Þjóðviljinn - 04.06.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.06.1980, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 4. júni 1980, WOWIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjóðfrelsis Ctgefandi: Ltgáfufélag ÞjóBviljans Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann Hitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan ölafsson Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir. Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson. Umsjónarmaftur Sunnudagsblaós: Þórunn Siguröardóttir Rekstrarstjóri: Olfar Þormóösson Afgrelöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: ÁlfheiBur Ingadóttir, Einar örn Stefánsson, Guöjón Friöriks- son.Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Ellsson C'tlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson, liandrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar. Safnvöröur:Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa :Guörún GuövarBardóttir. Afgreiösla: Kristín Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára SigurÖardóttir. Simavarsla: ölöf Halldórsdóttir, Sigríöur Kristjánsdóttir. Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir. Húsmóöir : Jóna Siguröardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Ctkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavfk, slmi 8 13 33. Prentun: Blaöaþrent hf. Böl eða blessun • Það er ömurlegt dæmi um íslenska blaðamennsku á lægsta stigi, sem birtist í forystugrein Morgunblaðsins í gær, en þar er því blákalt haldið f ram að það séu íslensk- ir herstöðvaandstæðingar sem hér vilji endilega hafa kjarnorkuvopn, svo menn haf i nú einhverju að mótmæla. Þvílík rökræða um alvarlegustu mál. • Af þessu tilefni verður reyndar ekki hjá því komist að rif ja upp hér, að fyrir tæpum tuttugu árum birtist í Morgunblaðinu frásögn af ræðu, sem annar af núver- andi ritstjórum Morgunblaðsins hafði þá flutt á fundi í Heimdalli en þar komst hann svo að orði samkvæmt f rá- sögn Morgunblaðsins: • „ Ég er því þeirrar skoðunar, að varnarliðið á Kef la- víkurf lugvelli verði alltaf að vera útbúið fullkomnustu vopnum sem völ er á, og nú til dags eru það eldf laugar og vetnissprengjur, hvortsem okkur líkar betur eða verr." • Þau sjónarmið hafa því sannarlega verið til í innsta hring Sjálfstæðisflokksins og Morgunblaðsins, og eru það máskeenn, að vetnissprengjur a Kef lavíkurf lugvelli séu ekki böl heldur blessun. • En hvað sem þessu líður þá hef ur Morgunblaðið ekki komist hjá því nú síðustu daga að birta umsagnir hinnar bandarísku upplýsingamiðstöðvar og eiga tal við flota- foringjann bandaríska sem henni stjórnar. • í yfirlýsingu rannsóknarstofnunarinnar, sem birtist i Morgunblaðinu á laugardaginn var, segir að (sland sé eina NATO-landið, þar sem ekki sé fyrir hendi nein stað- festing bandaríska varnarmálaráðherrans fyrir því, hvort hér séu kjarnorkuvopn eða ekki. • Hér er um mjög athyglisverða yfirlýsingu að ræða því hér á landi hefur því hvað eftir annað verið haldið fram að bandarísk hermálayfirvöld gæfu aldrei og hvergi um það upplýsingar hvort kjarnorkuvopn væru fyrir hendi á þessum stað eða hinum. • Fullyrðing rannsóknarstöðvar bandaríska flotafor- ingjans er hins vegar sú að haf a í þessum ef num. • Þá segir La Rocque f iotaforingi í viðtali við Morgun- blaðið þann 24. maí. s.l. að ekki væri ávallt unnt að taka trúanlegar munnlegar yfirlýsingar bandaríska utanrík- isráðuneytisins í þessum efnum og vísaði hann m.a. til reynslu f rá Japan hvað þetta varðar. Fyrir okkur íslend inga er enn nærtækara dæmis að minnast, þegar bandarísk flugvél hlaðin kjarnorkusprengjum varð að nauðlenda á Thule-flugvelli á Grænlandi fyrir nokkrum árum, en dönsk yfirvöld höfðu alveg eins og okkar stjó’-nvöld marglýst því yfir að samkomulag væri um það, að ekki mætti fljúga með kjarnorkusprengjur yfir lofthelgi Grænlands. • Hér er spurningin ekki f yrst og f remst um það hvort menn trúi yfirlýsingum íslenskra ráðherra, heldur um hitt— hafa þessir ráðherrar fengið réttar upplýsingar? Gera verður þá lágmarkskröfu að íslenska utanríkis- ráðuneytiðsvari undanbragðslaust þessum spurningum: 1. Hvaða bandarisk stjórnvöld hafa gefið yfirlýsingu um engin kjarnorkuvopn á Kef lavíkurf lugvelli? — Hvernig hljóðar þessi yf irlýsing, hvenær var hún gefin út og í hvaða formi, munnleg eða skrifleg? 2. Hafi yfirlýsing verið gefin þegar F-102 A orrustuþot- urnar komu hingað 1962, hefur hún þá verið endur- nýjuð við komu Orion P3T flugvélanna og Phantom F4E vélanna? • Svör við þessum spurningum þurf a að f ást svo rann- sókn málsins geti haldið áfram með eðlilegum hætti. # Hér þarf að liggja skýlaust fyrir hvort sú yfirlýsing frá bandarískum stjórnvöldum, sem menn tala um, taki af öll tvímæli ekki aðeins hvað varðar varanlega geymslu kjarnorkuvopna á Keflavíkurflugvelli, heldur líka tímabundna geymslu eða f lug með kjarnorkuvopn í islenskri lofthelgi. Síðast en ekki síst þurfa að fást svör við því hvaða hlutverki herstöðin hér e.t.v. gegnir sem hugsanleg stjórnstöð í kjarnorkuvopnakerfi Bandarikj- amanna. Enn sem komið er hefur enginn sett fram nokkur rökstudd andmæli með þeim alvarlegu upplýs- ingum, sem Olafur Ragnar Grímsson, fulltrúi Alþýðu- bandalagsins í utanríkismálanef nd greindi frá á Alþihgi fyrir stuttu, um þau mál. — k. hugun á möguleikum smá- iðnaðar og meöalstórra fyrir- tækja og opinberum stuðningi við þau. Skipuleg úttekt og hag- ræðing fer nú fram eða er i undirbúningi I ýmsum greinum iðnaðar á tslandi með það að markmiði að hagnýta vannýtta framleiðslugetu og styrkja stöð- una á heimamarkaði og I út- flutningsgreinum. í þessu sam- bandi sagöi iðnaöarráöherra: „Jafnhliða eru i athugun og á undirbúningsstigi margháttuð nýiðnaðarverkefni m.a. þróunarátak i rafiönaði, og miðlungsstór framleiðslufyrir- tæki er nýta innlend hráefni og orku. Viðtæk athugun á hag- nýtingu orkulinda landsins i þágu atvinnulifs og iðnaðar er aö hefjast á vegum iðnaðar- ráðuneytisins sem liöur i mótun iðnaðar- og orkustefnu til langs tima. Þar, eins og á öðrum sviðum atvinnuuppbyggingar, þarf að taka mið af fjölþættum viðhorfum, umhverfisvernd og félagslegum aöstæðum I okkar stóra en strjálbýla landi, og þvi atvinnulifi sem fyrir er og á sér góða vaxtarmöguleika. SU stefna,sem lýtur að eflingu smárra og miðlungsstórra iðn- fyrirtækja og mjög er nú rætt um á Norðurlöndum og viðar, hlýtur að vekja sérstakan áhuga okkar Islendinga og i þvi sam- bandi reynir á gott skipulag og samstarf milli fyrirtækja, er fást viö skylda framleiöslu. Bættar samgöngur og greiöari boðleiðir milli fyrirtækja, sjóða og opinberra þjónustustofnana skipta miklu máli til að ná megi árangri og æskilegri dreifingu fyrirtækja og vega upp á móti óhaeræði smæöarinnar.” klrippt ! Smátt betra en stórt Kenningar koma og fara i Ihinum hagrænu fræöum eins og öðrum. SU kenning sem nefna mætti safnheitinu hagkvæmni , stærðarinnar hefur tröllriðið Iheiminum siöustu áratugi og verið studd slikri býsn af rökum að viðast hefur hUn veriö fram- , kvæmd i einni eða annarri mynd Iog með offorsi misjafnlega miklu. óhagræði smæðarinnar hefur svo veriö hin hliðin á . tUkallinum og enginn maöur Imeð mönnum nema hann hugsaði stórt. tslendingar eru svo lUs- Iheppnir að hafa ekki haft burði i sér til þess að koma kenn- ingunum um hagkvæmni stærð- arinnar i framkvæmd nema að Ióverulegu leyti. Sveitarfélögin eru enn í smáum einingum, byggt er Ut um holt og móa, og . fyrirtækin eru flest smá. Það er Isælt að vera fátækur, því nU er aö koma upp Ur dUrnum aö smátt er farsælt og fallegt eins , og S.F. Schumacher kallinn Isagði — lika Ut frá hagrænum sjónarhól séð. I siðustu viku sögðum viö frá breskum og . sænskum hugmyndum um þann Iófamað sem stórrekstur á sjúkrahUsum hefði i för með sér. Og æ fleiri skipuleggjendur , og hagfræöingar leggja nú orð i Ibelg um hagkvæmni smæöarinnar og óhagræði fyrirtæki eru hér litil á norræna vfsu hefur umræðan hér ekki beint snúist um stjórnvaldsað- gerðir á sviði smáfyrirtækja. Afstaðan endurspeglast þó að nokkru leyti þegar rætt er um stóriðju og smáiðju. Aðeins uþb. 30 af 2500 iðnfyrirtækjum hafa fleiri en 59 ársmenn hér á landi.” Aðlögunarhœfir vaxtarbroddar ,,Þá er og athyglisvert að athugun á nokkrum fyrir- tækjum fyrir tilstuölan Norræna iðnþróunarsjóðsins sýndi að stækkun fyrirtækja skilaði sér ekki alltaf I aukinni arösemi, sem bendir m.a. til þess aö við stjórnunarörðugleika sé að etja. Astæður vaxandi áhuga á smáfyrirtækjum eru af marg- vfslegum toga spunnar. Það virðist Utbreidd skoðun að byggðastefna veröi trauöla virk nema með ívafi smárra og miðlungsstórra eininga. Þá þykir sumum nóg um sam- þjöppun valds á fáar hendur iðnjöfra. Einnig verði andinn á vinnustað manneskjulegri i litlum fyrirtækjum og samhjálp meiri. Auk þess er lögð á það áhersla, sérflagi i Sviþjóð og að vissu marki f Danmörku.að litil og miðlungi stór fyrirtæki séu vaxtarbroddar og hafi betri aðlögunarhæfni en risarnir. Viö þekkjum þetta af eigin raun, t.d. i saltfiskverkun og málm- og skipasmfði. Astæöa er til aö ætla að fram- boö áhættufjár sé sérstakt vandamál smáfyrirtækja, þvf Istæröarinnar. Meira að segja i landbUnaöinum er þegar farið ■ að pina menn með kvótakerfi til Iþess aö hugsa smærra. Þar verður j vinnan til I Hér skal aðeins boriö niður á ■ þremur stöðum til að sýna fram Iá að Utleggingin hér að framan er ekki út I hött. Fyrst verður fyrir Newsweek, 26. mai, þar ■ sem sagt er frá þingmanninum IJack Kemp, miklum trúar- frömuði i skattalækk- unarmálum. A hann hefur ■ runnið mikiö skattalækkunar- Iæði sem er utan þessarar sögu, en er sagt undirspil við framboð Reagans. Um leið er Kemp > áhugamaður um atvinnusköpun Iog vill sérstaklega lækka skatta á gróöa smáfyrirtækja, þvi eins og þar segir þá sýnir MIT- ■ skýrsla (Massachusettes In- Istitute for Technology) að tveir þriðju hlutar nýrra atvinnu- tækifæra verða til I fyrirtækjum » sem hafa innan við 20 manns I Ivinnu. Smátt j en samrœmt I ræðu Hjörleifs Guttorms- , sonar iðnaöarráðherra á aðal- Ifundi Iðnþróunarsjóðs vék hann m.a. að nýjum viðhorfum i iðnaðaruppbyggingu og kom , smáreksturinn þar við sögu, en nýlega hefur Norðurlandaráð beitt sér sérstaklega fyrir at- Uppreisn smárekstursins Guðmundur Magnússon háskólarektor dvaldi einnig nokkuð við þá uppreisn sem smáreksturinn hefur fengiö i hinum hagrænu fræðum á aðal- fundi Iðnþróunarsjóðs. Hann sagði m.a.: „Nýlega kom út skýrsla frá Norræna ráöinu um stefnu I málefnum smáfyrirtækja á Noröurlöndum. Eitt af þvf, sem ekki var jafnfersk reynsla af fyrir 10 árum,er aðlögunarhæfni smáfyrirtækja þegar á móti blæs. Sömuleiðis hefur tækni- þróun orðið minni fyrirtækjum I hag og má þar nefna örtölvu- byltinguna. Ætti þetta ekki hvað sist að vera uppörvun fyrir Islendinga. Þá hefur það sýnt sig að ýmsir samstarfsmögu- leikar eru heppilegri en beinn samruni. Sannast þetta ekki sist hér á landi, þar sem hindranir fyrir samruna voru taldar stórt vandamál fyrir 10 árum en er ekki rætt i dag. Hver man lika ekki eftir hrak- spám í þá veru að tæknin væri að taka völdin af manninum og hann yrði óþarfur á mörgum sviðum. Þvert á móti hefur hlut- deild launa i þjóðarframleiðslu fariö vaxandi, sem helgast að nokkru af þvi að hugbúnaður er snar þáttur tækninnar. Þar sem að þau eiga annaöhvort ekki eins greiðan aögang aö lánsfé eða þá fá það ekki með eins hag- stæðum kjörum og hin stærri fyrirtæki. Sömuleiðis eiga þau óhægara um vik f allri fram- leiðslu- og rannsóknarstarf- semi. Þaö er einmitt á þessum sviðum sem stjórnvöld geta ótvfrætt lagt hönd á plóginn og jafnað aðstöðumun.” Getum hoppað yfir Einhversstaðar segir að allar hagfræðikenningar séu undan- renna af stéttarhagsmunum. Ekki treystir klippari sér til aö kveða uppúr með það hvaða vélabrögð eru aö baki þvi að segja mönnum að hugsa fremur smátt en stórt i skipulagsmál- um atvinnurekstrar. I fljótu bragði hugnast þó slikar kenn- ingar betur en „gigant- omanian”, og þær eru ef til vill fyrst og fremst raunsæ aðlögun að reynslunni og pólitiskum kröfum er ganga i sömu átt. En miðað við þá áherslu sem á þessar kenningar er lögð nú er ekki að efa að þær eiga eftir að raungerast í okkar atvinnuum- hverfi. Og eins og áður sagði eru íslendinga svo heppnir að geta hoppað yfir eitt miður heppnað þróunarskeiðef þeim svo sýnist. — ekh A9 sRcorriðLÍ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.