlagarnir
i kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20
Litla sviðið:
I öruggri borg
sunnudag kl. 20.30.
MiÖasala 13.15—20. Sími 1-
1200.
■BORGAFW
PfiOiö
Smlftjuvegi 1, Kópavogi.
Simi 43500
(Otvegsbankahósinu austast i
Kópavogi)
Gengiö
Ný þrumuspennandi amerisk
mynd, um ungan mann er
flytur til stórborgar og verBur
fyrir baröinu á óaldaflokk
(genginu), er vebur uppi meb
offorsi og yfirgangi.
Leikarar: Jan Michael Vin-
cent. Theresa Saldana, Art
Carney.
lslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Simi 22140
I FYRSTA ASTIN
1 gerö og falleg litmynd um
fyrstu ást ungmenna og áhrif
hennar.
Tónlistin I myndinni er m.a.
flutt af Cat Stevens.
Leikstjóri: Joan Darling.
Aöalhlutverk: William Katt,
Susan Day og Johm Heard.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9
ÍÉ=iiR.!i
Dracula
fll ISTURBÆJAR Rífl
“—-^rSImi 113R4 ^
Heimsfrœg ný kvikmynd:
Flóttinn langi
(Watership Down)
Stórkostlega vel gerB og
spennandi, ný, teiknimynd I
litum gerö eftir metsölubók
Richard Adams. — Þessi
mynd var sýnd viö metaösókn
víöa um heim s.l. ár og t.d. sáu
hana yfir 10 miljónir manna
fyrstu 6 mánuöina. — Art
Garfunkel syngur lagiö
„Bright Eyes” en þaö hefur
selst I yfir 3 milj. eintaka I
Evrópu.
Meistaraverk, sem enginn má
missa af.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
V A R P A T T O N
MYRTUR?
Hörkuspennandi, ný,
bandarlsk kvikmynd.
SOFIA LOREN, JOHN CASS-
AVETES, GEORGE KENN-
EDY og MAX von SYDOW.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Slml 31182
SAGA OR VESTUR
BÆNUM
Ný bandarlsk urvalsmynd um
Dracula greifa og ævintýri
hans.
I gegnum tlöina hefur Dracula
fylit hug karlmanna hræbslu
en hug kvenna girnd.
ABálhlutverk: Frank Langella
og sir Laurence Olivier.
Leikstjóri: John Badham.
(Saturday night fever)
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
BönnuB innan 16 ára. HækkaB
verB.
++ + Films and Filming
Afar skemmtileg og vel leikin
ný, amerlsk úrvalskvikmynd I
litum.
Leikstjóri Donald Wrye. AÖal-
hlutverk: Bobby Benson,
Lynn-Holly Jonson, Colleen
Dewhurst.
Sýnd kl. 7 og 9.
Taxi Driver
Heimsfrœg verölauna-
kvikmynd. Aöalhlutverk.
Robert De Niro, Jodie Foster.
Endursýnd kl. 5 og 11.
Bönnuö börnum.
Nú höfum viö fengiö nýtt ein-
tak af þessari frábæru mynd,
sem halut 10 ÓSKARSVERÐ-
LAUN á slnum tlma. — Sigild
mynd, sem enginn má missa
af.
Leikstjórar: Robert Wise og
Jerome Robbins.
Aöalhlutverk: Nataiie Wood,
Richard Beymer, Russ Tamb-
lyn og Rita Moreno.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sfmi 11544
Kona á lausu
un
Spennandi og áhrifamikil ný
Panavision litmynd, um vltis-
dvöl I Vietnam, meö STAN
SHAW — ANDREW
STEVENS — SCOTT HY-
LANDS o.fl.
lsl. texti
Sýnd kl. 3,6 og 9
Bönnuö innan 16 ára.
-------salur \U)---------
Big Bad Mama
Hörkuspennandi og lifleg lit-
mynd um kaldrifjaöar konur
meö ANGIE DICKENSON -
lslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05,5,05, 7.05
9.15 og 11.05.
-salurV
Sheba baby
Spennandi og skemmtileg lit-
mynd, meö PAM GRIER —
AUSTIN STOKER.
lslenskur texti — Bönnuö inn-
an 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 9.10
og 11.10.
Kvikmyndafjelagið
Dynamite Chicken
m/Andy Warhol, John Lenn-
on, Joan Baez, Tim Buckley,
Jimi Hendrix o.fl..
Leikstjóri: Ernest Pintoff.
Sýnd kl. 7.10.
■ salur I
CHOR BV MOVIUAB PRINIS BV DelUXt'
Stórvel leikin ný bandarlsk
kvikmynd, sem hlotiö hefur
mikiö lof gagnrýnenda og
veriö sýnd viö mjög góöa aö-
sókn.
Leikstjóri : PAUL
MAZURSKY.
Aöalhlutverk: JILL CLAY-
BURGH og ALAN BATES.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Pipulagnir
Nylagnir, breyting-
ar, hitaveitutenging-
ar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin)
Hér koma tígrarnir
SnargeggjuB grinmynd i lit-
um.
kl. 3.15, 5.15 7.15 9.15 og 11.15.
Sfmi 16444
SLÓD DREKANS
BRUCELEE
A LEGENDIN HIS UFETIME
...ISBACK!
Óhemju spennandi og eldfjör-
ug ný ,,Karate”-mynd meö
hinum óviöjafnanlega BRUCE
LEE, sem einnig er leikstjóri
og var þetta eina myndin sem
hann leikstýröi.
Meö BRUCE LEE eru NORA
MIAO og CHUCK NORRIS,
margfaldur heimsmeistari I
Karate.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Er
sjonvarpió
bilaö?
Skjárinn
Spnvarpsverbstaói
Bergstaðastrati 38
simt
2-19-4C
—8 W
bok
apótek
Næturvarsla I lyfjabúöum
vikuna 30. mai — 5. júni er
I Apóteki Austurbæjar og
Lyfjabúö Breiöhoits. Kvöld-
varslan er f LyfjabúÖ Breiö-
holts.
Upplýsingár um lækna bg
lyf jabúöaþjónustu eru gefnár I
sima 1 "88 88.
Kópavogsapóték er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
,13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
IJpplýsingar I slma 5 16 00.
slökkviiið
Slökkviliö og sjúkrabllar
Reykjavik— simi 111 00
Kópavogur — sími 111 00
Seltj.nes — simi 1 11 00
Hafnarfj. slmi 5 11 00
Garöabær— slmi 5 11 00
lögreglan
Kvenréttindafélag Islandsfer
í skógarreit félagsins i
Heiömörk sunnudaginn 1. júni
nk. kl. 10:00 f.h. frá
Hallveigarstööum viö
Túngötu. Þátttaka tilkynnist
fyrir laugardag I sima 14650
(Asthildur), 14156 (Björg) og
21294 (Júlíana Signý). Hugar-
flæöisfundur aö lokinni
trjáplöntun, takiö nesti meö.
— Undirbúningsnefndin.
Arnesingafélagiö I Reykjavík
fer I slna árlegu gróöursetn-
ingaferö aö Ashildarmýri á
Skeiöum fimmtudaginn 29.
mal. Lagt veröur af staö frá
Búnaöarbankahúsinu viö
Hlemm kl. 18.00. Arnesingar
fjölmenniö til gróöursetningar
á dri trésins. Stjórnin.
Átthagafélag Strandamanna
Reykjavik minnir á kaffiboö
fyrir eldri Strandamenn 1
Domus Medica sunnudaginn 1.
júnl kl. 15. Skemmtiatriöi. —
Stjórn og skemmtinefnd.
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
slmi 1 11 66
slmi 4 12 00
slmi 1 11 66
simi 511 66
slmi 5 11 66
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspltalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
iaugard. og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 Og 18.30 — 19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
ans: Framvegis veröur heim-
sóknartiminn mánud. —
föstud. kl. 16.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14.00
—19.30.
Landspltalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hrkigslns— alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 —17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30— 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavfk-
ur — viÖ Barónsstig, alla daga
írá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eirlksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
lagi.___
Kópavogshæliö — helgidaga
ki.^15.00 —'17,00 og aöfa dagð
fíftir samkomulagi.
,'vifils§taöaspltalinn — alla ;
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 3*
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspltalans laugardaginn
17. nóvenioer itf/y. Siarisemi
deildarinnar veröur óbreytt.
, OpiB á sama tlma og veriB hef-
ur. Slmanúmer deildarinnar
verBa óbreytt 16630 og 24580,
læknar
_SÍMAR. 11798 OG 19533.
Noregsferö 2.—13. júli.
Gönguferöir um Haröangur-
vidda. skoöunarferöir I Osló,
i®JSeðu_ð ein elstu stafakirkj-
um Noregs. Ekiö um hérööin
viö Sognfjörö og Haröangurs-
fjörö. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni. Pantanir þurfa
aö hafa borist fyrir 20. mai —
Feröafélag Islands.
FÖSTUDAGUR 30. mai, kl.
20.00.
ÞÓRSMÖRK
Farnar gönguferöir um mörk-
ina.Gist í húsi.
Nánari upplýsingar veittar á
skrifstofunni.
Feröafélag íslands.
UTIVISTARFERÐIR
Laugard. 31.5. kl. 13.30
KrummaferB, heimsókn 1
hrafnshreiBur meB ungum
austan Reykjavikur. — Tilval-
in ferB fyrir fOlk meB b#rn.
VerB 2500 kr.
Sunnud. 1.6. kl. 13
Hafnaberg-Reykjanes, fugla-
skoBun i fyigd meB Arna Waag
eBa Eldvörp, gengiB frá
Stapafelli til Grindavfkur.
VerB 5000kr., fritt f. börn m.
fullorBnum. FariB frá B S. 1.
bensfnsölu.
HekluferB um næstu helgi. —
Ctivist, sfml 14606
sýmngar
Sýning á kirkjumunum.
I Gallerl Kirkjumunir, Kirkju-
stræti 10, Rvk. stendur yfir
sýning á gluggaskreytingum,
vefnaBi batik og kirkjulegum
munum. Flestir eru munirnir
unnir af Sigrúnu Jónsdóttur.
Sýningin er opin frá 09-18 og
um helgar frá kl. 09-16.
minningarkort
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spi'talans, slmi 21230.
Slysavarösstofan, slmi 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-;
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni aíla laugar-
daga og sunnudaga frá kL
,'17.UÓ — 18.00, sími 2 24 14.
félagslff
tMinningarkort Hjarkaverndar
'fást á eftlrtöldum stöBum:;
jSkrifstofu Hjartaverndar,|
Lðgmúla 9, s. 83755, Reykja-'
vtkur Apóteki, Austurstræti
;16, GarBs Apóteki, Sogavegi
i 108, Skrifstofú D.A.S., Hrafn-
;istu, Dvalarheimili aldraBra'
viB LönguhliB, BókabúBinni
Emblu, v/NorBurfell, BreiB-|
'holti, Kópavogs Apóteki,,
Hamraborg 11, KBpavogi.i
BókabúB Oiivers Steins.j
'trandgötu HafnarfirBi.pgj
fSparisjóBi Hafnarf jarBar,,
Minningarkort Stýrktar- og
minningarsjóBsSamtaka gegn
astma og ofnæmi fást á eftir-
töidum stöBum: Skrifstofu
samtakanna s. 22153. A skrif-
stofu SIBS s. 22150, hjá
Magnúsi s. 75606, hjá Marls s.,
32345, hjá Páli s. 18537. t
sölubúBinni á VlfilsstöBum s.
42800.
kærleiksheimilið;
Jaeja, Lllli, ég f inn krakkana hvergl. Við verð-
um vlst að skilja þau eftir.
úlvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guörún Guölaugsdóttir
heldur áfram aö lesa söguna
„Tuma og tritlana ósýni-
legu” eftir Hilde Heisinger i
þýöingu Júniusar Kristins-
sonar (9).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 ,,Mér eru fornu minnin
kær” Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli sér um
þáttinn.
11.00 Morguntónleikar. Melos-
kammersveitin i Lundúnum
leikur Sextett I Es-dúr op.
81b eftir Beethoven/Pierre
Fournier og Fllharmonlu-
sveitin I Vln leika Sellókon-
sert I h-moll op. 114 eftir
Dvorák: Rafael Kubelik stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur-
fregnir. Tiikynningar. Tón-
leikasyrpa. Dans- og dægur-
lög og léttklassfsk tónlist.
14.30 Miödegissagan: „Krist-
ur nam staöar i Eboli” eftir
Carlo Levi Jón öskar les
þýöingu sina (19).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.30 Lesin dagskrá næstu
viku. 15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Litli barnatiminn. Heiö-
dis Noröfjörö stjómar.
16.40 Ungir pennar. Harpa
Jósefsdóttir Amin sér um
þáttinn.
17.00 Siödegistónleikar. Lazar
Berman leikur á píanó
„RapsodieEspagnole” eftir
Liszt/Itzhak Perlman og
Vladimir Ashkenazý leika
Sónötu I A-dúr fyrir fiölu og
píanó eftir César
Franck/St. Martin-in-the-
Fields-hljómsveitin leikur
„Fuglana”, hljómsveitar-
svltu eftir Ottorino Re-
spighi: Neville Marriner
stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Vfosjá. 19.45. Til-
kynningar.
20.00 Sinfóniskir tónleikar:
Tónlist eftir Felix Mendels-
sohn. a. Fiölukonsert I d-
moll. Gustav Schmahl og
Kammersveit Berllnar
leika: Helmut Koch stj. b.
Sinfónia nr. 12 I g-moll.
Rikishljdmsveitin I Dresden
leikur: Rudolf Nehaus stj.
(Hljóöritun frá austur-
þýska útvarpinu).
20.45 Kvöldvaka. a. Einsöng-
ur: Kristinn Hallsson syng-
ur Islensk iög. Ami Krist-
jánsson leikur á pianó. b.
Frá lrlandi og Irskum ætt-
fræöiheimildum. Jón Gísla-
son póstfulltrúi flytur er-
indi. c. Dagbókarstökur.
Geir Sigurösson kennari frá
Skeröingsstööum fer meö
frumortar lausavlsur, sem
hann reit I dagbók slna á
einu ári. d. Viö hákarlaveiö-
ar á Strandagrunni. Bjarni
Th. Rögnvaldsson les kafla
úr bdkinni „Hákarlalegur
■ og hákarlamenn” eftir
Theódór Friöriksson. e. Aif-
ar — huldufólk. Þrjár sagn-
ir, sem Guömundur Bern-
harösson frá Astúni hefur
skráö eftir konum aö austan
og vestan. óskar Ingimars-
son les. f. Kórsöngur: Ar-
nesingakórinn I Reykjavlk
syngur fslensk lög. Söng-
stjóri: Þurlöur Pálsdóttir.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: Isiandsför
1780. Kjartan Ragnars
sendiráöunautur byrjar
lestur feröaþátta eftir Jens
Christian Mohr I eigin þýö-
ingu.
23.00 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Augiýsingar og dagskrá
20.40 Prúöu ieikararnirGestur
aö þessu sinni er óperusöng-
konan Beverly Sills. Þýö-
andi Þrándur Thoroddsen.
21.05 Kastijós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maöur Ingvi Hrafn Jónsson.
22.10 Ég var innundir hjá Ku
Klux Klan Bandarisk sjón-
varpsmynd frá árinu 1978
byggö á frásögn Gary
Thomas Rowe á atburöum,
sem geröust áriö 1963. ÁÖal-
hlutverk Don Meredith, Ed
Lauter og Margaret Blye.
Ku Klux Klan hefur löngum
mátt sln mikils I Alabama-
fylki. Alríkislögreglan fær
Gary Rowe til aö ganga I
samtökin I þvl skyni aö afla
sannana um hryöjuverk
þeirra. Myndin er ekki viö
hæfi barna. Þýöandi Krist-
riln Þóröardóttir.
23.45 Dagskrárlok
Kvenfélag Kópavogs
Sumarferöin veröur farin
laugardaginn 31. maí. Fariö
veröur I Borgarfjörö. Mæting .
hjá Félagsheimilinu kl. 8.45. PfUlfi^lVÍnUr
Tilkynniö þátttöku sem fyrst i
sima 41084, Stefanía, 42286,
Ingibjörg, 40670, Sigurrós. —
Feröanefndin.
Kvenfélag Langholtssóknar
1 framhaldi af fundarsam-
þykkt 6. mal s.l. boöar stjórn
kvenfélags Langholtssóknar
til gróöursetningar trjáa viö
Hátún 10 b laugardaginn 31.
maí kl. 13.15.
Hafiö meö ykkur stungu-
skóflur. — Stjómiin.
Alltaf ööru hverju fáum viö
falleg lltil bréf frá stelpum I
Póllandi, sem vilja eignast
pennavini á Islandi. í dag er þaö
17ára «telpa,sem hefur áhuga á
tónlist, matargerö, efnafræöi og
Iþróttum. Hún skrifar ensku,
rússnesku og pólsku. Heimilis-
fang:
Alexandra Zapotoczna
W. Lwowska 5/5
47- 400 Raciborz
Poland
gengið Nr. 98 — 28. mal 1980.
1 Bandarlkjadoliar..................
J^Sterlingspund ......................
1 Kanadadollar......"....... i......
100 Danskar krónur ...................
100 Norskar krónur ...................
100 Sænskar krónur ...................
100 Finnsk mörk ......................
100 Franskir frankar..................
100 Belg. frankar.....................
100 Svissn. frankar...................
100 Gyllini ..........................
100 V.-þýsk mörk .....................
100 Llrur.............................
100 Austurr. Sch......................
100 Escudos...........................
100 Pesetar ..........................
100 Yen...............................
1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1
Kaup ■ '-»7 Salu
450,00 451,10
1057,70 1060,30
387,80 388,70
8149,60 8169,50
9256,40 9279,00
10766,80 10793,20
12295,10 12325,10
10875,50 10902,10
1579,50 1583,40
27173,90 27240,30
23038,55 23094,85
25292,30 25354,10
53,98 54,11
3546,10 3554,80
920,30 922,50
642,30 643,90
201,46 201,95
593,17 594,62