Þjóðviljinn - 06.06.1980, Page 11

Þjóðviljinn - 06.06.1980, Page 11
Föstudagur 6. júnl 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Hart sótt aö marki Breiöabliks I leiknum I gærkvöldi, en hættunni var afstýrt I þetta skipti. Mynd: —gel Keflvíkingar nældu í bæði stígin gegn UBK Mark „gamla jaxlsins” Steinars Jóhannssonar á loka- min. leiks tBK og Breiöabliks I Kópavogi I gærkvöldi, færöi Keflvikingunum sigurinn á siifur- fati, 3-2. Um miöbik fyrri hálfleiks náöi Ingólfur Ingólfsson forystunni fyrir Breiöablik meö hörkuskoti af stuttu færi, 1-0. Þar viö sat i fyrri hálfleiknum þrátt fyrir aö sunnanmenn geröu oft haröa hríö aö marki Blikanna. A 55. min. jafnaöi Ragnar Margeirsson eftir mikil mistök I vörn Breiöabliks, 1-1. Skömmu siöar náöi ÍBK forystunni þegar Steinar skoraöi með skalla af stuttu færi, 2-1. Þegar 6. min voru til leksloka tókst Einari Þórhallssyni aö skora fyrir UBK og bjuggust þá flestir viö þvi aö jafntefliyröu endanleg úrslit, 2-2. Steinar var þó á annarri skoöun og tryggöi IBK bæöi stigin eftir fyrirgjöf frá Ólafi Júliussyni. Framlinan I liöi IBK var mjög skörp I þessum leik meö Steinar, Ólaf og Ragnar sem bestu menn. Þeir voru meira meö boltann og mun hvassari aö öllu leyti. Guömundur átti stórleik i marki UBK og bjargaöi liöi sinu oft meistaralega. Þá átti Helgi Bengtsson þokkalegan leik. RS/IngH Kristinn skoraði, ekki Pétur I Þjv. i gær var sagt aö Pétur Ormslev hafi skoraö eina mark Fram gegn Val, en hann skoraöi ekki markiö, heldur Kristinn Jör- undsson. Þetta leiöréttist hér meö. > staðan Staöan I 1. deild knattspyrn- unnar aö afloknum leikjunum þremur i gærkvöldi er nú þessi: /*V Fram ..............4 4 0 0 5-0 8 Valur..............4 3 0 1 10-3 6 ÍBK................4 2 1 1 6-5 5 Víkingur...........4 1 2 1 4-4 4 tBV................4 2 0 2 3-3 4 FH.................4 1 1 2 6-9 3 UBK..............4 1 1 2 6—8 2 KR.................4 1 0 3 1-5 2 Þróttur............4 10 3 1-32 Ovæntur sfgur FH gegn IA á Skaganum Þaö voru hressir FH-ingar sem hlupu af leikvelli á Akranesi I gærkvöldi eftir aö hafa lagt aö velli sjálfa Skagamenn, 3—1. Þrátt fyrir öllu þyngri sókn 1A tókst FH aö næla I bæöi stigin, sem væntanlega munu veröa þeim gott vegarnesti á næstunni. Leikurinn I gærkvöldi var jafn I byrjun, en siöan náöu Skagamenn undirtökunum og fengu nokkur góö færi, sem ekki tókst aö nýta. A 20min. tóku heimamenn foryst- una þegar Siggi Donna skoraöi meö skalla eftir hornspyrnu, 1—0. Siggi var aftur á feröinni skömmu seinna þegar hann brá Heimi Bergssyni innan vitateigs og vita- spyrnuna var aö sjálfsögöu dæmd. Heimir tók spyrnuna sjálfur og skoraöi, 1—1. Minnstu munaöi aö Bjarni veröi, hann kom hönd á boltann, sem þó lak I markiö. í seinni hálfleiknum fóru Skagamenn aö sækja stift. Þeir fengu mörg upplögö marktæki- færi, sem ekki tókst aö nýta. Einkum voru Sigþóri og Kristni mislagöir fætur. FH-ingar beittu skyndisóknum og úr einni slikri skoraöi Magnús Teitsson, 2—1. Skagamenn geröu nú örvænt- ingarfullar tilraunir til þess aö jafna. Guöjón var færöur fram á miöjuna til þess aö auka þunga sóknarinnar. Þessi ráöstöfun varö afdrifarik þvl vörnin varö opnari fyrir vikiö. FH náöi enn góöri skyndisóKn og skoraöi Magnús Teitsson, 3—1. Þaö sem eftir liföi leiksins reyndu Akur- nesingarnir ákaft aö skora, en varnarmúr FH-inga var þéttur. Vörn FH var geysisterk I þess- um leik og gaf vart höggstaö á sér. A miöjunni átti Asgeir góöan leik, svo og Heimir i sókninni. I annars jöfnu liöi IA stóö Siggi Donna uppúr. Skagamennirnir geta nagaö sig i handarbökin fyrir þaö hvernig fór i gærkvöldi, en staöreyndin er sú aö sókn þeirra er alls ekki nógu beitt. HJH/IngH Armenningar ráða sovésk- an handboltaþjálfara Armenningar ætia sér stóra hluti I handknattleiknum I vetur. Ráöinn hefur verið frægur so- véskur þjáifari til félagsins, A.Z.AKBASHEV. Hann hefur verið aöalþjálfari hins þekkta so- véska 1. deildar liös, KUNTZEVO. Liöiö hefur náö frá- bærum árangri undir hans stjórn, unniö meistaratitilinn þrisvar, og 7 sinnum oröiö I 2. til 3. sæti. Margir af fremstu handknatt- leiksmönnum Sovétríkjanna hafa hlotiö þjálfun hjá honum, meðal annarra BÉLOV, fyrirliöi lands- liösins, ásamt nokkrum unglinga- landsliösmönnum. AKBASHEV kemur um mánaöarmótin júli-ágúst og hefst þegar handa viö þjálfunina. Hann mun þjálfa bæöi eldri og yngri flokka, kvenna og karla. Til stóö aö AKBASHEV yröi þjálfari Islandsmeistara Vikings, en þar sem Bodan þjálfara þeirra tókst aö fá leyfi til aö vera hér áfram réöst AKBASHEV til Ar- menninga. Armenningar hafa leikiö I ann- arri deild karla undanfarin ár, en ætla nú aö blása nýju lifi I liö sitt meö aöstoö hins þekkta sovéska þjálfara. Sovéskur handknatt- leikur er I fremstu röö i heiminum i dag og er ekki aö efa aö koma AKBASHEVS verður Islenskum handknattleik til framdráttar. jLélegur leikur j tveggja slakra liða I Ahorfendur sem lögöu leiö sina á Laugardalsvöll I gær- kvöldi fengu ekki mikiö fyrir aura þá sem þeir borguöu fyr- ir aö fá aö sjá Vlking og KR leika. Endalausar kýlingar mótherja á milli og út i loftiö einkenndu leikinn og undirrit- uöum er til efs aö önnur eins hörmung eigi eftir aö sjást i 1. deildinni þaö sem eftir er sumars. Vikingur sigraöi, 1-0. Ekkert markvert geröist i leiknum fyrr en á 24. min. Þá fengu Vikingar aukaspyrnu vinstra megin viö vitateig KR. Ragnar Gislason tók spyrnuna og gaf fastan bolta fyrir mark- iö. Otúr þvögunni ruddist Hinrik Þórhallsson og hann skallaði boltann i netiö af stuttu færi, 1-0. Spurningin er: Hvar var vörn KR? Eins fannst mörgum aö Hreiöar, markvöröur heföi átt alla möguleika á aö verja. Hvaö um þaö, bæöi liö tóku aö nýju upp þráöinn þar sem frá var horfiö, Kýlingarnar og hama- gangurinn byrjuöu á nýjan leik. 1 seinni hálfleiknum geröist nákvæmlega ekkert markvert. Búiö spil. Aöeins einstaka 6innum örlaöi á spili hjá Vikingunum, en mestum hluta leiksins eyddu þeir i að þymbast og þvælast fyrir. Vikingur saknaöi greinilega Lárusar og Heimis, sem hvorugur léku með að þessu sinni. Nú, 2 stig er góö uppskera þegar nánast öngvu er til sáö. Leikur KR-inganna i gær- kvöldi var nánast glórulaus allan timann og aldrei örlaöi á minnstu hugsun eöa viti i spili þeirra. Haldi Vestur- bæingarnir áfram þessum leik er visast aö þeir falli beint niöur I 2deild.Þaö væiri. ekki vanþörf fyrir Vesturbæjarliðiö aö taka sig saman i andlitinu. — IngH I J Slðasta fjörbrot KR I leiknum I gærkvöldi. Jón Oddson skaut yfir I á lokaminútunni. Mynd:—gel.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.