Þjóðviljinn - 31.05.1980, Blaðsíða 3
Laugardagur 31. mal 1980.
ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Starfsmenn Vegageröarinnar viö lagningu „klæöningar” á Krisuvikurvegi.
Krísuvíkurvegur
klæddur að hluta
Varanlegt slitlag sett á vegi víða umland í sumar
Starfsmenn Vegagerðar
ríkisins hafa að undan-
förnu unnið að þvl að
leggja svokallaða ,,klæðn-
ingu" á hluta Krísuvíkur-
vegarins. Hér er um að
ræða um þriggja km vega-
spöl, frá gatnamótum
Reykjanesbrautar og
Krísuvíkurvegar að af-
Dr. Sidney Holt um Jón Jótisson forstjóra
Hafrannsóknarstofnunarinnar:
„Sést ekki á fundum
vísindanefndarinnar”
þó að hann sé sendur gagngert á þá
Ég held aö dr. Jón Jónsson,
forstjóri Hafrannsóknarstofnun-
arinnar, viti einfaldlega ekki I
hverju nýjar rannsóknaraöferöir
varöandi ástand hvalastofnanna
eru fólgnar. Þó aö svo eigi aö
heita aö hann sitji i visindanefnd
alþjóölegu hvalveiöinefndarinnar
sést hann sárasjaldan á fundum
hennar og gefst þvi ekkert tæki-
færi til þess aö skiptast á
skoöunum viö hann á þeim vett-
vangi, sagöi Sidney Holt
iif-fræöingur I samtali viö Þjóö-
Vigt hjá Albert:
Stærsta
hátalara-
kerfi
landsins
Alstærsta hátalarakerfi
landsins veröur notaö i
fyrsta sinn á kosningahátfö
ungra stuöningsm anna
Aiberts Guömundssonar I
Laugardalshöll i næstu viku,
en þaö er af geröinni Electro-
Voice og hvorki meira né
minna en 20 þúsund wött, svo
sæmilega ætti aö heyrast til
þeirra sem fram koma á
hátlöinni.
Þaö er hljómtækjaversl-
unin Stereo sem flutti tækiö
inn og lánar hátiöinni endur-
gjaldslaust til reynslu, en
ætlunin er i framtiöinni aö
nota kerfiö viö hljómleikja-
hald, einkum erlendra
hljómsveita, en i sambandi
viö þær hefur firnahár flutn-
ingskostnaöur hljómflutn-
ingstækjanna til landsins oft
valdiö vandræöum
viljann I gær. Tilefni samtalsins
voru ummæli Jóns Jónssonar I
Þjóöviljann i gær þar sem hann
ásakar Holt fyrir rangfærslur og
illgirni.
Dr. Sidney Holt sagöi aö Jón
heföi komiö gagngert til London i
fyrra til aö sitja fundi nefndar-
innar en heföi þó ekki sést fyrr en
á sföasta fundardegi. Sidney Holt
hló viö er honum var sagt frá
þeirri fullyröingu Jóns Jónssonar
aö hann væri ekki
alvörudoktor.„Þetta eru nú ákaf-
lega barnalegar ásakanir” en ég
get þó meö mikilli ánægju sent'
honum ljósrit af „diplomum”
minum en ég er „Doctor of
Science” frá háskólanum i
Reading”, sagöi hann.
En I hverju eru þá þessar nýju
rannsóknaraöferöir fólgnar?
Dr. Sidney Holt sagöi aö vitn-
eskja manna um hvali og hvala-
stofna væri mjög óörugg og á
siöustu 5 árum heföu ýmsar nýjar
rannsóknaraöferöir veriö þróaö-
ar. I upplýsingum frá hvalveiöi-
bátum yröi t.d. aö koma fram
hversu lengi hver hvalur er eltur
og hvaöa svæöi er fariö um á
meöan. Hversu langan tima
dauöastriöiö tekur o.s.frv. og yröi
þannig aö skipta hverri veiöiferö i
afmarkaöa þætti. Meö saman-
buröi mætti þó nokkuö ráöa um
hvalinn. Eftir þessum
upplýsingum og ýmsum fleirum
hefur undanfarin ár veriö leitaö
án árangurs hjá íslendingum.
Sidney Holt sagöi aö lokum aö
hann vildi óska aö einhverjir
ábyrgir visindamenn frá Islandi
sæktu fundi vlsindanefndarinnar
á næstunni svo aö hægt væri aö
taka hvalveiöar i N-Atlanshafi til
rækilegrar umfjöllunar. Þess
skal aö lokum getiö aö Sidney
Holt hefur allra manna lengst
setiö I visindanefndinni eöa allt
frá þvi áriö 1958.1 fyrra fékk hann
gullverölaun International Wild
Life Fund fyrir störf sin aö
náttúruverndarmálum.
—GFr
leggjaranum á sorp-
haugunum við Hamranes.
Ein s og fram hefur komiö áöur
I Þjóöviljanum, er „klæöning”
varanlegt slitlag sem mikiö hefur
veriö notaö I Noregi og viöar i
Skandinaviu, en helstu kostir
þess eru hversu ódýrt þaö er og
endingargott, eöa um helmingi
ódýrara en malbik eöa oliumöl.
Reiknaö er meö aö Krisuvlkur-
vegur veröi aftur opnaöur fyrir
umferö seinni partinn i dag, en
mikil umferö er aö jafnaöi um
þann vegarspotta sem slitlagiö
var sett á I gær.
Aö sögn Jóns Rögnvaldssonar
yfirverkfræöings hjá Vegagerö-
inni er ekki alveg búiö aö ganga
endanlega frá þvi hvaöa vega-
spottar veröa lagöir varanlegu
slitlagi i sumar en meöal þeirra
sem þegar væri ákveöiö aö vinna
viö eru: Þar sem frá var horfiö á
Kjalarnesi sl. sumar. Hluti af
Þorlákshafnarveginum veröur
lagöur oliumöl eöa malbiki.
Klæöning veröur sett á veginn viö
Blönduós I báöar áttir I framhaldi
af þvl sem þegar er komiö. Slitlag
á veginn viö Moldhaugaháls
noröan Akureyrar. Klæöning á
hluta Olafsfjaröarvegar, og
áframhaldandi varanlegt slitlag
á Suöurlandsveg viö Hellu.
-lg
!f| Lóðaúthlutun —
Reykjavík
Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um
byggingarrétt fyrir 15 íbúðir I Hólahverf i. Um er að
ræða byggingasvæði, sem rúma mun raðhús og
f jölbýlishús, sem mynda heildstæða þyrpingu.
Lóðunum verður úthlutað til framkvæmdaaðila.
Úthlutunarhafa verður gert að f ramkvæma á eigin
kostnað gatna, holræsa og vatnsveitufram-
kvæmdir.
Gatnagerðargjald miðast við raðhúsataxta 2.855
kr/rúmm. og verður notað sem meðalgjald fyrir
allt svæðið.
Umsóknir skulu ritaðar á sérstök eyðublöð, sem
fást afhent á skrifstofu borgarverkfræðings,
Skúiatúni 2.
Umsóknarfrestur er til og með 13. júní n.k.
Athygli er vakin á því að allar eldri umsóknir eru
hér með fallnar úr gildi og ber því að endurnýja
þær.
Skipulagsskilmálar liggja frammi á skrifstofu
borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, þar sem
jafnframt er tekið á móti umsóknum.
Borgarstjórinn í Reykjavík
HÖFÐAHREPPUR—SKAGASTRÖND
ÚTBOÐ
Byggíng leiguíbúða
Skilafrestur er framlengdur á áður aug-
lýstu útboði á byggingu fjölbýlishúss með
4 ibúðum við Túnbraut 9, Skagaströnd.
Útboðsgögn eru afhent gegn 50.000 kr.
skilatryggingu á skrifstofu sveitarstjóra
Höfðahrepps s. 95-4707 og á Teiknistofunni
Þverholti Mosfellssveit s. 66110 og 66999.
Verðlagsgrundvöllur tilboða skal vera 19.
mai 1980. Tilboðin verða opnuð miðviku-
daginn 18. júni 1980 kl. 11.00 f.h. á báðum
ofangreindum stöðum samtimis að við-
stöddum þeim bjóðendum sem þess kunna
að óska.
Framkvæmdanefndin
KLIPPINGAR, PERMANENT, LITUN
HARSNYRTISTOFAN
Laugavegi 24 II. hæð.
Simi 17144.
Rauðamölin -
lykiUinn að betri
0\
Við framleiðum útveggjasteininn, milli-
veggjaplöturnar og burðarveggjaplöturn-
ar allar úr gömlu góðu rauðamölinni. 1
henni liggja yfirburðirnir. Margra ára-
tuga reynsla okkar er traustur grunnur
að byggja á, - og möguleikarnir í hleðslu
eru ótal margir.
1/3 út og eftirstöðvar á 6 mánuðum
Byggingavörudeild
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Simi 10600