Þjóðviljinn - 24.06.1980, Síða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 24. jiinl 1980.
29. IÚNÍ
Pétur J. Thorsteinsson
Aðalskrifstofa stuðningsfólks Pét-
urs J. Thorsteinssonar í Reykjavík
er á Vesturgötu 17.
Símar: 28170 — 28518
Utankjörstaðaskrifstofa: símar 28171 og 29873.
Stuðningsfólk/ látiðvita um þá sem verða að heim-
an á kjördag-
Allar upplýsingar um forsetakosningarnar.
Skráning sjálfboðaliða.
Tekið á móti framlögum í kosningasjóð.
Hverfaskrifstofur í Reykjavík
Nes og melahverfi Vesturgötu 3
Vestur- og miðbæjarhverfi Símar 28630 og 29872
Austurbæjar- og Opið 17.00 til 22.00
Norðurmýrarhverfi
Hlíða- og Holtahverfi
Laugarneshverfi
Langholtshverf i
Háaleitishverfi
Bústaða-/ Smáíbúða-
og Fossvogshverfi
Árbæjar- og Seláshverfi
Bakka- og Stekkjahverfi
Fella- og Hólahverfi
Skóga- og Seljahverfi
Nú fylkir fólkið sér
Grensásveg 11
Sírnar 36944/ 37378
og 37379
Opið 17.00 til 22.00
Fremristekkur 1
Sími 77000
Opið 17.00 til 22.00
i Pétur Thorsteinsson.
Stuðningsfólk Péturs
Söluskattur
Viðurlög íalla á söluskatt fyrir mai mánuð
1980 hafi hann ekki verið greiddur i siðasta
lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag
eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en
siðan eru viðurlög 4.75% til viðbótar fyrir
hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með
16. degi næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið, 20. júni 1980
Byggung Kópavogi
Byggung Kópavogi mun á næstunni stofna j
5. byggingaráfanga sem verða 18 ibúðir. j
Hér með eru félagsmenn beðnir að stað- j
festa umsóknir á skrifstofu félagsins að j
Hamraborg 1, fyrir 30. júni. Eldri i
umsóknir verður að staðfesta.
Stjórnin.
Kjörfundur í Reykjavík
við forsetakosningarnar 29. júni 1980 hefst
kl. 9.00 árdegis og lýkur kl. 23.00.
Talning atkvæða hefst þegar að kjörfundi
loknum.
Aðsetur yfirkjörstjórnar verður i Austur-
bæjarskólanum.
Reykjavik, 23. júni 1980.
Yfirkjörstjórn Reykjavíkur
Jón G. Tómasson.
Hjörtur Torfason. Hrafn Bragason.
Jón A. Ólafsson. Sigurður Baldursson.
Dómsúrskurður í V-Þýskalandi:
Bætur fyrir að búa
með fötluðum á hóteli!
Yfirvöld i Frankfurt am Main, i
Vestur-Þýskalandi, hafa úrskurö-
aö þýskri konu miskabætur frá
ferbaskrifstofu I MUnchen, fyrir
aö þurfa aö búa á grisku hóteli,
þar sem hópur sænskra unglinga i
hjólastólum var einnig til húsa!
I dómsúrskuröinum stendur
meöal annars ,,aö ekki sé hægt aö
loka augunum fyrir þvi aö hópur
fatlaös fólks geti eyöilagt sumar-
leyfisánægju hjá viökvæmum sál-
um.”
Þetta makalausa mál er tilefni
ályktunar sem samþykkt var á
nýafstöönu 20. þingi Sjálfsbjarg-
ar, landssambands fatlaöra og
send rikisstjórn tslands, en þar er
bent á, aö yfirvofandi hætta er á
V erkalýðsfélagið
Jökull
Fordæmir
seinagang í
samningum
Fundur haldinn i Verkalýðsfé-
laginu Jökull Hornafirði 15. júni
1980 átelur harðlega þann seina-
gang sem rikir viö gerð kjara-
samninga. Fundurinn skorar á þá
aðila sem hér eiga hlut aö máli að
ganga nú þegar til samninga og
tryggja launþegum viðunandi
kjör sem fyrst. Jafnframt for-
dæmir fundurinn þá ákvörðun
þingfararkaupsnefndar að
ákveða þingmönnum 20% kaup-
hækkun meðan hin almenna
kjaradeila er enn óleyst.
þvi aö aöskilnaðarstefnu veröi
beitt gegn fötluöu fólki á vett-
vangi ferðamála ef úrskuröurinn
fær aö standa óhaggaöur.
Afleiöinga hans er þegar fariö
aö gæta á Norðurlöndum, þar
sem feröaskrifstofur hika viö aö
taka á móti hópferöapöntunum
hreyfilamaöra, og er m.a. skir-
skotaö til viöbragöa hóteleigenda
i Grikklandi og á Itallu.
Sjálfsbjargarþingiö fordæmdi
dómsúrskurðinn harölega og fer
þess einnig á leit viö rfkisstjórn
tslands i ályktuninni, aö hún
sendi rikisstjórn Vestur-Þýska-
lands haröorö mótmæli vegna
þessa máls.
Bandalag fatlaöra á Noröur-
löndum, sem Sjálfsbjörg er aöili
aö, fjallaöi um þetta alvarlega
mál á stjórnarfundi I mai sl. og
var þar m.a. bent á, aö dómsúr-
skuröurinn er freklegt brot á
mannréttindayfirlýsingu Sam-
einuöu þjóöanna.
Alls konar kræsingar úr Islenskum landbúnaöarafuröum.
— Ljósm. Ella.
Kynning á Hótel Sögu:
Fæði og klæði
Hótel Saga býöur nú I sumar
upp á kynningu á fæöi og klæöum
úr islenskum landbúnaöar-
afuröum.
Á föstudagskvöldum
veröa tiskusýningar og boöiö upp
á kræsingar af ýmsu tagi, en á
eftir leikur hljómsveit hússins.
Kynningar þessar eru einkum
ætlaöar erlendum feröamönnum
og gestgjöfum þeirra, og standa
fram til 26. september.
Rýrir kalið hey-
fenginn um 40-50%?
Rætt við Stefán Skaftason, ráðunaut í Straumnesi í Aðaldal
Verulegs kals gætir nú viöa i
túnum i Suöur-Þingeyjarsýslu
svo aö búast má viö allt aö 30-40%
■ninni heyfeng en oftast áöur.
Kom þetta fram i viötali, sem
blaöiö átti við Stefán Skaftason,
ráöunaut I Strauninesi i Aðaldal í
gær.
Stefán sagði að sláttur væri
ekki byrjaður norður þar og
hæfist varla að ráði fyrr en i júli,
þótt e.t.v. mætti fara að slá eina
og eina spildu um mánaðamót.
— Og það er fljótsagt, sagði
Stefán, — að hér er mikið kal i
túnum, meira og minna um allt
héraðiðen misjafnt eftir sveitum.
Mester það i Reykjahverfi en svo
einnig verulegt á sumum bæjum i
Mý vatnssveit, Bárðardal,
Fnjóskadal og allsstaðar
eitthvað. Þar sem kal er mest
má búast við 40-50% rýrnun á
uppskeru miðaö við þokkaleg
heyskaparár. Nýræktir, sem
slegnar voru i fyrsta skipti i
— Spretta er nú nokkuö misjöfn
hér i Skagafiröi, sagði Ragnar
Eiriksson, ráöunautur i Gröf á
Höföaströnd, er viö höfðum tal af
honum I gær.
— Veöur hefur veriö hlýtt i vor
og gróöur tók snemma viö sér en
þurrkar hafa veriö miklir svofariö
var raunar aö horfa til vandræöa.
Nú hefur úr þvi ræst þvi i fyrra-
dag helliringdi og viða litur mjög
vel út meö grasvöxt. óviöa mun
þó sláttur hafinn en þó á stöku bæ
fyrra, virðast hafa kalið töluvert
og eru sumstaðar alveg dauöar.
—- Við erum þar auðvitað að taka
út afleiðingarnar af siðasta
sumri, sagði Stefán. Menn voru
að slá fram i sept. og svo var
sumstaðar ekki búið að ná heyj-
unum upp fyrr en i októberlok.
Túnin þola þetta bara ekki.
Svellalög voru raunar töluverð á
timabili i vetur þótt þau lægju
skemur en oft áður, en þegar
grasrótin er veik fyrir þá geta
þau riðið baggamuninn.
Hinsvegar litur allvel út með
sprettu þar sem kalsins gætir
ekki. Samt hefst sláttur seinna en
menn áttu von á i vor þvi þá fór
grasvöxtur mjög vel af stað. En
svo fóru þurrkarnir að tefja fyrir
og siðan komu kuldarnir, sem
gengið hafa nú undaníarið. Það
gránaði t.d. niður i miðjar hliðar
á Kinnarfjöllunum i nótt.
I Suður-Þingeyjarsýslu eru
miklar heyfyrningar þrátt fyrir
i Blönduhliö, eins og t.d. I Grænu-
mýri.
— En þegar ég sagöi aö spretta
væri misjöfn þá átti ég viö þaö, aö
sumstaöar eru tún mikiö kalin.
Er þaö einkum mjög áberandi I
Fljótum og raunar einnig talsvert
i Unadal og Deildardal.
Hinsvegar gætir þess ekki mikið
úti á Skaga.
— Fé er vel fram gengiö og ekki
veit ég um mikil vanhöld á
lömbum, sagöi Ragnar. En talaö
erfitt heyskaparsumar i fyrra.
Menn spöruðu heyin mjög i vetur
en gáfu mikinn fóðurbæti. Svo
reyndist drýgra i hlöðum en menn
ætluðu i fyrra haust og i þriðja
lagi varð svo töluverð búpenings-
fækkun. Mun láta nærri að kúm i
sýslunni hafi fækkað um 11 % og
sauðfé um 13%. Stefán sagði að
fyrningar forðuðu vonandi frá þvi
að heyskortur yrði á haust-
nóttum, þrátt fyrir kalið, ef
heyskapartið yrði skapleg.
Fénaðarhöld voru viðast ágæt i
Suður-Þingeyjarsýslu i vor, en
frjósemi með minna móti svo að
láta mun nærri að sumstaðar
séu 30-40% færri tvilembur en
oftast áður. Þó er þetta mjög mis-
jafnt eftir bæjum. Ekki er trútt
um aö rúnar ær séu farnar að
taka að sér vegna kuldanna og úr-
komunnar, sem hér hafa verið
dögum saman, sagði Stefán
Skaftason.
—mhg
í Fljótum
er um aö færra sé tvilembt en
undanfarin vor. Kemur þar
sjálfsagt til að fé var með rýrara
móti i fyrra haust vegna hins
kalda og gróðursnauða sumars.
Sumir eru farnir aö flytja fé i af-
rétt, enda eru þær víöast orönar
vel grónar og raunar betur en
þurrlendur úthagi heima fyrir.
Til fjalla og heiöa hefur lika frek-
ar gætt náttfalls og svo kemur þar
til væta frá bráönandi fönnum.
—mhg
Úr Skagafirði;
Sláttur hafínn - kal