Þjóðviljinn - 31.05.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 31.05.1980, Blaðsíða 13
Marxismi Framhald af bls 7_ Fiskveiöar og fiskvinnsla eiga sér aöallega stab I dreiföum sjávarþorpum vlösvegar um landiö, en Reykjavlk er aö uppi- stööu til stjórnsýslu- og þjónustu- miöstöö. Sjávarþorpin, sem nú eru einskonar framleiöni- miöstöövar efnahagskerfisins gætu oröiö sjálfum sér næg um margt. Iönfyrirtæki á Islandi eru yfir- leitt mjög smá, telja innan viö tlu starfsmenn. Meö örtölvutækninni er hægt aö auka fjölhæfni þeirra til muna. Einnig er athyglisvert aö félagsleg eign á framleiöslu- tækjunum er rlkjandi á lands- byggöinni en einkaeignarformiö á Reykjavlkursvæöinu. Launakerfi sem miöast viö afköst einstakl- inganna (sérstaklega bónuskerfi) hafa náö mikilli útbreiöslu úti á landsbyggöinni en eru nær óþekkt á Reykjavlkursvæöinu nema meöal iönaöarmanna og I fisk- vinnslu. Þessi og fleiri sérkenni hljóta aö skipta miklu máli þegar settur er fram valkostur viö þann ' verslunar/ stóriöjukapitalisma sem forsvarar einkaeignarinnar boöa nú I örvæntingu sinni af mik- illi hörku. Allt þetta hlýtur aö móta baráttuleiöir marxista. En fleira kemur til. Innan verkalýöshreyf- ingarinnar eiga sóslallsk sjónarmiö erfitt uppdráttar. íslensk verkalýöshreyfing er einhver ómeövitaöasta verka- lýöshreyfing noröan Alpafjalla. Hún getur ekki byggt starf sitt á neinni úttekt á hreyfilögmálum auömagnsupphleöslunnar á Islandi eöa samspili þessarar upphleöslu og þróunar tækni- forma og vinnuskipulags. Blinda hennar er svo alger aö forystu- menn hennar ræöa I fullri alvöru viö atvinnurekendur og frammi fyrir alþjóö I fjölmiölum um nauösyn þess aö auka framleiön- ina meö útbreiöslu akkoröskerfa og bónuskerfa. Þaö er likt á kom- iö meö forystumönnum innan Alþýöubandalagsins. Þeir hafa nú sameinast atvinnurekendum I leitarflokk og þeysast nú um landiö þvert og endilangt I leit aö iönaöarvalkostum og atvinnu- tækifærum (úff) I þvl augnamiöi aö framleiöa veröbólguna I hel. Þaö er spurning hvort þeim tekst aö spretta nægilega úr spori svo þeir nái spretthlaupurunum I nágrannalöndunum sem þegar hafa mikla þjálfun I þessari „geníölu” lausn. Þaö ætlar aö ganga seint aö koma Keynes I gröfina. Þó aö bæöi verkalýös- hreyfingin og verkalýösflokkarn- ir hafi tapaö áttum (eöa aldrei fundiö þær) þýöir þaö ekki aö þarna sé rangur vettvangur fyrir sósiallska baráttu. Þvert á móti, þessi staöa kallar á enn kraft- meira starf sósialista. Þar myndu nýtast vel kraftar þeirra hundruö Islendinga sem telja sig pólittskt landflótta. Reykjavik 11/5 ’80 Ivar Jónsson örn Jónsson. Leiðsögumenn Framhald af bls. 5. vinnu viö Rauöa kross Islands og slöan voru reyndir leiösögumenn fengnir til aö fræöa um hin ýmsu landssvæöi og helstu feröa- mannastaöi, sem erlendir feröa- menn heimsækja hérlendis. Farnar voru náms- og prófferöir I nágrenni Reykjavikur og nám- skeiöinu lauk meö munnlegum og skriflegum prófum. Þeir, sem standast próf nám- skeiösins, fá inngöngu I Félag leiösögumanna og þar meö for- gangsrétt til leiösögustarfa. Aö Húseigendur og húsbyggj- endur athugid Tveir vanir trésmiðir óska eftir að taka að sér glerísetninqar oa dýpkanir á fölsum. Tökum einnig að okkur að smíða lausafög. Upplýsingar gefa: Albert í sima 77999 og Karl í sima 45493. Laugardagur 31. maf 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 . Bókaklúbbur Framhald af bls. 12. kynnast kjörum kvenna viö sjávarsiöuna og öfugt. Berit: Þaö þarf aö taka sig saman og vinna undirbúnings- vinnu aö ráöstefnu sem tekur fyrir svoleiöis afmörkuö sviö. Hallfriöur: T.d. um kjör sveita- kvenna. Þaö er nauösynlegt. Elsa I Húsey hefur garfaö mikiö I þessum málum. Hún komst m.a. aö þvi aö hún á engan rétt I verkalýösfélaginu þegar hún vinnur utan býlis, af þvl hún er bændakona. Stefanla: Konur veröa aö taka sig saman um aö garfa i þessum málum. Þaö er svo erfitt aö vera einn viö aö fá réttindamál- unum ágengt. Viö þömbum kakó. Oti á tröppum blasir viö landslags- mynd, svo fögur aö hún gæti veriö slöasta blaösiöa I feröa- mannabæklingi, þar sem ekki stæöi orö um hvaö konur skógarins hugsuöu. Til hamingju meö frum- kvæöiö! FORSETAKIÖR 1980 SKRIFSTOFA Vigdisar Finnbogadóttur er að Laugavegi 17, 2. hæð. Opið kl. 10—21 alla daga. Simar 26114 og 26590. Blaðberar athugið! Rukkunarheftin eru tilbúin á afgreiðslu biaðsins. Vinsamlega sækið þau sem fyrst svo skil geti farið fram DJÚÐVIUINN Siðumúla 6 S. 81333. Fóstrur Fóstrur óskast að dagvistunarstofnunum Vestmannaeyjabæjar frá 1. sept. n.k. Upplýsingar veitir félagsmálafulltrúi simi 98-1955. Af gefnu tilefni vill byggingarfulltrúinn i Reykjavik benda á eftirfarandi. Skv. lögum nr. 54/1978 og byggingarreglu- gerð nr. 298/1979, eru allar breytingar á ytra útliti húsa, t.d. klæðningu steinhúsa og gluggabreytingar óheimilar, nema að fengnu leyfi byggingarnefndar. ítrekað er að við endurbyggingu eða við- hald húsa skal leitast við að halda, sem upprunalegustum stil hússins, einkum hvað varðar gluggagerð og ytra útlit. BYGGINGARFULLTRtJINN t REYKJAVÍK. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Aríðandi tilkynning til félaga ABR. Þar sem fjárhagur félagsins er mjög slæmur um þessi mánaðamót, hvetur stjórn ABR alla þá sem enn hafa ekki greitt gjaldfallin árgjöld, að greiða þau nú þegar. stjérn ABR Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Akureyri veröur laugardaginn 31. mai kl. 14 I Lárusarhúsi. Venjuleg aöalfundarstörf. Félagar f jölmenniö. Stjórn ABA. Bæ jarmá laráðsf undur Alþýðubandalagsins i Hafnarfirði veröur haldinn I Skálanum mánudaginn 2. júnl kl. 20.30. Allír velkomnir. Stjórnin. Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins i Reykjanes- kjördæmi heldur aöalfund sinn I Þinghól Kópavogi mánudaginn 9. júnl kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Reikningsuppgjör vegna kosninga. Svavar Gestsson mætir á fundinn. Félagar mætiö vel og stundvislega. Formannaráðstefna í Norðurlandi vestra Alþýöubandalagiö á Noröurlandi vestra heldur formannaráöstefnu I Villa Nova á Sauöárkróki n.k. sunnudagskvöld kl. 18.00. Ragnar Arn- alds fjármálaráöherra mætir á fundinn. Rætt veröur um flokksstarfiö I kjördæminu á næstu mánuöum. — Stjórn kjördæmisráös. GUÐLAUGS ÞORVALDSSONAR Aðaiskrifstofa Brautarholti 2, (áður Hús- gagnaverslun Reykjavikur). Simar: 29830, 39831 og 22900. Auglýsing Starfsmaður óskast til vélritunar og sima- vörslu nú þegar. Krafist er mjög góðrar vélritunar- og islenskukunnáttu. Upplýs- ingar i sima 83044. Alþýðusamband íslands. Styrkir til háskólanáms i Alþýðulýðveld- inu Kina Stjórnvöld i Alþýöulýöveldinu Kina bjóöa fram tvo styrki handa tslendingum til háskólanáms i Kina háskólaáriö 1980—81. Styrkirnir eru ætlaöir stúdentum til háskóla- náms I bókmenntum, sögu, heimspeki, visindum, verk- fræöi, læknisfræöi, eöa kandidötum til eins árs framhalds- náms I kínverskri tungu, bókmenntum, sögu og heim- speki. Umsóknum um styrkina skal komiö til menntamálaráöu- neytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 25. iúnl n.k. Umsóknareyöublöö fást I ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 27. mai 1980. FOLDA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.