Þjóðviljinn - 31.05.1980, Blaðsíða 7
Laugardagur 31. maí 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
„velja” hvaöa samfélagsgerö
sem er. En spurningin um mark-
mi&in er ekki a&eins „tæknileg”
heldur fyrst og sl&ast pólitlsk.
Forsvarar græna litarins hafa
haldiö mjög á lofti vistfræöilegum
takmörkunum fyrir mögulegri
þróun samfélagsins I nánustu
framtiö. Þeir hafa mikiö til sins
máls, t.d. er kjarnorka ótækur
orkugjafi I hvaöa samfélagsfyrir-
komulagi sem er. En aö veöja öllu
slnu á náttúrulegar takmarkanir
er aö bjóöa nauöhyggjunni heim.
Utanþingshreyfingar sl&ustu
áratuga hafa sýnt I verki aö mörg
sviö félagsveruleikans sem á&ur
voru talin ópólitisk eru pólitisk.
Gagnrýnin á kapitalismann er nú
vlðtækari en hún hefur nokkru
sinni á&ur veriö. Þaö má þó ekki
oftúlka mikilvægi þessara hreyf-
inga, leggja þær aö jöfnu. Þó aö
þær varpi skýrara ljósi á hve
fjölþætt markmiö sósialiskrar
baráttu eru (aö byltingin sé ekki
aðeins pólitisk bylting heldur
félagsleg) og hafi opnaö nýjar
baráttuleiöir þá verða þeir ávinn-
ingar hæpnir ef verkalý&shreyf-
ingin er lögð aö jöfnu viö neyt-
endasamtökin, áhugamenn um
náttúruvernd osfr.Þaösem sker á
milli marxista og annarra sem
berjast fyrir nýju samfélags-
fyrirkomulagi er greiningin á
þeim efnahags- og félagslegu öfl-
um sem likleg eru til aö bera uppi
baráttuna og leiba hana til sigurs.
Marxistar beina starfi sinu aö
verkalýöshreyfingunni og
stjórnmálaflokkum hennar.
Verkalýöurinn, hinir eiginlegu
framlei&endur, hafa ennþá lykil-
stööu I framleiðslufyrirkomulagi
kapitalismans og I þeirri harön-
andi launa- og efnahagsbaráttu
sem fyrirsjáanleg er hlýtur hann
að leika lykilhlutverk I baráttunni
fyrir réttlátara þjóöskipulagi.
Sósialisminn á
íslandi
Langtimamarkmið sósialiskrar
baráttu er ekki aðeins afnám
ar&ráns i efnahagslegum skiln-
ingi e&a misskiptingar auös,
heldur afnám firringar almennt,
Afnám þeirra sérteknu lögmála
sem ráöa feröinni I kapitalisman-
um og i þvi sambandi er póiitisk
og efnahagsleg mi&stýring ekki
valkostur, heldur aö framleiöslan
mi&ist viö þarfir framleiöend-
anna og aö stjórnunin sé sem
mest I höndum þeirra sem
ákvarðanirnar varöa hverju
sinni, þ.e. valddreifing. Þessi
markmiö eiga marxistar sam-
eiginleg meö „valkostamönnum”
en þeir varast aö „hugsa burtu”
þau vandamál sem kapitalisminn
hefur skapaö og reyna meö grein-
ingu á þróun samfélagsins aö at-
huga hvaö er hlutlægt mögulegt
hverju sinni.
Siöustu áratugi hefur átt sér
staö gjörbreyting hvaö varðar
þróun framlei&sluaflanna og
kristallast þær breytingar hvaö
skýrast i tilkomu og hagnýtingu
örtölvunnar. Möguleikinn á minni
og einfaldari framlei&slueining-
um sem eru allt eins framlei&nar
og hinar stærri eru nú fyrir hendi.
Þessir nýju möguleikar auka
hlutlægar forsendur valddreif-
ingar. Sósialisk framleiösla
miöastviönotagildi en ekki sölu-
gildi, smærri og fjölhæfari fram-
lei&slueiningar draga úr hinum
skörpu skilum milli framleiöenda
og neytenda, menn geta framleitt
og fullnægt þörfum sinum án þess
aö markaöurinn komi til. M.ö.o.
þýðir að sjálfsþurft samfélags-
einginganna eykst verulega og
þar meö aukast hlutlægir mögu-
leikar á sjálfræ&i héra&stjórna og
sveitarfélaga. Innan framleiösl-
unnar skapast einnig möguleikar
á afnámi þeirra valdapiramida
sem nú viögangast, a&greining
milli stjórnenda og þeirra sem er
stjórnaö veröur fáránleg.
Þaö er hæpiö aö fjalla um þess-
ar vi&tæku breytingar sem hér
um ræ&ir 1 stuttri bia&agrein og
enn varasamara aö spá fyrir um
hver áhrif þeirra veröa á lslandi.
óhjákvæmilega vakna þó margar
spurningar. Ein afleiöing breyt-
inganna veröur aö söguleg og
sta&bundin sérstaöa skiptir meira
máli en áöur. 1 fljótu bragöi má
nefna nokkur atriði sem eru sér-
stæö fyrir Island.
Framhald á bls. 13
Ný lög um Iðnrekstrarsjóð:
Stuðlað að nýsköpunar- og
umbótastarfí í þágu iðnaðar
600 miljónir
veittar til sjóðsins
á þessu ári
Frumvarp iöna&arrá&herra um
Iönrekstarsjóö var samþykkt
sem lög s.l. fimmtudag. Meö
lögum þessum er mótuö sú stefna
aö vikka hlutverk Iönrekstrar-
s jóös og efla hann verulega i þeim
tilgangi aö stuöla aö margvislegu
nýsköpunar- og umbótastarfi i
þágu iöna&ar. Er þetta gert i
samræmi viö þá stefnumótun um
eflingu iönaöar sem unniö hefur
veriö aö á vegum Iönaöarráöu-
neytisins.
I 1. gr. laganna um Iön-
rekstrarsjóð segir aö tilgangur
hans sé fjórþættur: aö auka út-
flutning iönvaöarvarnings: að
auka samkeppnishæfni islensks
i&na&ar á inniendum og erlendum
markaöi: aö örva nýsköpun I átt
fljörleifur Guttormsson, iönaöar
ráöherra.
Þingsjá
til aukinnar og bættrar fram-
lei&slu i i&naöi: a& auka fram-
leiöni i samkeppnisi&na&i.
Þá er I 6. gr. sagt aö markmið-
um þessum skuli sjó&urinn ná
meö eftirfarandi aögeröum:
1) Styrkjum og framlögum sem
fyrst og fremst veröi beitt á
svi&i útflutnings- og marka&s-
starfsemi, en einnig til
þróunarverkefna, sem geta
haft mikilvæg áhrif á al-
menna eflingu i&na&ar, ekki
sist til framleiöniaukningar.
2) Ahættulaunum, sé fyrst og
fremst verði notuö til stu&nings
vöruþróunar, hönnunar og
ýmissa annarra nýsköpunar-
verkefna. Heimilt er aö hafa
áhættiilán afborgunarlaus um
tima og jafnframt aö afskrifa
lánin, heppnist verkefnið ekki.
3) Abyrgöum gagnvart viöskipta-
bönkum og fjárfestingarsjóö-
um.
4) Kaupum og sölu á hlutabréfum
I starfandi fyrirtækjum og þátt-
töku I stofnun nýrra hlutafé-
laga.
5) Viöbótarlánum fegna fjárfest-
inga. Lán þessi geta jafnframt
verið áhættulán.
I 5. gr. er kveöiö á um stofnfé
sjóösins. Mikilvægasta ákvæöi
greinarinnar varöar lágmarks-
framlög á árunum 1982-1985, sem
er stefnumótandi um starfsmögu-
leika sjóösins á þessu timabili.
Segir aö framlag rikissjóös árin
1982-85 skuli miðast viö aö vera aö
lágmarki 0.6% af vinnsluviröi
i&naöar undanfarið ár, en fram-
lagiö veröi endurmetið aö loknu
þessu timabili.
A fjárlögum ársins 1980 er
ákveðiö 100 miljón króna framlag
til Iðnrekstrarsjóös, en aö auki
fara 500 miljónir til sjóösins af aö-
lögunargjaldi á yfirstandandi ári
og er reiknaö meö aö svipaðar
upphæöir renni til sjóösins á
næsta ári.
-þm
Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda: -
Allir eigi aðild
að lífeyrissjóði
Frumvarp félagsmálaráöherra
um starfskjör launafólks og
skyldutryggingu lifeyrisréttinda
var samþykktsem lög stuttu fyrir
þingslit. Meö þessum lögum er
stefnt aö þvi aö koma á aimennri
aöild allra starfandi manna aö lif-
eyrissjó&um. Frumvarpiö um
skyldutryggingu Ilfeyrisréttinda
var eitt þriggja frumvarpa um
lifeyrismál sem lagt var fyrir
Alþingi I vor. Hin tvö voru um
skráningu lifeyrisréttinda og
söfnunarsjóö lifeyrisréttinda og
voru flutt af fjármálará&herra,
en a& ósk hinnar svoköllu&u 17
manna nefndar um lifeyrismál
var afgreiöslu þeirra frestaö þar
eö nokkur vafaatri&i höföu komiö
upp varöandi ýmis ákvæöi þeirra.
Meginákvæöi laganna um
skyldutryggingu lifeyrisréttinda
felast I 2., 3. og 4. gr. þeirra. t 2.
gr. segir aö öllum launamönnum
og þeim, sem stunda atvinnu-
rekstur eöa sjálfstæöa starfsemi,
sé rétt og skylt aö eiga aöild aö
lifeyrissjóði viökomandi starfs-
stéttar eöa starfshóps.
I 3. gr. eru ákvæöi um hvernig
tryggingaskylda skuli innt af
hendi. Meginreglan er aö trygg-
ingaskyldu sé fullnægt meö þátt-
töku i þeim lifeyrissjóöum viö-
komandi starfsstéttar eöa starfs-
hóps, sem fyrir eru og eftir þvi
sem reglur einstakra sjóöa um
sjóöaðild leyfa. Vegna þeirra
Lög um aðstoð við
þroskahefta lagfærð
Nokkru fyrir þinglok var
samþykkt lagfæring á lögum um
aöstoö viö þroskahefta. Tilgangur
laganna var aö ákve&a aö heimili
sjálfseignarstofnana og vistheim-
ili fyrir vangefna svo og aörir aö-
ilar, er vinna aö málefnum
þroskaheftra, fái rétt til fjárveit-
ingar úr Framkvæmdasjóöi
öryrkja og þroskaheftra. Sam-
kvæmt lögum um þroskahefta
áttu þessir a&ilar ekki rétt tii fjár-
veitinga úr sjó&num, þó aö reynd-
ar hafi sá skilningur komiö fram
viö afgreiöslu fjárlaga aö þeir
ættu aö hafa þennan rétt. Meö
lögunum er þessi skilningur staö-
festur.
Þá var samþykkt tillaga frá
fjármálaráðherra sem felur i sér
aö viö 25. gr. laganna um aðstoö
viö þroskahefta bætist svohljóö-
andi ákvæöi:
„Viö ákvöröun framlags úr
rikissjóöi til sjóösins skal taka til-
lit til þess aö sjóönum er ætlað aö
veita styrki til sjálfseignarstofn-
ana og vistheimila sbr. 3.mgr.
24.gr. laganna og ber I fjárlögum
aö ætla sérgreint framlag til
..þessara verkefna þannig aö þaö
komi til viöbótar viö framlög til
sjdösins samkvæmt 1. og 2. máls-
hö.
—þm
/
Alyktun Alþingis:
Laxalónsmálið verði
leyst fyrir 1. okt.
A siöasta degi Alþingis s.I.
fimmtudag var samþykkt svo-
hljó&andi þingsályktun frá fjár-
veitinganefnd varöandi mál
Skúla Pálssonar á Laxalóni:
„Alþingi ályktar aö fela rikis-
stjórninni aö meta fyrir 1. okt.
1980, hvort og þá hversu miklar
bætur skuli greiöa Skúla Pálssyni
á Laxalóni i framhaldi af ályktun
Alþingis 23. mai 1979 um aðgerðir
vegna fiskeldis aö Laxalóni og
meö hliösjón af áliti þingkjör-
innar nefndar frá 30. april 1980.”
þm
manna er ekki eiga sjálfsagða aö-
ild aö einhverjum þeirra lifeyris-
sjóöa sem fyrir eru, þá er gert ráö
fyrir stofnun sérstaks, almenns
Hfeyrissjóös til aö gegna þvi hlut-
verki og sá sjóöur nefndur Söfn-
unarsjóöur lifeyrisréttinda.
1 4. gr. laganna eru ákvæöi um
lágmark lifeyrisiögjalda, en
ákvæöi um iðgjöld I reglugeröum
sjóöa og lögum um lifeyrissjóöi
eru nú mjög mismunandi. Lögin
gera ráö fyrir aö greiöa skuli aö
lágmarki 10% af iögjaldastofni.
Svavar Gestsson
félagsmálaráöherra.
Þá felst i þessari grein aö setja
megi meö reglugerö ákvæöi um
hámarksfjárhæö iögjalda á
hverjum tima.
-þm
Iðnskólinn í Reykjavík
Skólauppsögn fyrir burtfararprófsnemendur verður laugar-
daginn31. maí kl. 14.00.
Innritun I deildir fer fram 3. og 4. júní í Miðbæjarskólanum,
kl.9-17.
Fresturtil að skilaumsóknum rennur út9. júní.
1. SAMNINGSBUNDID IDNNÁM.
2. VERKNÁMSSKÓLI IDNADARINS
3.
4.
BÓKAGERÐ Bókband Háprent Prentmyndasmíði Offsetskeyting og pl.gerð Offsetljósmyndun Offsetprentun Setning
HÁRSNYRTIDEILD Hárgreiðsla Hárskurður
MÁLMIÐNADEILD Bifreiðasmíði Bifvélavirkjun Rennismíði Vélvirkjun
RAFIÐNADEILD Rafvélavirkjun (sterkstraumur) Rafvirkjun Skriftvélavirkjun (veikstr.) Útvarps- og sjónvarpsvirkjun
TRÉIÐNADEILD TÆKNITEIKNUN Húsasmíði Húsgagnasmíði
MEISTARANÁM Húsasmíði
Múrun Pípulagnir
SKÓLASTJÓRI