Þjóðviljinn - 25.06.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.06.1980, Blaðsíða 11
í þróttir |/ Teitur Þórarson kemur nú aftur inn I isienska liöiö. Hér sést hann i hörkubaráttu i frægum leik tslands og Noröur-irlands. Á töflunni sést ánægjuleg taia. tsland hefur skoraö eitt mark — en trar ekkert. Þau uröu úrsiit leiksins og var þaö fyrsti og eini sigur tslands i Heimsmeistarakeppninni I knattspyrnu. Maöurinn sem snýr baki i ljósmyndarann er enginn annar en Pat Jennings. ísland — Finnland kl. 20 í kvöld Vínnst sigur? loksins og Þorgrimur Þráinsson Val. Þjóöviljinn hefur gert þá spá aö i byrjunarliöi GuBna Kjart- anssonar verBi eftirtaldir menn: Bjarni Sigurösson, Janus Guölaugsson, Trausti Haralds- son, Margcinn Geirsson, Siguröur Haildórsson, óskar Færseth, Guömundur Þorbjörnsson, Arnór Guöjohnsen, Pétur Pétursson, Teitur Þóröarson og Karl Þóröar- son. Þaö vekur athygli aö Asgeir Sigurvinsson er ekki I hópnum en hann gefur ekki kost á sér aB þessu sinni enda i sumarleyfi. Ekki er vitaö hverjir skipa finnska liöiö. Þeir hafa veriö á stööugum keppnisferöalögum aö undanförnu, léku t.a.m. nýlega viö landsliB Bermuda og Mexikó og ættu þvi aö vera i góöri æfingu. —hól ( kvöld kl. 20 hefst á Laugardalsvellinum landsleikur í knattspyrnu milli fslendinga og Finnlands. Má með sanni segja að nú gefist gott tækifæri til að vinna loks landsleik en undanfarið hefur íslenska landsliðinu vegnað mjög miður og ekki unnið einn einasta leik síðan 1977 þegar N-írar voru lagðir að velli í minnistæðum leik á Laugardalsvellinum. tslenski landsliöshópurinn var valinn fyrir helgi og hefur undan- farna daga dvaliö i æfingabúöum á Þingvöllum. Hópurinn saman- stendur af eftirtöldum leik- mönnum: Bjarni Sigurösson tA, Þorsteinn Bjarnason La Louvi- ere, Arnór Guöjohnsen, Arni Sveinsson 1A, Guömundur Þor- björnsson Val, Janus Guölaugsson Fortuna Köln, Karl Þóröarson La Louviere, Magnús Bergs Val, Marteinn Geirsson Fram, Ólafur Júliusson IBK, Óskar Færseth IBK, Pétur Pétursson Feyenoord, Siguröur Halldórsson 1A, Teitur Þóröarson öster, Trausti Haraldsson Fram Þaö er draumur hvers markvaröar aö verja vftaspyrnu. Þaö gerist sjaldnast þó svo einkennilega hafi ■ viljaö til, aö i tveimur leikjum á Valbjarnarvelli f röö hefur vftaspyrna veriö varin. Fyrst varöi ólafur I Magnússon, Val vitaspyrnu I leik Vals og Skagans og daginn eftir varöi fyrrum félagi hans, ólafur I Asgeirsson, vitaspyrnu frá Jóni Oddssyni KR I leik KR og Breiöabliks. Þrátt fyrir þessi tilþrif mark- ■ varöanna kom fyrir litiö þvf aö liö þeirra töpuöu bæöi sinum leik. Hér á myndinni sést ólafur Magnússon | verja frá Arna Sveinssyni. Boltinn stefnir rakleiöis i hægra horniö en Ólafur var eldsnöggur niöur og I varöi glæsilega. —Mynd:—gel. _hól | Skotl hjá KR Hér á landi er staddur Skoti, Alex Stewart aö nafni, fyrrum knattspyrnukappi. Hann var leikmaöur meö Dundee United og lék hér á landi þegar skoska liðiö sótti okkur heim áriö 1963. Stewart hefur I frii sinu litiö inná nokkrar æfingar hjá yngri flokkum KR og leiöbeint áhugasömum unnendum knattspyrnunnar. Hann hefur, eftir aö ferli hans sem at- vinnuknattspyrnumans lauk, veriö framkvæmdarstióri fyr- ir nokkur skosk félög. Þekkt- ast þeirra er Air United. —hól. Hart barist um landsliðssæti Unglingameistaramót Golf- sambands islands veröur haldiö á Hvaleyrarvelli um næstu heigi. Eftir mótiö verður valiö i ung- lingalandslið islands, sem keppir i Þýskalandi á Evrópumóti ung- linga I lok næsta mánaöar. A milli 20 og 30 nöfn eru á skrá GSt um lfklega kylfinga I landsliö Leiðrétting Svo óheppilega vildi til aö um- sögn um leik FH og Fram á Kaplakrika velli siöastliöinn iaugardag féll út. Ekki var þaö þó meiningin, heldur var um hand- vömm aö ræöa. Eru menn beönir velviröingará þessum mistökum. —hól unglinga, en einhverjir neöan- taldra eru álitnir liklegastir til aö hreppa hnossiö: Sveinn Svanbergsson. GK Gylfi Kristinsson, GR Siguröur Pétursson, GR Eirikur Þ. Jónsson, GR Páll Ketilsson, GS Hilmar Björgvinsson, GS Einar Þórisson, GR Stefán Unnarsson, GR Siguröur Sigurösson, GS Magnús Jónsson, GS Um siöustu helgi efndi GR til opins golfmóts fyrir unglinga og kunna úrslit þar aö hafa ráðið nokkru um endanlegt val á ung- lingalandsliðinu. A opna unglingamótinu keppti ein stúlka, Þórdis Geirsdóttir, og hlaut hún sérstaka viöurkenningu fyrir frammistööu sina. Þaö þarf aö hyggja aö mörgu varðandi iþróttahátiöina. Hér grúfa þeir sig yfir eitthvert verkefnið Gunnar Bjarnason, leikmyndasmiöur, GIsli Halldórsson, forseti tSt, og Þorsteinn Einarsson, einn af framkvæmd- arstjórum hátiöarinnar. Íþróttahátíð hefst í dag Þótt iþróttahátíð iSÍ verði formlega sett á morgun byrjar hún þó í dag með landsleik islendinga og Finna og golfkeppni í Grafarholti. Á morgun hinsvegar verður hátiðin formlega sett. Þá mun Kristján Eldjárn, forseti islands, tendra bál við vesturenda Tjarnarinnar í Reykjavík að loknu fyrsta kyndilhlaupi íslenskrar iþróttahátíðar. Að því búnu verður hópganga inná Laugardalsvöllinn þar sem forseti ISI setur hátíðina. Ávörp munu síðan flytja Tómas Árnason og Sigur- jón Pétursson. Hin eiginlega hátið hefst svo meö hópsýningu fimleika stúlkna, allt frá 6 ára aldri og uppúr. Siöan tekur viö knattspyrnuleikur fyrir 2. flokks pilta. Eigast þar viö úr- valsliö frá öllu landinu og Reykjavik. Þá veröur I Laugar- dalshöllinni leikur landsliös 21 árs og yngri og A— landsliös okkar. Ekki þarf aö fjölyröa um aö nær óteljandi uppakomur veröa i sambandi viö iþróttahátiöina og taka nær allir flokkar og hópar innan vébanda ISt þátt i starf- semi hátiðarinnar. Sú merka nýj- ung veröur á dagskrá aö sjón- varpaö veröur beint frá hátiöinni. Þaö gerist á laugardaginn en þá veröur mikil fimleikasýning I Laugardalshöll. 1J ár eru siöan fyrsta Iþrótta- hátiö ÍSÍ fórfram. Hún var meö liku sniði og þessi verður og þótti heppnast frábærlega vel. Sér- staklega eftirtekt vakti fimleika- sýningin og svo frjálsiþrótta- keppnin en I henni voru unnin mörg góö afrek. Aætlaö er aö þátttakendur nú veröi eitthvaö i kringum 10 þús. manns. —hói.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.