Þjóðviljinn - 06.06.1980, Page 15

Þjóðviljinn - 06.06.1980, Page 15
Föstudagur 6. júní 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum lesendum Opið bréf frá Hinu íslenska Tófuvinafélagi til forsetaframbjóðenda Málefni tófunnar órædd á fundum Nú hefur þú feröast um landiö, haldið fundi, heimsótt vinnustaöi og félagssamtök, og lýst þar mannkostum þfnum og hæfni til embættis forseta. Hefur þar mörg mál boriö á góma. Aö þvl er sjórn H.I.T. er best kunnugt hefur eitt stórmál eigi veriö rætt á fundum þinum, en þaö eru málefni fslensku tóf- unnar: Því óskar Hiö Islenska töfuvinaf élag eftir skýrum svörum frá þér viö eftirfarandi spurningum, þvf allur hinn breiöi fjöldi tófuvina I landinu getur ekki gert upp hug sinn fyrr en afstaöa forsetaefna liggur fyrir: 1. Vilt þtl aö islensku tófunni, frumbyggjum landsins, veröi Utrýmt? 2. Ert þU samþykkur þeim Ut- rýmingaraögeröum, sem viö- gengist hafa gegn tófunni á undangengnum öldum? 3. Munt þú , sem forseti lvö- veldisins, undirrita lög áþekk þeim sem Alþingi samþykkti á nýliönu þingi? (Lög samþ. á Alþingi 17. maí 1980 um breyting á lögum um eyöingu refa og minka, nr. 52 5. júni 1958. 4. Munt þU hafa tófuvernd i huga þegar til stjórnar- myndunarviöræöna kemur? 5. Munt þu taka tillit til raun- verulegra tófuvina þegar til þinna kasta kemur aö veita margvísleg opinber embætti? Svör óskast birt á opinberum vettvangi sem fyrst svo hinir fjölmörgu tófuvinir lýöveldisins geti tekiö afstööu til frambjóö- enda á kjördegi. Reykjavlk 29. mai 1980 Stjórn H.t.T. Unglingavandamál Arni J.J. húsbyggjandi i Seljahverfi hringdi og gerði aö umtalsefni umgengni unglinga i Breiöholti sem hann sagöi allt annaö en góöa. Árni kvaöst feröast allmikiö meö strætis- vögnum og þyrfti stundum aö • leita skjóls i biöskýlum þeirra.Hann sagöi að mörg þessara skýla væru svo sóðaleg og klám á veggjunum þaö yfir- gengilegt aö siöaö fólk gæti naumast notaö þau. Arni hvatti borgaryfirvöld til aö nýta nú sumariö og góöa veöriö til aö láta mála og lappa upp á þessi skýli. Annars sagöist hann gera þaö aö tillögu sinn aö kennarar færu meö verstu skemmdarvargana fyrir skólaslit á vorin og létu þá bæta fyrir skemmdarverk sin meö þvi aö hreinsa til og lag- færa. AMJ Jón eða séra Jón Ung stúlka hringdi og var mikiö niöri fyrir. Siöastliöiö laugardagskvöld sagöist hún hafa fariö á skemmtistaöinn Hollywood. örtröö var mikil viö dyrnar og reyndi hver sem best hann gat aö komast in i sælúna og gleöskapinn. Stæöi- legir dyraveröirnir gættu þess aö réttlæti rikti og skemmtanafiknir gestirnir náðu inngöngu en þó mátti hver biöa sins tima. Þá birtust skyndilega nokkrar ungar sýningar- stúlkur, sumar enn of ungar til aö sækja vinveitingahús. Framkoma dyravarðanna breyttist allsnarlega viö komu yngismeyjanna og sanngirnin sem áöur haföi veriö svo rik I fari þeirra var nú rokin út I veöur og vind. Til aö auövelda hinum fögru fljóöum inn göngu brugöu þeir á þaö ráö aö reka vöövastælta þjó- hnappana I kviö þeirra gesta sem eftir langa biö höföu loks náö dyrum og hrintu þeim niöur teppalagöar tröppurnar. Ungu friöleikskonurnar gátu nú óhindraö gengiö inn i glauminn, sýnt sig og séö aöra. A.M.J. Sjónvarp O kl. 21.50 Baldvin Halldórsson leikari Steinn Steinarr skáld Baldvin les ljóð eftir Stein Steinarr ■áJi. Sjónvarp O kl. 20.40 Baldvin Halldórsson leikari les i sjónvarpi i kvöld klukkan 20.40 myndskreytt ljóö eftir Stein Steinarr. Aöalsteinn Kristmundsson sem siöar tók sér höfundar- nafniö Steinn Steinarr fæddist 1908. Hann bjó i sveit til tvi- tugs aldurs en fluttist þá til Reykjavikur og var þar bú- settur til dauöadags, en dvald- ist og skamma hriö á Noröur- löndum og i Suöur-Evrópu. Steinn lést áriö 1958. Mikill fjöldi ljóöa Steins hafa veriö gefin út og einnig hefur mikið um þau og hann veriö skrifaö. „Timinn og vatniö” sem Baldvin les fyrir okkur i kvöld af sinni alkunnu snilld kom fyrst út 1948 og stöan kom önnur og aukin útgáfa 1974. AMJ Sigurður málari Æþí Útvarp kl. 22.35 Ný kvöldsaga hefur göngu sfna i- útvarpi i kvöld. Hér er um aö ræöa bók Lárusar Sigurbjörnssonar, „Þáttur Siguröar málara”, sem gefin var út 1954. Siguröur Eyþórs- son les. Siguröur Guömundsson málari fæddist aö Hellulandi i Hegranesi 1833. Ariö 1849 hélt hann til Kaupmannahafnar aö nema myndlist. Siguröur var hæfileikarikur og sóttist námiö vel. 1 Kaupmannahöfn dvaldist Siguröur næstu tutt- ugu árin og fékk þar mikinn áhuga á Islenskri list og forn- minjum. Dauði prinsessu siðan áfram: „Myndin er hingaö komin frá Englandi þar sem hún var sýnd en sumar aörar þjóöir hafa látiö undan þrýstingi arabanna t.d. Danir sem bönnuðu sýningu hennar. Aöalpersónan er breskur blaöamaöur en hlutverk prinsessunnar sjálfrar er ekki eins stórt, þaö er i höndum egypskrar leikkonu. Myndin gerist i Saudi-Ara- biu, Libanon og Englandi. öllum nöfnum var breytt af tillitssemi við viökomandi.” Söguþráöur myndarinnar er i fáum oröum sá aö 1977 var prinsessa tekin af lifi I Saudi- Arabiu ásamt elskhuga sinum. Breskur fréttamaður tekur aö sér aö grafast fyrir um fortiö prinsessunnar og aödraganda hörmulegra endaloka hennar. AMJ 1858 fluttist hann heim til ts- lands og bjó i Reykjavik til dauöadags 1874. Siguröur safnaöi allmörgum merkum forngripum en leik- listin átti einnig mikil itök i honum og sýnir Þjóöleikhúsiö einmitt um þessar mundir verk hans „Smalastúlkuna og útlagana” i leikgerö Þorgeirs Þorgeirssonar. AMJ „Mynd þessi hefur valdiö mikilli reiöi i Saudi-Arabiu og hafa þarlend stjórnvöld hótað aö setja viöskiptabönn á þau riki sem taka hana til sýn- ingar en sllk bönn eru sterk vopn I höndum oliu rikja”, sagöi Óskar Ingi marsson um sjónvarps- myndina „Death of a Princ- ess” sem hann þýddi og sýnd verður i kvöld.óskar hélt Suzawne Talels leikur prins- essuna Siguröur Guömundsson málari.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.