Þjóðviljinn - 31.05.1980, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 31. mal 1980.
WOBVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
útgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann
Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Olafsson
Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir.
Augiýsingastjóri: Þorgeir Olafsson.
Kekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson
Biaöamenn: Álfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnós'H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson.
Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon.
tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Eiisson
útlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson.
Ilandrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar.
Safnvöröur: Eyjólfur Arnasori.
Auglýsingar: Sigrlöur Hanna Sigurbjö'rnsdóttir,
Skrifstofa:GuörUn Guövaröardóttir.
Afgreiösla:KristIn Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir
Slmavarsla: ölöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir.
Bílstjóri: SigrUn Bánöardóttir.
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir.
Pökkun:.Anney B. Sveinsdóttir, Halia Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
útkeyrsla: Sölvi MagnUsson, Rafn Guömundsson.
.Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: SföumUIa 6, Reykjavfk, slmi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Sýnir stjórnin sömu
tök á samningunum
og á þingi?
• Eftir langt óvissu-og átakatímabil í íslenskum
stjórnmálum hef ur ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen orð-
ið vel ágengt við að koma í höfn málum sem lent höfðu í
undandrætti og töfum. Þingi sem lauk á fimmtudag/
hef ur verið af kastamikið miðað við það að er ríkisstjórn
var loks mynduð eftir tveggja mánaða stórnarkreppu
átti enn eftir aðglíma við f járlög/ lánsf járáætlun og önn-
ur venjuleg haustverk. Ekki er þó síst um vert að í
félagslegum réttindamálum launafólks hefur
stjórnarliðum tekistað gera stórátak með merkum laga-
setningum, þrátt fyrir nauman meirihluta á þingi.
• Aðalsamninganefnd Alþýðusambands (slands hefur
fagnað þeim lögum sem samþykkt hafa verið á Alþingi á
síðustu vikum um mikilvæg réttindamál og gefur þing-
inu þessi eftirmæli:
• „Með nýjum lögum um lögskráningu sjómanna og
breytingum á sjómannalögum verður gjörbreyting á
rétti sjómanna til launa í veikinda- og slysaforföllum.
• Með lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á
vinnustöðum eru skapaðar forsendur fyrir varanlegum
úrbótum í vinnuverndarmálum.
• Með nýjum lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins er
lagður grundvöllur að stórauknum félagslegum íbúða-
byggingum.
• Með lögum um starfskjör launafólks og skyldu-
tryggingu lífeyrisréttinda eru allir skyldaðir til þess að
greiða í lifeyrissjóð, jafnt sjálfstæðir atvinnurekendur
sem launamenn.
• En samninganef ndin ítrekar einnig vilja sinn til þess
að gera rammasamningum um ýmis önnur atriði kröf u-
gerðar þeirrar um f élagsmál sem samþykkt var á kjara-
málaráðstefnu AS( ( janúar síðastliðinn. Þessar kröfur
snúa að löggjafarvaldinu, ríkisstjórn og atvinnurekend-
um. Talsverðar viðræður hafa átt sér stað milli félags-
málaráðuneytisins og fulltrúa ASí um þessa kröfúgerð
og ætti að vera líkur á því að ná veigamiklum atriðum
fram í tengslum við kjarasamninga.
• Hér er um að ræða kröfurer lúta að atvinnuleysis-
tryggingum, orlofi, innheimtu í sjúkra- og orlofssjóði,
afnámi eftirvinnu, stjórn lífeyrissjóða, slysatrygging-
um, breytingum á ákvæðum laga um rétt verkafólks til
uppsagnarfrests frá störfum og til launa vegna
sjúkdóms og slysaforfalla, trúnaðarmannakerfinu og
réttindum farandverkafólks og fleira.
• Þá er ótalin krafan um þriggja mánaða fæðingaror-
lof fyrir alla en frumvarp um það efni hlaut ekki af-
greiðslu á þinginu. I því sambandi er rétt að benda á að
vegna verulegra galla á frumvarpi Magnúsar H.
Magnússonar var talið nauðsynlegt að breyta því í þýð-
ingarmiklum atriðum. Það þarfnast því ítarlegrar um *
ræðu. Þá var ekki gert ráð fyrir gildistöku laga um fæð-
ingarorlof fyrr en 1. janúar 1980, og ætti því að gefast
ráðrúm til þess að afgreiða málið í haust án þess að
framkvæmdin tefjist frá því sem ráðgert er.
• Þeim sem fylgst hafa með gangi kjaramála bland-
ast ekki hugur um, að einskis er að vænta frá atvinnu-
rekendum sem komið gæti hreyfingu á þau samninga-
málin. Samhliða því sem verkalýðshreyfingin er nú að
búa sig til átaka þarf ríkisstjórnin að einbeita sér að þvi
á næstu vikum að koma til leiðar samningum við launa-
fólk ( landinu. Ekki síðar en í næsta mánuði þyrftu að
takast samningar við verkalýðshreyfinguna yfiralla lín
una.
• Það tilboð sem atvinnurekendur hafa gert AS( um
kjarnasamning kann að mega skoða að því leyti sem það
f jallar um einföldun og breytta f lokkaskipan. En tillögur
atvinnurekenda um helmingun verðbóta á laun og stór
skert félagsleg réttindi eru hrein móðgun við launafólk
sem hefur sýnt mikið langlundargeð í marga mánuði
fram yfir gerða samninga. Skrautleg innpökkun felur
ekki tilraun jjeirra til þess að svipta launafólk réttindum
sem það hefur jafnvel áður fengið tryggð í landslögum.
Meðan VSi heldur fast við þvermóðsku sína og óbilgirni
verður að vænta þess að ríkisstjórnin liðki fyrir nýjum
samningum.
—ekh
klippt
I Snyrtileg útför
| Þorgeir Þorgeirsson jarö-
J setur snyrtilega þriggja daga
■ ártíöursherferB Vfsis gegn þvi
I að rithöfundar fái i sinn hlut
■ brot af tekjum rikissjóös vegna
| sölu á btíkum þeirra sjálfra.
■ M.a. bendir Þorgeir á þá staö-
I reynd aö söluskattstekjur rikis-
J sjtíös af innlendri bókagerö hafa
■ vaxiö fyrir tilstilli Launasjóös
• rithöfunda. Siöan segir i bréfi
J sem stflaö er til Eliasar Snæ-
I lands ritstjórnarfulltrUa:
ölsku kröfu til yöar aö þér vand-
iö betur störfln eöa grundiö
betur hugarfariö. Þaö er ekki I
minum verkahring. Þó vil ég
mega benda yöur á þaö aö
peningalegar skyldur hafiö þér
ltka viö rlkissjóö. Og þaö ættuö
þér aö skilja. »
Vísir
niðurgreiddur
Sé þaö rétt aö blaö yöar, Vlsir,
komi Ut 120 þUsund eintökum þá
nemur sU niöurgreiösla sem
rlkiö veitir blaöinu I formi sölu-
neinslags fréttaflutning né um- _
fjöllun verka minna né annarra. I
Ég er ekki aö ætlast til neinna ■
yfirnáttUrlegra hluta.
Ég er aöeins aö benda á þaö ■
sem tíhrekjanlega staöreyna — ■
aö þegar skyldan kallar blaöa- J
manninn Elfas Snæland Jónsson ■
til áróöursstarfa I þágu menn- I
ingahaturs blaöeigendanna þá ■
er fremur óskynsamlegt af hon- |
um aö velja einmitt þá leiö aö ■
birta mynd af „snlkjudýrinu” I
Þorgeiri Þorgeirssyni. Ekki J
vegna þess aö ógerlegt sé aö ■
rægja þann mann. Til þess þarf ■
varla nema lágmarksskynsemi. 2
En þaö er valinn rangur tlmi ,
ATHUGASEMD VEGNA SAMANTEKTAR
UM FJARVEITINGAR til hofunda
... .n er ekki i saralitlar. Endaer þaí vlstcmn ■■■■■■I
/Keykjavlk um hvlUsunnu 1980
[ RitstjórnarfulltrUi
Elfas Snrland Jdnsson —
I Dagbl. VISIR.
Þriftjudag 30. mal, midviloi-
I dag 21. mal og íöstudag 23. mal
er mikluplássi I blafti yftar varift
undir könnun yftar ð tekjum
islenskra rithöíunda. Tvo fyrri
dagana er þetta efni dregift Ut
meft heimstyrjaldarletri ð
forsfftu.
Þaft leynir sér ekki aft þér
eruft hneykslaftir ð þvl ab rlkis-
sjöftur skuli greifta þeim rösk-
lega 30 höfundum sem nd bera
nUilVilii Islensk'-a bók-
yftar — föstudaginn 18. aprll
komu ilt eftir mig 3 bekur.
Tekjur ríkissjófts af þessum
bókum verfta nðlœgt 15
mánaftarlaunum menntaskóla-
kenr.ara. Blaft yftur hefur enn
ekki séft ðstcftu til aft segja frð
Utkoniu þessara bóka né sknfa
umsagnir um þer, svo ekki sé
taiaft um forslftufréttir — sem
enginn nðttUrlega er aft heimU.
En hðlfsðrs laun mln Ur rlkis-
sjófti eru forslftuírétt. Ekki geri
ég þá vitsmunalegu efta
mórölsku kröfu til yftar aft þér
vandift betur störfin efta grundift
betur hugarfarift. Þaft er ekki I
mlnum verkahring. Þó vil ég
mega benda yftur á þaft aft pen-
ingalegar skyldur hafift þér lika
vift rlkissjóft. Og þaft ættuft þér
aft skilja.
Sé þaft rétt aft blaft yöar. Vlsir.
komi Ut I 20 þUsund eintökum þð
nemur sU nifturgreiftsla sem
rlkift veitir blaftinu I formi sölu-
skattstilslökunar ð verfti þess,
aöluskattstilslökunar á auglys
ingaþjónustu og beinum blafta-
styrk ekki undir tveim
miljónum ð dag. Tekjur rlkisins
af blaftinu eru ð hinn bóginn
sáralitlar. Enda er þaft vlst einn
af hornsteinum lýftræftisins.
Þaft er þvi nokkuft augljóst
mál aft nifturgreiftslur rntissjófts
vegna þeirra þriggja tölublafta
sem birtu „nifturstöftur" yftar
og slógu „kostnaftinum" vift
mig og aftra rithöfunda landsins
upp meft heimstyrjaldarletri ð
forslftu hafa einnig verift nðlægt
15 mðnaftarlaunum mennta-
skólakennara
neöanmóls
Eg er ekki aft biftja Vlsi um
heiftarlegan mðlflutning, ég er
heldur ekki aft biftja VIsi um
neinslags fréttaflutning né
umfjöllum verka minna né
annara Eg er ekki aft ætlast til
neinna yfimðttUrlegra hluta.
■ Peningalegar
I skyldur
■ „Þaö er semsé ekki nóg meft
' aö áhugi yöar á bókmenntum
! einskoröist viö peningamál höf-
| undanna, heldur einskoröast
■ hann viö þaö aö sýna framá
I kostnaöarhliö rlkisins af þessu
i fólki. Yöur kemur ekki tekjuhliö
■ málsins viö. Má ég benda yöur á
1 einfalt dæmi.
Röskum mánuöi áöur en þér
I birtuö þessar „niöurstööur”
j" yöar — föstudaginn 18. april
| komu Ut eftir mig 3 bækur.
■ Tekjur rlkissjóös af þessum
| bókum veröa nálægt 15
I mánaöarlaunum menntaskóla-
| kennara. Blaö yöar hefur enn
■ ekki séö ástæöu til aö segja frá
I Utkomu þessara bóka né skrifa
* umsagnir um þær, svo ekki sé
Italaö um forslöufréttir — sem
enginn náttUrlega er aö heimta.
■ En hálfsárs laun min Ur rlkis-
I sjóöi eru forslöufrétt. Ekki geri
■ ég þá vitsmunalegu eöa mór-
skattstilslökunar á veröi þess,
söluskattstilslökunar á auglýs-
ingaþjónustu og beinum blaöa-
styrk ekki undir tveim milj-
ónum á dag. Tekjur rlkisins af
blaöinu eru á hinn bóginn sára-
litlar. Enda er þaö vlst einn af
hornsteinum lýöræöisins. t
Þaö er þvi nokkuö augljost
mál aö niöurgreiöslur rlkissjóös
vegna þeirra þriggja tölublaöa
sem birtu „niöurstööur” yöar
og sltígu „kostnaöinum” viö mig
og aöra rithöfunda landsins upp
meö heimsstyrjaldarletri á for-
stöu hafa einnig veriö nálægt 15
mánaöarlaunum menntaskóla-
kennara.”
Menningarhatur
„Eg er ekki aö biöja VIsi um
heiöarlegan málflutning, ég er
heldur ekki aö biöja VIsi um
fyrir þessa aöferöina Ur þvl svo
ber viö aö einmitt sömu daga
eru handarverk „snlkjudýrs-
ins” aft borga óheyrilegan
kostnaöinn af rógherferöinni.”
Kostar Þorgeir
áróðurs-
herferðina?
„Þvl kannski fer söluskattur-
inn af btíkunum mlnum einmitt I
niöurgreiöslurnar á blaöi yöar.
Og hrekkur þá rétt fyrir þessum
þrem tölublööum. Nei, kæri
Elías, skltverk þarf llka aö-
vanda. Annars veröa þau bara
misheppnuö skltverk.”
(Millify rirsagnir eru
klippara)
—e.k.h.
og skorið
Sjómannadagurinn 1980
Sjtímannadagurinn er á morg-
un 1. jilnl. Hátlöahöld dagsins
hefjast meö þvl aö skip I Reykja-
vlkurhöfn draga skrautfána aö
hUn. Kl. 10 f.h. leikur LUÖrasveit
Reykjavíkur létt sjómannalög
fyrir aldraöa vistmenn á
Hrafnistu og sjómannamessa
hefst I Dtímkirkjunni kl. 11.00.
Þar mun biskupinn yfir Islandi,
herra Sigurbjörn Einarsson
minnast drukknaöra sjómanna,
sr. Þtírir Stephensen þjóna fyrir
altari og Dómkórinn syngja undir
stjtírn Sigurftar Isólfssonar. Ein-
söngvari er Garöar Cortes.
Eftir hádegi veröur Utihátlöar-
samkoma I Nauthólsvlk á vegum
Sjómannadagsins I Reykjavík og
veröa þar flutt stutt ávörp af
fulltrUum rlkisstjórnarinnar, Ut-
geröarmanna og sjómanna. Slöan
mun Garöar Þorsteinsson ritari
Sjtímannadagsráös heiöra
aldraöa sjtímenn meö heiöurs-
merki Sjtímannadagsins.
Þá veröa skemmtiatriöi svo
sem kappsigling, kappróöur,
koddaslagur, o.fl. Félagsmenn I
siglingakldbbnum Snarfara koma
siglandi á bátum slnum inn á
Nauthtílsvikina. Þá veröur sjó-
rallbátur sýndur á þurru landi á
meftan hátlöarhöldin standa yfir.
Sjómannadagsblaöiö og merki
dagsins veröa seldá hátlöarsvæö-
inu. Strætisvagnaferöir veröa frá
Hlemmtorgi og Lækjargötu á 30
mln. fresti frá kl. 13:00. Fólk er
beöiö aö koma ttmanlega til aö
foröast umferöartafir. Lögreglan
veröur á staönum til aö liösinna
umferöinni
Um kvöldiö veröur Utvarpsdag-
skrá tileinkuö sjómönnum I um-
sjtín Guömundar Hallvarössonar
formanns Sjómannafélags
ReykjavJkur.
Sjómaimadaguríiui
í Hafnarfirdi
Sjómannadagsráö Hafnar-
fjaröar cfnir til hátlöahalda á
morgun I tilefni sjómanna-
dagsins. Hátiöahöidin hefjast
meö sjómannamessu I Þjóö-
kirkjunni kl. 11.00, séra
Gunnþór Ingason predikar.
Kl. 13.00 veröur fariö I sigl-
ingu meö börn Ut Hafnarfjörð,
og kl. 14.00 hefst Utihátíö viö
Fiskiöjuver BæjarUtgeröar
Hafnarfjaröar. Þaö veröa
fluttar ræöur og aldraöir sjó-
menn heiöraöir Kl. 15.00 hefst
svo kappróöur, koddaslagur
og reiptog, og einnig gefst
mönnum kostur á aö eignast
plastbát frá Kr. Ó. Skagfjörö,
meö þvi aö hvolfa bátnum.
Þátttakendur I Iþróttum dags-
ins hafa forgang.
LUBrasveit Hafnarfjarö-
ar leikur á hátföasvæöinu og
einnig leikur stór lUörasveit
frá Suöur-Þýskalandi. Kl.
19.00 annaö kvöld hefst sjó-
mannahóf I Snekkjunni meö
skemmtiatriöum og veröur
dansaö til kl. 2.00.
A morgun veröur einnig
haldin sýning á handavinnu
vistfólks aö Hrafnistu i
Hafnarfiröi. Heimiliö verftur
til sýnis almenningi og selt
veröur kaffi til ágóöa fyrir
skemmti- og feröasjóö vist-
manna.
-ih