Þjóðviljinn - 24.06.1980, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 24. júnl 1980.
íþróttir (2 íþróttir 2 íþróttir
Skagamenn tóku Val
í karphúsið IA sigraði Val 3:0_
,, iA sýndi mjög góðan
leik í fyrri hálfleiknum
þeir réðu algjörlega miðj-
unni. Þá sigruðu þeir í öll-
um návígjum. Þetta var
að mínu mati hreinn og
klár sigur, betra liðið
vann," sagði þjálfari
Vals, Volker Hofferbert,
eftir að hans menn höfðu
heldur betur fengið skell
er þeir mættu sterkum
Skagamönnum á sunnu-
Oddur
spjarar
sig
Spretthlauparinn góö-
kunni, Oddur Sigurösson tók
þátt i alþjóölegu frjáls-
iþróttamóti I Finnlandi um
siöustu helgi. Oddur sem æft
hefur afar vel aö undanförnu
náöi ágætum árangri. Hann
hlóp 400 metrana á 47,26 sek.,
sem er hans besti timi til
þessa. Sá árangur nægöi til
þess aö hreppa silfur-
verölaun. Þá keppti hann
einnig I 200 metra hlaupi og
náöi þeim ágæta tima, 21,70
sek. Hafa veröur I huga aö
hér var um rafmagnstima-
Oddur Sigurösson, sprett-
hlaupari
dagskvöldið. Akurnes-
ingarnir sigruðu 3:0.
Leikurinn var mjög fjörlega
leikinn i upphafi og skemmtu hin-
ir rúmlega 3 þús. áhorfendur sér
ágætlega. Og þó, líklega hafa
áhangendur Vals ekki veriö ýkja
hressir, þvi þeirra menn voru
hreinlega eins og tréhestar. Sig-
urður Lár komst i gott færi þegar
á 5. min, en skaut yfir. Siguröur
var aftur á feröinni 10 min. siöar
þegar hann negldi knettinum viö-
stööulaust i Valsmarkiö eftir
fyrirgjöf Sigþórs, 1:0. Sigþór
hrelldi Valsarana mjög næstu
minúturnar og á 30. min skoraöi
hann. Arni gaf á Sigþór, sem var
óvaldaöur og hann lyfti knettin-
um laglega yfir Olaf, markvörö,
2:0. Aðeins á 2 min. siöar voru
Skagamenn búnir aö skora aftur
og þar meö má segja aö rothöggiö
hafi veriö slegiö. Kristján átti
gullfallega sendingu á Sigþór.
Hann lék á varnarmann og sendi
siöan knöttinn I Valsmarkiö meö
sannkallaöri hörkuneglingu, 3:0.
Þegar þessi staöa var komin upp
fóru Hliöarendastrákarnir aö
hressast örlitiö og leikurinn jafn-
aöist. Á 42. min átti Guömundur
stórfallegt skot, sem hafnaöi I
stöng marks 1A. Valsararnir
skoruöu siöan mark á lokamin.
fyrri hálfleiks, en þaö var dæmt
af. Ekki voru allir á eitt sáttir um
þann dóm.
Mjög dofnaöi yfir leiknum I
seinni hálfleik. Akurnesingarnir
voru ánægöir meö fenginn hlut,
en Valsararnir reyndu meö veik-
um mætti aö klóra I bakkann.
Reyndar var IA mun nær aö
skora sitt fjóröa mark heldur en
Valuraöskora sittfyrsta mark. A
68. min fékk IA viti þegar varnar-
maöur Vals handlék knöttinn inn-
an teigs. Ólafur markvöröur
Magnússon geröi sér litiö fyrir og
varöi spyrnu Arna Sveins. Glæsi-
lega gert. Valsmenn sluppu aftur
meö skrekkinn á 75. min þegar
Öttar skallaöi knöttinn i eigin
þverslá. Allar sóknaraögeröir
Valsaranna voru máttlitlar,
baráttuviljinn var ekki til staöar.
Skagamenn komu tviefldir til
leiks aö þessu sinni og einhverja
harma hafa þeir þóttst þurfa aö
hefna á Valsmönnum þvi þeir
neituöu jafnvel aö mæta á blaöa-
mannafund aö leikslokum. Þetta
heföi nú einhversstaöar verið
kallaö aö hengja bakara fyrir
smiö. Hvaö um þaö þá eiga Akur-
nesingarnir hrós skiliö fyrir góöa
frammistööu i leiknum, sérstak-
lega hlýtur þaö aö vera þeim mik-
iö gleöiefni hvaö nýliöinn frá
Grindavik, Július Pétur Ingólfs-
son, stóö sig vel. Þá voru Siggi
Donna, Jón „bassi” Gunnlaugs,
Sigþór, Kristján og Arni góöir.
Ekki má gleyma markveröinum,
Bjarna, sem var yfirvegaöur og
öruggur allan tfmann.
Þaö er mjög svipaö á komiö
meö Valsmönnum og KR-ingum
aö ýmsu leyti. Þegar þessi liö
halda sig vera oröin „ofsagóö” er
eins og öll skynsemi og baráttu-
andi hverfi og þá þarf ekki að
spyrja aö leikslokum. Hvaö Vals-
mennina áhrærir þá er undirrit-
aöur fullviss um aö þeir rétti úr
kútnum, en fyrst þarf aö koma til
hugarfarsbreyting. Væntanlega
munu næstu mótherjar Vals ekki
rlöa feitum hesti frá viöureign
sinni viö þá, hvaö svo sem siöar
veröur.
—IngH
V-Þjóðverjar
Evrópumeistarar
V-Þjóöverjar unnu veröskuld-
aöan sigur yfir Belgum I úrslita-
leik Evrópukeppni landsliöa sem
haldinn var I Róm. Úrslitaleikur-
inn var haldinn á Olympiuleik-
vanginum og var strax frá byrjun
um aigera einstefnu aö marki
Beiga aö ræöa. Markvöröur
þeirra, Jean Marie Pfaff var
hinsvegar i sannköiluöu bana-
stuöi eins og oft vill veröa undir
slikum kringumstæöum og varö
markvarsla hans næstum til þess
aö Beigar héldu jöfnu.
Aöeins tveimur minútum fyrir
leikslok kom sigurmarkiö, Þjóö-
verjar komust yfir snemma leiks
þegar Hrubesch skoraöi á 10.
minútu leiksins en siöan leiö og
beiö og þrátt fyrir ákafa sókn
Þjóöverja var ekkert mark skor-
aö fyrr en 18 mínútur voru til
leiksloka. Þá jöfnuöu Belgar!
Van der Eist komst einn innfyrir
en brotiö var á honum og dæmd
vitaspyrna. úrhenni skoraöi Van
der Eycken. En tveimur mínút-
um fyrir leikslok geröi Hrubesch
svo út um leikinn með fallegu
skallamarki eftir hornspyrnu.
Hart barist í sólinni
• þegar Víkingur og ÍBV gerðu jafntefli 1:1
töku aö ræöa.
Svo viröist sem Islandsmeist-
arar IBV hafi ekki aiveg þolaö þá
blóötöku þegar þrir af þeirra
bestu leikmönnum, örn Óskars-
son, Ársæll Sveinsson og Valþór
Sigþórsson, gengu úr liöinu og
'■'XVi'VR.
Glæsileg tilþrif. Ragnar Glslason bjargar á marklinu eftir eina af mörgum sóknarlotum Eyjamanna
hófu aö leika annars staöar.
Harkan og baráttugleöin er ekki I
sama mæli og I fyrra og þvl er
ekkert útlit fyrir aö þeir nái aö
verja titilinn þótt allt geti gerst.
1 sól og sumaryl geröu Eyja-
menn jafntefli viö Viking, 1:1 i
fjörugum leik á Valbjarnarvelli á
laugardag. Þaö er mesta yndi
knattspyrnumanna aö leika
knattspyrnu i góöu veöri en satt
aö segja var hitamollan slik á
laugardaginn aö hún beinlinis
slævöi leikmenn. Þó brá fyrir
góöum köflum og sjaldan var
leikurinn dauöur, mikiö aö gerast
uppi viö mörkin, enda sýndu þeir
Diörik Olafsson og Páll Pálmason
oft á tiöum snilldarmarkvörslu.
Eyjamenn náöu forystunni
snemma I fyrri hálfleik. ómar
Jóhannsson tók hornspyrnu,
spyrnti vel fyrir markiö, en Diö-
rik sem kom á móti náöi aö banda
hendinni i knöttinn. Ekki tókst þó
betur en svo aö knötturinn hrökk
beint fyrir fætur Sveins Sveins-
sonar sem skoraöi af öryggi.
Eftir þetta varö leikurinn sér-
lega opinn og skemmtilegur og
margt um manninn i vitateig
beggja liða. Vikingar jöfnuöu rétt
fyrir leikslok þegar Lárus Guö-
mundsson,frábær leikmaöur Vik-
ings, skaust innfyrir varnarmenn
Eyjamanna og jafnaöi metin.
Framhald á bls. 13
Markakóngur 1. deildar, Matthlas
Hallgrlmsson, komst nálægt þvl aö
skora hjá sinum gömlu félögum á
Skaganum. Raunar skoraöi hann en
markiö var dæmt af. Stuöningsmenn
Vals voru langt frá þvi aö vera hrifnir
af þeim dómi en eins og sjá má á þess-
ari myndasyrpu — gel„ þá haföi dóm-
Þriöjudagur 24. júnl 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
arinn Eysteinn Guömundsson rétt
fyrir sér. A fyrstu myndinni er Bjarni
Sigurösson i loftinu meö boltann en
Matthias slæmir hendinni i boltann.
Hvort þaö hafi einhver áhrif á grip
Bjarna skal ósagt en altént var Matt-
hlas þarna ólöglegur.
KR-ingar á uppleið
— sigruðu
daufa
Biika 1:0
KR-ingar eru allir aö færast i
aukana 11. deild Islandsmótsins i
knattspyrnu. I gærkvöldi unnu
þeir veröskuldaöan sigur yfir
Breiöablik á Laugardals-
vellinum. Úrslitin uröu 1: 0 og
heföi sigur KR i raun getaö oröiö
stærri þvi i fyrri hálfleik mis-
notuöu þeir vitaspyrnu.
Hún var dálitiö undarleg
aökoman aö Laugardalsvellinum
I gærkvöldi þvl engu var likara
en þar væru blikiar aö leika
heimaieik. Málglaöir Kópavogs-
búar létu sig ekki vanta á völlinn
og hvöttu duglega sina menn til
r r
/*v staðan
Eftir leiki gærdagsins og
helgarinnar er þessi: staöan i 1. deild
KR-Breiöablik 1:0
Valur-Akranes 0:3
IBK-Þróttur 1:1
FH-Fram 1:3
Vikingur-IBV 1:1
Fram 7 5 2 0 9:2 12
Valur 7 5 0 2 17:8 10
Akran. 7 3 2 2 9:8 8
IBV 7313 10:11 7
KR 7 3 13 5:7 7
Keflav. 7 2 3 2 7:10 7
Breiöabl. 7 3 0 4 12:10 6
Þróttur 7 12 4 5:4 2
FH 7 12 4 8:18 4
dáöa. Svona nokkuö ætti aö vera
umhugsunarefni fyrir Vestur-
bæinga. Eina mark leiksins
skoraöi Elias Guömundsson um
miöjan seinni hálfleik. Hann fékk
boltann algerlega óvaldaömr og
skoraöi meö föstu skoti. Blikar
áttu ekkert svar og þeim tókst
ekki aö skapa sér eitt einasta
marktækifæri þaö sem eftir var
leiks.
1 hálfleik fór fram skotkeppni
tveggja frægra kappa. Hermann
Gunnarsson og Pétur PétursSon
fengu 7 skot hvor.þar af tvær vita-
spyrnur. Keppninni lauk meö
sigri Hermanns sem skoröaöi tvi-
vegis en Pétur aöeins einu sinni. I
markinu stóö Þorsteinn Bjarna-
son.
Guömundur Asgeirsson, fyrrum varamarkvöröur Vals bægir hættu frá leik KR og Breiöabliks I gær-
kvöldi. Hann vann þaö ágæta afrek aö verja vitaspyrnu frá Jóni Oddssyni i fyrri hálfleik.
Johnny Walker keppnin í golfi
f ....... .....
Jón Diðriks
nálægt
eigin meti
Jón Diöriksson varö i 2. sæti
á frjálsiþróttamóti sem
haldiö var i Merksem i
Belgiu um slöustu helgi.
Hann hijóp á 3:45.70 min.
sem þýöir aö einungis þrjár
sekúndur voru i tslands-
metiö. Sigurvegari varö
Frakki, Beguin aö nafni.
—hól
Þórsarar
efstir í
2. deild
Nokkrir leikir voru I 2. deild um
helgina. Úrsiit þeirra uröu sem
hér segir:
Völsungur-Þróttur NK 2:3
Isafjöröur-KA 3:2
Þór-Selfoss 4:0
Haukar-Ármann 2:1
Staöan I deildinni er nú þessi
Þór 4 4 0 0 12:2 8
Isafj. 5 3 11 12:9 7
Haukar 5 3 1 1 11:10 7
Völsungur 5 3 0 2 7:5 6
KA 4 2 1 1 8:4 5
Þróttur.N 5 2 0 3 8:12 4
Fylkir 4 112 3:4 3
Armann 5 113 6:10 3
Selfoss 5 113 6:12 3
Austri 3 0 0 3 3:6 0
Björgvin Þorsteinsson
t sannkölluöum noröangarra
skildu liö Þróttar og IBK jöfn I 1.
deild islandsmótsins I Keflavlk á
sunnudaginn. Keflvikingar áttu
meira I leiknum en þrátt fyrir
mikla pressu á stundum og góö
marktækifæri gekk hvorki né rak.
Allan fyrri hálfleik höföu þeir
sterkan vind i bakiö en þrátt fyrir
það virtist þeim algerlega fyrir-
munaö aö nýta þau tækifæri sem
á boöstólnum voru. 1 seinni hálf-
Björgvin
Björgvin Þorsteinsson sigraöi I
Johnny Walker keppninni I golfi
sem haldin var á Nesvellinum um
siöustu helgi. Hann hefndi um leiö
harma sinna frá islandsmótinu I
fyrra, þegar hans erkifjandi
Hannes Eyvindsson sigraöi meö
miklum yfirburöum. Nú voru
höfö hlutverkaskipti, þvi aö á
Akureyri varö Björgvin I 2. sæti.
Björgvin lék af miklu öryggi
allt mótiö, var kominn meö
öruggt forskot eftir fyrri dag
keppninnar en þá lék hann á 71
höggi og var þremur höggum
betri en Hannes. Seinni daginn
var keppnin geysihörð þvi aö
Hannes vildi alls ekki gefa sig.
Varö svo aö siöustu holurnar voru
hreint einvigi milli þeirra og þaö
var ekki fyrr en á 18. braut (eöa
raunar 9. braut þvi aö Nes-
völlurinn er 9 hola völlur) aö úr-
slitin fengust. Þá brást Hannes
leik hinsvegar, byrjuöu þeir þeg-
ar á þvi aö skora. Hinn bráöefni-
legi Ragnar Margeirsson lék
vörn Þróttar sundur og saman og
skoraöi fyrsta mark leiksins.
Stuttu siöar jöfnuöu Þróttarar.
Rangstööutaktik Keflvikinga bar
þann árangur aö Sigurkarl Aöal-
steinsson komst einn innfyrir
vörnina og skoraöi áreynslulaust!
Það sem eftir liföi leiks skiptust
liöin á sólknarlotum og munaði
sigraði
gjörsamlega og fór á 8 höggum.
Lokastaðan varö þessi:
1. Björgvin Þorsteinss. högg 149
2. Hannes Eyvindsson 151
3. Jdhann Ó. Guðmundss. 153
Meö forgjöf sigraöi Knútur
Björnsson.
1 kvennakeppninni sigraöi
Asgeröur Sverrisdóttir á 87
höggum. Guöfinna Sigþórsdóttir
varð önnur meö 89 högg og i
þriöja sæti Kristin Þorvaldsdóttir
meö 93 högg.
Meö forgjöf sigraöi Kristine
Edde.
Fynr sigurinn i mótinu hlaut
Björgvin ferö á „Walker Cup”
mótiö i Danmörku sem haldiö
veröur i júli. Svo óheppilega vill
þó til aö Islandsmótiö fer fram á
sama tima svo aö Björgvin
veröur aö gera þaö upp við sig á
hvort mótiö hann vill fara. —hól
oft mjóu þó engum tækist aö bæta
marki viö. Úrslitin 1:1 voru nokk-
uö sanngjörn þótt Keflvikingar
hafi verið öllu nær sigri.
Gisli Eyjólfsson átti einna best-
an leik i liöi IBK og eins var
Ragnar Hólmgeirsson sprækur.
Hjá Þrótti bar mest á Harry
Hill og framlinumönnunum Páli
Olafs, og Halldóri Ara.
—hól
Þróttur og ÍBK
gerðu jafntefli