Þjóðviljinn - 03.07.1980, Blaðsíða 1
UÚDVIUINN
Fimmtudagur 3. júli, 149. tbl. 45 árg.
Þröstur Ólafsson aðstoðarmaður ráöherra:
„Boltimi er hjá BSRB”
Ekki nýtt tilboð frá rikinu
„Ég lit svo á að
boltinn sé núna hjá
BSRB. — Samninga-
nefndin ætlar i dag að
ræða málin i sinn hóp og
kanna hver sé vilji og
hugur félagsmanna i
einstökum félögum i
málinu.”
Þetta sagöi Þröstur Ólafs-
son aðstoöarmaður ráö-
herra þegar hann var spuröur tfö-
inda af samningamálum og af-
stööu rikisvaldsins til þeirra.
Þröstur sagöi aö ekki væri rétt
hermt i dagblaöinu Visi i gær, aö
veriö væri aö ræöa ákveönar til-
slakanir; engin slik tilboö af hálfu
rikisins heföu komiö fram. Hins
vegar lægi fyrir bráöabirgöasam-
komulag um ýmis félags- og rétt-
indamál þar sem gengiö er lengra
en í upphaflegu tilboöi rikisins.
Má þar nefna aukin lifeyrisrétt-
indi og aöra túlkun á hugtakinu
hlutastarf. Einnig hefur samn-
inganefnd rikisins veriö til viö-
ræöu um lækkun lifeyrisaldurs
niöur i 60 ár, en engin loforö þar
um hafa verið gefin.
Þröstur taldi aö á næstu dögum
myndi ráöast hvort gengiö yröi til
samninga á grundvelli tilboös
rikisstjórnarinnar eöa hvort
menn vildu blöa og reyna aö ná
betri samningum. Væri þá liklegt
aö hlé yröi gert á samningaviö-
ræöum til huastsins.
—hs
Þröstur ólafsson
Haukur ólafsson M.A. og Ólafur ólafsson landlæknir kynna ritiö
Umferöarslys og öryggisbelti.
r
Dauðaslysum á Islandi f jölgar
Lögleiðing bíl-
belta nauðsyn
Slæm lausafjárstaða
bankanna
Dregið
úr
útlánum
Endurskoðað þegar
sparnaður eykst!
Vegna slæmrar lausafjárstööu
munu bankarnir draga mjög úr
öllum útlánum á næstu mánuö-
um. Munu lán til atvinnuveganna
ganga fyrir, svo og lán til
einstaklinga sem eru I innlánsviö-
skiptum viö bankana, en tekiö
fyrir nýjar lánveitingar af ööru
tagi.
Þetta kemur fram i fréttatil-
kynningu sem viðskiptabankarn-
ir sendu frá sér.gær, og segir þar,
aö þaö sem af sé þessu ári hafi
sparifjármyndun i bönkunum
veriö mun hægará en á undan-
förnum árum. Jafnframt hafa út-
lán vaxiö ört og þetta hvort-
tveggja leitt til mjög slæmrar
lausafjárstööu.
Vonir eru sagöar standa til, aö
sú breyting á ávöxtunarkjörum
sparifjár sem gerö hefur veriö
ásamt opnun verötryggöra inn-
lánsreikninga leiöi til aukins
sparnaöar. Reynt veröur aö forö-
ast.aö samdrátturinn komi niöur
á reglubundnum afuröa- og
rekstrarlánum til atvinnuvega og
á venjulegum lánum til einstakl-
inga,sem erui innlánsviöskiptum
viö bánkana.
Bönkunum er ljöst, segir aö
lokum, aö þessi stefna hljóti aö
valda viöskiptavinum þeirra
erfiöleikum. Þeir vilja hinsvegar,
aö öllum sé Ijóst, aö hér er um al-
menna stefnu aö ræöa, sem viö-
skiptamenn veröa aö laga sig aö
meö frestun framkvæmda og
innkaupa og minnkun birgöa-
halds. Þegar aöstæöur breytast,
sparnaöur eykst og lausafjár-
staöa batnar, munu bankarnir
taka útlánastefnu sina til endur-
skoöunar á ný.
„Þaö er athyglisvert aö á sama
tima og alvarlegum umferöar-
slysum fækkar hjá Noröurlanda-
þjóöunum fjölgar þeim hér hjá
okkur. Dánartiöni af völdum
umferöarslysa fækkaöi frá 14 og
upp i 35% I Sviþjóö, Danmörku,
Noregi og Finnlandi á árunum
1973-1977, en á sama tima jókst
dánartiönin á Islandi um 42%”.
A þessa leiö fórust Ólafi Ólafs-
syni landlækni orö á blaöamanna-
fundi sem hann boðaði til aö
kynna fjölmiiölum fylgirit viö nýút
komnar heilbrigöisskýrslur land-
læknisembættisins. Nefnist ritiö
Umferöarslys og öryggisbelti og
eru höfundar Haukur ólafsson
M.A. og landlæknir.t ritinu er
fjallaö um umferö á Islandi og á
öörum Noröurlöndum og notkun
bilbelta. Ennig er þar kafli um
skráningu umferöarslysa og um
slys almennt. Loks eru i ritinu til-
lögur landlæknis um hvaö gera
skuli til aö fækka umferöarslys-
um.
Höfuöástæöur þess aö dauða-
slysum fer fækkandi á Noröur-
löndum taldi ólafur ólafsson
tvær. 1 fyrsta lagi lögleiöing bil-
belta á átunum 1975 og 1976 og i
annan staö hægari umferö sem
fyrirskipuö var þegar orkukrepp-
an skall á um likt leyti eöa eilitiö
fyrr.
Taldi landlæknir fyllilega tima-
bært og reyndar brýna nauösyn
bera til aö lögleiöa notkun bil-
belta á Islandi. Sagöi hann heil-
brigðisyfirvöld ætla I haust aö
leggjast i máliö af þunga og fá
samþykkt lög þess efnis. Land-
læknir tók fram aö notkun bil-
belta væri ekki aðeins mikilvæg
til aö koma I veg fyrir alvarleg
slys heldur væri notkun þeirra
nánast trygging fyrir þvi aö menn
slyppu svo til ómeiddir frá smá-
árekstrum, t.d. myndu menn ekki
skella meö andlitiö á framrúöuna
sem annars er algengt.
Aö lokum lagöi landlæknir á
þaö áherslu aö fjölmiölar þyrftu
aö leggjast á eitt, ætti aö gera
átak i þvl aö bæta umferð-
armenninguna á lslandi og fækka
slysum. —hs
r
Olafur Gunnarsson, Neskaupstað
„Hreyfing á
má I u ihi m' ’
SH ræðir reksturinn og uppsagnar-
stefnuna í byrjun næstu viku
„Mér sýnist hafa verið byrjun næstu viku verð-
talsverð hreyfing á þvi
hjá stjórnvöldum að
taka á vanda frysti-
húsanna”, sagði Ólafur
Gunnarsson fram-
kvæmdastjóri Sildar-
vinnslunnar á Neskaup-
stað i gær. „En það er
ekkert komið endanlega
upp á borðið ennþá svo
hægt sé að gera sér fulla
grein fyrir stöðunni. t
ur haldinn fundur innan
Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna, og vænt-
anlega hafa mál þá
skýrst nægilega til þess
að hægt sé að taka
ákvarðanir um áfram-
haldandi rekstur.”
Ólafur sagði að engar
ákvarðanir um upp-
sagnir hefðu verið tekn-
ar á Neskaupstað né
Fiskiðnaður
á heljarþröm?
Gengur
yel á
Húsavík
Meðan uppsagnir og
„óvænt sumarfri” dynja
yfir starfsfólk frystihúsa
um allt land, er allt i
sómanum á Húsavík.
Þar hefur engum verið
sagt upp og rekstur
frystihússins gengur
með ágætum.
Hjá verkalýösfélaginu á
Húsavik ræddi Þjóöviljinn viö
Kristján Mikkelsen. Hann sagöi
aö I sumar yröi sami háttur hafö-
ur á og i fyrra, allir fengju sum-
arfri á sama tima i byrjun ágúst
og þá yröi lokaö i ákveöinn tima.
A Húsavik hefur veriö farin sú
leiö aö miöa framleiösluna viö aö-
stæöur og horfiö frá frystingu yfir
i skreiöarverkun og saltfisk.
„Þetta er hægt hér af því aö viö
erum meö gamlar fjárfestingar
sem eru mjög hagstæöar og
góöan rekstur”, sagöi Kristján.
—ká
heldur um samræmt
sumarfri. Það væri ekk-
ert einfalt mál að senda
fólk i sumarfri, þvi um
leið væri verið að senda
allan bæinn i sumar-
leyfi.
Olaíur sagöi ennfremur aö
þótt veöur heföi borist af
ýmsum stjórnvaldsaögeröum svo
sem gengissigi, skuldabreyting-
um, uppbót á blokkarframleiöslu
úr Veröjöfnunarsjóöi sjávarút-
vegsins, hugsanlega auknum
afuröalánum frá Seölabanka og
fleira af þessu tagi þá væri ennþá
Framhald á bls. 13
Vigdís
eignast
nöfnur!
Ahrifa forsetakosninganna
gætir viöa. Viö höfum fregnaö að
Vigdis hafi eignast aö minnsts
kosti tvær nöfnur sem fæddust á
kosninganóttina. önnur leit dags-
ins ljós I Vestmannaeyjum og
ákváöu foreldrarnir þegar i staö
aö hún skyldi skirö Vigdis. Hin
fæddist austur á fjöröum þessa
sömu nótt og er vel viö hæfi aö
skíra hana eftir Vigdisi þvi þaö
var einmitt þegar tölurnar komu
aö austan sem ljóst varö aö sigur
Vigdisar var i höfn.
1
\h fon ar Sörsta krinnliaa kom j ir
ife 'retiideni som raits sland sluter upp ba ifídís Finnbogadótt
jErlendir fjölmiðlarj um forsetakjörið 1 Asiöu2 og 3 I blaöinu i dag er um. Hér er um aö ræöa viö- | ■ gefiö nokkurt sýnishorn af viö- brögö frá Frakklandi, Þýska- , brögöum fjölmiöla erlendis landi, Sovétrikjunum, Bret- • viö kjöri Vigdlsar Finnboga- landi, Sviþjóö, Noregi og Dan- 1 dóttur i embætti forseta mörku. ■' Islands. Rætt er viö sendi- , herra lslands I nokkrum lönd- o T Á 'T '1 um og birtar glefsur úr blöö- öJA L LHjr J
\ „Allir í stræt< | Umferðin hér mikil og hægfara Þjóöviljinn ræddi i gær viö tvo 1 fulltrúa á norrænni ráöstefnu ✓ , j um málefni almenningsfarar- SIA 7. SII tækja. j!” i i ,U J