Þjóðviljinn - 04.06.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 04.06.1980, Blaðsíða 15
r Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanw Gísli Jóhannesson skrifar tfra friska, af bakkanum og ofan i lest, hvort sem þeim likaöi betur eöa verr. Og svo var tekiö til viö aö færa menn milli lesta: „Þvi þeir voru orönir svo upp- reisnargjarnir, hótuöu stræk, ef þeim þótti á sér brotiö”,var haft eftir háttsettum verkstjóra. Já, þaö var vist nauösynlegt aö tvistra verkakörlunum, gera þá alvarlega hrædda. Hvaö er viö þvi aö segja þótt menn séu reknir, færöir til eins og gripir, eöa sagt upp störfum. Er ekki alltaf veriö aö segja upp mönnum? Kannski er fátt viö þessu aö segja, ef aö þvf er staöiö af kurteisi og réttlæti. Ef ekki væri staöiö aö þessu eins og veriö væri aö meöhöndla skyn- lausar skepnur, sem hvorki ættu til sál né tilfinningu. Og siöast en ekki sist mætti kannski skilja þetta ef um heiöarlega og raun- verulega hagræöingu væri aö ræöa. Gaman væri aö vita hve mörgum yfirmönnum var bætt viö hjá Eimskip, vegna hag- ræöingarinnar. Fróölegt væri aö vita hvaö margir verkstjórar og-eöa reddarar eru hjá félag- inu. Oftlega voru fjórir verk- stjórar um borö i einu skipi og 16 karlar i lest (þegar mest var, oft færri) og heföu tveir og tveir hæglega getað, og geröu stundum, staðiö hliö viö hliö og haft þó fulla yfirsýn, hvor verk- stjóri, yfir sina þrjá eöa fjóra karla. Er þaö hagræöing aö þeim mun fleiri verkakörlum, sem sagt er upp, virðist fjölga hlaupaliöi kringum yfirverk- stjórana til þess aö lita eftir þvi hvort þessir fáu karlar, sem enn er ekki búiö aö reka eöa segja upp, geti nú ekki enn aukiö hraöann svolitiö meira. Er þaö hagræöing,þegar verkstjóri yfir þrem eöa fjórum körlum er iangt kominn meö eöa búinn aö lesta, eftir fyrirmælum aö „ofan” skyldi maöur ætla, aö hann verður aö kúvenda öllu i lestinni vegna þess aö honum æðri verkst jóri hefur skyndilega birst á lúgunni og skipaö svo fyrir, oger þaö hagræöing þegar svo sjálfur yfirverkstjórinn birtist á lúguopinu og fyrir- skipar aö öllu skuii enn umbylt? Þessu og mörgu ööru mætti nýi forstjórinn og ekki síöur hlut- hafar h.f. Eimskipafélags Islands velta fyrir sér og reyndarlika stjórn Dagsbrúnar, áöur en hún samþykkir fjölda- uppsagnir VERKAMANNA. Ég endurtek, uppsagnir verkamanna, ekki „reddara” verkstjóra, aðstoðarverkstjóra eöa aöstoöarmanna yfirverk- stjóranna. Menn forláti þótt ruglist kannski eitthvaö i stööu- heitunum, þau eru svo mörg og flókiná „Bláhjálmaliöinu” og þaö þyrfti aö bæta viö nýjum starfskröftum til þess aö fylgjast meö aö þar hlyti hver sinn rétta titil. P.S. Hér hafa veriö týnd til örfá brot af nýju hagræðingunni og skal þvi ósvarað hver ber ábyrgö á framkvæmd hennar og öllum hrærigrautnum, sem af henni hefur hlotist, en væri ekki mál aö sá.sem ber ábyrgðina á framkvæmdinni, veröi látinn vikja og skyldi þá ekki margt farnast betur og sparast hjá félaginu. Gisli Jóhannesson I ágúst 1979 fóru fram for- stjóraskipti hjá Eimskipafélagi Islands h/f. Þaö vakti aö vonum bæöi eftirvæntingu og kviöa. Menn vissu hverju þeir slepptu, en erfiöara var aö geta sér til um hvaö þeir hrepptu i staöinn. „Gamli forstjórinn” gat veriö haröur i horn aö taka, en þaö var almennt álit flestra aö hann heföi boriö gæfu til þess aö sam- eina hag félagsins og þeirra manna sem hjá þvi unnu. Hann bar oftast gæfu til aö koma á skynsamlegri málamiölun þegar skarst i odda milli hags- muna félagsins og þeirra verka- manna sem hjá þvi störfuöu, þannig aö báöir máttu vel viö una. Avarp „nýja forstjórans” til verkamanna félagsins lofaöi góðu. Allir önduöu léttara, spennan og kviöinn varöandi atvinnuöryggi starfsmannanna hjaönaöi. Nýi forstjórinn sagöi aö menn þyrftu engu aö kviöa þaö yröi nóg aö gera fyrir alla og þær skipulagsbreytingar.sem yrðu geröar, yröu flestar innan veggja skrifstofanna. Efnislega voru orö hans eitthvað á þá leið, sem aö framan getur, og þetta staöfesti hann i einu af ritum Eimskipafélagsins. En Adam var ekki lengi I Paradis. Skyndilega var likt og villiminkur heföi komist i hænsnahóp. Heilli starfsstétt Steinrunnin ást Ljósm. —gel var tilkynnt aö nú skyldi þeirra vinna lögö niöur. Flestir sem aö þessum störfum unnu voru vel rosknir menn, starfiö haföi veriö áreynslulitiö likamlega og mennirnir unniö hjá félaginu, flestir I áratugi. Þeir gátu jú fengiö vinnu i lestum skipanna, eöa á bakkanum (bryggjunni), likiega þaö stárf sem hvaö mest slysahætta stafar af, eöa i pakk- húsunum. Ef þeir tækju ekki þessum kostum yröi þeim send skrifleg uppsögn, eöa svo heyröi maöur a.m.k.. Horft hefi ég á ónefnda bakkamenn hverfa i sjávardrifu viö vinnu sina inni i sundahöfn og vegna roks og ágjafa var ekki þurr þráöur á þeim. Betra aö ekki varvetur og hörkugaddur. Til þess aö fram- kvæma þessa „mannúölegu” tilfærslu varö svo auövitaö aö reka menn i fullu fjöri og vel Hver ber ábyrgðina? lesendum i * » Miðvikudagur 4. júni 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Frá setningu Listahátiöar 1980 á Lækjartorgi. Listahátíð 1980 Sjónvarp kl. 20.30 Magdalena Schram er umsjónarmaöur Vöku sem er á dagskrá sjónvarpsins kiukk- an hálf niu i kvöld. Þátturinn er aö þessu sinni helgaöur Listahátíö. Ég hringdi i Magdalenu og innti hana nánar eftir efni þáttarins. Sagöist hún leitast viö aö kynna hátiöina aimennt en hún væri svo yfirgripsmikil aö ekki væri unnt aö gera nema litlum hluta hennar skil. „Allmargir veröa teknir tali, til að mynda Kjartan Ragnarsson, Þórhallur Sigurösson, Arni Ibsen og Þóra Kristjánsdóttir. Fjallað veröur um nokkrar sýningar, litiö inn i Þjóöleikhúsiö og sagt frá eriendum gestum hátiöarinnar”, sagöi Magda- lena aö lokum. AMJ Svefn og svefnleysi „Þctta er athyglisverö fræöslumynd um eöli svefns og mikilvægi hans fyrir mann- kyn”, sagöi Bogi Arnar Finnbogason þýöandi kanad- lokaöur var inni i gluggalausri ibúö um þriggja mánaöa skeiö og þeim áhrifum sem þessi einangrun haföi á timaskyn hans. Sjónvarp kl. 22.30 isku heimildarmyndarinnar sem er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld. „Hún greinir frá rann- sóknum visindamanna á hinni liffræöilegu innbyggöu klukku sem hver maöur hefur og stjórnar hún vökutima og svefntima hans. Sagt er frá tilraun á sjálfboöaliða sem Einnig er lýst tilraunum visindamanna til aö hjálpa fólki sem þjáist af svefnleysi” — voru lokaorð Boga. Ástæöur svefnleysis eru margar og ólikar. Einhverjir eiga vafalaust andvökunætur vegna þess að slæm samviska nagar þá en sakleysinginn hér aö ofan á ekki viö þess konar svefnöröugleika aö etja og ekki einu sinni blossi mynda- vélarinnar fékk raskaö ró hans. A.M.J. Pistill um Hessen Útvarp kl. 23.00 Vilborg - Bickel lsleifsdótt- ir flytur i kvöld pistil frá Þýskalandi sem fjallar um Hesscn. Hessen er eitt hinna tiu sambandsrikja þýska sam- bandslýöveldisins. Þaö var stofnaö eftir siöari heims- styrjöldina þegar landinu var skipt. Wiesbaden er höfuöborg rikisins en dæmi um aðrar stórar borgir eru Frankfurt am Main og Kassel sem eitt Frá Frankfurt viö Main. Kirkja heilags Páls. sinn var höfuöborg þessa landshluta. Ibúar eru eitthvaö á 6. miljón, flestir mótmælenda- trúar. Náttúruauölindir eru ekki miklar og aöalatvinnuvegir eru iönaður og landbúnaöur. AMJ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.