Þjóðviljinn - 30.05.1980, Side 16

Þjóðviljinn - 30.05.1980, Side 16
VOÐVIUINN Föstudagur 30. mal 1980. Aöalslmi Pjófiviljans er K1333 kl. 9-20 mánudaga tll föstudaga. L'tan þess tlma er hægt afi ná I blafiamenn og afira starfsmenn blafisins f þessum slmum : Ritstjórn 81382. 81482 og 81527. umbrot 81285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt afi ná f afgreifislu blafisins I sfma 81663. Blafiaprent hefur slma 81348 og eru blafiamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 AÐALSAMNINGANEFND ASÍ: Fagnar félagslegum réttindamálum sem samþykkt hafa veriö á Alþingi á síðustu vikum Á fundi sínum í gær gerði aðalsamninganefnd ASI ályktun þar sem fagnað er lögum, sem samþykkt hafa verið á Alþingi á síð- ustu vikum um mikilvæg félagsleg réttindamái. Segir svo í ályktuninni: „Með nýjum lögum um lögskráningu sjómanna og breytingum á sjómanna- lögum verður gjörbreyting á rétti sjómanna til launa í veikinda- og slysaforföll- um. Með lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum eru skapaðar forsendur fyrir varanleg- um úrbótum í vinnuvernd- armálum. Með nýjum lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins er lagður grundvöllur að stórauknum félagslegum íbúðabyggingum. Með lögum um starfs- kjör launafólks og skyldu- tryggingu lífeyrisréttinda eru allir skyldaðir til þess að greiða í lífeyrissjóð, jafnt sjálfstæðir atvinnu- rekendur sem launa- menn". -GFr. Almannavarnaæfing Slernur væla og rauö ljós blikka. Þegar komiö er á staö- inn liggja mannslikamarnir út um ailt. Stunur vein og öskur heyrast úr öilum áttum. Þaö hefur oröiö flugslys, 150 farþeg- ar liggja eins og hráviöi úti um allt og blöa iæknisaöstoöar. Nokkrir hafa misst limi, enn aörir augu, blóöiö lekur. Sem betur fer er þetta bara æfing. Almannavarnir rlkisins hafa um áraraöir haft tilbúna áætlun um hvernig bregöast skuli viö ef um stórslys sem þetta yröi aö ræöa á Keflavikur- flugvelli, og I gær var þessi áætlun I fyrsta skipti sett i framkvæmd. Aö dómi þeirra er aö æfingunni stóöu, tókst hún i alla staöi vel, og gekk öll tíma- áætlun upp I meginatriöum, t.d. má geta þess, aö innan tveggja tlma frá brotlendingu vélarinn- ar voru 40 hinna slösuöu komnir á sjúkrahús i Reykjavik. — Mynd og texti gel. Kosið í stjórn Hásnœðisstofnunar ríkisins: Sjálfstæðisflokkur klofnaði Sjálfstæöismenn I stjórnarand- stööu réöust harkalega aö Gunnari Thoroddsen forsætisráö- herra á Alþingi i gær þegar fram fór kjör I stjórn Húsnæöisstofn- unar rlkisins. Féllu þung orö I garö forsætisráöherra frá Geirs- mönnum fyrir þaö sem þeir kölluöu óheilindi af Gunnars hálfu. Astæöa þessa var sú aö stuön- ingsmenn Gunnars Thoroddsen i þingflokki Sjálfstæöismanna neituöu aö viröa samþykkt þing- flokksins um þaö hverjir skyldu sitja I stjórn Húsnæöisstofnunar rfkisins sem fulltrúar Sjálfstæöis- manna ,,Ég hélt aö þaö væri komiö striö þegar ég kom til tslands. Keflavikurflugvöllur var fullur af sjúkrabilum og lögreglu. Okkur var fyrst sagt aö viö fengjum ekki aö fara úr vélinni næstu tvo tlm- ana. Sem betur fer var þarna aö- eins um aö ræöa almannavarna- æfingu eftir þvl sem okkur var sagt og viö sluppum tii Reykja- vlkur á réttum tlma” sagöi sænski gitarleikarinn Göran Söllscher þegar viö hittum hann I Viö kjör 1 stjórnina lagöi Gunnar Thoroddsen áherslu á aö fá mann ilr sinum armi Sjálfstæöisflokks- ins I þessa stjórn, sem samkvæmt yfirlýsingu Gunnars sem birt var I útvarpinu I gær neitaöi þing- flokkurinn aö veröa viö þeirri ósk. Gunnar haföi hins vegar sitt fram meö aöstoö annarra stjórnar- þingmanna. Gunnar S. Björnsson formaöur húsnæöismálanefndar Sjálfstæöisflokksins var þvl kjörin I stjórnina í staö Olafs Jenssonar. Samkvæmt nýsamþykktum lögum um Húsnæöisstofnun ríkis- ins kýs Alþingi 7 menn I stjórn gær, en hann leikur hér á Lista- hátlö. Göran er aöeins 24 ára gamall og hefur þegar vakiö heimsat- hygli fyrir leik sinn. Áriö 1978 vann hann i hinni óopinberu heimsmeistarakeppni ungra gltarleikara sem fer fram á veg- um franska útvarpsins/sjón- varpsins. „Þetta er i fyrsta skipti sem ég kem til Islands og þaö er óhætt ab segja aö veöriö lofar góöu. Héöan stofnunarinnar. Meö hliösjón af þingstyrkleika áttu Alþýöu- bandalagsmenn og Alþýöuflokks- menn aö fá 1 fulltrúa hver, Fram- sóknarmenn 2 fulltrúa og Sjálf- stæöismenn 3 fulltrúa. Viö kjör I stjórnina buöu stjórnarsinnar saman einn lista meö 4 mönnum, Sjálfstæöismenn I stjórnar- andstööu buöu fram lista meö 3 mönnum og Alþýöuflokksmenn buöu fram lista meö 1 manni. Úrslit atkvæöagreiöslunnar uröu þau aö Alþýöuflokkurinn fékk 1 mann, stjómarliöar fengu 4 menn og Sjálfstæöismenn I stjórnar- andstööu fengu 2 menn, og felldi þvi fjóröi maöur á stjórnarlistan- Göran Söllscher um sem var fulltrúi Gunnars Thoroddsens, þriöja manninn á lista Geirs-manna. í stjórn Húsnæöistofnunar rikisins voru því kjörnir eftirtaldir: Þráinn Valdimarsson (F), Guömundur Gunnarsson (F), Ólafur Jónsson (ABl), Gunnar S. Björnsson (S), Jón H. Guömundsson (Afl), Gunnar Helgason (S) og Jóhann Petersen (S). Samkvæmt lögunum um Húsnæöisstofnun rlkisins tilnefnir ASI tvo fulltrúa, þannig aö alls eru 9 menn I stjórninni. —þm. fer ég svo til Finnlands en þar hef ég heldur aldrei leikið fyrr og síö- ar I sumar leik ég I London. Ég hef gaman af þvl aö feröast og kviöi þvl ekki aö eyöa ævinni I feröalög til þess aö geta spilaö. Þaö sem skiptir mig mestij máli er aö fá aö spila á gltarinn,” sagöi hann. Göran spilar hér á tvennum tónleikum og sagöi hann aö siöari tónleikarnir væru meö mun nútlmalegri tónlist. ,,Ég spila jöfnum höndum nútímatónlist og klassiska, en held einna mest upp á Bach” sagði hann ennfremur. Tónleikar hans veröa á sunnudagskvöld og fimmtudagskvöld I Háskólabiói. A fyrri tónleikunum spilar sinfóniuhljómsveitin meö honum og er stjórnandi Rafael Friibeck de Burgos frá Spáni. þs „Aðalatriði að fá að spila” BSRB Gagntilboð komið fram Ekki aðgengilegt, segir Kristján Thorlacius A fundi undirnefnda sem fjalla um félagsleg réttindamál I kjara- deilu BSRB og rikisvaldsins var I gærmorgun lagt fram gagntilboö af hálfu fuiltrúa fjármálaráö- herra sem svar við kröfum BSRB. Kristján Thoriacius sagöi I sam- tali viö Þjóöviijann I gær aö hann sæi alvarlega vankanta á tilboö- inu. Sagði Kristján aö I nokkrum at- riöum væri gengiö til móts viö kröfur bandalagsins en I öörum væri um hreina afturför aö ræöa miöaö viö þau réttindi sem opin- berir starfsmenn hafa nú. Eins og kunnugt er fara samn- ingaviðræöur BSRB og rlkisins fram I tvennu lagi. Annars vegar er f jallaö um launakröfur en þar hefur ekkert gagntilboö komiö fram.en hins vegar um félagslegu réttindamálin. -GFr UA og BÚR fram- leiddu mest Heildarframleiösia frystihús- anna innan Sölumiöstöövar Hraöfrystihúsanna á frystum sjávarafuröum I ár var 107.581 lest á s.l. ári, sem er meiri fram- leiðsla en nokeru sinni fyrr, og i fyrsta sinn sem framleiöslan fer yfir 100.000 lestir. Framleiösluhæsta hraöfrysti- húsiö innan SH á siöasta ári miöaö viö verömæti framleiösl- unnar var Útgeröarfélag Akur- eyringa, en meö næsthæstu verö- mætisramleiöslu var Fiskiöjuver Bæjarútgeröar Reykjavíkur. Næstu frystihús voru: Ishúsfélag Isfiröinga, Ishúsfélag Bolunar- vlkur og Hraðfristihúsið Noröur- tangi á Isafirði. Þessar upplýsingar komu fram á ársfundi Sölumiöstöövarinnar sem hófst á Hótel Sögu I gær, og veröur framhaldiö I dag. Útflutningur SH áriö 1979 var 100.243 lestir aö verömæti 76.6 miljaröar, en framleiðsluaukn- ingin miöaö viö áriö á undan er 16.6%,. Nærri 30% aukning var á útflutningi til Bretlands, en útflutningur á Bretlandsmarkaö hefur nærri sexfaldast frá þvl aö slöasta þorskastrlöi lauk fyrir fjórum árum. Til Sovétrlkjanna voru flutt út nærri 27% meira magn en áriö 1978, en einungis 2.7% aukning var á útflutningi til Bandaríkj- anna á árinu. —Ig-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.