Þjóðviljinn - 03.07.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 03.07.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3. jlilf 1980, Slmi 11475 Shaft enn á feröinni. — Bandarísk sakamálamynd. Endursýnd kl. 5 og 9. Faldi fjársjóöurinn Disney gamanmyndin. Sýnd kl. 7. ÍU Sími 16444 Villimenn á hjólum HOT SIEEl BETWEEN THEIR LEGS... THE WI10EST BUHCH OF THE 70 S / ROARtNG THROUGH THE STREETS ON CHOmOOOWN HOGS' Hörkuspennandi og hrottaleg mótorhjólamynd I litum og meö Islenskum texta. BönnuO innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. AIISTURBtJARfíííl ^Simi 11384 ,,Oscars-verölaunamyndin”: The Goodbye girl tho GOODtbi cmiV Bráðskemmtileg, og leiftrandi fjörug, ný, bandarisk gaman- mynd, gerö eftir handriti NEIL SIMON, vinsælasta leikritaskálds Bandarikjanna. Aöalhlutverk: RICHARD DREYFUSS (fékk „Öskar- inn’’fyrirleiksinn), MARSHA MASON. Blaöaummæli: „Ljómandi skemmtileg. — Oskaplega spaugileg”. Daily Mail. „.. yndislegur gamanleikur”. Sunday People. „Nær hver setning vekur hlát- ur”. Evening Standard. lsl. texti. synd kl. 5,7 og 9. Hækkaö verö. ■BORGAFW DfiOiO SmiÖjuvegf 1, Kópavogi. Sfml 43500 (Ctvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) STUART WHITMAN JOHN SAXON MARTIN IANDAU BLAZING MAGNUM BLAZING MAGNUM BLAZING MAGNUM BLAZING MAGNUM Ný amerísk þrumuspennandi bíla- og sakamálamynd I sér- flokki. Ein æsilegasta kapp- akstursmynd sem sést hefur á hvlta tjaldinu fyrr og slðar. Mynd sem heldur þér I heljar- greipum. Blazing Magnum er ein sterk- asta blla- og sakamálamynd sem gerö hefur veriö. lslenskur texti. Aöalhlutverk: Stuart Whiteman John Saxon Martin Landau Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Sfmi 22140 óöal feðranna FEDRANNA Kvikmynd um íslenska fjölskyldu I gleöi og sorg. Harösnúin, en full af mannleg- um tilfinningum. Mynd sem á erindi viö samtlöina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson Hólmfrföur Þórhallsdóttir Jóhann Sigurösson Guörún Þóröardóttir Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö fólki innan 12 ára LAUGARÁS FEDRÁNNA Kvikmynd um fslenska fjölskyldu I gleöi og sorg. Harösnúin, en full af mannleg- um tilfinningum. Mynd sem á erindi viö samtlöina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson Hólmfrföur Þórhallsdóttir Jóhann Sigurösson Guörún Þóröardóttir Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö fólki innan 12 ára. ..Bófinn með bláu augun" Þrælgóóur vestri meó Terence Hill. Synd kl. 11. Hetjurnar frá Navarone (Force lo From Navarone) Hörkuspennandi og viöburóa- rik ny amerlsk stórmynd i litum og Cinema Scope byggö á sögu eftir Alistair MacLean. Fyrst voru þaö Byssurnar frá Navarone og nil eru þaó Hetjurnar frá Navarone. Eftir sama höfund. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aöalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach, Edward Fo, Franco Nero. lslenskur textl. Synd kl.-5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára. Hækkaö verö. Sfmi 11544 Endursýnum aöeins I fáeina daga þrjár úrvals hasarmynd- ir fyrlr unga fólkiö. Þegar þolinmæðina þrýtur. Mynd um hægláta manninn, serrl^ tók lögin I slnar hendur, þegar allt annaö þraut. Aöalhlutverk BO SVENSON- Sýnd kl. 9. Með djöfulinn á hælun- um. Mótorhjóla og feröabflahasar- inn meö PETER FONDA þar sem hann og vinir hans eru á sifelldum flótta undan djöfla- dýrkendum. Sýnd kl. 7. Paradýsaróvætturinn .Sýnum þessa geysivinsælu rokkmynd meö PAUL WILLI- AMS, vegna fjölda áskorana frá ungu fólki. Sýnd kl. 5. TÓNABÍÓ Sfmi 31182 óskarsverö- launamyndin: She fell in love witH him iishe fell in love with her. But she was still another man's reason forcoming home. ■ JEBOMEHELLMAN.. Janc Funda JonVoi)<ht BruccDern "Coming Home ’ WMOOSAU. B06ERTCJONES NVCVDOWD . ^.HASKELL WEXLER ...BRUCE GHBERT ► .JtROME HEliMAN HALASHBY RÍÍ'Í. yiliul»dArt..U Heimkoman Heimkoman hlaut óskarsverölaun fyrir: Besta leikara: John Voight. — Bestu leikkonu: Jane Fonda. — Besta frumsamiö handrit. Tónlist flutt af: Rollingstones, Simon and Garfunkel, o.fl. Mynd sem lýsir llfi fórnarlamba Vietnamstrlös- ins eftir heimkomuna til Bandarlkjanna. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. O 19 OOO — salur^^— Leikhúsbraskararnir t ■sZ'Wfci*, M. J' Hin frábæra gamanmynd, gerö af MEL BROOKS, um snargeggjaöa leikhúsmenn, meö ZERO MOSTEL og GENE WILDER. - lslenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. -salur Allt í grænum sjó (Afram aömlráll) "Jfth « stoplood JlAlHWT**, CARRYONl HADMIRA Sprenghlæglleg og fjörug gamanmynd I ekta „Carry on” stfl. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. -salu' Slóð drekans Æsispennandi Panavision lit- mynd, meö BRUCE LEE. lslenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 9.10 og 11. 10. Þrymskviða og Mörg eru dags augu Sýnd kl. 5.10 og 7.10. ■ salur Percy bjargar mann- kyninu Skemmtileg og djörf gaman- mynd. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. I Pípulagnir Nylagltttí^breytiW ar, hitaveítutengita- Simi 36929 (milli kr 12 og| og eftir kl. 7 á kvoldin) Húseigendur og húsbyggj- endur athugið Tveir vanir trésmiðir óska eftir að taka að sér glerísetningar og dýpkanir á fölsum. Tökum einnig að okkur að smfða lausafög. Upplýsingar gefa: Albert í síma 77999 og Karl í slma 45493. apótek Næturvarsla I lyfjabúöum vik- una 27. júnf—3. júll er I Holts- apóteki og Laugavegsapóteki. Kvöldvarslan er I Laugavegs- apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sönnudög- um. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur — simi 1 11 00 Seltj.nes— slmilllOO Hafnarfj. — simi 5 11 00 Garöabær— simiSHOO lögreglan Lögregla: Reykjavlk — Kópavogur— Seltj.nes — Hafna rfj. — Garöabær — slmil 11 66 slmi 4 12 00 slmi 1 11 66 slmi 5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspftalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeiid Borgarspltalans: Framvegis veröur heimsóknar- timinn, mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30 Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin— alladaga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30og kl. 15.00—17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavíkur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viÖ Eiríks- götu daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30—20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (P'lókadeild) flutti I nýtt H\g- næöi á II. hæö geödé’’ sr- byggingarinnar nýju á lóö Landspítalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa tíbreytt 16630 og 24580. tilkynningar Náttúrulækningafélag Reykjavlkur Tegrasaferöir Fariö veröur í tegrasa- feröir á vegum NFLR laugardagana 5. og 19. júll. Nánari upplýsingar á skrif- stofu félagsins Laugavegi 20b. Simi 16371. söfn Borgarbókasafn Reykjaylkur Aöalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-1,6. Aöalsafn, lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18. sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán, Afgreiösla I Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sölheimasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Bókin heim, Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn, Hólmgaröi 34, slmi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, slmi 36270. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókabila r, Bækistöö i Bústaöasafni, slmi 36270. Viö- komustaöir viösvegar um borgina. Allar deildir eru lokaöar á laugardögum og sunnudögum 1. júni-31. ágúst. spil dagsins Hér er stórfallegt spil frá EM I Estoril ’70, úr leik ls- lands gegn Bretum: A86 KG AK1054 DG8 D763 G98732 A3 753 10852 K10965 KDG1042 A94 D 742 I opna salnum varö Terence Reese (eini sanni) sagnhafi I N/S I 5 spööum. Ævintýriö varö stutt þar. Slmon Slm. spilaöi út laufaás og meira laufi. Þorgeir gaf honum síöan stunguna. Einn niöur. Reese brást ókvæöa viö þessu og henti spilunum á boröiö. Ja hérna bara... ferðir læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfjá- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl, , 17.00 — 18.00, sími 2 24 14.1 «- minningarspj _SIMAR, 11798 OG19533. Heigarferbir 4.-6. júli: Hltardalur — Tröllakirkja — Gist 1 tjöldum. Þórsmörk — Gist i húsi. Landmannalaugar — Gist i húsi. Kjölur — Hveravellir. Gist i húsi. Brottför kl. 20 Ibstudag, frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Feröafélag lslands. UTiVISTARFERÐIR Minningarkort Sambands dýraverndunarfélags islands fást á eftirtöldum stööurn: 1 Reykjavík: Loftíö Skólavöröu- stlg 4, Verslunin Bella Lauga- veg 99, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur Kleppsveg 150, Flóamarkaöi S.D.I. Laufásvegi 1 kjallara, Dýraspitalanum Víöidal. 1 Kópavogi: Bókabúöin Veda Hamraborg 5, 1 Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins Strandgötu 31; A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107, 1 Vestmannaeyjum: Bókabúöin ,Heiöarvegi 9. ,A Selfossi: Engjaveg 79. Þórsmörk og Kerlingarfjöll um helgina, tjaldgisting. Mýrdalsjökull, skiöaferö, um helgina. Hornstrandaferö i næstu viku. lrlandsferö Í ágústlok, állt innifaliö. (Jtivists. 14606. Happdrætti Landssamtökin Þroskahjálp 16. júni var dregiö I almanaks happdrætti Þroskahjálpar. Upp kom númeriö 1277. Númeranna I janúar 8232, febrúar 6036, mars 8760, aprll 5667 og mai 7917 hefur enn ekki veriö vitjaö. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Ég má bara nota örvar meö gúmml á endanum. JS4 úivarp 7.00 Veöurfregnir, Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keli köttur yfirgefur Sædýrasafniö”. Jón frá Pálmholti heldur áfram lestri sögu sinnar (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Sinfónluhljómsveit „Harmonien-félagsins” i Björgvin leikur ,,Zora- hayda”, helgisögn op. 11 eftir Johan Svendsen, Karsten Andersen stj. / Guömundur Jónsson syngur „Heimsljós”, sjö söngva fyrir baritónrödd og hljóm- sveit eftir Hermann Reutter viö ljóö úr samnefndri skáidsögu Halldórs Laxness, Páll P. Pálsson stjórnar. 11.00 Iönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig-’ mar Armannsson. Rætt viö Olf Sigurmundsson um starfsemi útflutningsmiö- stöövar iönaöarins. 11.15 Morguntónlelkar Igor Gavrysh og Tatjana Sadovskaja leika Selló- sónötu I E-dúr eftir Francois Francoeur / Anne Shasby og Richard McMa- hon leika Sinfóniska dansa op. 45 eftir Sergej Rahk- maninoff á tvö píanó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12. 20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklasslsk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 Miödegissagan: „Ragnhildur” eftir Petru Flagestad Larsen Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elísason les (3). 15.00 Popp Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15. Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Blásarakvintett Tónlistar- skólans I Reykjavlk leikur Blásarakvintett eftir Jón Asgeirsson / Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur „Langnætti” eftir Jón Nor- dal.Karsten Andersen stj. / Sinfóniuhljómsveit sænska Utvarpsins leikur Sinfóníu nr. 2 „Suöurferö” eftir Wilhelm Petersson-Berger, Stig Westerberg stj. 17.20 TónhorniöGuörún Bima Hannesdóttir stjórnar þættinum. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt málBjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka a. Einsöngur: Arni Jónsson syngur Islenzk lög Fritz Weisshappel leikur á planó. b. Messadrengur á garnla Gullfossi voriö 1923 Séra Garöar Svavarsson flytur fyrsta hluta frásögu sinnar. c. Kvæöi eftir ólaf Jónsson frá Elliöaey Arni Helgason stöövarstjóri I Stykkishólmi les. d. Refaveiöar á Langa- nesi Erlingur Davlösson flytur frásögn, sem hann skráöi eftir Asgrim Hólm. 21.00 Leikrit: „Nafnlausa bréfiö” eftir Vilhelm Mo- berg Þýöandi: Þorsteinn OStephensen. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Larsson deildarstjóri, Þorsteinn Gunnarsson. Eva, kona hans, Anna Kristtn Arn- grlmsdóttir. Sterner skrif- stofumaöur, Bessi Bjarna- son. 21.35 Frá óperuhátlöinni I Savonlinna I fyrra Martti Talvela syngur lög eftir Franz Schubert og Sergej Rahkmaninoff, Vladimlr Ashkenazy leikur á planó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Eyöing og endurheimt landgæöa á lslandi. Ingvi Þorsteinsson magister flytur erindi á ári trésins. 23.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Agætu sóknarbörn! Ég er á móti kynmökum fyrir giftingu — og lika straxeftir giftingu, ef þvi er aö skipta! gengíð 1- júli 1980 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar.........................479.00 480.10 J Stcrlingspund ......................... 1129.50 1132.10 ikanadadollar.;.....................416.30 417.30’ 100 Danskar krúnur ....................... 8747.65 8767.75 100 Norskar krónur ....................... 9884.45 9907.15 100 Sænskar krúnur ..................... 11525.50 11552.00 100 Finnsk mörk ......................... 13177.40 13207.70 100 Franskir frankar..................... 11700.60 J 1727.50 . 100 Belg. frankar......................... 1697.70 1701.60 100 Svissn. frankar...................... 29418.95 29486.55 100 Gyllini ........................... 24782.70 24839.60 100 V ,-þýsk mörk ....................... 27149.55 27211.95 100 Llrur................................... 59.92 57.05 100 Austurr. Sch.......................... 3821.30 3830.10 100 Escudos................................ 978.55 980.85 100 Pesetar................................ 682.05 683.65 100 Yen................................... 217.90 218.40 1 18—SDR (sérstök drúttarréttlndl) 14/1 630 41 631.86 trskt pund ’ 1017.65 1019.95

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.