Þjóðviljinn - 31.05.1980, Blaðsíða 11
Laugardagur 31. mal 1980. WÓÐVILJINN — SÍÐA 11
íþróttir
Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu
1
_ 1
Brasilíumenn hafa!
sigrað oftast I
islendingar taka nú I fjórða skipti þátt I heimsmeistarakeppn-
inni i knattspyrnu, en þetta er I 12. skiptiö, sem sllk keppni fer
fram. Þaö var franskur maöur, Henri Delaunay, sem átti hug-
myndina aö þessari keppni og bar fram tillögu um hana á
stjórnarfundi FtFA áriö 1927. Tillagan var siöan samþykkt á
stjórnarfundi FÍFA sem haldinn var I Amsterdam áriö 1928 meö 25
atkvæöum gegn 5.
Heimsmeistarakeppnin fór fyrst fram I Uruguay áriö 1930 og
siðan á fjögra ára fresti til 1938. Næstu ár fer keppnin ekki fram
vegna heimsstyrjaldarinnar, en aftur er hún haldin árið 1950 og
áfram siðan.
Þessar þjóðir hafa oröið heimsmeistarar I knattspyrnu frá byrj-
un:
1970 Brasilia
1974 V-Þýskaland
1978 Argentina
1930 Uruguay 1954 V-Þýskaland
1934 Italia 1958 Brasilia
1938 ttalia 1962 Brasilia
1950 Uruguay 1966 England
Islendingar tóku fyrst þátt i heimsmeistarakeppninni áriö 1957
og léku þá i riöli með Belgum og Frökkum.
Úrslit einstakra leikja urðu sem hér segir:
Island-Belgia 3:8 i Brussel
. Island-Frakkland 0:8 i Nantes
Island-Belgia 1:5 I Rvk.
Island-Frakkland 1:5
Næst eru Islendingar með í undankeppninni vegna keppninnar
árið 1974 og fóru leikirnir fram á árunum 1972 og 1973 en þá var
leikiö I riðli með Belgum, Hollendingum og Norömönnum.
Úrslit einstakra leikja uröu sem hér segir:
Island-Belgia 0:4 i Liege
tsland-Belgia 0:4 i Brugge
Island-Noregur 1:4 i Stavanger
Island-Noregur 0:4 1 Rvk
Island-Holland 0:4 i Amsterd.
Island-Holland 1:8 I Deventer
I þriðja sinn eru Islendingar með I undankeppninni vegna
keppninnar sem fram fór i Argentinu áriö 1978 og fóru leikirnir
fram á árunum 1976 og 1977 og aftur erum viö i riðli með Belgum
og Hollendingum auk Norður tra.
úrslit leikja okkar urðu sem hér segir:
Island-Belgia 0:1 I Rvk.
Island-Holland 0:1 i Rvk
ísland-N.Irland 1:0 I Rvk.
Ísland-Holland 1:4 i Nijmgen
Island-Belgia 0:4 i Brussel
ísland-N.írland 0:2 I Belfast
Island hefur þvi til þessa leikiö alls 16 leiki i undankeppni HM.
Unnið einn leik, tapað 15 leikjum og skorað 10 mörk gegn 67.
tslenski landsliöshópurinn á æfingunni i gærdag. A myndina vantar Janus Guölaugsson sem kemur
heim á morgun.
Tekst íslandi
að sigra Wales?
Islenska
landsliðiö/
Walesbúum
knattspyrnu-
sem mætir
á mánudag-
L
Knattspyrnulandsliðið
inn# vará sinni fyrstu sam-
æfingu i gærdag undir
stjórn þjálfarans/ Guðna
Kjartanssonar. Mikil og
góð stemning var hjá
Mjög skiptar skoðanir
1 Þjv. I gær geröum viö okkur
þaö til gamans aö stilla upp hugs-
anlegu byrjunarliöi tslands I
landsleiknum gegn VVales á
mánudaginn. Vegna þessa hafa
nokkrir knattsöyrnuáhugamenn
haft samband viö undirritaöan og
viljaö gera bragarbót.
Flestar ábendingarnar hnigu i
þá átt að Skagamaðurinn Sigurð-
ur Halldórsson veröi miðvörður,
en ekki Dýri Guðmundsson, Val.
Þá voru nokkrir á þvi að Janus
Guðlaugsson yrði látinn leika
stöðu hægri bakvarðar, hann væri
rétti maðurinn til þess að kljást
viö hinn harðskeytta leikmann
Manchester United, Mickey
Thomas.
Akaflega skiptar skoöanir eru
um það hverjir munu leika á
miðjunni, þó að Karl Þóröarson
og Atli Eðvaldsson séu öruggir
um sitt sæti. Um hin sætin tvö
keppa Arni Sveinsson, Guömund-
ur Þorbjörnsson, Ólafur Július-
son og e.t.v. Janus Guðlaugsson.
Hvað svo sem öllum þessum
vangaveltum liður þá er vist aö
tsland mun tefla fram mjög
frambærilegu liöi. Hvernig það
verður endanlega skipað veit ein-
ungis einn maður og þaö er lands-
liðsþjálfarinn, Guðni Kjartans-
son.
-IngH
strákunum og allir stað-
ráðnir í að ná fram hag-
stæðum úrslitum i leiknum
á mánudagskvöldið.
Pétur Pétursson, Marteinn
Geirsson og Guömundur Baldurs-
son hafa allir átt við smávægileg
meiösl aö striða, sem þeir von-
andi verða orönir fullgóöir af á
mánudaginn.
Allir landsliösstrákarnir voru
samankomnir á æfingunni i gær,
að Janúsi Guölaugssyni undan-
skildum, en hann á að leika með
liöi slnu, Fortuna Köln, I dag og
kemur heim á morgun, sunnudag.
Ætlunin er að landsliðiö æfi á
Laugardalsvellinum I dag kl. 14
og siöan verður haldið til Þing-
valla, hvar dvaliö veröur I róleg-
heitum fram að leiknum. A morg-
un bregða strákarnir sér til Laug-
arvatns og þar verður æfing á
grasvellinum. A mánudaginn
taka strákarnir létta æfingu á
Þingvöllum, en leggja siöan af
stað i bæinn seinni hluta dagsins.
Stóri slagurinn hefst siöan kl. 20.
Walesbúarnir komu til landsins
I morgun (væntanlega) og þeir
eiga að æfa á Laugardalsvellin-
um i dag og á morgun. Allir
þeirra bestu menn eru með I för-
inni og ekki óliklegt aö teflt veröi
fram sama liöinu á móti íslandi
og sigraði sjálfa Englendinga 4-1
fyrir skömmu.
Þess skal getið i lokin að forsala
að landsleiknum hefst kl. 10 á
mánudagsmorgun við Laugar-
dalsvöllinn.
-IngH
Akurnesingar styöja myndarlega við bakiö á knattspyrnumönnum sin-
Stórmót í
badmínton
Iþróttahátlö l.S.t. 1980 fer fram
I Reykjavik dagana 26. — 29. júnl
n.k. A hátiðardagskránni er
m.a. fjögurra daga mót I
badminton og veröur þaö haldiö I
húsi TBR, Gnoöavogi 1.
Erlendir leikmenn
á íslandsmóti
í sundknattleik
Meistaramót lslands I sund-
knattleik 1980, hefst föstudaginn
6. júni I sundlauginni I Laugardal
kl. 21.30. Fyrsti leikurinn er á
milli Ægis og núverandi tslands-
meistara K.R.
Nú í ár taka 4 lið þátt i mótinu,
þau eru Ægir, K.R., Armann og
S.H. S.H.-ingar taka nú I fyrsta
sinn þátt I mótinu og veröa senni-
lega ekki auðunnir. K.R. og
Armann munu nú tefla fram
erlendum leikmönnum og er
vonandi að þaö verði iþróttinni til
góös og að áhrofendur fái aö sjá
skemmtilega leiki. Enn fremur
hefur veriö komið á tveggja dóm-
ara kerfi og hefur það gefið góða
raun. Mótið er tvær umferöir og
lýkur fimmtudaginn 26. júni með
leik K.R. og Armanns.
um.
Skagamenn með
styrktarfélag ÍA
Rey kj aví kurleikar 1980
Fyrir skömmu var stofnaö á
Akranesi svokallaö Styrktarfélag
knattspyrnunnar á Akranesi.
Eins og af nafni félagsins má
ráöa á þaö aö styrkja knatt-
spyrnumenn á Skaganum, eink-
um á aö hjálpa til viö aö greiöa
vinnutap leikmanna. Einnig
stendur til aö styrkja starfsemi
yngri flokkanna.
Nú þegar hafa rúmlega 100
manns gengið I félagiö og von er á
álika stórum hópi áður en yfir
lýkur. Hver meðlimur greiðir i
sjóð 5 þús. i 5 mánuði eða 25 þús.
alls.
Þetta nýmæli á Akranesi hefur
mælst mjög vel fyrir og sýnir enn
einu sinni að Skagamenn eiga sér
fáa lika hér á landi þegar fótbolt-
inn er annars vegar.
-IngH
Meðal þátttakenda I þessu móti
veröa 4-6 danir, sem koma hingaö
i boði BSI og 1A. Viljum við skora
á alla badmintoniðkendur að
mæta til leiks. Keppt verður I öll-
•um greinum.
Þeir þátttakendur sem fæddir
eru árið 1964 verða að velja hvort
þeir keppa i unglinga eða full-
orðinsflokkum. 1 fulloröinsflokk-
um hefur hver þátttakandi ein-
ungis rétt á að keppa i einum
flokki.
Mótið hefst með sérstakri dag-
skrá strax eftir setningarathöfn
Iþróttahátiðarinnar, en ætlast er
til að allir þátttakendur taki þátt i
henni.
Þátttökutilkynningar skulu
berast BSI fyrir 10. júni.
Reykjavlkurleikarnir 1980 I
frjálsum iþróttum fara fram á
Laugardalsvelli fimmtudaginn 19
júnl n.k. Keppt verður i eftirtöld
um greinum og er lágmarka getiö
þar sem þeirra er krafist.
Karlar:
100 , hlaup: 11.4 sek
400 m hlaup: 53.0 sek.
1500 m hlaup
5000 m hlaup
Hástökk: 1.85 m
Langstökk: 6.30 m
Kúluvarp: 14.00 m
Kringlukast: 42.00 m
Konur:
200 m hlaup: 268 sék.
800 m hlaup
100 m grind: 17.4 sek.
Hástökk: 1.50 m
Kúluvarp: 9.50 m,
Lagmörkum skulu keppendur
hafa náð á sLári eöa I ár. Þátt-
tökutilkynningar ásamt þátttöku-
gjaldi kr. 300 fyrir hverja grein
skulu hafa borist skrifstofu
Frjálsiþróttasambands íslands,
Iþróttamiðstöðinni Laugardal,
eða I pósthólf 1099 i siöasta lagi 10.
júní.
Tilkynningar sem berast eftir
þann tima verða ekki teknar til
greina.