Þjóðviljinn - 26.06.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.06.1980, Blaðsíða 5
Af frambjóðendum Fimmtudagur 26. júni 1980. ÞJÖÐVILJINN — StÐA 5 Skrifstofur Péturs Borgarnes. Stuöningsmenn Péturs Thorsteinssonar i Borgarnesi hafa opnaö skrifstofu. Hún er til húsa aö Þorsteinsgötu 7, Borgarnesi og opin daglega kl. 14—22. Símanúmeriö þar er 7460. Þá hefur veriö skipuö sér- stök framkvmdanefnd, og i henni eiga sæti: Bjarni ósk- arsson Laufási, Jón Helgi Jónsson, Kristin Hallgrims- son, Ófeigur Gestsson, Pétur Oddsson, Svava Gunnlaugs- dóttir, Björg Jónsdóttir, Stein- unn Þorsteinsdóttir og Kristján P. Guömundsson. Skrifstofur Guðlaugs Bolungarvlk. Stuöningsmenn Guölaugs Þorvaldssonar 1 Bolungarvik hafa opnaö skrifstofu I félags- heimili verkalýös- og sjó- mannafélags Bolungarvikur og er hún opin virka daga frá kl. 17—22 og um helgar frá kl. 14—19. A meöal þeirra sem skipa trúnaöarmannaráö Guölaugs i Bolungarvik eru: Einar Jónatansson, Kristján örn Ingibergsson, Hildur Einarsdóttir, Benedikt Bjarnason, sr. Gunnar Björnsson, Gunnar Hallsson Viöir Benediktsson, Sigurgeir Bóasson, Guörún Björnsdóttir og Magnús ó. Hansson. Ingibjörg Arnadóttir flytur ávarp.xil vinstri Guölaug Guömunds dóttir fundarstjóri. Vigdís kynnt Stuöningsmenn Vigdisar Finnbogadóttur efndu til kynningar og umræöufundar á Reykhólum, Baröaströnd, 16. júni sl.. Ingibjörg Arnadóttir rit- stjóri Kópavogi flutti stutt á Reykhólum ávarp og sagöi frá kosninga- starfinu og kynnti Vigdisi, en siöan voru almennar umræöur. Fundarstjóri var Guölaug Guömundsdóttir Tindum Geiradal. Skrif stof ur Vigdísar Siglufjörður A Siglufiröi hafa stuðnings- menn Vigdísar Finnbogadótt- ur opnaö skrifstofu að Gránu- götu 14. Þar er simi (96)-71319 opið veröur fyrst um sinn 17 til 19 daglega. Forstöðumaður Hermann Jónasson. banka- maður. Kosninganefnd Siglufjarðar skipa þessir. Hermann Jónas- son, bankamaöur, Asa Guð- jónsdóttir, yfirlæknir, Guörún Thorarensen, húsfreyja, Jón Rögnvaldsson, sjómaður, Óli Geir Þorgeirsson, verslunar- maður, Guörún Hildur Rögnvaldsdóttir, hjúkrunar- fræðingur, Amundi Gunnars- son, vélvirki, Freyja Árna- dóttir, póstafgreiöslumaöur, Úlfar Gunnlaugsson, iönnemi, Július Júliusson, kennari Kolbrún Eggertsdóttir, kenn- ari, Steinunn Rögnvaldsdóttir, kennari, Flóra Baldvinsdóttir, starfsmaöur Verkalýðsfélgs- ins Vöku. Kópavogur Stuðningsmenn Vigdisar Finnbogadóttur i Kópavogi hafa opnaö kosningaskrifstofu að Auöbrekku 53, III hæö, Skrifstofan veröur opin frá kl. 15-21 alla daga. Siminn er 45144. Einnig hafa stuönings- menn opnað giróreikning nr. 7621 i Sparisjóði Kópavogs. Framkvæmdanefnd skipa: Siguröur Grétar Guömunds- son, formaöur, Ingibjörg Arnadóttir, varaformaöur, Hjördls Pétursdóttir gjald- keri, Hannes Björnsson, rit- ari, Guöbjörg Björgvinsdóttir,, meðstjórnandi. Skrifstofu- stjóri er Erla óskarsdóttir hjúkrunarfræðingur, Hlégeröi 31, simi 42682. Garöabær. Stuöningsmenn Vigdisar Finnbogadóttur I Garðabæ hafa opnaö skrifstofu i safnaöarheimili Garöabæjar. Siminn þar er 45466. Opiö er kl. 18—21 virka daga og kl. 16—21 um helgar. Forstöðu- maöur er Aslaug tllfsdóttir. Framkvæmdanefnd skipa Birna Bjarnadóttir, Aslaug Úlfsdóttir, Guömundur Jóh. Guömundsson, Sólrún Einars- dóttir, Friöfinnur Friöfinnsson, Svanlaug Arna- dóttir. Fulltrúi kjördæmisráös er Guörún Erlendsdóttir. Hella. Stuöningsmenn Vigdisar Finnbogadóttur hafa opnaö skrifstofu aö Freyvangi 23 Hellu. Siminn er 99-5869. Opiö er kl. 20—22 öll kvöld. For- stööumaöur er Hermann Pálsson. ólafsfjöröur. Stuðningsmenn Vigdisar Finnbogadóttur hafa opnaö skrifstofu aö Túngötu 15 ólafs- firöi. Simi er 96-62306. Opiö öll kvöld. Forstöðumaöur er Ragnheiöur Brynjólfsdóttir. Alþýðubandalagiö Menn settust I skjóli mót suöri og söfnuöu saman spýtum I varöeld (ljósm jás). Jónsmessulabb Fleiri útivistarferðir 1 sumar A laugardagskvöldiö var eins og af fingrum fram efnt til göngu upp á Helgafell: Þaö var Alþýðu- bandalagiö i Reykjavik sem blés fólki saman i tilefni hásumars og góös veöurs. Nokkurt hvassviöri á Helgafell skýja, himins og birtu. Stjórnarmenn i Alþýöubanda- lagsfélaginu i Reykjavik segja aö hér sé mjór mikils visir og ætli þeir aö efna til fleiri útvistarferöa i sumar. var, en engu aö siöur lögöu 40-50 manns upp frá Kaldárseli um tiu- leytiö. Þetta var góö ganga og ánægjuleg — uppi á Helgafelli var kveiktur varöeldur og sungnir söngvar og horft yfir undraspil Lára Guðbrandsdóttir: „Þessvegna Albert” Næstkomandi sunnudag göngum viö til kosninga. Þaö er nú oröiö dálitiö hversdagslegt að ganga til alþingiskosninga, en þessar eru þó þær mikilvægustu aö minum dómi. Nú skal kjósa forseta, æösta mann okkar fámennu þjóöar. Og þá þarf aö vanda valiö, ekki satt? Sá maður þarf aö hafa alla þá kosti sem einn mann prýöa, hann þarf aö vera hugprúöur, hug- rakkur, góöum gáfum gæddur, góöur drengur, ákveöir.n, kunna aö fara sáttaleiöina, dæma rétt frá röngu og umfram allt aö vera maöur fólksins. Ekki aöaliega fyrir þá stóru, heldur okkar alþýöunnar sem er þorri þessa- lands. Ég hef persónulega aldrei álitið neinn koma til greina i þetta starf annan en Albert Guðmundsson. Hann er maöur fólksins og ég skora á alla þá sem unna landi og þjóö aö greiða honum atkvæði sitt á kjördag. Vart get ég imynd- að mér glæstari forsetahjón að Bessastööum en Albert Guömundsson og Brynhildi Jóhannsdóttir aö hinum fram- bjóöendunum ólöstuöum. Albert hefur þá bestu skólagöngu sem hægt er aö öðlast, þaö er skóli lifsins. Og hver kann betur aö meta hvaö er þjóöinni fyrir bestu nema sá sem aö hefur gengiö þann skóla frá bernsku. En i þann skóla hefur Albert Guðmundsson gengiö og er þaö vel, þvi með þá skólagöngu aö baki álit ég hann hæfastan i æösta embætti þessa lands. Ég óska þeim hjónum gæfu og blessunar og þjóöinni gæfu til að kjósa rétt. Afram Island. Lára Guöbrandsdóttir Framnesveg 32, Nr: 5986-9477. SumarstarfNorrœna hússins: Opið hús með dagskrá á fimmtudagskvöldum Sumarstarfsemi Norræna húss- ins verður meö svipuöu sniöi og undanfarin ár, hefst I kvöld meö „Opnu húsi” og veröur svo áfram öll fimmtudagskvöld fram aö 7. ágúst. Á dagskrá i kvöld er fyrir- lestur Haröar Agústssonar list- málara „Islandsk byggeskik i fortid og nutid” meö skugga- myndum og kvikmynd ósvaldar Knudsens, Sveitin milli sanda. Kvölddagskrárnar i „Opnu húsi” Norræna hússins eru fyrst og fremst sniönar meö þaö i huga, aö þar fari fram kynning á Is- landi, landi og þjóö, menningu, sögu o.s.frv. og veröur þeim hag- aö eins og áöur þannig, aö haldnir veröa fyrirlestrar oftast meö skuggamyndum, en eftir hlé veröa kvikmyndasýningar. Leit- ast er viö aö sýna fjölbreytt úrval kvikmynda og hafa margar úr- valsmyndir ósvaldar Knudsens veriö sýndar á þessum kvöldum og veröa væntanlega einnig i sumar. „Opiö hús” hefst kl. 20:30 og er öllum heimill ókeypis aö- gangur, en fyrirlestrar og mynd- skýringar eru fluttir á einhverju Noröurlandamálanna vegna þeirra norrænu feröamanna, sem dagskrárnar eru sniönar fyrir. Meöal þeirra, sem fram koma á fimmtudagskvöldunum i júli má nefna: Prófessor Jónas Krist- jánsson, sem talar um sögurnar og handritin, Harald Ólafsson, lektor, sem ræöir um Island og is- lenska þjóöfélagið i dag, Björn Rúriksson, sem sýnir litskugga- myndir, sem hann hefur tekiö hér á landi undanfarin ár og sýndir veröa þjóödansar, en þaö gera fé- lagar úr Þjöödansafélaginu. Prófessor Siguröur Þórarinsson Höröur Ágústsson flytur fyrir- lestur kvöldsins um Islenskai byggingar fyrr og nú. veröur I siðasta opna húsinu, fimmtudaginn 7. ágúst, og segir frá jarösögu og jaröfræöi íslands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.