Þjóðviljinn - 31.05.1980, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 31. mal 1980.
Sólrikt maikvöld.
Viö erum stödd langt innl
stærsta skógi landsins. Villigæs-
irnar fljúga yfir Lagarfljóti.
Þaö er ár trésins, en konurnar I
Hallormssta&askógi hafa hitst
hálfsmánaöarlega í vetur til aö
tala um allt annaö.
1 stofu skógarvaröarfjöl-
skyldunnar sitja fimm þeirra til
aö segja okkur frá:
Hulda Guðjónsdóttir, kennari
Stefanla Steinþórsdóttir,
kennari
Hallfriöur Halldórsdóttir, hús-
móöir á sveitaheimili
Þórunn Hálfdánardóttir, hús-
móðir, vinnur einnig I skógrækt-
inni.
Berit Jonsen, kennari.
Tvær úr bókaklúbbnum voru
ókomnar: Sigrún Hrafnsdóttir,
kennari og Margrét Helga-
dóttir, kennari.
Hulda: Viö fundum þörf fyrir
félagsskap hjá okkur og viö
fundum llka fyrir áhuga á bók-
menntum yfirleitt, ekki endi-
lega „Rau&sokkubókmennt-
um”.
Stefanla: Mér var þaö mark-
miö.
Berit: Viö hugsum allavega
allar um jafnréttismál og
margar okkar eru hlynntar
Rau&sokkahreyfingunni. Sigrún
lagöi fram sina prófritgerö sem
fjallar um kvennabókmenntir
m.a. út frá bók Helgu Kress:
Draumur um veruleika. Fyrst
ræddum viö hvaö væru kvenna-
bókmenntir.
Jfrs: Lesiö þiö á fundunum?
Hvaöa bækur hafiö þiö fjallaö
um?
Berit: Viö lesum heima en
tölum um efniö á fundunum.
Fyrst lásum viö „Draumur um
veruleika” eftir Helgu Kress, þá
„Vetrarbörn” eftir Deu Trier
Mörk, slöan „Hvunndagshetj-
una” eftir Au&i Haralds, svo
„Uppgjör” eftir Bente Cloud og
erum núna meö „Vatn á myllu
Kölska”. Þaö er fyrsta bókin
fyrir utan þennan svokallaða
kvennabókmenntaramma.
Stefania: Viö komumst a& þvi
þegar viö fórum aö tala okkur
saman aö viö komum úr mjög
misjöfnu umhverfi...
Berit: ...þaö er misjafn aldur,
ólikar pólitískar skoöanir og
lifsviöhorf.
Þórunn: Sumar eru úr sveit,
aörar frá borg og allar aöstæ&ur
misjafnar.
Stefania: Ég hef fengiö fullt af
nýjum viöhorfum, sem mér
höföu ekki dottið I hug fyrr en
útfrá þessum bókum, ólik-
legustu umræ&ur hafa spunnist
útfrá atburöunum og
persónunum.
Jfrs:Reyndu& þiö fyrst a& skilja
hver aöra eöa kynnast innbyröis
eöa geröist þaö jafnframt þvl
sem þiö fjölluöuö um bækurnar?
Raunveruleikinn
leiðarljósið
Berit:Viö þurftum ekki aö nálg-
ast hver aöra svo mikiö þannig
þvl viö þekktumst nokkuö. Viö
höfum ekki lagt megináherslu á
aö kanna byggingu og form,
heldur höfum viö reynt aö gera
okkur grein fyrir, hvort innihald
bókanna kæmi heim og saman
viö raunveruleikann.
Hallfrlöur: Viö höfum reynt aö
• •
5/5
S
Elisabet
Bjarnadóttir
Katrln
Didriksen
Eirikur
Guöjónsson
Hildur
Jónsdóttir
Ingibjörg
Haraldsdóttir.
Umsjón
af hálfu
Þjóðviljans:
Ingibjörg
Haralds-
dóttir
Bókaklúbbur Hallormsstaðakvenna:
Er fátækt á íslandi?
Igrunda persónurnar, hegöun
þeirra og hvernig þær bregðast
viö vandamálunum.
Hulda: Og eins aö heimfæra
vandamálin uppá þjó&félagiö
hvort þetta sé algengt eöa hvort
þau séu til. Einnig hvernig við
sjálfar mundum bregöast viö
þessum vandamálum ef viö
lentum I þeim.
Stefanía: Mér finnst viö oft hafa
komist aö mjög gagnlegum
umræöum, sem hafa spunnist út
frá efninu.
Þórunn: Hvernig byrjuöum viö
aö ræöa um farandverka-
fólkiö...
Hulda: Var þaö ekki einmitt út
frá Auöi Haralds þegar hún var
svo fátæk aö...
Kyndingar
kostnaðurinn
Berit: Já, og þaö endaöi meö
heilmikilli umræ&u um efniö:
Er fátækt á Islandi og hvernig
kemst láglaunafólk af? Viö
spur&um okkur lika hvernig eru
I rauninni okkar eigin kjör?
Útfrá þessu ræddum viö um
olíuna, sem er erfitt fyrirbæri
hjá okkur á Islandi, sérstaklega
úta landsbyggöinni. Viö
komumst þaö langt aö viö
ætlum aö halda fund meö öllu
fólkinu hér á staönum um oliu-
málin.
Stefanla: Þetta er spurning um
stórar fjárhæöir hjá hverri fjöl-
skyldu...
Berit: ...þannig fengu bækurnar
okkur til aö hugsa meira I þjóö-
félagslegu samhengi.
Jfrs: Viljiö þiö ekki nefna ein-
hverjar tölur varöandi ollu-
kostnaöinn?
Þórunn: Þaö hefur veriö
athugaöur munurinn á
kyndingarkostna&i t.d. á hita-
veitusvæöi eins og I Reykjavlk
og hér. (Jtkoman var sú aö
kyndingarkostnaöur viö ein-
býlishús á Egilsstö&um I vetur
var um 100 þús. á mán., en 10
þús. viö samsvarandi einbýlis-
hús I Reykjavik. A móti kemur
ollustyrkurinn, sem fer eftir
fjölda einstaklinga I fjöl-
skyldum. Hann vegur engan
veginn upp á móti mis-
muninum.
Jfrs: Ætliö þiö þá aö halda
þessu máli vakandi?
Hallfrlöur: Já viö ætlum aö
reyna aö halda þennan fund I
haust.
Einangrun
Jfrs: Barst taliö I bóka-
klúbbnum aö stööu bænda-
kvenna? Hafiö þiö reynt aö fá
fleiri þeirra meö I bóka-
klúbbinn?
Hallfriöur: Nei, þaö gengur illa
aö fá þær meö.
Jfrs: Er þaö vegna þess hve
seint er búinn vinnudagur
þeirra? Eöa eru þær e.t.v. svo
félagslega einangraöar aö þeim
finnist mikiö mál aö drlfa sig?
Stefania: Ég held þeim finnist
of mikiö mál aö sækja sér
félagsskap.
Berit: Þaö er eitt sem mér
finnst hafa veriö mjög gott viö
bókaklúbbinn I vetur og það er
aö viö höfum skipst á skoöunum
og viö höfum kynnst og við
höfum fengiö hlutdeild I reynslu
hver annarrar. Þetta er mjög
þýöingarmikill þáttur fyrir
okkur konur.
Hallfrl&ur: ... og I öllum
mannlegum samskiptum.
Þórunn: Viö búum hér á litlum
staö og annaö hvort ver&um viö
aö reyna aö hafa samskipti hver
viö aöra eöa viö einangrumst
bara innl okkar skel.
Halifri&ur: Þaö kemur alltaf
einangrun yfir mann. Það finnst
mér meö sjálfa mig á þessum
átta árum sem ég hef búiö uppi
sveit. Mér finnst ma&ur þurfi aö
vera nokkuö sterkur til aö rlfa
sig uppúr þvl. Og svo ég fari nú
enn lengra út fyrir efnið, þá
dettur mér I hug leikritiö ,,A
sama tlma aö ári”. Maðurinn
haföi fengiö stööuhækkun og
forstjórinn bauö út hjónunum.
Hún var borödama forstjórans.
Hún haföi veriö einangruö yfir
börnum en gekk svo ljómandi
vel aö tala viö forstjórann
þangaö til hún tók eftir þvi að
hún haföi brytjaö allan matinn
onl hann á meöan.
Ha ha ha! (Allar skella
uppúr.)
Þá jarmaði ég
...Maöur getur einangrastj
svoleiöis og jafnvel fariö aö
jarma eins og kom fyrir mig.
(Ennþá hærri hlátrasköll).
Þaö er talaö um kindur og
kindur og aftur kindur t.d. á
haustin, þaö er óllft fyrir þessu
þá. Einu sinni var ég oröin svo
afbrýöisöm úti rollurnar, þaö
sátu hátt I tuttugu manns viö
boröiö og guml, guml, kindur,
guml, rollur, guml, rollur... Ég
var bara I þessum venjulegu
húsmóöurstörfum. Þá allt I einu
jarma ég hátt viö boröiö.
Maöurinn minn leit á mig og
hélt ég væri oröin vitlaus, allir
litu upp og uröu dálltiö móög-
aöir. Þa& eina sem þeir skildu
var aö ég jarmaöi.
(Allt kafnar I hlátri.)
Þórunn: Margar konur eru svo
sterkt aldar upp I einangrun og
þær reyna aö sætta sig viö hana
og reyna aö hugsa ekki út fyrir
hana.
Stefanía: Mjög algengt er aö
eldri konur hafi ekki bllpróf og
eru mjög fastar heima vegna
þess, og margar sem hafa bll-
próf hreyfa ekki bllinn.
Jfrs: Finnst ykkur aö eitt hlut-
verk þessa bókaklúbbs og
kvennahreyfinga ætti aö vera aö
reyna aö fá konur út úr ein-
angrun sinni og fá þær til aö
ræöa stö&u slna I þjóöfélaginu?
Mai gar: Já það ætti aö vera
frummarkmiöiö.
Gagnrýnni
Hulda: Ég er farin aö hugsa allt
ööruvlsi núna t.d. þegar ég
horfi á blómyndir, lít ég þær
miklu gagnrýnni augum en ég
geröi. Þaö sama er aö segja um
bækur.
Þórunn: Ég hef oft átt auð-
veldara meö aö koma skoöun
minni á framfæri annarsstaöar
eftir aö ég byrjaöi I bókaklúbbn-
um.
Stefanla: Aldurinn hefur llka
mikiö aö segja varöandi þetta.
. Berit: Meinaröu af þvl viö erum
á mismunandi aldri?
Stefanla: Nei, ég meina aö árin
og reynslan hjálpa mér aö
þroskast. En ég efast um að ég
heföi þroskast jafn mikiö ef ég
heföi ekki veriöl þessum klúbbi.
Jfrs: Finnst ykkur þiö geta hag-'
nýtt ykkur þessa hugarfars-
breytingu I starfi? Leiöbeiniö
þiö nemendunum á annan hátt,
bendiö þiö þeim á aöra hluti, eða
heimilisfólkinu?
Stefania: Viö Sigrún erum I
góöri aöstööu til þess þvl viö
kennum heimilisfræöi viö
Grunnskólann.
Uppgjörið
Jfrs: Viljiö þiö tala meira um
hvaö þiö f jölluöuö um viö krufn-
inguna á bókunum?
Stefania: Já, t.d. ofbeldi á
heimilum.
Berit: Já viö reyndum aö tengja
þaö raunverulegum dæmum út
frá spurningunni: Er fátækt á
Islandi? — Viöræddum kjör ein-
stæöra mæöra og hvernig lifi
fjölskyldur þeirra veröa aö lifa
vegna lágra launa og einnig kjör
verkakvenna I fiski. A þessu
læröum viö heilmikiö um
„kvessdag” hjá Islenskum
konum. En slöasta bókin var
ansi erfið, „Uppgjöriö” eftir
Bente Cloud.
Margar raddir: Já hún er erfiö.
Hulda: Hún er svo tilfinninga-
leg.
Berit: Hún fjallar heldur ekki
um Islenskan hversdagsleika,
heldur danskan. Hún kemur
meö umfjöllun um mál, sem eru
okkur framandi eins og lesb-
isma. Ég held a& Sigrún hafi
rétt fyrir sér þegar hún segir að
viö séum hræddar viö þaö mál,
eöa hvaö haldið þiö?
Margar raddir: Alveg sam-
mála.
Berit:Viö erum ekki komnar á
það stig aö geta talaö opið um
svona tilfinningamál. Þorum
ekki.
Hallfrlöur: Viö strönduöum
alltaf.
Stefania: Viö fórum eins og
köttur I kringum heitan graut.
Jfrs: Þaö væri sniöugt aö kven-
félagasamtök landshluta tækju
sig saman, af þvl þau hafa fjár-
hagslegt bolmagn, og fengju
fyrirlesara um ýmis málefni
t.d. um kvennabókmenntir.
Berit: Já, okkur langaö t.d. sl.
vetur aö fá Helgu Kress til aö
koma til Egilsstaða en þaö
strandaöi einmitt á fjárhags-
hliðinni.
Kvenfélagið
Þórunn: Hér er fyrir hendi
Kvenfélagssamband Austur-
lands.
Jfrs: Teljiö þiö ykkur geta á
einhvern hátt virkt kvenfélagiö
hér I sveitinni?
Hallfriöur: Þaö getur maöur
meö nógri áhugasemi.
Berit: Þaö veröur gert. Mér
finnst viö hafa tekiö fyrsta
skrefiö þegar viö fengum kven-
félagiö útfrá til aö halda hnýt-
inganámskeiö. Kvenfélögin
voru I upphafi nokkuö róttæk
hreyfing þegar lesin er saga
þeirra, — en I dag orðin ein-
hverskonar... heitir þaö ekki
llknarstofnun?
Hulda: Mér finnst markmiö
þeirra hafa tapast.
Jfrs: Nú eru kvenfélög til alls-
staöar I sveitum. Væri ekki rétt
fyrir svona hóp kvenna sem
þróar sig áfram varöandi skiln-
ing á stö&u kvenna aö ganga I
þann félagsskap sem fyrir er og
fá tengsl og kynnast og...
Þórunn: ... llfga upp.
Berit: Já, viö erum margar I
kvenfélaginu og þaö finnst mér
eina leiöin til aö kynnast
konunum úr sveitinni.
Stefania: Kvenfélagiö er oröin
hálfgerö pressa.
Berit: Viö vitum af konum I
kvenfélaginu sem hafa áhuga á
a& vera I bókahóp t.d.
Hallfriöur: Að bæta kvenfélagiö
er spurning um vinnu og ferðir.
Fjarlægöirnar eru miklar.
Hulda: Margir halda aö til þess
aö vera I bókaklúbbi þurfi
maður aö vera gáfaöur. Þessi
gáfnahærösla kvenna...
Jfrs: Nú störfuöuö þiö fyrir 8.
mars-fundinn á Egilsstööum.
Haldiö þiö aö bókaklúbburinn
hafi oröiö til þess?
Þórunn: Já, allur bókaklúbbun
inn tók þátt og viö fengum fleiri
meö okkur á fundinn.
Berit: Þessi 8. mars-fundur var
fyrsta skrefið. Viö þurfum aö
reyna fleira.
HallfrlOur: Þaö kom fram hjá
konum á þeim fundi aö t.d.
bændakonur höföu áhuga á aö
Framhald á bls. 13