Þjóðviljinn - 24.06.1980, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 24. júnl 1980
Umsjón: Helgi ólafsson
Askáh
Afmælismót Búnaöarbankans
Friörik sigraði
Orlof bœnda
Gamli og nýi timinn
aö Hvanneyri í sumar
Búnaöarbankinn gekkst fyrir
hraðskákmóti á laugardaginn
meö þátttöku svo til allra sterk-
ustu skákmanna landsins. Ásamt
nokkrum af sterkustu skákmönn-
um bankakerfisins voru keppend-
ur upphaflega 16 talsins en þegar
þremur umferöum var iokiö af
mótinu varö Ingvar Ásmundsson
aö hætta keppni vegna veikinda.
Var hann þá strikaöur út og i
reynd tefldi hver skákmaður 14
skákir.
Keppnin um 1. sætiö var geysi-
hörö og spennandi, en lyktir urðu
þær aö Friörik Ólafsson sigraöi—
niaut 12 vinninga af 14 möguleg-
um. Rööin varö annars þessi:
1. Friörik óíafsson Í2 v.
2. Helgi Ólafsson 11 1/2 v.
3. Jóhann Hjartarson 11 v.
4. Guöm. Sigurjónss. 10 1/2 v.
5. Jón L. Arnason 9 1/2 v.
6. -7. Leifur Jósteinss. 7 v.
6.-7. Hilmar Kariss. 7 v.
8.-9. Bragi Kristjánss. 6 1/2 v.
8.-9. Björn Þorsteinss. 6 1/2 v.
10. Bragi Halldorss. S v.
11. Jóhann ö. Sigurjónss. 4 1/2 v.
12. Margeir Pétursson. 4 v.
13. -14. Ásgeir Þ. Arnas. 3 1/2 v.
13.-14. Stefán Þormar 3 1/2 v.
15. Kristinn Bjarnason 2 v.
Jón L. Árnason var lengst af
efstur á mótinu og þegar 3 um-
feröir voru eftir haföi hann hlotiö
9 1/2 v. Friörik, Helgi og Jóhann
voru meö 9 vinninga. Jóni voru
hins vegar mislagöar hendur i
siöustu umferöunum, þvi hann
tapaöi þá öllum sinum skákum,
þremur aö tölu. Fyrir siöustu um-
ferö var staöa efstu manna þessi:
1-2. Friörik og Helgi 11 v.,3.-4.
Jóhann og Guömundur 10 v .,5. Jón
L. Arnason 9 1/2 v. 1 siöustu um-
ferö vann Friörik Ásgeir en Helgi
geröi jafntefli viö Guömund.
Jóhann Hjartarson vann sina
skák og tryggöi sér 3. sætiö en Jón
L. tapaöi fyrir Braga Halldórs-
sjmi. Þaö var mál manna aö
framkvæmd mótsins heföi tekist
meö ágætum og væri óskandi að
Búnaöarbankinn héldi fleiri slik
mót.
X
Miklar likur eru á aö gamali
kunningi Isiendinga heimsæki
landið á nýjan leik þegar einvigi
Híibners og Portisch fer fram.
Þar er á ferðinni Vlastimil Hort.
Hann myndi ásamt Guömundi
Sigurjónssyni gefa Hubner góö
ráö og er þaö ekki i fyrsta sinn,
þvi auk þess aö hafa búsetu I Köln
eins og Hubner, sem þýöir
óhjákvæmilegan samgang, þá
hefur Hort t.d. aðstoðaö Hvibner á
svæðamóti, i Luzern i Sviss fyrir
ári siöan.
A undanförnum árum hafa
Stéttarsambandi bænda borist
erindi um að bændum veröi gert
kleift aö njóta orlofs, eins og
öörum stéttum. Ályktanir hafa
veriö geröar um þetta mál á
Stéttarsambandsfundum, siöast
ifyrra. Varpaöi þá Gunnar Guö-
bjartsson fram þeirri hugmynd,
aö nota skólahús aö sumarlagi
til þessa og mætti þá e.t.v. koma
viö félagsmálafræöslu i þeim.
Að þvi er Freyr hermir er nú
aö komast hreyfing á þetta mál.
Hefur veriö áformaö aö efna til
orlofs- og fræösluviku á Hvann-
eyri i Borgarfiröi 22.-28. júni og
annarrar 17.—23. ágúst. Aætlaö
er aö I hvorum hópi veröi 30—40
manns. Þaö er stjórn Stéttar-
sambands bænda sem beitir sér
fyrir þessari tilraun, en Bænda-
skólinn á Hvanneyri hefur tekið
aö sér aö skipuleggja orlofs-
dvölina. 1 yfirliti hér á eftir sést
hvernig fyrirhugaö er aö verja
orlofsdvölinni á Hvanneyri. Þar
eru ákjósanleg skilyröi til aö
taka á móti gestum. Þar er ný
og vel búin heimavist, vönduö
mötuneytisaöstaöa og fagurt
umhverfi.
— Jú, ég fékk heldur en ekki
pesti I lömbin min i vor. Ég veit
ekki fyrir vist hve mörg ég hef
misst, varla undir 40, en
kannski kemur þaö ekki aö fullu
I ljós fyrr en i haust. Þetta voru
lömb á öllum aldri. Kannski
stafaöi þessi ófögnuöur af þvi
hvaö ég var duglegur að moka
undan fénu.
Sá, sem þannig mælir, er Er-
lingur Arnórsson, bóndi á Þverá
i Dalsmynni.
— Og hvaöa pesti var svo
þarna á ferö, spyrjum viö Er-
ling?
— Ja, hiö versta var nú hve
seint gekk aö uppgötva þetta.
Veikin liktist mjög stiuskjögri.
Byrjaöi meö helti eöa svona ein-
hverjum stirðleika. Þaö villti
um fyrir mönnum. Þau meöul,
sem notuö eru viö stíuskjögri,
hrifu hinsvegar ekki. Þá sendi
ég 7 lömb, dauö og lifandi, suöur
aö Keldum. Siguröur Sigurös-
son dýralæknir komst aö þeirri
niöurstööu, aö þarna væri aö
verki svonefndur coli-sýkill, en
hann lifir vist I taðinu. Getur
borist I blóðiö gegnum melting-
arfæri, gegnum naflastreng eöa
viö mörkun. Keldnamenn sendu
mér meöul, sem hrifu, en Agúst
dýralæknir var nú raunar búinn
aö benda mér á aö reyna þau
svo ég haföi aflaö mér þeirra.
Þegar ég byrjaöi aö nota rétt
meöul voru 30-40 lömb veik en
þau hresstust furöu fljótt viö
rétta lyfjagjöf. En ég veit ekki
! hvort fyrir þetta hefur tekiö aö
Þeir bændur, eöa þeirra fólk,
sem hyggja á orlofsdvöl á
Hvanneyri i sumar, þurfa sem
fyrst að hafa samband viö
Stéttarsamband bænda, Bænda-
höllinni viö Hagatorg, simi 2-
9433.
Dagskráráætlun:
Sunnudagur: Þátttakendur
koma. Kvöldveröur.
Mánudagur: Morgunn:
Hvanneyrarstaöur skoöaöur.
Kl. 13.30. Erindi og umræöur um
nautgriparækt. Kl. 21.00. Kvöld-
vaka, kynning þátttakenda.
Þriöjudagur: Kl. 9.30.
Erindi og umræður um vélar,
verkfæri og byggingar, e.t.v.
sýning á vinnubrögðum.
Kl. 13.00. Ferö á Akranes i
sameiginlegum bil. Skoöaö:
Sementsverksmiöjan, Garöar,
Grundartangi og e.t.v. hraö-
frystihús.
Miövikudagur: Kl. 9.30.
Erindi og umræöur um túnrækt
og garörækt. Kl. 13.00. Skoöun
tilrauna. Eftir kl. 15.00 frjáls
timi til aö fara i Borgarnes.
fullu. Viö vorum aö finna veik
lömb eftir aö fénu var sleppt.
Viö höföum tal af Siguröi
dýralækni um veikindin i lömb-
unum á Þverá.
Sigurður sagöi sjúkdóm þenn-
an vera svæsna, útbreidda liöa-
bólgu og fundist heföu coli-sýkl-
ar en annað ekki, enn sem kom-
iö væri.
— En okkur hefur reynst dá-
litiö erfitt að glöggva okkur til
fulls á þessu þvi nákvæm grein-
ing á þessum sýklum er nokkurt
vandamál, þó aö þeir séu raun-
ar þekktir hér frá fornu fari.
Hingvegar er þaö óvenjumikiö
tjón, sem þessi sýkill hefur
valdiö þarna nú.og hegöun veik-
innar raunar óvenjuleg.
Misjafnlega hefur gengiö aö
vinna á þessum sýklum meö
lyfjum. Þó eru til lyf, sem ráöa
niöurlögum þeirra.og svo virö-
ist, aö þegar þeir eru ræktaöir
og gert á þeim svokallaö næmis-
próf þá geti mörg lyf eytt þeim.
Hinsvegar eru aörar aöferöir
æskilegri en lyfjameöferö og þá
á ég viö ef hægt væri aö fyrir-
byggja sýkingu.
Sigurður dýralæknir benti á
aö mjög mikilvægt væri aö þeir
Keldnamenn fengju i sinar
hendur sem allra fyrst sýnis-
horn til rannsókna, — og ætti
þaö viö um búfjársjúkdóma yf-
irleitt, — ef heimamönnum væri
ekki ljóst hvaö á seiöi væri.
Kvað Siguröur þetta ekki sist
árföandi ef um smitsjúkdóma
væri aö ræöa. —mhg
Fimmtudagur :K1. 9.30 Erindi |
og umræöur um rekstur búa og •
landbúnaðarstefnur. Kl. 13.00. I
Ferö i Reykholt og Húsafell. j
Komiö viö t.d. i Nesi eöa ööru |
býli. ;
Föstudagur: Kl. 9.30. Erindi S
og umræöur um sauöfjárrækt. |
Kl. 13.00. Frjáls timi. Þeir, sem •
vilja, geta fariö á eigin bilum i ‘
Skorradal eða Saurbæ. Farar- |
stjóri frá Hvanneyri. Kl. 20.30. |
Kvöldvaka og kl. 21.30 kaffi.
Laugardagur: Brottför eftir J
morgunverð. Um 7 km frá skól- 1
anum er allgóö útisundlaug, |
sem opin er á kvöldin. Einnig 1
má geta þess, aö nokkur J
silungsveiöi er i Andakilsá fyrir |
landi Hvanneyrar.
Gert er ráö fyrir aö kostnaöur J
viö orlofsdvölina veröi þessi: •
Gisting i 6 nætur, tveggja |
manna herbergi án baös, kr. 1
20.000. Fullt fæöi I 5 1/2 dag, J
sjálfsafgreiðsla, kr. 55.000. ■
Sameiginlegar feröir ef ekki er |
fariö I eigin bilum: ca kr. |
15.000. Kostnaöaráætlun þessi ,
er gerö meö fyrirvara um •
breytingar vegna almennra |
verölagsbreytinga. —mhg |
Hver vill
lifa af því?
— Verulegar kalskemmdir
eru allviöa á túnum hér i Mý-
vatnssveit, sagði Þorgrimur
Starri I Garöi. Þaö kemur sér nú
ekki beint vel þegar áburöurinn
hækkar svo um 40% en viö þurf-
um meira á honum aö halda nú
en oft áöur, einmitt vegna kals-
ins.
— Bú hér i sveit eru yfirleitt
ekki stór þótt menn kannski,
margir hverjir, hangi i þessu,
visindalega „búmarki”. En bú
eru hér gagnsöm. Þaö hefur
gert gæfumuninn aö þessu.
Samt sem áöur mun þaö svo, aö
margir bændur hér um slóðir —
og á ég þá ekki einvöröungu viö
Mývetninga — hafa ekki nema
1—1,5 milj. kr. á ári i kaup út úr
búskapnum. Hver vill bjóöast til
aö lifa af þvi? Kannski alþingis-
mennirnir, sem nálgast þessar
tekjur á einum mánuöi? En þaö
er nú auövitaö mikill munur á
þvi aö vera aö berja saman lög
og reglur fyrir þessa þjóö eöa
basla viö aö framleiöa handa
henni mat.
Nei, þaö er fyrningarfrá-
drátturinn, sem viö lifum á. Og
þaö mun koma i ljós, aö þeir is-
lenskir bændur eru æöi margir,
sem hvorki þola veröjöfnunar-
gjald né kvóta.
— mhg
ÚTBOÐ
Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum i
lagningu 17. áfanga dreifikerfis (innbær)
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Hitaveitunnar, Hafnarstræti 88b, frá 25.
júni gegn 50 þús. kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð i fundarsal bæjar-
ráðs Geislagötu 9, miðvikudaginn 2. júli
1980 kl. 11.
Hitaveita Akureyrar.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og
útför systur okkar
Rannveigar Norðdahl
Sérstakar þakkir til allra sem hjúkruðu henni i veikindum
hennar.
Karl, Guðrún, Magnús og Birna Norðdahl og aðrir
vandamenn.
Eiginmaður minn og faðir okkar
Hallur Hallsson
tannlæknir
andaöist aö heimili sinu aðfaranótt 23. júni.
Anne Marie Hallsson og börn.
Friörik óiafsson bar sigur úr býtum á hraöskákmóti Búnaöar-
bankans. Hér sest hann aö tafli við tslandsmeistarann Jóhann
Hjartarson. Ijósm.—eik .
Skæður
lamba-
sjúk-
dómur á
Þver á í Dalsmynni
H