Þjóðviljinn - 24.06.1980, Síða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 24. júnf 1980.
Stuðningsmenn
Péturs J.
Thorsteinssonar
hafa opnað
kosningaskrifstofur
á eftirtöldum
stöðum:
Akranes:
Isaf jöröur:
Sauðárkrókur:
Sigluf jöröur:
Akureyri:
Húsavik:
Egilsstaöir:
Selfoss:
Vestmannaeyjar:
Heiðarbraut 20, (93) 2245
Opin kl. 17-19.00
Hafnarstræti 12, (94) 4232
Opin kl. 14.00-22.00
Aðalgötu 24, (96) 71711
Opin kl. 17.00-22.00
Sjálfsbjargarhúsið v/Sæmundargötu (95) 5700
Opin kl. 17.00-19.00 og 20.30-22.00
Hafnarstræti 99—101. — (Amarohúsið)
Simar (96) 25300 og 25301
Opin kl. 14.00-22.00
Garðarsbraut 15, (96) 41738
Opin kl. 17.00-22.00
Bláskógar 2, (97) 1587
Opin kl. 13.00-19.00
Austurveg 40, (99) 2133
Opin 17.00-19.00 og 20.00-22.00 nema laugard. og
sunnud. kl. 14.00-18.00
Skólavegi 2, (98) 1013
Opin kl. 14.00-21.00
Hafnarfjöröur: Sjónarhóll v/ Reykjavikurveg 22
Opin kl. 14.00-21.00 (91) 52311
Keflavík: (jafnframt fyrir Njarðvík, Sandgerði, Gerðar,
Vogar, Vatnsleysuströnd, Hafnir og Grindav(k)
Grundarvegi 23, Njarðvík (92) 2144
Opin kl. 14.00-22.00 nema laugard. og sunnud. kl
14.00-18.00
Eftirfarandi umboðsmenn annast aila
fyrirgreiðslu vegna forsetaframboðs
Péturs J. Thorsteinssonar:
Hellissandur:
Grundarf jöröur
ólafsvik:
Stykkishólmur:
Búöardalur:
Patreksfjöröur
Tálknaf jöröur:
Bíldudalur:
Hafsteinn Jónsson, (95) 6631
Dóra Haraldsdóttir, (93) 8655
Guðmundur Björnsson, forstjóri, (93) 6113
Gréta Sigurðardóttir, hárgr.k., (93) 8347
Rögnvaldur Ingólfsson, (93) 4122
Olafur Guðbjartsson, (94) 1129
Jón Bjarnason, (94) 2541
Sigurður Guðmundsson, simstj. (94) 2148
Þingeyri:
Flateyri:
Suðureyri:
Boiungarvik:
Súðavik:
Gunnar Proppé, (94) 8125
Erla Hauksdóttir og Þórður Júliusson, (94) 7760
Páll Friðbertsson, (94) 6187
Kristján S. Pálsson, (94) 7209
Hálfdán Kristjánsson, (94) 6969 og 6970
Hólmavik:
Skagaströnd:
ólafsf jöröur
Dalvik:
Hrísey:
Þórshöfn:
Kópasker:
Vopnaf jörður:
Þorsteinn Þorsteinsson, (95) 3185
Pétur Ingjaldsson, (95) 4695
Guðm. Rúnar Kristjánsson (95) 4798
Guðmundur Þ. Benediktsson, (96) 62266
Kristinn Guðlaugsson, (96) 61192
Björgvin Pálsson (96) 61704
Gyða Þórðardóttir, (96) 81114
Ólafur Friðriksson, (96) 52132 og 52156
Steingrimur Sæmundsson, (97) 3168
Seyðisfjörður: oiafur M. Olafsson, (97) 2235 og 2440
Neskaupstaöur: Hrólfur Hraundal, (97) 7535
Eskifjöröur: Helgi Hálfdánarson, (97) 6272
Reyöarfjöröur: Gisli Sigurjónsson, (97) 4113
Fáskrúösfjöröur: Hans Aðalsteinsson, (97) 5167
Breiðdalsvik: Rafn Svan Svansson, (97 ) 5640
Djúpivogur: Asbjörn Karlsson (97) 8825
Höfn.Hornafiröi: Guðmundur Jónsson, Bogaslóð 12, (97) 8134 og Unn-
steinn Guðmundsson Fiskhóli 9, (97) 8227
Hella: Svava Arnadóttir, (99) 5851
Sandgerði: Nína Sveinsdóttir, (92) 7461
Garöabær: Guðlaug Pálsdóttir, (91) 54084
Kópavogur: Bjarni Sigurðsson, (91) 45644 og 43829
Seltjarnarnes: Kristinn P. Michelsen, (91) 14499.
• Blikkiajan
Ásgarði 1, Garöabæ
ónnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmiði.
Gerum föst verðtilboð
SIMI 53468
Síminn er 81333
DIOOVIUINN Siðumúla 6 §^1333.
Frá vinstri: Brjánn, Njáll, Derek og Tommi; þeir segja aö djöfullinn hafirisiö upp aftur og gengiö i
breska herinn (Ljósm. eik)
Wolfe Tones á Listahátíð:
Uppreisnarandinn írski
Irski þjóölagaflokkurinn Wolfe
Tones lék og söng I Laugardals-
höll í fyrri viku viö góöar undir-
tekir. Þeir sáöu I þakkláta mold:
vinsældir irskrar tónlistar þjóö-
legrar hafa fariö vaxandi og eiga
þar ýmsir menn ágætir hlut aö
máli: the Dubliners, Jónas Arna-
son og fleiri.
Þaö fer ekki hjá þvi aö áheyr-
endur beri saman Wolfe Tones og
Dubliners. Satt best aö segja voru
Dubliners útsmognari
múslkantar en þeir sem nú komu
og höföu vald yfir meiri marg-
breytileik. En Wolfe Tones eru
röskir vel og hressir og áhugi
þeirra á Irskum uppreisnum
margra alda gerir þá einkar aö-
laöandi öllum þeim sem ein-
hverjar taugar hafa til Irlands og
þeir eru furöu margir.
Hitt var svo lakara, aö fyrri
hluta tónleikanna var magnara-
kerfiö stillt á þann kraft, aö illt
var nálægt þvl aö sitja. Þessu var
svo kippt í betra lag eftir hlé.
Wolfe Tones ganga óspart I
ballööusjóö Irlands og rifja upp
marga kunnuglega söngva: Guö
blessi Irland, sögöu hetjurnar
(einu sinni var þaö notaö til aö
kyrja meö Go home ami, ami, go
home), eöa, svo annaö dæmi sé
nefnt, er okkur boöiö aö taka
undir fróma ósk um aö írland,
sem lengi hefur héraö veriö, veröi
,,A nation once again”. Suma
söngva hefur Brian Warfield
samiö, en hann er fjölhæfastur
þeirra félaga. Hann er einkar lag-
inn viö aö semja i anda hins þjóö-
lega arfs og gætu menn ekki ráöiö
I þaö fyrirfram, hvort um gamalt
þjóölag er aö ræöa eöa spánnýjan
söng. Ef ekki væru textarnir —
Brian hefur t.d. samiö allnlð-
angurslegan texta um tilkall
Breta til klettsins Rockall úti I
Atlantshafi, sem er vitaskuld
rammfrskur, þaö heföum viö
getað sagt okkur sjálf.
AB.
Brian Warfield slær Irska hörpu: Nýtt vln á gömlum belgjum.