Þjóðviljinn - 04.06.1980, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 4. júni 1980.
Umsjón:
Ólafur
Lárusson
Úr ýmsum
áttum
Lokiö er 1. leiknum i 1. umferö
Bikarkeppni sveita, er þættinum
er kunnugt um. Sveit ólafs
Lárussonar Rvk sigraöi sveit
Jóns Þorvaröarsonar. Lokatölur
uröu 114-58.
Fyrirliöar eru hvattir til aö
hafa samband viöþáttinn, um leiö
og leikjum er lokiö, og gefa upp
úrslit. 1. umferö skal vera lokiö
fyrir 16. júni nk.
Af persónulegum ástæöum,
gefur ekkert par kost á sér til
keppni á Noröurlandamótinu 1
júni, þau er kepptu um landsliös-
sætin, utan Helgi Jónsson og
Helgi Sigurösson. Af þvi tilefni
hefur veriö ákveöiö aö þeir skipi
það landslið, auk pars úr 10 para
hópnum, er kepptu um landsliðs-
réttindin. Það par hefur verið
valiö. Eru þaö Guðmundur Páll
Arason og Sverrir Armannsson.
Sannarlega ungt landsliö þaö...
Umsókn hefur borist frá
Bridgefélagi Neskaupstðar um
inngöngu i Bridgesamband ís-
lands. A fundi B.I., var einróma
samþykkt sú málaleitan.
Verö á bronsstigablökkum
hefur veriö hækkaö. Er þaö nú
kr. 15.000-pr. blokk (50 miöar).
Gildir það verö allavega til
hausts.
A morgun hefst i Domus
Medica, sumarspilamennska á
vegum Bridgesambands Is-
lands. Keppt verður með hefð-
bundnu sniöi, meö riðla fyrir-
komulagi. Keppnisstjórar eru
Hermann Lárusson og Ólafur
Lárusson. Spilamennska hefst
aö venju kl. 19.30. Allir vel-
komnir. Keppt veröur um tvenn
heildarverölaun, sem eru kr.
150.000-1 1. verölaun og kr.
100.000 i 2. verðlaun.
Lýst er eftir kvennalands-
liðinu, sem keppa á fyrir Islands
hönd á Noröurlandamótinu,
sem senn hefst. A lofti eru get-
gátur um skipan þess,og sýnist
sitt hverjum.
Stjórn Bridgesambandsins
ætti aö ihuga vel sinn gang, áöur
en kvenmönnum er spila bridge
hér á landi veröur boöiö upp á
aöra eins vitleysu og viögengst
hefur i sambandi viö þetta mál.
Næg er viðkvæmnin þó ekki sé
bætt á, meö lélegri stjórnun og
seinum ákvörðunum.
Enn hefur litiö veriö minnst á
landsliösmál yngri spilara.
Hvaö hefur gerst i þeim
málum? A aö senda út liö?
Hvernig á aö velja iiöiö?
íslenska járnblendifélagið hf.
hefur flutt skrifstofu sina úr
Lágmúla 9 i Tryggvagötu 19
(Tollstöðina). Inngangur að
vestanverðu við Naustin.
Ný simanúmer 25533 og 25386.
Laugavegi 24 II. hæð.
Sími 17144.
GUDLAUGS ÞORVALDSSONAR
Aðalskrifstofa Brautarholti 2, (áður Hús-
gagnaverslun Reykjavikur).
Simar: 29830, 39831 og 22900
Lokað
til kl. 13 í dag vegna
jarðarfarar
Þóru Vigfúsdóttur
Mál oq menning
Utankjörfundaratkvæöa-
greiðsla erlendis vegna forseta-
kosninganna 29. júni n.k. getur
fariö fram á þeim stööum og tim-
um sem hér segir
Ástralia
Melbourne: 9.—10. júni á skrif-
stofutima.
Aöalræöismaöur: R. Renshaw
Jones
Marland House, 570 Bourke St.
Melbourne, Victoria 3000.
Simi: 675687/8.
Austurriki
Vin : 9.—II. júni, á skrifstofutima.
Aöalræöismaöur: Alfred
Schubrig
Vararæöismaöur: Erwin A.J.
Gasser
Opernring 1/R
1010 Wien.
Simi: 570799.
Bandaríki Ameriku
W'ashington D.C.: 1.—28. júní,
9— 17 mánudaga til föstudaga.
Sendiráö Islands
2022 Connecticut Ave., N.W.
Washington, D.C. 20008.
Sími: 265-6653.
New York, N.Y.:
' I.—28. júni, 9.30—16.30 mánudaga
til föstudaga.
Aöalræöisskrifstofa lslands,
370 Lexington Avenue,
New York, N.Y. 10017.
Simi: 686-4100.
Atlanta, Georgia: 9.—10. júni kl.
10— 15.
Ræðismaöur: Maurice K. Horo-
witz
Vararæöismaöur: Robert S.
Horowitz
1649 Tullie Circle, N.E., Suite 105
Atlanta, Georgia, 30329.
Simi: 321-0777.
Boca Haton, Florida : 9.—10. júni
kl. 10—15.
Aðalræðismaöur: Frank R. Hinds
131 South Federal Highw., Suite 4
Boca Raton, Florida 33432.
Simi: 368-2003.
Boston, Massachusctts: 9.—10.
júní, kl. 10—15.
Ræöismaöur: J. Frank Gerrity
Vararæöismaöur:
Elisha Flagg Lee
Gerrity Company Inc.
77 Franklin Street
Boston, Mass. 02103.
Simi: 482-2010.
Boulder, Colorado: 9.—10. júni,
kl. 10—15.
Ræðismaður: William D. Carter
1300 Walnut Street
Boulder, Colorado 80306.
Simi: 442-3734.
Chicago, Illinois: 9.—10. júni, kl.
10—15.
Ræöismaöur: Paul S. Jonson
Vararæöismaöur:
John Tomas Martin
221 North La Salle Street,
Suite 2700
Chicago, 111. 60601.
Simar: 782-6872 og 236-7601.
Dallas, Texas: 9.—10. júní, kl.
10—15.
Vararæöismaöur:
Robert D. Matkin
Suite 1012, Box 6079
800 W. Airport Freeway
Irving, Texas 75062
Simi: 579-0755.
Detroit, Michigan: 9.—10. júnf, kl.
14—17.
Ræöismaöur:
Arthur James Rubiner
606-E Northland Towers East
Southfield, Michigan 48075.
Slmi: 569-0707.
llouston. Tcxas: 9.—10. júni, kl.
10—15.
Ræöismaöur:
Dr. Charles H. Hallson
2701 Westheimer, Apt. 5A
Houston, Texas 77098.
Simi: 523-3336.
Los Angeles, California: 9.—10.
júní, kl. 10—15.
Ræöismaöur: Halla Linker
6290 Sunset Boulevard, Suite 1526
Los Angeles, California 90028.
Slmi: 981-6464.
Minneapolis, Minnesota: 9.—10.
júnl, kl. 10—15.
Ræöismaöur: Björn Björnsson
3642 47th Avenue S.
Minneapolis, Minn. 55406.
Slmi: 729-1097.
Portland, Oregon: 9.—10 júni, kl.
10—15.
Ræöismaöur:
Albert Norman Kipnis
310 N.W. Davis Street
Portland, Oregon 97209.
Sími: 226-4783.
San Francisco. California: 6.—7.
júni, kl. 13—16.
Ræöismaöur:
Donald H. Stoneson
San Francisco, California 94132
Simi: 564-4007.
Seattle, Washington: 9.—10. júnl,
kl. 10—15.
Ræöismaöur:
Jón Marvin Jónsson
5610 20th Avenue, N.W.
Seattle, Washington 98107.
Slmi: 783-4100.
Tallahassee, Florida: 9.—10. júni,
kl. 10—15.
Ræöismaöur: Hilmar Skagfield
270 Crossway Road,
Tallahassee, Florida 32304.
Simi: 878-1144.
Belgia
Brussel: 1.—28. júnl, kl. 9—13 og \
14.30—18 mánud. til föstud.
Sendiráð Islands
Avenue des Lauriers 19
1150 Bruxelles.
Sími: 215-10-35.
Forsetakosningarnar 29. júnr
Utankjörfundar-
kosning erlendis
Bretland
London: 1.—28. júní, 9.30—16
mánud. til föstud.
Sendiráö lslands
1, Eaton Terrace
London, S.W.l.
Simar: 730-5131 og 730-5132.
Kdinburgh-Leith: 10.—19. júni kl.
14—18 virka daga. A ööruin tlm-
um eftir samkomulagi.
Aðalræöismaður: Sigursteinn
Magnússon
2. Orchard Brae
Edinburgh EH4 lNY
Simi: 031-332-5856.
Grimsby: 5.—19. júni kl. 9—17
virka daga. A öörum timum eftir
samkomulagi.
Ræöismaöur: Jón Olgeirsson
Fylkir Ltd., Wharncliffe Rd.
Fish Docks, Grimsby
South Humberside, DN 31 ÍQF,
Lincs.
Slmi: 0472-44721.
Danmörk
Kaupmannahöfn: 1.—28. júni kl.
9.30—16 mánud. til föstud.
Sendiráö lslands
Dantes Plads 3
1556 Köbenhavn V.
Simar: (01) 1596 04 og 15 96 75.
Aalborg: 9.—13 júni kl. 10—16.
Helgina 7. og 8. júni eftir sam-
komulagi.
Ræöismaöur:
Sigvald Mejlvang Krag
Gasværksvej 40 1. sai
9100 Aalborg.
Simi: (08) 163333 (Hna 118)
(08) 131298.
Aarhus: 9.—18. júnl kl. 9—16 og
18—20. 14. og 15. júni eftir sam-
komulagi
Vararæöismaöur:
Thomas Fr. Duer.
Dannebrog Værft A/S
Balticagade
8100 Aarhus C.
Simi: (06) 13-40-00
(06) 27-07—46.
136 Rothschild Blvd.
Tel-Aviv.
Simi: 22-92-41/42/43.
Japan
Tokyo: 10. júni á skrifstofutima
eöa eftir samkomulagi.
Aðalræöismaður: Raijiro Nakabe
1-2 Othemachi 1 Chome
Chiyoda-ku
Tokyo.
Simi: 03-213-8657.
Kanada
Kdmonton, Alberta: 9.—10. júni,
kl. 10—15.
Ræöismaöur:
Guömundur A. Arnason.
14434 McQueen Road
Edmonton, Alberta T5N 3L6.
Slmi: 455-7946.
Halifax, Nova Scotia: 9.—lO.júni
kl. 10—15.
Ræöismaöur: A.C. Huxtable
Toronto Dominion Bank Build.,
16th floor
1791 Barrington Street
Halifax, Nova Scotia B3J 3C8.
Simi: 423-6055.
Toronto, Ontario: 9.—10. júni kl.
10—15.
Ræöismaður: J. Ragnar Johnson
Q.C.
Vararæðismaöur: Jón Ra.yjar
Johnson
Suite 1125, 65 Queen Street West
Toronto, Ontario MI5HIM7.
Slmi: 864-1550
Sendiráö lslands
Khlebnyi pereulok 28
Moskva.
Simar: 290-47-42 og 291-58-56.
Spánn
Madrid: 11.—12. júni kl. 10—12 og
15—17.
Aöalræöismaöur:
José Maria Figueras-Dotti
Ræöismaöur:
Francisco Javier Pérez
Bustamante de Monasterio
Eurobuilding, Oficina 15,
Juan Ramón, Jiménez 8,
Madrid 16.
Simi: 457-89-84.
Malaga: 9.—19. júnl kl. 10—12 og
15—17 mánud.—föstud. Um helg-
ar eftir samkomulagi.
Ræöismaöur: Marin Guörún
Briand de Crevecoeur
Paseo Maritimo 25
Malaga.
Sími: 221739.
Sviþjóð
Stokkhólmur: 1.—28. júni kl.
9.30—16 mánud.—föstud.
Sendiráö lslands
Kommendörsgatan 35
114 58 Stockholm.
Símar: 62 40 16 og 67 27 53.
Gautahorg: 5.-8. júni kl. 10—15.
Aöalræðismaður:
Björn Steenstrup
Vararæöismaöur: Gösta C. Lund-
holm
Södra Hamngatan 19-21
411 14 Göteborg.
Simi: 031 11 68 68 .
Helsingborg: 9.—13. júni kl.
10—12 og 14—16.
Vararæöismaöur: Carl Wilhelm
Cullman
Skhneterminalen
Sydhammen
25228 Helsingborg.
Simi: (042) 126120.
Odense: 9, —13. júni kl.
9.30—12.30.
Vararæöismaöur: Harald Hansen
Sct. Anne Plads 2
5000 Odense.
Simi: (09) 13 18 09
Færeyjar
Tórshavn: 9.—13. júnl kl. 15—17.
8. og 15. júní kl. 15—16 eftir sam-
komulagi.
Ræðismaöur: Trygve Samuelsen
Tróndargöta 42
3800 Tórshavn.
Simi: 1-15-78.
Finnland
Helsinki: 9.—13 júni kl. 10—12.
Aðalræöismaður:
Kurt P.E. Juuranto
Ræöismaöur: Kai Juuranto
Salomonsgatan 17 A
00100 Helsinki 10.
Slmi: 90-694-1611.
Frakkland
Paris: 1.—28. júní ki. 9.30—13 og
14— 17 mánud. til föstud.
Sendiráð lslands
124 Bd. Haussmann
75008 Paris.
Slmar: 522-8154 og 522-8378.
Lyon: 9,—19. júnl kl. 10—12 og
15— 17. Um helgar eftir sam-
komulagi.
Ræðismaöur: Jean Claude Schal-
burg
Vararæöismaöur:
William Withnell
Algoe S.A. 9 bis route de
Champagne
B.P.N. 71, 69130 Ecully.
Slmi: 331430.
Marseiiles: 9.—19. júnl kl. 10—12
og 15—17 mánud —föstud. Um
helgar eftir samkomulagi.
Ræöismaöur: Jean de Gaudemar
Vararæöismaöur: Eric Jokum
sen
148 Rue Sainte
13007 Marseille.
Slmi: 54 92 29.
W'innipeg, Manitoba: 9.—10. júni
kl. 10—15.
Aöalræöismaður: Sigursteinn A
Thorarinsson
708 Somerset Place
294 Portage Avenue,
Winnipeg, Manitoba R3C OB9.
| Slmi: 942-7051.
I Luxembourg
! Luxem bourg: 9. —14. júni kl.
11—12 og 15—16. A öörum timum
eftir samkomulagi.
Aöalræöismaöur:
Camille Hellinckx
Ræöismaöur: Einar Aakrann
Icelandair, Luxembourg Gare,
Alfa Building
6-10 Place de la Gare.
Sími: 480-095.
Noregur
Osló: 1.—28. júni kl. 10—16
mánud. til föstudaga.
Sendiráö íslands
Stortingsgate 30
Osló.
Simar: 41-34-35 og 42-52-27.
Álesund: 5.—19. júni kl. 10—15
mánud. til föstudaga.
Ræöismaöur: Oscar Larsen
Langeberggaten 3
6001 Álesund.
Simi: 21665.
Bergen: 5.—19. júni kl. 10—15
mánud. til föstud.
Ræöismaöur:
Frederick F. Schaefer
Rieber & Sön A/S,
Nöstegaten 58
5001 Bergen.
Slmi: 05/21-50-00.
Hammerfest: 5.—19. júni kl.
10—15 mánud. til föstud.
Vararæðismaöur: Odd Evensen
Strandgaten 4
9600 Hammerfest.
Sími: 11622.
Ilaugesund: 5.—19. júnl kl. 10—15
mánud. til föstud.
Ræöismaöur: öivind Wendelbo
Aanensen
Strandgate 146
5500 Haugesund.
Slmi: 24111.
Strasbourg: 9.—19. júnl kl. 10—12
og 15—17 virka daga.
Aöalræöismaöur: René Riehm i
Vararæöismaöur:
Jean-Noel Riehm
Hotel Terminus-Gruber
10-11, Place de la Gare
67000 Strasbourg.
Simi: 32-87-00 #
Grikkland
Aþena : 7.—17. júnl kl. 10.30—14.30
á skrifstofu og frá kl. 18—21 á 11
Areos Str. Vouliagmeni. Athens
Aöalræöismaöur:
ConstantinJ. Lyberopoulos
Skrifstofa: 1, Nikita Str.#Piraeus
Athens.
Simar: 417 5688 og 412 2218.
Holland
Amsterdam : 9.—19. júni kl. 9—1 cí
virka daga.
Aöalræöismaöur: Eugéne Vinke.
Ræöismaður:
Robert van Erven Dorens
De Ruyterkade 106, lst floor,
Amsterdam.
Simi: 020-262658.
Israel
Stavanger: 5.—19. júni kl. 10—15
mánud. til föstud.
Ræðismaöur: Christoffer W.
Sörensen
Nordbögaten 6
4001 Stavanger.
Simi: 23029.
Tromsö: 5.—19. júni kl. 10—15
mánud. til föstud.
Vararæðismaöur:
Ragnhild Fusdahl Hansen
Sjögaten 16
9000 Tromsö.
Simi: 80199.
Þrándheimur: 5.—19. júni kl.
10—15 mánud. til föstud.
Ræðismaöur: Frú Oda E. Hövik
Kobbesgate 18
7000 Trondheim.
Simi: 2 28 61.
Singapore
Singapore: 5.—10. júní á skrif- |
stofutima.
Aöalræöismaöur:
Ingvar Nielsson
7. Third Chin Bee Road
Singapore 22.
Simi: 2611642. Heimas.: 664412.
Tcl-Aviv: 5.—10. júnl á skrifstofu
tima.
Aóalræöismaöur: Fritz Naschit71
Ræöismaöur: Peter G. Naschitzj
Sovétríkin
Moskva: 1.—28. júní kl. 9—17. |
mánud. til föstud.
Jönköping: 9.—13. júni kl. 10—12
og 17—20.
Ræðismaður: Björn Leifland
Högalundsgatan 19
56400 Bankeryd-Jönköping.
Slmi: 036-72246.
Sundsvall: 9.—12. júni kl. 10—12.
Vararæöismaður:
Lennart Enström
Sundsvall 85188.
Slmi: (060) 155500.
Sambandslýðveldið
Þýskaland
Bonn: 1.—28. júni á skrifstofu-
tima. Um hclgar eftir samkomu-
lagi.
Sendiráö Islands
Kronprinzenstrasse 6
5300 Bonn 2.
Simar: 36 40 21 og 36 40 22.
Frankfurt am Main: 1/6 kl.
10—12. 2/6—4/6 kl. 9—13 og 5/6 kl.
10—12.
Ræöismaður:
Erwin van Hazebrouck
Johann Klotz Strasse 18,
6 Frankfurt am Main 71.
Slmi: 0611-678585.
Hamborg: 5/6—6/6, 9/6—10/6,
12/6—13/6 Og 16/6 kl. 9—12 og
14— 16.
Ræöismaöur:
Oswald Dreyer-Eimbcke
Raboisen 5
1 Eimbcke-Haus
2 Hamborg 1.
Slmar: 33351 og 336696.
Hannover: 7.-8. júni kl. 10—12 og
15— 18.
Ræðismaður:
Dr. Werner O. Blunck
Callinstrasse 33
3000 Hannover 1.
Slmi: 71 67 17.
Lubcck: 5.—20. júni kl. 10—12 og
16— 17 inánud. til föstud. Um
helgar og 17/6 eftir samkomu-
lagi.
RæÖismaÖur: Franz Siemsen
Körnerstrasse 18
24 Lúbeck 1.
Sími: 540 75.
Múnchen: 9.—12. júnl kl. 9—13 og
14—15.
Ræöismaöur:
Dr. Hermann Schwarz
Miihldorfstrasse 15
8 Miinchen 80.
Slmi: 4129-2214.
Stuttgart: 9.—10 júnl og 12.—13.
júní kl. 10—12 og 15—17.
Ræöismaöur:
Dr. jur. Otto A. Harmann
Westbahnhof 79/81
7 Stuttgart-W.
Simi: 652031/32.
V-Bcrlln: 16.—19. júnl ki. 9—17.
Cæðismaöur: Andreas Howaldt
KurfÖrstendamm 57
1000 Berlin 15.
Sil.li 030/3137085.
Athygli kjósenda er vakin á þvl
aö þeim ber sjálfum að póstleggja
atkvæöi sín eöa koma þeim á ann-
an hátt I tæka tlö til viðkomandi
kjörstjórnar á Islandi.
Utanrlkisráðuneytiö,
Reykjavik, 23. mai 1980.
I1
3S?SBS