Þjóðviljinn - 04.06.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.06.1980, Blaðsíða 3
Miövikudagur 4. júni 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 r „Osanngjarn málflutningur” segir Jón Jónsson forstjóri Hafrannsóknar- stofnunarinnar Elieser Jónsson stendur hér viö hliftina á nýju vélinni sinni sem hann flaug hingaö til lands aö- faranótt mánudags. Ný vél bœtist í flugflota landsmanna: Verður í loftljósmyndaflugi Þetta er afskaplega ósanngjarn og fjarstæöukenndur málflutn- inguraöhalda þvi fram aö maöur sé sendur á fundi erlendis og sæki þá svo alls ekki, sagöi Jón Jóns- son, forstjóri Hafrannsóknastofn- unarinnar I samtali viö Þjóövilj- ann i gær vegna ummæla Sidney Holts þaö aö lútandi. Jón sagöi aö i fyrra heföi fundur visindanefndarinnar staöiö i hálfan mánuð og hefðu allir þátt takendur dvaliöundirsama þaki i Jón Hnefill Aöalsteinsson nýkjör- inn formaöur HIK. Hið íslenska kennarafélag Jón HnefiD formaður Þann 1. og 2. júni sl. var haldið i Reykjavik fulltrúaþing Hins is- lenska kennarafélags en milli 50 og 60 fulltrúar frá öllum lands- fjórðungum sóttu þingiö. A þinginu voru kynnt úrslit i formanns- og stjórnarkjöri til HIK, en kjörseölar voru sendir út til félagsmanna fyrr i vor. 31.5% kjörseöla kom inn aftur sem er hærra hlutfall en áður og var Jón Hnefill Aöalsteinsson kjörinn formaöur félagsins meö 79 atkvæöum. Næstur i rööinni var Kristján Thorlacius meö 28 atkvæöi og þriöji Ómar Arnason sem hlaut 24 tkv. Jón Hnefill hlaut einnig flest at- kvæöi 1 stjórnarkjörinu, en aörir i stjórn voru kjörnir: Ómar Arna- son, Kristján Thorlacius, Þóra Kristin Jónsdóttir, Bragi Halldórsson, Aöalsteinn Eiriksson, Margrét Björnsdóttir, Gunnlaugur Astgeirsson, Vilborg Sigurðardóttir, Sigurborg Hilmarsdóttir og Ragnar Þ. Ragnarsson. Bæði formaöur og stjórn eru kjörin til tveggja ára i senn,- lg Oxford og boröaö saman á hverj- um degi. Hópnum heföi veriö skipt upp i undimefndir sem heföu svo allar komiö saman siödegis dag hvern til aö bera saman bækur sinar. Kvaöst hann meö engu móti fá botn i þau ummæli Holts aö hann heföi ekki sést fyrr en á siöasta degi fundar- ins. Þaö væri algjör fjarstæða og þyrfti ekki annaö en aö hringja i einhvern fundarmanna til að fá staðfestingu á fundarsetu sinni. Jón Jónsson sagöi aö eitt af þvi fáa sem Islendingar heföu fengiö verulegt hrós fyrir erlendis væri stefna þeirra i hvalveiöimálum undanfarna áratugi. Þeir heföu t.d. haldið sig við aö leyfa aldrei fleiri en 4 hvalbáta viö veiöarnar. Þá sagöi Jón aö Karl Jakob Rörvik hjá Hafrannsóknastofn- uninni i Bergen heföi undanfariö unniö aö því aö fara i gegnum loggbækur þriggja islenskra hvalbáta tæpa tvo áratugi aftur i timann og tölvuvinna niöurstöö- urnar. Inn i loggbækurnar eru færöar allar stefnur skipsins, veöur og sjólag á fjögurra tima Framhald á bls. 13 „A thugunarleysi Vegna bréfs afleysingaritstjóra Vikunnar, Helga Péturssonar til Rikissaksóknara i sambandi viö útgáfu kosningabæklings eins af forsetaframbjóöendum vill stjórn Hilmis h.f., útgáfuféiags Vik- unnar, taka þetta fram: 1. Þaö er margra ára hefö, aö fyrirtækiö selji litgreiningar og annaö prentefni, þótt slikt hafi áöur veriö notaö I blaöiö. öll slik viöskipti eru jafnan gerö af fram- kvæmdastjórn félagsins og jafnan án samráös viö ritstjóra, enda er slikt efni ætiö notaö viö gerö auglýsingaefnis. 2. I sambandi viö væntanlegar forsetakosningar var sú ákvöröun tekin, aö blaöiö Vikan skyldi vera hlutlaust og fjalla jafnt um fram- boö þeirra allra, er i framboöi eru. Þetta var gert og þótti flest- um vel heppnaö. 3. Þrir af frambjóöendum hafa fengiö þaö efni, sem Vikan birti. Þar af hafa stuðningsmenn tveggja fengiö keyptar sérstak- lega litgreiningar myndaefnis. Stuöningsmenn eins frambjóö- anda hafa síöan tekiö úrvinnslu Vikunnar næstum óbreytta og sérprentaö sem kosningabækling. tJtgáfustjórn Vikunnar þykir verra, aö nafn blaösins skyldi ekki máö út, svo og aö ekki skyldi getiö, aö þetta væri sérprentun úr Vikunni. Þaö er hins vegar mat stjórnarinnar, aö hér hafi athug- unarleysi viö frágang bæklingsins ráöiö, en aö ööru leyti hafi notkun „Vélin veröur I loftljósmynda- flugi fyrir Landmælingar ríkisins frá 15. jdll—16. sept., en eftir þaö mun ég leita aö verkefnum I loft- ljósmyndaflugi út fyrir landstein- ana, auk þess sem vélin veröur I almennum farþega- og vöruflutn- ingum” sagöi Elieser Jónsson er myndaefnisins veriö heimil. Þvi telur stjórnin ástæðulaust, aö félagiö beiti nokkrum aðgeröum vegna þessa máls. 4. Stjórn félagsins þótti heldur miöur, er starfandi ritstjóri Vik- unnar geröist opinber stuðnings- maöur eins forsetaframbjóöanda Vegna yfirlýsingar frá stjórn Hilmis h.f. um bréf mitt til rikis- saksóknara og útgáfu kosninga- bæklings eins forsetaframbjóð- andans þar sem efni og nafn Vik- unnar er notað, vil ég taka fram eftirfarandi: Fyrir mér hefur aöeins vakaö aö standa vörö um þá grund- vallarreglu blaöamennskunnar, aö útgefendum sé óheimilt aö meöhöndla eöa selja vinnu blaöa- manna aö vild sinni án vitundar og vilja ritstjóra og ábyrgöar- manna viökomandi útgáfu, né vikja frá samþykktri ritstjórnar- stefnu. Meö þvi aö útgáfustjórn Vik- unnar hefur viöurkennt, aö henni þyki „verra” ab nafn blaösins Þjóðviljinn ræddi viö hann I gær um nýja flugvél hans sem kom til landsins aðfaranótt mánudags. Elieser sagöi að vélin gæti tekiö 7 farþega eöa 700 kg. og sem dæmi um flugþol hennar sagöi hann aö flugvélin gæti flogiö meö 7 farþega til Glasgow og tæki og notaöi þar starfsheitiö rit- stjóri, sem óhjákvæmilega tengdi hann viö blaðið. Þaö þótti hins vegar á sinum tima rétt aö láta kyrrt liggja, enda fullvissaði Helgi Pétursson stjórnarformann um, að hann mundi gæta fyllsta hlutleysis i starfi sinu á ritstjórn skyldi ekki máö út af kosninga- bæklingnum, svo og að þess skyldi ekki getið, að þetta væri sérprentun úr Vikunni, tel ég aö tilgangi minum sé náö. Fram kemur aö „athugunarleysi” hafi ráöiö en ekki ásetningur og er skylt að taka þær málsbætur til greina. Meö tilliti til þeirra úrslita sem ég tel aö felist I yfirlýsingu stjórnar Hilmis h.f. hef ég ákveöið aö afturkalla beiöni mina til rikissaksóknara um opinbera rannsókn á tildrögum umrædds kosningabæklings. Það er von min aö þessi viö- skipti min og útgáfustjórnar Vik- unnar veröi ekki meö öllu þýö- ingarlaus fyrir blaöamannastétt- feröin þá innan viö 3 tima. Flugvélin er keypt I Bandarikj- unum og er af geröinni Rockwell Turbo Commander 690A og er verö hennar um 220 miljónir islenskra króna, en Otvegsbank- inn veitti nauösynlega lánafyrir- greiöslu. — Þm Vikunnar. 5. Stjórnin harmar, aö blaöiö Vikan skuli hafa oröiö tilefni deilna i sambandi viö væntan- legar forsetakosningar. Sveinn R. Eyjólfsson Benedikt Jónsson Jónas Kristjánsson ina og þau geti stuölaö aö þvi aö skapa fordæmi fyrir réttum og eölilegum samskiptum útgáfu- aðila og ritstjóra. Aö endingu vil ég taka það skýrt fram, aö ég harma ef þessi deila hefur á einhvern hátt skaöaö forsetaframboð Alberts Guömundssonar,en af minni hálfu hefur á engan hátt verið vefengt aö stuöningsmenn hans hafi sýnt rétta framkomu i alla staöi. Deilan var hins vegar óhjákvæmileg, þar sem hún sner- ist um grundvallaratriði i blaða- mennsku. Reykjavík, 3.6 ’80 Helgi Pétursson ritstjóri. Yfirlýsing frá útgáfustjórn Vikunnar um Albertsbœklinginn: Verra að nafnið var ekki máð út við frágang bæklingsins Yfirlýsing frá Helga Péturssyni ritstjóra Vikunnar: Deila um grundvallaratriði Afturkallar beiðni um opinbera rannsókn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.