Þjóðviljinn - 31.05.1980, Blaðsíða 16
NOÐVIUINN
Laugardagur 31. mal 1980.
Aóalslmi Pjóóviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga tll föstudaga.
t'tan þess tlma er hœgt aö ná í blaöamenn og aöra starfsmenn blaðsins f þessum slmum : Ritstjórn 81382. 81482 og 81527. umbrot Aðalsími Kvöldsími Helgarsími
81285. Ijósmvndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná I afgreiöslu blaösins 1 sfma 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 afgreiðslu 81663
Ellilífeyrisþegi meö fulla tekjutryggingu og uppbót,
Fær 212.000 krónur
eftir hækkunina 1. júní
Á morgun hækka tryggingabætur um 11/7% skv. vísi-
töiuhækkun en tekjutryggingin hækkar meira skv.
ákvörðun ríkisstjórnarinnar eða um 17/7%. Ellilífeyris-
þegi, sem nýtur fullrar tekjutryggingar, og heimilis-
uppbótar, fær þvi 212.544 krónur í laun eftir morgun-
daginn.
Grunnlifeyrir einstaklings, 67 ára og eldri, veröur 91.915 kr, full
tekjutrygging 88.651 krónur og heimilisuppbót fyrir einstakling 31.544
kr. Þetta er samtals 212.110 krónur. Ellilifeyrir og full tekjutrygging
hjóna veröur 315.314 krónur.
Þá hefur félagsmálaráöherra ákveöiö aö hækka svokölluö fritekju-
mörk um 52% frá þvi I fyrra en þaö eru þær tekjur, sem fólk má hafa án
þess aö tekjutrygging skeröist. Fritekjumörk fyrir einstakling veröa
692.000 krónur en fyrir hjón 968.000 krónur.
Barnsmeölög veröa eftir daginn á morgun 47.000 kr.
—GFr
ABR:
Frakkanum
verði veitt
hæli á Islandi
A Bernhöftstorfunni rákumst viö á Eddu Heiörúnu viö aö hreinsi
gamla hurö, sem veröur gerö upp og máluö áöur en Gailerl Langbrói
opnar sýningu sina I Torfunni. Þar munu 14 listakonur sýni
smámyndir, en sýningin er á vegum Listahátlöar. — Ljósm. gel —
Góðir markaðsmöguleikar
Fisksölufyrirtæki
SÍS í Bretlandi
Margrét S. Björnsdóttir for-
maöur ABR.
Fjölsóttur
aðalfundur ABR
i Lindarbæ
í fyrrakvöld
Margrét S.
Björnsdóttir
kjörin
formaður
Margrét S. Björnsdóttir
kennari var kosin formaöur
Alþýöubandalagsins á aöal-
fundi félagsins sem haldinn
var i Lindarbæ I fyrrakvöld.
Fundurinn var vel sóttur
og var stjórn féiagsins kjörin
samhljóöa samkvæmt tillögu
uppstillingarnefndar.
1 stjórn félagsins auk
Margrétar voru kosin:
Asmundur Hilmarsson tré-
smiöur, Guömundur R.
Bjarnleifsson járnsmiöur,
Guörún Agústsdóttir vara-
borgarfulltrúi og Ingólfur S.
Ingólfsson formaöur Vél-
stjórafélags Islands.
Aöur höföu veriö kosin i
stjórn félagsins fulltrúar fé-
lagsdeilda, en þeir eru: 1.
deild, Arthur Morthens
kennari. II. deild, Edda
Óskarsddttir myndlistar-
kennari. III. deild. Erlingur
Viggósson skipasmiöur, IV.
deild, Kristín Guöbjörnsdótt-
ir nemi. V. deild, Þórarinn
Magnússon verkfræöingur.
VI. deild, Borgþór Kærne-
sted fréttamaöur.
A aöalfundinum voru sam-
þykktar nokkrar lagabreyt-
ingar og ályktanir sem sagt
er frá annars staöar I blaö-
inu, en aöalræöuna á fundin-
um flutti Sigurjón Pétursson,
forseti borgarstjórar, þar
sem hann minntist tveggja
ára afmælis vinstri meiri-
hlutans f Reykjavlk.
Þá var og á fundinum
ákveöiö félagsgjald fyrir
næsta starfsár, og eru félag-
ar beönir aö greiöa gjöld sin
sem fyrst á skrifstofu félags-
ins aö Grettisgötu 3.
-lg
A aöalfundi Alþýöubandalags-
ins I Reykjavik sem haldinn var I
fyrrakvöid, var samþykkt ein-
róma tillaga um aö beina þeirri
eindregnu ósk til dómsmálaráðu-
neytisins, aö þaö beiti sér fyrir
þvl aö Frakkanum Patrick
Gervasoni veröi veitt hæli á
tslandi sem pólitiskum
flóttamanni.
Eins og fram hefur komiö I
Þjóöviljanum sótti Patrick sem
er landflótta vegna þess aö hann
hefur neitaö aö gegna herþjón-
ustu I Frakklandi, um landvistar-
leyfi hér á landi, en var hafnaö af
dómsmálaráöuneytinu. Patrick
hefur nú fyrir skömmu sótt um aö
er í dag
t dagkl. 13.15 eru Reykvtkingar
hvattir til aö mæta á einhver
hinna 30 gróöursetningasvæða,
sem auglýst hafa veriö i blööum
aö undanförnu, til aö planta
trjám. Ætlunin er aö gróöursetja
um 30.0000 trjáplöntur um helgina
I tilefni af ári trésins og veröa
sérfróöir leiöbeinendur á hverju
svæöi.Fólker beöiöaö koma meö
þau verkfæri sem þaö hefur tiltæk
svo sem skóflur, fötur, haka eöa
hjólbörur.
Svavar Gestsson, félagsmála-
ráöherra, skipaöi 1 gær I sátta-
nefnd sem á aö vinna aö lausn
kjaradeilu ASl og VSt ásamt sett-
um sáttasemjara rlkisins, Guö-
mundi Vigni Jósepssyni.
Sáttanefndinni er ennfremur
faliö aö vinna aö lausn kjaradeilu
FFSt annars vegar og VSt og
Vinnumálasambands samvinnu-
félaganna hins vegar.
1 sáttanefndina voru skipaöir:
Arni Vilhjálmsson. prófessor,
Geir Gunnarsson, alþm, Gestur
veröa veitt hæli hér á landi sem
pólitiskum flóttamanni, og hefur
dómsmálaráðuneytiö ekki enn
tekiö afstööu til þeirrar óskar.
I samþykkt aöalfundar ABR
segir m.a.: „Aöalfundurinn, á
grundvelli umræöna, telur aö
ekki ætti aö vera neitt þvi til
fyrirstööu aö veita Patrick
Gervasoni hæli sem pólitiskum
flóttamanni á Islandi. Þjóö sem
státar sig af þvi aö kunna ekki
vopnaburö og þekkir ekki þaö
form helsis sem nefnist herþjón-
usta ætti aö vera sómi aö þvl, aö
veita friöarsinna sem berst gegn
her og herskyldu hæli.”
-lg
Jónsson, lögmaöur og Jón Þor-
steinsson hrl.
Rlkisstjórnin haföi áöur gert
tillögu um Gunnar G. Schram,
prófessoi; í sáttanefndina, en
Vinnuveitendasambandið hafnaöi
honum, og var Arni Vilhjálmsson
þá skipaöur I hans staö.
Taliö er aö meö þvl aö afneita
Gunnari hafi VSl fyrir hönd
Geirsarmsins I Sjálfstæöisflokkn-
um ætlaö aö hefna sln fyrir ófar-
irnar I kœningu til húsnæöis-
málastjómar á alþingi I fyrra-
„Þaö er ekki búiö aö stofna
þetta fyrirtæki ennþá, en máiiö er
komiö nokkuö iangt á athugunar-
stigi”, sagöi Siguröur Markússon
framkvæmdastjóri Sjávaraf-
uröardeildar SIS I samtali viö
Þjóöviljann I gær.
Stjórn Sambandsins ásamt
Sambandsfrystihúsunum hafa
um nokkurn tima haft I athugun
stofnun nýs sölufyrirtækis I Bret-
landi.
„Þetta sölufyrirtæki myndi
aöallega sjá um fisksölu I Bret-
landi, Frakklandi og vlöar I
vestur og suöur Evrópu. Viö telj-
um góöa markaösmöguleika I
þessum löndum, en spurningin er
einungishvort viö náum eins góö-
um mörkuöum og I Bandarlkjun-
um, þannig aö þeir standi undir
framleiöslukostnaöinum,” sagöi
Siguröur.
Hann sagöi einnig aö óráöiö
væri, hversu stórt I sniðum þetta
sölufyrirtæki I Bretlandi yröi.
„Vinnslan og framleiösla á
fiskréttum i Bretlandi á okkar
vegum hefur ekki komiö til um-
ræöu á þessu stigi, en ef viö ætlum
aö selja fiskrétti á þessum mörk-
dag, en Gunnar G. Schram er
Gunnarsmaður.
Geir Gunnarsson og Jón Þor-
steinsson hafa áöur starfaö I
sáttanefnd, en þeir Arni Vil-
hjálmsson og Gestur Jónsson eru
nú skipaöir i sáttanefnd I fyrsta
sinn.
Sáttafundur hefur veriö boöaö-
ur I kjaradeilu ASI og VSl á
mánudaginn kemur, og er liklegt
aö sáttanefndin muni sitja þann
fund.
uöum þá finnst mér aö athuga
beri fyrst hvort ekki sé mögulegt
aö framleiöa sllka rétti hér
heima” sagöi hann aö lokum.
—lg
Alberfskálfur
Vikunnar:
Dreift án
vitundar
ritstjómar
Vikublaöiö Vikan kynnti
forsetaframbjóöendur vand-
iega fyrir nokkru slöan, einn
I hverju blaöi, og fylgdu
margar myndir hverri kynn-
ingu m.a. forsföumynd I iit.
Nú hefur kynning á Albert
Guömundssyni veriö
sérprentuö og dreift um
landiö meö nafni Vikunnar I
hausnum.
Þetta var gert að frum-
kvæði Sveins Eyjólfssonar
framkvæmdastjóra og al-
gjörlega án vitundar rit-
stjórnarinnar. Er nú nánast
uppreisnarástand á rit-
stjórnarskrifstofunum og
heyrst hefur aö Helgi
Pétursson ritstjóri ætli aö
segja upp.
Aftan á þessu sérriti er
áskorun frá nokkrum ein-
staklingum um aö kjósa Al-
bert og vekur þaö athygli aö
meöal þeirra er Gunnar
Thoroddsen forsætisráö-
herra og er þaö I fyrsta sinn
sem hann lýsir þvi yfir opin-
berlega. -GFr
Gróður-
setningin
Sáttanefnd skipuð
I Gunnar G. Schram!