Þjóðviljinn - 26.06.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.06.1980, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 26. Júni 1980. Nútímaþjódfélag og kristíndómur „Þekking og völd mannanna einkenna hið nútima þjóft- félag. Er ennþá rúm fyrir Guft og kristindóminn?” Þannig spyr Félag kaþólskra leikmanna I frétta- tilkynningu um fyrirlestur dr. Richardts Hansen sem fluttur verftur i kennslustofu guöfræftideildar Háskólans föstudaginn 27. júni kl. 17. Mun hann meö hliftsjón af sköpunarsögu bibliunnar, trúnni á Jesú Krist og gagn- rýni nútíma heimspeki reyna aft finna rúm fyrir kristin- dóminn i nútima þjóftfélagi. Slaufusala FEF 29. júni Félag einstæftra foreldra verftur meft slaufusölu sunnu- daginn 29. júni, kosningadag- inn.Félagift stendur nú aö endurbótum á húsi, félagsins aft Skeljanesi 6. ., en þaft á aft nota sem neyftar- og bráfta- birgöahúsnæfti fyrir félags- menn, sem skyndilega þurfa á sliku aft halda. Segist þaft þvi treysta á alla aft hjálpa viftaft hjálpa öftrum meft þvi aft kaupa marglitar silkislaufur félagsins á kosninga- daginn. Lífedlisfrædinámskeiö fyrir hjúkrunarfrædinga Nýji Hjúkrunarskólinn hefur ákveftift aft gefa hjúkrunarfræöingum kost á námskeifti i lifeöiisfræöi á hausti komanda. Kennt verftur kl. 12.30-14.50 þriftjudaga og miövikudaga — 6 kennslu- stundir i viku frá 16. septem- ber til 10 desember. Alls 78 timar. Próf verftur siftan 16. desember fyrir þá sem vilja fá námskeift þetta metift. Kennarar verfta alls 6 frá Rannsóknarstofu Háskóla tslands I lifeftlisfræfti. Þeir sem hyggja á sérnám i hjúkrunarfræftum fá þarna gott tækifæri til aft létta sér væntanlegt nám þar sem prófift verftur tekift gilt sem þáttur I sérnáminu. Umsóknir berist skólastjóra fyrir júni- lok. Ragna Ragnars formadur Kvenstúdentafélagsins Nýlega var haldinn aftal- fundur Kvenstúdentafélags Islands og Félags islenskra háskókakvenna sem starfar innan þess og voru kosnar i stjórn Kvenstúdentafélagssins Ragna Ragnars form. Þóra óskarsdóttir gjaldkeri, Stein- unn Einarsdóttir ritari vift út- lönd, Bergljót Ingólfsdóttir fundarritari, Aöalheiftur Elentinusardóttir, Hildur Bjarnadóttir og Arndis Björnsdóttir. I stjórn Félags Isl. háskóla- kvenna voru kosnar Ragna Ragnars form., Þóra Óskars- dóttir, og Steinunn Einars- dóttir. A6 þvi er fram kom I skýrslu fráfarandi formanns, Kristinar Ragnarsdóttur, tannlæknis, miftar starfsemi félagsins aö þvi ma. aft efla kynningu og samvinnu Islenskra kvenstúdenta,, vinna aft hagsmunum þeirra og áhugamálum og auka sam- band þeirra vift umheiminn. Hefuröu séd mislitar álftir? t fréttatilkynningu frá dýra- fræöideild Náttúrufræfti- stofnunar segir aö á sl. vetri hafi hafist litmerking á álftum I Bretlandi. Er þaö gert á vegum hins fræga andagarfts Woldfowl Trust i Slimbridge. Tilgangurinn meft merkingum þessum var einkum sá aft afla vitneskju um hvaöan þessár álftir væru komnar en mestar likur voru taldar á aft þær væru Islenskar. Alftirnar voru litaöar gular á stéli og vængjum. Þessi litur dökknar smám saman og verftur ljósappelsinugulur og mjög áberandi á sitjandi sem fljúgandi fuglum. Auk þess voru fuglarnir merktir meö gulum plasthring á fæti og eru 3 svartir bókstafir á hverjum' hring. Fyrsti stafurinn er alltaf H en hinir mismunandi eftir einstaklingum. Þeir sem sjá gulmálaðar álftir eru vinsamlegast beftnir aft reyna aö lesa röft bókstaf- anna á fótmerkinu, og til- kynna bréfleiftis hvar og hvenær þær sáust til Náttúru- fræftis tofnunar tslands, Pósthólf 5320, Laugavegi 105, Reykjavik efta i sima 15487 efta 12728. Nýr aðstoðarbankastjóri A fundi bankaráfts Ctvegs- bankans 23. júni var Reynir Jónasson ráftinn aftstoftar- bankastjóri frá og meft 1. júli n.k. Reynir hefur gengt starfi skrifstofustjóra undanfarin 12 ár en hóf störf i bankanum i byrjun árs 1956. Einginkona Reynis er Elin Þórhallsdóttir og eiga þau 3 syni. r Alyktuðu um umferðarmál 1 frétt Þjóftviljans i gær um ranga umferðarmálastefnu kvaö Auöólfur Gunnarsson læknir ekki rétt munaft hjá landlækni, aft læknar hefftu ekki formlega lagt fram till- ögur til úrbóta. Þessi mál hefftu einmitt verift rædd á aftalfundi Læknafélags Islands sl. haust og sam- þykktar ályktanir þar aft lútandi. Óttar Möller formaftur stjórnar Landakotsspitala þakkar gjöf Hringsins, Thorvaldssenfélagsins og Kvennadeildar Raufta Krossins, en fulltrúar félaganna standa aft baki honum. A minni myndinni sjást hin nýju tæki, en Þorkell Bjarnason útskýrfti notkun þeirra fyrir blaftamönnum. (Mynd—gel.) Landakotsspítala gefið geislagreiningatæki Markar tímamót í sjúkdómsgreiningu Landakotsspitala hefur borist góft gjöf frá konum I Thorvalds- enfélaginu, kvennadeild Reykja- vfkurdeiidar Raufta Krossins og Kvenfélaginu Hringnum. Þessi þrjú félög sameinuftust um aft aft kaupa geislagreiningartæki sem markar timamót i greiningu sjúkdóma hér á iandi. Tæki þetta var keypt I Banda- rikjunum og kostaöi 75 þúsund t Keflavik hefur verift tekift i notkun á vegum bæjarfélagsins húsnæfti fyrir aldrafta, sem eru 11 hjóna og einstaklingsibúftir, auk félagsaðstööu í kjallara hússins. Ibúftirnar eru af stærftunum 54- 66 fermetrar. Húsift allt er 338 ferm. á tveimur hæftum auk kjall- ara. Þaft stendur vift Sufturgötu ofan vift skrúftgarö bæjarins og hafa allar Ibúftirnar svalir sem snúa út i skrúftgarftinn. Afteins 10 1/2 mánuöur er siftan hafist var handa um byggingu hússins, en aftalverktaki var Trésmifti sf. Húsift teiknafti Steinar Geirdal byggingarfull- trúi. I bygginganefnd eru Guftjón Stefánsson formaftur, Kristinn dollara eöa um þaft bil 35 milj. íslenskra króna. Tækift byggist á hátiftnihljóftum. Sjúklingurinn liggur á bekk, oliu er smurt á þau svæfti sem á aft kanna, en tækift er miftaft viö rannsóknir á kviftar- holinu. Svipuft tæki eru notuft vift rannsóknir á vanfærum konum og er eitt slikt til á fæftingardeild Landsspitalans. Rannsókin er algjörlega hættulaus eftir þvi sem Guftmundsson, Jón ólafur Jóns- son, Óli Þór Hjaltason og Jón B. Kristinsson. Keflavikurbær hefur aö auki tekift á leigu 6 ibúöa hús vift Hringbraut meft litlum ibúftum sem leigftar verfta öldruftum. Félagsaöstafta i báftum þessum húsum verftur i umsjá og rekin af Styrktarfélagi aldraftra. Þá er verift aft gera teikningar aft húsi meft smáibúftum fyrir aldrafta sem verftur staftsett vift Sufturgötu. A vegum bæjarfélagsins verftur á næstunni boftin út bygging 12 leigu og söluibúfta i fjölbýlishúsi vift Heiftarhvamm sem er i nýjasta hverfi bæjarins. best er vitaö, mynd af llffærunum birtast á skermi og þar sjást greinilega sjúklifæri og æxli eru greinilega afmörkuft. Vift afhendinguna i gær kom fram aft þetta er I fyrsta sinn sem félögin þrjú sameinast i fjár- söfnun, en öll hafa þau stutt sjúkrahúsin meft ráöum og dáö hvert i sinu lagi. —ká 278 kandi- datar úr Háskóianum 278 kandidatar verfta braut- skráftir frá Háskóla islands á þessu vori-og fer afhending próf- skirteina fram vift athöfn I Háskólabiói nk. laugardag. Fjölmennastir af þeim sem nú ljúka námi eru þeir sem tekift hafa BS próf I raungreinum, 49, og þeir sem lokift hafa BA prófi, 33 i heimspekideild og 19 I félags- visindadeild. 36 hafa lokift em- bættisprófi i læknisfræfti, I lög- fræfti 22 og kandidatsprófi i vift- skiptafræöum 24. Aft öftru leyti skiptast kandidatarnir þannig milli deilda: Embættispróf i guft- fræöi 6, BA próf I kristnum fræö- um 1, aftstoöarlyfjafræöingspróf 6, B.S.-próf I hjúkrunarfræfti 16, B.S.-próf I sjúkraþjálfun 15, kandidatspróf I islenskum bók- menntum 1, kandidatspróf i sagn- fræfti 2, kandídatspróf i ensku 2, próf i islensku fyrir erlenda stú- denta 3, lokapróf I byggingar- verkfræöi 15, lokapróf I vélaverk- fræfti 8, lokapróf I rafmagnsverk- fræfti 11, fyrrihlutapróf i efna- verkfræfti 3, kandidatspróf i tann- lækningum 6. Athöfnin I Háskólabiói á laug- ardaginn hefst kl. 13,30 meft sam- leik á flautu og sembal, Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika. Rektor háskólans, prófes- sor Guftmundur Magnússon flytur ræftu. Siftan verftur lýst kjöri heiftursdoktors og afhent doktors- bréf. Forseti heimspekideildar, dr. Alan Boucher, lýsir kjöri Har- alds Sigurössonar bókavarftar. Deildarforsetar afhenda próf- skirteini. Háskólakórinn syngur | nokkur lög, stjórnandi frú Rut I Magnússon. tbúftahús aldraftra I Keflavik Myndarlegt átak i Keflavik: íbúðir aldraðra teknar í notkun

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.