Þjóðviljinn - 26.06.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.06.1980, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 26. júni 1980. LAUS STAÐA Sta&a safnvarðar i Þjóðminjasafni tslands er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins. Starfið er einkum fólgið I umsjón og eftirliti meö viðgerð- um og varðveislu gamalla bygginga safnsins, svo og ann- arra bygginga, sem safnið hefur með að gera. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi menntun I þjóö- háttafræöi eða fornleifafræði eða hafi sérhæft sig á annan hátt I byggingarránnsóknum. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og fyrri störf skuiu hafa borist Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 25. júli n.k. Menntamálaráöuneytið, 24. júni 1980. ÚTBOÐ Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftil til- boðum i lagningu 13. áfanga hitaveitu- dreifikerfis. Útboðsgögn eru afhent á bæjarskrif- stofunum Vestmannaeyjum og verkfræði- stofunni Fjarhitun h.f. i Reykjavik gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð i Ráðhúsinu Vest- mannaeyjum þriðjudaginn 8. júli kl. 16.00. Stjórn Veitustofnana Vestmannaeyjabæjar. Verslunarfólk Suðurnesjum Aðalfundur Verslunarmannafélags Suðurnesja verður haldinn i húsakynnum félagsins að Hafnargötu 28, Keflavik, mið- vikudaginn 2. júli kl. 20.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum, laga- breytingar. Verslunarmannafélag Suðurnesja. LAUSSTAÐA Staða rannsóknarmanns við veðurspár- deild Veðurstofu íslands er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Samgöngu- ráðuneytinu fyrir 10. júli 1980. f7| Kjörfundur ^7 í Kópavogi vegna forsetakosninganna sunnudaginn 29. júní 1980 hefst kl. 9.00 og lýkur kl. 23.00. Kjörstaðir verða tveir: i Kársnesskóla fyrir kjósendur sem sam- kvæmt kjörskrá eru búsettir vestan Hafnarfjarðarvegar og i Vighúsaskóla fyrir kjósendur sem samkvæmt kjörskrá eru búsettir austan Hafnarfjarðarvegar. Aðsetur yfirkjörstjórnar verður i Vighóla- skóla. Yfirkjörstjórn Kópavogs Bjarni P. Jónasson Halldór Jónatansson Snorri Karlsson. Síminn er 81333 UOÐVIUINN Siðumúla 6 SLJ1333. Fagnað endurskoðun á markmiöum samvinnuhreyfingarinnar 1 ályktun, sem samþykkt var á aðalfundi KEA á Akureyri I mallok segir að nú séu liðin nær 100 ár siftan samvinnuhreyf- ingin festi rætur á Islandi. Siftan hafa miklar breytingar orftift á öllum sviftum islensks þjó&lifs, þjó&in sé ekki lengur fátæk heldur auftug og velmegandi og sé samvinnuhreyfingin einn af burftarásunum I þessari þróun. Siftan segir svo i lok 'ályktunar- innar: „A&alfundur Kaupfélags Ey- firöinga haldinn á Akureyri 30. og 31. mai 1980 minnir á nauft- Umsjón: Magnús H. Gíslason I Röðull ■ Rétt f þann mund er Land- I póstur fór i sumarleyfi barst 1 honum I hendur 2. tbl. Röftuls, ■ málgagns Alþýftubandalagsins i ’ Borgamesi og nærsveitum. | Hefur þvi dregist úr hömlu aö I hans væri getift og er meir en • mál til komið aft úr sé bætt. Blaftift hefst á 1. mai ávarpi. I Forvstuereinin nefnist „Hvaft I vill Verkamannasambandift?” ' Sagt er frá málverkasýningu J Júliusar Axelssonar I Borgar- I nesi, en þar gaf einkum aft lita I ..þau hús, sem horfin eru, efta ■ hefur verift breytt og eru búin aft J glata sinu upphaflega útliti”. I Sagt er frá aftalfundi AB i I Borearnesi og nærsveitum. ' „Eins og reiöarslag” nefnist J fróftlegt og skemmtilegt vifttal , vift Guftmund V. Sigurftsson I ■ Borgarnesi, en þar segir hann I m.a. frá þátttöku sinni i verka- I lýftsbaráttunni. Iþróttaþáttur er , i blaftinu i umsjá Ingva Arna- ■ sonar. Jón Finnsson segir frá I Borgarnesdeild Garftyrkju- I félags Islands. „Bændur og , félagshyggja” nefnist grein ■ eftir Guftmund Þorsteinsson á I Skálpastööum. I fréttaþættinum | „Hefurftu heyrt þaft?” er sagt , frá nýjum ostum hjá Mjólkur- ■ samlaginu I Borgarnesi, hús- I byggingum á Hvanneyri, kvöld- | vöku kvenfélags og ungmenna- ■ félags Stafholtstungna, a&al- ■ fundi Skógræktarfélags Borgar- I fjarftar og aö Hvitárskáli hafi | skipt um eigendur. Greint er frá ■ störfum Lúftrasveitar Akraness | og skirdagskvöldvöku AB, árs- I hátið Grunnskóla Borgarness. | tónleikum Þursa i Bifröst, sýn- ■ ingu Umf. Reykdæla á sjón- ■ leiknum „Þift munift hann Jör- I und” eftir Jónas Arnason, I bráftabirgftatengingu vegarins ■ yfir Borgarfjörö og leit hrepps- I nefndar Borgarness a& „hent- I ugu skiftalandi fyrir Borgfirft- I inga”. Fannst þaft aft visu ekki • i þetta sinn,en sjaldan fellur tré I vift fyrsta högg. Gunnlaugur A. | Júliusson segir frá vinnuferö til I Kúbu. Haldift er áfram kynn- ■ ingu á sveitarfélögum og ritar I Ragnar Olgeirsson, bóndi á ■ Oddsstöftum um Lundarreykja I dal. „Enn hef ég ekki pantaö far • I bæinn”, nefnist viðtal vift Jó- I hannes B. Sigurftsson, hótel- I stjóra I Borgarnesi. Guft- I brandur Brynjólfsson segir J fréttir af Mýrum. Loks er birtur I kafli úr bók Erichs Fromm, I „Listin aft elska”. Ritstjóraskipti hafa nú orftift I" hjá Röftli. Halldór Brynjólfsson hefur nú látift af starfinu, en vift takift Grétar Sigurftsson, mjólkurfræftingur. — mhg syn þess fyrir samvinnuhreyf- inguna, aft hafa skýrt skilgreind markmiö og skýra stefnuskrá til aft starfa eftir. Þessi markmift þurfa alltaf aft vera I sem bestu samræmi vift kröfur og þarfir félagsmanna á hverjum tlma. Fundurinn fagnar þeirri endur- skoftun, sem nú er hafin aft til- hlutan Sambands isl. samvinnu- félaga á markmiftum sam- vinnuhreyfingarinnar og hvetur til þess aft 100 ára afmælis hennar verfti minnst meö útgáfu stefnuskrár fyrir samvinnu- hreyfinguna I heild. Hvetur Stýrima nnaskóla num i Vestmannaeyjum var slitift 24. mai sl. Tuttugu nemendur gengu undir próf 1. stigs. Náftu allir tilskildum lágmarkseink- unnum. Einn þeirra, Björgvin Olafsson, útgerftarmaftur og vélstjóri á Bylgju Ve, tók próf utan skóla og stóftst hann þaö meft mikilli prýfti. Hæstir urftu Guftjón Guftjóns- son frá Vopnafirfti meft 9,79 og Elias V. Jensson frá Gjábakka I Vestmannaeyjum meft 9,03. Þá var Birgir Þ. Sverrisson I Vest- mannaeyjum meft 8,07. I öftru stigi var einn nemandi meft ágætiseinkunn, 5 meft 1. einkunn og 8 meft 2. einkunn. Meftaleink- unn er 7,47. Guftjón Guftjónsson hlaut aft verftlaunum vasa frá Sigur&i Einarssyni, útgerftarmanni og Verftandaúrift á Sjómannadag. Hann hlaut einnig verölaun úr verölaunasjófti hjónanria Astu og Friftfinns Finnssonar frá Oddgeirshólum en þaft er mál- verkabók Sverris Haraldssonar, — fyrir ástundun og prúömann- lega framkomu. Friftfinnur af- henti nú I sjóft þeirra hjóna 25 þús. kr. Samtals hafa þau þá gefift í sjóftinn 70 þús. kr. Frú fundurinn til aft mótun þeirrar stefnuskrár fari fram á sem breiftustum grunni, og verfti stofnaftir umfæftuhópar meftal félagmanna samvinnuhreyf- ingarinnar um land allt. Telur fundurinn slika skipan mála hvatningu til félagsmanna sam- vinnufélaganna um aft leggja nokkuö af mörkum til mótunar stefnuskrárinnar, auk þess sem slikt vinnuform er liklegt til aft auka skilning manna á gildi samvinnustarfsins og efla áhuga á samvinnumálum”. — mhg Þorsteina Jóhannsdóttir frá I Þingholti var heiftursgestur vift ■ skólaslitin, enda amma fimm I drengjanna sem luku annars I stigs prófi. Kynnt var skipu- I lagsskrá fyrir styrktarsjóö * hjónanna Aslaugar Eyjólfs- I dóttur og Guðmundar Eyjólfs- ' sonar frá Miftbæ. Gefendur og I stofnendur eru eftirlifandi synir I þeirra hjóna, Björn Guftmunds- | son, útgerftarmaftur I Vest- ■ mannaeyjum og Tryggvi Guft- I mundsson, kaupmaftur i Garfta- I bæ. I sjófti þessum eru nú 2,5 | milj. kr. Vift skólaslitin lögftu ■ þeirbræfturisjóftinn250þús. kr. I Formaöur sjóftsstjórnar er I Björn Guftmundsson, Óskar | Matthiasson gjaldkeri og Krist- ■ inn Pálsson ritari. Varamaftur I er Friftrik Asmundsson. Skóla- I stjóri þakkaöi bræörunum, gef- I endum verftlaunanna svo og ■ öftrum, sem greitt höföu götu I skólans fyrir velvilja og hlýhug. I Þá gáfu þeirnemendur, er út- I skrifuftust úr skólanum, sem ■ skilnaöargjöf, málverk eftir I Guögeir Matthiasson og pen- I ingaupphæft, er verja á til kaupa I á tölvu til notkunar vift stjörnu- ■ fræftikennslu. I Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi. I Laxveiði 1975-’79 ■ Iblaöinu i dag og i næstu blööum verftur birt yfirlit yfir laxveiöi á stöng I eihnstökum ám árin 1975-1979: Laxveiði á stöng 1979 Fjöldi Meöalþ. 1978 1977 1976 1975 97veiftiár laxa; ipund I Elliftaár...................... 1336 5,5 1383 1328 1692 2071 I Úlfarsá (Korpa)................. 215 4.4 327 361 406 438 I Leirvogsá....................... 386 4.9 463 474 544 739 I LaxáíKjós...................... 1508 6.4 1648 1677 1973 1901 1 Bugða........................... 125 5.9 136 263 410 269 | Meftalfellsvatn.................. 67 50 78 148 I Brynjudalsá.................... 98 173 185 271 ■ —mhg J Frá Vestmannaeyjum: Skólaslit Stýri- mannaskólans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.