Þjóðviljinn - 26.06.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 26.06.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 26. júni 1980. ÞJÓÐVILJINN — StDA 13 19. JÚNÍ Fæst í bóka verslunum og blaðsölu- stöðum. Einnig hjá kvenfélögum um land allt TAKIÐ 19. JÚNÍ MEÐ í LEYFIÐ Kvenréttinda- félag íslands *- ± SKIÞAUU.tRe RIKISINS Ms. Coaster Emmy fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 1. júll vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreks- fjörð (Tálknafjörð og Blldu- dal um Patreksfjörð), tsa- fjörð (Flateyri, Súganda- fjörð og Bolungarvik um tsafjörð), Akureyri. Vöru- móttaka alla virka daga til 30. júni. Ms. Baldur fer frá Reykjavik þriðjudag- inn l. júli og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Þingeyri og Breiöaf jarðarhafnir. Vörumóttaka aila virka daga til 30. júnl. Ms. Hekla fer frá Reykjavik fimmtu- daginn 3. júll austur um land til Vopnafjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörð, Djúpavog, Breiödals- vlk, Stöðvarfjörö, Fáskrúðs- fjörð, Reyðarfjörö. Eski- fjörö, Neskaupstað (Mjóa- fjörð), Seyðisfjörð (Borgar- fjörð eystri) og Vopnafjörð. Vörumóttaka alla virka daga til 2. júlí. Ms Esja fer frá Reykjavik föstudag- inn 4. júli vestur um land i hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreks- fjörð (Tálknafjörö og Bildu- dal um Patreksfjörð), Þing- eyri, isafjörö (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungar- vlk um tsafjörð), Norður- fjörð, Súgandafjörö, ólafs- fjörö, Hrisey, Akureyri, Húsavik (Kópasker), Ra ufarhöfn, Þórshöfn (Bakkafjörð), Vopnafjörð (Borgarfjörö eystri). Vöru- móttaka alla virka daga til 3. júll. ÁRTRÉSINS FVýóum Iandió—plontum öjám! UTANGARÐSMENN Hljómleikar í kvöld kl. 10 Gúanórokk og Isbjarnar- blús opið kl. 9—OTaðeins rúllu- gjald. Borð ekki frátekin. Hótel Borg Afgreióum eiuangrunar DÍast a Stór Reykjavikur^ svœdió frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst vióskipta ( mönnum aó kostnaóar lausu. Hagkvœmt veró og greiósluskil 'ilar vió flestra hœfi. einangrunar ■Hftplastiö framleiósJuyörur pipueinangrun “Sog skrufbútar Ljósmæöur Framhald af bls. 6 embætti og skipi það ljósmóöir.. Itrekaðar voru fyrri óskir Ljósmæörafélags Islands um aö samin verði ný ljós- mæðralög ásamt reglugerð i stað ljdsmæðralaga nr. 17 19. jdni 1933. Þau lög eru nær hálfr- ar aldar gömul og ekki I samræmi við núverandi þjóðféla gsaðstæður. Fundurinn itrekaði fyrri kröf- ur félagsins til stjórnvalda um að veittar veröi viðurkenndar heimildir fyrir stööur handa ljósmæðrum á sængurkvenna- deild og meögöngudeild við Kvennadeild Landspitalans og beindi þeim tilmælum til stjórnarnefr.dar og forstjóra rlkisspltalanna að I embætti framkvæmdastjóra Kvenna- deildar Landspitalans veröi ráöin ljósmóöir. Innan Kvenna- deildarinnar er starfssvið ljós- mæðra. Þá voru stjórnvöld minnt á gildandi lög um auglýs- ingar á lausum opinberum stöðum. Stjórn félagsins skipa nú auk formanns Svanhvlt Magnus- dóttir varaformaður, Anna G. Astþórsdó ttir gjaldkeri, Sigurbjörg Guðmundsdóttir rit- ari, Eva S. Einarsdóttir, Margrét Sigurmonsdóttir og Hulda Þórarinsdóttir. ALÞYÐUBAN DALAGIÐ Alþýöubandalagið Reykjavik — Breiðholtsdeild. Deildarfundur fimmtudags- kvöld 5. deild, Breiöholtsdeild Alþýðubanda- lagsins i Reykjavik heldur fund fimmtu- dagskvöldið 26. júni n.k i kaffistofu KRON við Norðurfell. Fundarefni: Stjórnarþátttakan og flokks- starfið. Verkefnin framundan. Framsögumaður: ólafur Ragnar Grimsson alþingismaður. ólafur Ragnar Alþýðubandalagið á Akureyri Félagsfundur Alþýðubandalagsins á Akureyri veröur fimmtudaginn 26. júnl kl. 20.30 I Lárusar- húsi. Dagskrá: 1. Stefán Jónsson alþingismaöur ræöir trygg- ingamálin. 2. Fréttir af miöstjórnarfundi. 3. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 4. önnur mál. Stjórnin Stefán Síminn er 81333 DJOÐVIUINN KOSNINGAHANDBOKIN frá er komin út. Fæst á blaðsölustöðum og bókabúðum um land allt. FORSETAKJOR 29. júní 1980 rosninða handbók FOLDA /^VÍðliornið birtist hinn bíllinn. 7/ /Nei var hann \ kominn að horninu. ÍAf hverju > - ! lamdi hún|/"Ég var jvþig?____A bara að reyna > að vera sniðug. uuUn \vnvo r ei i lí i i \ í TOMMI OG BOMMI Afhverju setjum ætla aö ^ i við Tomma ekki á i senda inn mynd ; kattarsýúingu! ECiTCRS PPFSS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.