Þjóðviljinn - 06.06.1980, Qupperneq 13
Föstudagur 6. júni 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
Rafmagnsverkiræðingur
Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen h.f.
óskar eftir rafmagnsverkfræðingi til
hönnunarstarfa.
Viðkomandi þarf að vera sterkstraums-
verkfræðingur, helst með einhverja
starfsreynslu. Um er að ræða fjölbreytt
hönnunarstörf og áætlunargerð.
VERKFFMEÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf
ÁRMÚU 4 REVKJAVlK SlMI 844 99
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
Eyrún Helgadóttir
er andaðist 31. mai s.l. veröur jarðsungin frá Fossvogs-
kapellu næstkomandi þriðjudag 10. júni 1980 kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Hrafnistu
iReykjavik.
Guðmundur Helgason,
Guðlaug Helgadóttir,
Sigdór Helgason,
Ingi R. Helgason,
Hulda Helgadóttir,
Fjóla Helgadóttir,
og barnabörn.
Elsa Guðmundsdóttir
Ragnar Eliasson
Guðrún Eggertsdóttir
Ragna M. Þorsteins
Pálmi Sigurðsson
Björn Ólafur Þorfinnsson
Trausti
Framhald af 5 siðu
Paris árið 1971. Yfir 30.000 nem-
endur eru þar við nám aöallega i
raunvisindagreinum: einnig eru
þar starfandi mann- og félags-
visindadeildir. Byggingin sjálf
sameinar á mjög fróðlegan hátt
annars vegar „reynsluna” frá
mai 68 og hernaðartækni Frakka
frá miööldum: nemendur geta
hvergi safnast allir saman á
sama stað og er svæðið afmarkað
með mannheldri girðingu og
skurðum. A miðju svæðinu er
reisulegur turn sem gefur einkar
„heppilegt” útsýni yfir Latinu-
hverfiö. Það sem greinir hins
vegar þessi mannvirki frá ramm-
byggðum kastala frá miðöldum
er að lögreglan getur ráðist úr öll-
um áttum inná svæðið, þe. neðan-
frá.
Verkföll hafa verið tið i Jussieu
á undanförnum árum og kemur
margt til. Sannað hefur verið að
einangrunin sem notuð var i
bygginguna er beinn krabba-
meinsvaldur. Fjármagnið sem
ætlað er tilreksturs skólans hefur
verið skorið jafnt óg þétt niður
þrátt fyrir stöðuga fjölgun nem-
enda. Siðast I haust var fækkað i
kennaraliöinu og reynt að loka
„óþægilegum” deildum.
Skyndiverkföll hófust i Jussieu i
febrúar/mars vegna áður-
greindra reglugerða og var bar-
áttan hér i Paris aðallega háð á
þeim vigvelli og i Censier. Sýnir
það vel hve hreyfingin var ósam-
rýmd frá upphafi og um leið
hennar veikleika. Kennsla lá
alveg niðri um miðjan mars og
voru verkfallsverðir á öllu skóla-
svæöinu. 20. mars voru skrif-
stofur stjórnar skólans setnar
nemendum.
Páskafri hófst 22. mars og lauk
þvi 7. april. Sömu aðgerðum var
haldiö áfram þe. stöðugu verk-
falli. Sú ákvörðun lýsir ansi vel,
hve baráttan hefur einkennst af
skyndiupphlaupum og rómantik
þvi flestir háskólar úti á landi
voru þá enn i páskafrii. 22. april
voru skrifstofur stjórnar skólans
setnar á ný og þess krafist að
skólinn neitaði að fylgja reglu-
gerðunum eftir. Voru skrifstof-
urnar setnar fram til 10. maí, en
um það leyti hafði kennsla hafist
á ný. Akváöu stúdentar að verk-
föll skyldu miðast upp frá þvi viö
ákveðna daga i þeirri von að ná
fjöldafylgi um allt land.
Ofbeldi
13. mai sl. lá vinna almennt
niðri hér i Paris vegna sam-
gönguerfiöleika; voru þeir sem
vinna við strætisvagna og neðan-
jarðarlestir I verkfalli. Herlög
regla var stööugt við Jussieu
vegna „ókyrrðar” i stúdentum.
Um eftirmiðdaginn sveimaði
þyrla frá lögreglunni yfir skólan-
um og hófst leiftursókn lögregl-
unnar með táragasi og bar-
smíðum um fjögurleytið. Hafði
hún fengið tilskipun um að
„hreinsa svæðiö fljótt og kröftug-
lega (violemment)”. Hver gaf út
þá tilskipun hefur ekki enn komið
iljós; ekki bað stjórn skólans um
lögreglu inn á svæðið. Innanrikis-
ráðherrann Christian Bonnet
hafði hins vegar lýst þvi yfir I út-
varpi skömmu áður en þetta
„blitzkrieg” hófst að sé það of-
beldi sem nemendur séu að sækj-
ast eftir skulu þeir fá að kynnast
þvi. Arangurinn lét ekki á sér
standa og er öllum kunnugur:
fjörtiu manns voru handtekin,
margir slösuðust illa og stúdent-
inn Alain Begrand lést.
Mótmælagöngur ásamt hörðum
átökum milli lögreglu og stúdenta
fylgdu i kjölfar þessara atburða
út um allt land. 21. mai var likinu
af Alain Begrad komið fyrir i
Thiais-kirkjugarðinum hér I út-
hverfi Parisarborgar og markar
sú jaröarför án efa endi þessarar
hreyfingar sem hófst I mars, þvi
próf eru á næsta leiti.
(Frá SINE).
Verndum
Framhald af 2siðu
þessum málum öllum verður leit-
ast við að vinna I samráði við
sveitarstjórnir á hverjum stað.
En ætlunin með þessum fyrir-
hugaða erindaflutningi er aö
stokka upp gömul viðhorf, endur-
meta þau I ljósi nýrrar þekkingar
og skapa ný viðhorf, sem sam-
rýmast nútimahugmyndum um
náttúruverðmæti. Að vekja áhuga
almennings á verndum villts llfs
og leggja grundvöll aö skynsam-
legri umræðu um sameiginlega
heildarstefnu i þessum efnum. En
við eigum langt I land og þetta
skref er aðeins upphafið að löngu
starfi.
Landvernd hyggst svo birta er-
indin I tveim næstu ritum sinum.
Hiö fyrra fjallar um villt spendýr
hér á landi og kemur út I sumar.
Hiö siðara kemur væntanlega út
aö ári og þar verður fjallað um
fuglana. í ritunum veröur mikiö
af upplýsingum um islenska
dýrastofna og verða þau trúlega
ákjósanleg uppsláttarrit fyrir
skóla og áhugamenn. Þá mun
Landvernd og láta útbúa vegg-
spjöld með myndum af Islenskum
spendýrum og fuglum.
— mhg
Vísir tvö blöð i dag
36 siðna
„Byggingarblað "
a/lt um byggingar
MEÐAL EFNIS:
Lóðaskortur í Reykjavík
Arkitektar teknir tali
Fjármögnun bygginga
Meðaltekjur duga ekki
Söluverð íbúða hækkaði
um 80,5%
Byggingamál á Akureyri
Borgar sig að kaupa
gamalt hús
Blaðsölubörn komið
á afgreiðsluna
FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU
Viö Nýja hjúkrunarskólann er fyrirhugaö sérnám i
geðhjúkrun fyrir hjúkrunarfræðinga er hefjast skal 1.
október næstkomandi ef næg þátttaka fæst.
Umsóknir berist skóiastjóra fyrir júnilok.
Umsóknareyðublöð fást i skólanum.
Menntamáiaráðuneytið.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast I að steypa upp hús fyrir Landsbanka tslands við Álfa-
bakka i Reykjavik (Mjóddin, Breiðholti).
Ctboðsgögn eru afhent i skipulagsdeild Landsbankans, Laugavegi 7,
IV. hæð, gegn skilatryggingu að upphæð kr. 100.000.-
Tilboð verða opnuð á skrifstofu skipulagsdeildar að Laugavegi 7,
mánudaginn 23. júni, kl. 11.00.
LANDSBANKI ÍSLANDS
Sími 86220
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—3.
Hljómsveitin Glæsir og DISKÖ
'74.
LAUGARDAGUR: Opið kl.
19—03.
Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ
’74.
SUNNUDAGUR: Opið kl. 19—01.
Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ
'74.
INGÓLFS-CAFÉ
Alþýðuhúsinu—Sími 12826
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9—2.
Gömlu dansarnir.
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2.
Gömlu dansarnir.
SUNNUDAGUR: BINGÓ kl. 3
gJMutinn
Borgartúni 32
Sími 35355.
F ÖSTUDAGUR: Opið kl.
22.30—03. Hljómsveitin Start og
diskótek.
LAUGARDAGUR: Opiö til kl.
23.30. Hljómsveitin Start og
diskótek.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 9—01.
Diskótek.
HÓTEL
LOFTLEIÐIR
Simi 22322
BLÓMASALUR: Opiö alla daga
vikunnar kl. 12—14.30 og
19—23.30.
VtNLANDSBAR: Opið alla daga
vikunnar, 19—23.30, nema um
helgar, en þá er opiö til kl. 01.
Opiö I hádeginu kl. 12—14.30 á
laugardögum og sunnudögum.
VEITINGABÚÐIN: Opið alla
daga vikunnar kl. 05.00—21.00.
Skálafell sími 82200
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—01.
Organleikur.
LAUGARD AGUR: Opið kl.
12—14.30 og 19—23.30. — Organ-
leikur.
SUNNUDAGUR: Opiö kl.
12—14.30 og kl. 19—01. — Organ-
leikur. Tiskusýningar alla
fimmtudaga.
ESJUBERG: Opiö alla daga kl.
FÖSTUDAGURs Dansaö frá kl.
21 —03. Björn og Gunnhildur
velja rokkdanstónlist og fl.
LAUGARDAGUR: dansað frá kl.
21.—03. Jón Vigfússon velur og
kynnir rokk og diskódanstónlist.
SUNNUDAGUR: Dansaö frá kl.
20—01. Gömlu dansarnir.
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og
Hjördis Geirs. Disa i hleum.
FöSTUDAGUR: Opið kl. 10—03.
Hljómsveitin Pónik.
LAUGARDAGUR: Bineó kl
14.30.
LAUGARDAGSKVÖLD3 Opið kl.
10—03. Hljómsveitin Pónik. Gis
Sveinn Loftsson I diskótekinu.
Bingó þriðjudag kl. 20.30. — Að
vinningur kr. 200.000 -