Þjóðviljinn - 26.06.1980, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmiudagur '26. júni 1980.
hofnarhíó
Sfml 16444
Eskimóa Nell
.&/
ÍWKUYUIWÍÍ,
Ájffeu.
Sprellfjörug og hörkudjörf ný
ensk gamanmynd í litum.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7.9 og 11.
■BORGAFW
DíOiU
Smi&juvegi 1. Kópavogi.
Slmi 43500
(CtvegsbanUahusinu austast i
Kópavogi-
BLAZING i \GNUM
BLAZING MAGNUM
BLAZING VIAGNUM
BLAZING MAGNUM
Ný amerlsk þrumuspennandi
bíla- og sakamálamynd I sér-
flokki. Ein æsilegasta kapp-
akstursmynd sem sést hefur á
hvlta tjaldinu fyrr og sl&ar.
Mynd sem f-eldur þér I heljar-
greipum.
Blazing Magnum er ein sterk-
asta blla- og sakamálamynd
sem gerö he.fur veriB.
tslenskur texti.
Aöalhlutverk: Stuart
Whiteman
John Saxon
Martin Landau
Sýnd kl. 5. í 9 og 11.
BönnuO innun 16 ára.
Sími 11544
Hver er morðinginn?
SSmOy
KII.LED
flUSBAND
Bráöskemmtileg ný bandarísk
sakamála- og gamanmynd.
Aöalhlutvt rkiöieikur ein mest
umtala&a og eftirsóttasta Ijós-
myndafyriráæta síöustu ára
farraii fawcett-
MAJORS ásamt JEFF
BRIDGE'*
Bönnuö bórnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Slmi 311-.-’
Kolbrjálaðir kórfélagar
(The Choirboys)
Aöalhlutverk: Charles Durn-
ing, Tim Mcintire, Randy
Quaid
Leikstjóri: Robert Aldrich
Endursýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
UTANGAROSMENN
Hljómleikar i kvöld kl. 10
Gúanórokk og Isbjarnar-
blús
opið kl. 9—Ol.aðeins rúllu-
gjald.
Borð ekki frátekin.
Hótel Borg
FERÐAHOPAR
Eyjaflug vekur athygli
feröahópa. á sérlega hag-
kvæmum fargjöldum milli
lands og Eyja.
Leitiö upplýsinga I simum
98-1534 eöa 1464.
EYJAFLUG
AUSTURBÆJARRifl
l— hlmi 11384 “
..Oscars-verölaunamyndin”:
The Goodbye girl
iho # .
GOODt^
tfzaníV
Bráöskemmtileg, og leiftrandi
fjörug, ný, bandarlsk gaman-
mynd, gerö eftir handriti
NEIL SIMON, vinsælasta
leikritaskálds Bandaríkjanna.
Aöalhlutverk: RICHARD
DREYFUSS (fékk „óskar-
inn” fyrir leik sinn), MARSHA
MASON.
Blaöaummæli: „Ljómandi
skemmtileg. — óskaplega
spaugileg”.
Daily Mail.
yndislegur gamanleikur”.
Sunday People.
„Nær hver setning vekur hlát-
ur”.
Evening Standard.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hækkaö verö.
LAUGARÁ8
B I O
óðal feöranna
FEÐRANNA
Kvikmynd um fslenska
fjölskyldu I gleöi og sorg.
Harösnúin, en full af mannleg-
um tilfinningum.
Mynd sem á erindi viÖ
samtlöina.
Leikarar:
Jakob Þór Einarsson
Hólmfrföur Þórhallsdóttir
Jóhann Sigurösson
Gu&rún Þór&ardóttir
Leikstjóri:
Hrafn Gunnlaugsson
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuö fólki innan 12 ára.
Blóði drifnir bófar
Spennandi vestri meö Lee Van
Cleef, Jack Palance. og Leif
Garrett.
Sýnd kl. 11.
Bönnuö börnum.
California
Suite
JHASKOLAJIOj
mmÆmm
lslenskur texti
Bráöskemmtileg og vel leikin
ný amerísk stórmynd I litum.
Handrit eftir hinn vinsæla
Neil Simon meö úrvalsleikur-
um I hverju hlutverki
Leikstjóri. Herbert Ross.
Aöalhlutverk JaneFonda, Al-
an Alda, Walter Matthau,
Michael Caine og Maggie
Smith sem fékk óskarsverö-
laun fyrir leik sinn I myndinni.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
Húseigendur1
og húsbyggj-
endur athugið
Tveir vanir trésmiöir
óska eftir að taka að
sér glerísetningar og
dýpkanir á fölsum.
Tökum einnig að okkur
að smíða lausafög.
Upplýsingar gefa:
Albert í sima 77999 og
Karl í sima 45493.
óðal feðranna
FEDRANNA
Kvikmynd um íslenska
fjölskyldu I gle&i og sorg.
Harösnúin, en full af mannleg-
um tilfinningum.
Mynd sem á erindi viö
samtlöina.
Leikarar:
Jakob Þór Einarsson
Hólmfrf&ur Þórhallsdóttir
Jóhann Sigurösson
Guörún Þóröardóttir
Leikstjóri:
Hrafn Gunnlaugsson
Sýnd kl. 5 og 7.
Engin sýning kl. 9.
Bönnuö fólki innan 12 ára
Leikhúsbraskararnir
Hin frábæra gamanmynd,
gerB af MEL BROOKS, um
snargeggjaba leikhúsmenn,
meb ZERO MOSTEL og
GENE WILDER. — fslenskur
texti.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
-------salur
Allt í grænum sjó
(Afram aömfráll)
-• Ith á Shiploétf
^imichtsk.
CARRYONl
HADMim
Sprenghlægileg og fjörug
gamanmynd I ekta „Carry
on” stil.
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og
11.05.
-salur
Slóð drekans
Æsispennandi Panavision lit-
mynd, meö BRUCE LEE.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.10, 9.10 og 11. 10.
Þrymskviða og
Mörg eru dags augu
Sýnd kl. 5.10 og 7.10.
- salur
Percy bjargar mann-
kyninu
Skemmtileg og djörf gaman-
mynd.
Sýnd kl.3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Simi 11475
Faldi fjársjóðurinn
PETER USTINOV
VIC MORROW
Spennandi ný kvikmynd frá
Disney-fél., — úrvals
skemmtun fyrir alla fjölskyld-
una.
lslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MUNIÐ ....
að áfengi og
akstur eiga ekki
saman
apótek
félagslff
Næturvarsla I lyfjabúÖum vik-
una 20. júnf-26. júnl er I
Borgarapóteki og Reykja-
vfkurapóteki. Kvöldvarslan er
I Reykjavikurapóteki.
Upplýsingar um lækna og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar i slma
1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaö á sönnudög-
um.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á virk-
um dögum frá kl. 9—18.30, og til
skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10—13 og sunnudaga kl.
10—12, Upplýsingar I slma
5 16 00.
slökkvilið
Langholtssöfnu&ur
Arleg safnaöarferö 28. júnl.
Fariö veröur kl. 8 árdegis frá
safnaöarheimilinu, um Þing-
völl, Laugarvatn, Geysi, og
Gullfoss, Skálholt og Flúöir,
þar veröur matast, Hvera-
geröi og heim.
32 vinir frá öckerö I Svíþjóö,
sem eru I heimsókn taka þátt I
feröinni.
Sameinumst um aö gera
þetta aö sólskinsaegi á sögu-
slóöum. Allir vinir Langholts-
kirkju velkomnir.
Upplýsingar gefa, ölöf,
simi: 83191, kl. 19—20, Laufey
simi: 37763 kl. 19—20, kirkju-
vöröur sími: 35750 flesta daga
kl. 11—12.
Miöasala föstudaginn 20.
júní kl. 19—21 I safnaöarheim-
ilinu.
Stjórnir safnaöarfélaganna
Slökkviliö og sjúkrabflar
Reykjavlk — simi 1 11 00
Kópavogur— slmi 1 11 00
Seltj.nes — slmi 1 11 00
Hafnarfj.— simi5 1100
Garöabær — simi 5 11 00
lögreglan
Reykjavlk —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garöabær —
simi 1 11 66
slmi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11 66
sjúkrahús
Heimsóknartlmar:
Borgarspftalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og laug-
ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspitalans:
Framvegis veröur heimsóknar-
timinn, mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin —alladaga frá
kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30—20.00.
Barnaspltali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30og kl.
15.00—17.00.
Landakotsspltali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavikur
— viö Barónsstíg, alla daga frá
kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö Eiríks-
götu daglega kl. 15.30—16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga kl.
15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga kl.
15.00—17.00 og aöra daga eftir
samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30—20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næ&i á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspítalans laugardaginn 17.
nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Slmanúmer deildarinnar
veröa óbreytt 16630 og 24580.
^SIMAR. 11.798 ol 19L533.
miövikudag 25. júni: Búrfells-
gjá — Kaldársel
kl. 20 — kvöldferö
laugardagur 28. júni:
1. kl. 13 gönguferö um Reykja-
nesfólkvang. Nánar augl. slö-
ar.
2. kl. 20 Skarösheiöin (kvöld-
ganga)
Helgarferöir: 27.-29. júni.
1. Hagavatn — Jökulborgir.
Gist I tjöldum.
2. Þórsmörk. Gist i húsi.
sunnudag 29. júní:
1. kl. 10 Hvalfell (852) —
Glymur.
2. kl. 13 Brynjudalur — létt
gönguferö.
Allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
UTIVISTARFERÐIR
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, sími 21230.
Slysavarösstofan, sími 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar ur.i lækna og lýfja-
þjónustu í sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
, 17.00 — 18.00, afrni 2 24 14. *
ferðir
AÆTLUN
AKRABORGAR
Frá Akranesi Frá Reykjavík
Kl.8.30 Kl. 10.00
— 1130 —13.00
,— 14.30 —16.00
( — 17.30 — 19.00
2. mal til 30. júnl verða 5 fer&ir
á föstudögum og sunnudögum.
— Siöustu feröir kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22.00 frá
Reykjavlk.
1. júll til 31. ágúst veröa 5 ferö-
iralla daga nema laugardaga.
I þá 4 feröir.
Afgreiösla Akranesi.sími 2275
SKi itsiufan AkranesijSÍmj 1095
Afgreiösla Rvk., slmar 16420
og 16050.
25. júnl kl. 20.
Geldinganes, létt kvöldganga
Fararstj. Jón I. Bjarnason.
Verö: 3000 kr. Fariö frá BSl,
benslnsölu.
Föstud. 27. júní kl. 20.
Geitlandsjökull (1400) farar-
stj. Hermann Valsson.
Einnig Þórlsdalur og Surts-
hellir. Gist á Húsafelli. Sund-
laug.
Hornstrandaferöir:
Hornvfk 11.-19. Og 18.-26. júll.
Hornafjaröarfjöll og dalir,
steinaleit, 1.-5. júli.
Grænlandsferöir i júll og
ágúst.
Útivist, Lækjarg. 6a, s. 14606.
Utivist
spil dagsins
1 gær sáum viö þessa þraut:
Su&ur sagöi pass i byrjun,
Vestur opnaöi á 1 tígli, Noröur
sagöi 1 spaöa, Austur 2 hjörtu,
SuÖur 3 spaöa sem er veikt,
Vestur pass, Noröur 4 spaöa,
Austur 5 tígla, SuÖur og Vestur
pass og þú heldur á þessum
spilum (I Noröur):
AG9632 AK 1083 53
Hvaö segir þú?: a)Pass b)
Doblc) 5 spaöa. N/S á hættu
gegn utan.
Spiliö kom fyrir I leik á EM
’70 milli Islands og Tyrklands I
7. umferö mótsins. Asmundur
Pálsson glímdi einmitt viö
þetta vandamál. Hann sagöi 5
spaöa, þó hann vissi aÖ 5 tlglar
væru niöur. Máliö er bara þaö,
aö ef 5 spa&ar vinnast, er
meira fyrir þaö. Allt spilið var
svona:
AG9632
AK
1083
53
D 108
854 G10976
ADG654 KG92
KG74 AD
K754 .
D32
109862
5 spaöar voru doblaöir, svo
Island græddi 1050 eöa 13 stig,
því hinu megin voru spiluö 5
hjörtu dobluö, sem voru 2 niö-
ur eöa 300 til Tyrklands.
Leiknum Iauk meö sigri
Islands, 66-45 eöa 15-5. Eftir 7
umferöir var Island I hópi
allra efstu þjóöa meö 103 stig.
1 næsta leik á eftir áttust viö
Ísland-Spánn, sem landinn
gersigraöi meö 20-2. Eftir 8
umferöir var Island efst, meö
123 stig.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Þetta eru afsláttarmiðar frá kaupfélaginu.
ulvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.)
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Frásagnir af hvutta og
kisu” eftir Josef Capek.
Hallfreöur Orn Eiríksson
þýddi. Guörún Asmunds-
dóttir leikkona les (7).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleíkar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar.
Ricardo Odnoposoff og
Sinfónluhljómsveitin I
Utrecht leika „La Campa-
nella” eftir Niccolo
Paganini; Paul Hupperts
stj. / Alvinio Misciano og
Ettore Bastianini syngja
atriöi úr óperunni „Rakar-
anum frá Sevilla” eftir
Gioacchino Rossini; Alberto
Erede stj.
11.00 Verslun og viöskiptl.
Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns-
son. TalaÖ viö Kjartan
Lárusson forstjóra Fer&a-
skrifstofu rlkisins um feröa-
mennsku sem atvinnugrein
hérlendis.
11.15 Morguntónleikar, —
framh. Mason Jones og
Fíladelfluhljómsveitin leika
Hornkonsert I Es-dúr
(K447) eftir Wolfgang
Amadeus Mozartj Eugene
Ormandy stj. / Susanne
Lautenbacher og Kammer-
sveitin I WUrttemberg leika
Fiölukonsert I A-dúr eftir
Alexander Rolla; Jörg
Farber stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa.LéttklassIsk tón-
list, dans- og dægurlög og
lög leikin á ýmis hljóöfæri.
14.30 Miödegissagan: „Söng-
ur hafsins” eftir A. H.
Rasmussen. Guömundur
Jakobsson þýddi. Valgeröur
Bára Guömundsdóttir les
(8).
15.00 Popp. Páll Pálsson
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Ve&urfregnir.
16.20 Sfödegistónleikar.
Sinfónluhljómsveit lslands
leikur „Ym”, hljómsveitar-
verk eftir Þorkel Sigur-
björnsson; Páll P. Pálsson
stj. / Isaac Stem og FIl-
harmonlusveitin INew York
leika Rapsódlu nr. 2 fyrir
fiölu og hljómsveit eftir
Béla Bartók; Leonard
Bernstein stj. / La Suisse
Romande-hljómsveitin leik-
ur „Antar”, sinfóníska svltu
eftir Rimsky-Korsakoff;
Ernest Ansermet stj.
17.20 Tónhorniö. Sverrir
Gauti Diego stjórnar þætt-
inum.
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Mælt málBjarni Einars-
son flytur þáttinn.
19.40 Sumarvaka. a. Einsöng-
ur: Þuríöur Pálsdóttir
syngur lög eftlr Jórunni
Viöar, sem leikur undir á
planó. b. „Sjá, Þingvellir
skarta”. Baldur Pólmason
les kafla úr bök Magnúsar
Jónssonar prófessors
„Alþingishátlöinni 1930”, en
þennan dag eru liöin 50 ár
frá setningu hátl&arinnar. c.
Landnámssaga f bundnu
máli. Valdimar Lárusson
les kvæöieftir Jón Helgason
frá Litlabæ á Vatnsleysu-
strönd. d. Frá Hákarla-Jör-
undi.Bjarni Th. Rögnvalds-
son les kafla úr bókinni
„Hákarlalegur og hákarla-
menn” eftir Theodór
Fri&riksson.
20.50 Leikrit um Grænland,
flutt af félögum Alþýöuleik-
hUssins: „Land mannanna"
eftir Jens Geisler, Malik
Höegh og Argaluk Lynge
Unniö I samstarfi viö
danska leikhópinn „Vester
60”. ÞýÖandi: Einar Bragi,
— sem flytur formálsorö.
Leikstjóri: Arnar Jónsson.
Persónur og leikendur: Otto
Mikkelsen (faöirinn) ...
Þráinn Karlsson, Maalet
Mikkelsen (móöirin) ....
Guörún Asmundsdóttir. Juat
Mikkelsen (Sonur þeirra)
.... Gunnar R. Guömunds-
son, Makka Mikkelsen
(dóttir þeirra) .... Ragn-
heiöur Arnardóttir. Flemm-
ing Lauritsen (danskur vin-
ur hennar) .... Randver
Þorláksson. Frú S. Holm
(hagsýslustjóri, dönsk) .
Edda Hólm. Fröken Jensen
(grænlenskur túlkur) ...
Kristln Kristjánsdóttir.
22.15 Veöurfíegnir. Fréttir
Dagskrá morgundagsins
22.35 „Voriö hlær”. Þórunn
Elfa Magnúsdóttir rithöf
undur les frumsaminn bók
arkafla, þar sem minnst er
Alþingishátiöarinnar 1930
23.00 Áfangar. Umsjónar
menn: Asmundur Jónsson
og GuÖni RUnar Agnarsson
23.45 Fréttir. Dagskrárlok
Jói, hitaöu kaffi, hér er fullt af
koníaki!
gengið 25. júnl 1980.
Kaup Saiá
1 Bandarlkjadollar................>.? 470 00
I_SterHngspund ........................ 1096,60
1 Kanadadollar.....................'.. 408 10
100 Danskar krónur ...................... 8567 70
100 Norskar krónur ...................... 9671 80
100 Sænskarkrónur .................... H271 00
100 Finnsk mörk ....................... 12894 40
100 Franskir frankar................... 11450 85
100 Belg. frankar........................ 1660Í80
100 Svissn. frankar.................. 28702 30
100 Gyllini ............................ 24245,60
lOOV.-þýskmörk ........................ 26568 70
10° Llr“r.................................. 56,14
100 Austurr. Sch......................... 3739 10
100 Escudos............................... 959;60
100 Pesetar ......................... 669,30
100 Yen..............•'..............‘ 216,09
1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 617,52
471.10
1099,20
409.10
8587.70
9694,40
11297,40
12924,60
11477,65
1664.70
28769,50
24302,30
26630,90
56,27
3747,80
961.80
670.80
216,60
619,62