Þjóðviljinn - 03.07.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 03.07.1980, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3. júll 1980. skáh Umsjón: Helgi ólafsson Timman Jan Timman, langsterkasti stórmeistari Hollendinga nú sigr- aöi á skákþingi landsins sem haldið var i Amsterdam snemma á þessu ári. Timman hlaut 9 vinninga af 13 mögulegum og varö einum og hálfum vinningi fyrir ofan næstu menn. Rööin varö þessi: 1. Timman 9v. 2.-7. Langeweg, Ligterink, Ree, Van der Sterren, Van der Wiel og Van der Vilet 71/2v. 8. Van Wijegarden7v. 9.-11. Böhm, Kujperes og Scheeren6v. 12. Van Doop5 l/2v. 13. Vogel5v. 14. Carlier 1 l/2v. Sigur Timmans kom vitaskuld engur á óvart en hitt er svo al- veg ljóst mál aö hann hefur dalað nokkuö frá árinu 1978 þegar stjarna hans reis hvaö hæst. Þegar Elo-stigataflan kom út I lok ársins var hann I 4.-5. sæti ásamt Polugajevskl meö 2625 stig. Aö- eins Karpov, Kortsnoj og Por- tisch voru hærri. Hér kemur ein vinningsskáka hans frá mótinu: Hvltt: Carlier Svart: Timman Sikiieyjarvörn 1. e4-c5 5. d3-d6 2. Rc3-Rc6 6. f4-e5 3- g3-g6 7. Rh3-Re7 4. Bg2-Bg7 g. 0-0-Rd4 (Þekkt gildra er 8. -0-0,9. f5! gxf5, 10. exf5 Bxf5, 11. Hxf5! Rxf5, 12. Dh5 meö myljandi sókn.) 9. Bd2? (9. f5! er rétti leikurinn t.d. 9.- gxf5, 10. Dh5 Be6, 11. Hf2 meö flókinni stööu og óljósri.) 9. ..-h5! 10. f5 (Einum of seinn þvl aö nú á drottningin ekki aögang aö h5 - reitnum.) 10. ..-gxf5 15. Rxf7-Dd7 11. Re2-fxe4 16. Rxh8-exd2 12. Rxd4-cxd4 17. Dxd2-Bxh8 13. Rg5-Bg4 18. Dh6-0-0-0 14. Del-e3! 19. Hf7 (Þrátt fyrir liösmuninn þarf svartur samt sem áöur aö leysa mörg vandamálin og flókin. Þaö ert.a.m. mikil ógnun Ihróknum á f7.) Skaftfeílingur kominn út 19. ..He8 20. Hafl-De6 21. Dh7-e4!? 22. Hf8 (Eftir 22. Bxe4 sleppur biskupinn á h8 úr prlsundunni meö 22. -Be5.) 22. ..Hxf8 26. Hxb7+Ke6 23. Hxf8+Kd7 27. Dh6+Rg6 24. Dxh8-e3 28. h3?? 25. Hb8-Df5! (Og hér gat hvltur gert út um skákina meö 28. Bd5-. 28. -Kxd5 strandar á 29. Hb5-o.s.frv. og 28. - Dxd5 á 29. Dxg6+ o.s.frv. Þá má nefna 28. -Ke5, 29. Dg7+ og hvltur nær unnu endatafli.) 28. .. e2! 30. Kf2-f4! 29. Dd2-De5 31. gxh4-Df6+! — Hvltur gafst upp. Eftir 32. Kgl- Ðxh4 er öllu lokiö. Hálfgeröur heppnissigur gegn neösta manni mótsins. BLAÐBERA VANTAR STRAX: ÞINGHOLTIN SKERIAFJÖRÐUR KÁRSNESBRAUT uumumH Síðumúla 6 Sími 81333 Blaðberar athugið! Rukkunarheftin eru tilbúin! Vinsamlega sækið þau strax svo skil geti farið fram fyrir miðjan mánuðinn. DJOfJMJtNN Simi 81333 • Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ ónnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 Þegar viö gátum um útkomu fyrsta árg. tlmaritsins Skaft- fellingur fyrir nokkrum vikum endaöi sú umsögn á þessum oröum: „Ef framhaldiö fer eftir upphafinu — og því skyldi þaö ekki — veröur Skaftfellingur eigulegt rit”. Og nú er framhaldiö komiö, 2. árg., og bregst I engu þeim vonum, sem viö hann voru bundnar. Ritiö hefst á þremur ljóöum, eftir Laufeyju Sigursveins- dóttur frá Vlk. Umhverfis- og náttúruverndarmál nefnist erindi Friöjóns Guörööarsonar, sýslumanns, er hann flutti á bændafundi Austur-Skaftafells- ‘sýslu, sem haldinn var 11—12. maí I vor. Þá er erindi Einars Braga, rithöfundar, flutt á menningarmóti Austur-Skaft- fellinga aö Höfn 30. mars sl.: Frá Papós til Hafnar I Horna- firöi. Ræöir hann þar um byggð- ina viö Papós og flutninginn á húsunum þaöan og til Hafnar i Hornafiröi 1897, en hann var ekkert áhlaupaverk, miöaö viö þær aðstæður, sem þá voru fyrir hendi til sllkra stórræöa. Haukur Þorleifsson frá Hólum ritar um Skaftfellingafélagiö I Reykjavlk 40 ára. Þorsteinn Guömundsson frá Reynivöllum segir frá skessunni I Skaftafelli. Leiöir hann aö þvi rök, aö „skessan” hafi enginn annar veriö en Jón Vigfússon, Vestur-- Skaftfellingur, er braust úr varöhaldi meö líflátsdóm á bakinu. Elias Jónsson frá Rauöabergi rekur sögu Búnaðarfélags Mýrahrepps I 70 ár, en það var stofnaö 8. júni 1908aöBorg á Mýrum, aö frum- kvæöi Kristins Jónssonar, bú- fræöings. Þóröur Tómasson, safnvöröur I Skógum, segir frá feröum slnum um Austur- Skaftafellssýslu voriö 1968 og haustiö 1971 og kynnum sinum góöum af fólki þar um sveitir en Þóröur fór um gervalla sýsluna I því skyni aö safna munum fyrir byggöasafn Austur-Skaft- fellinga, sem nú hefur veriö opnaö, eins og kunnugt er. Siguröur Björnsson á Kvi- skerjum ritar mjög fróölega grein um upphaf verslunar á Papósi. Reyndist það Skaft- fellingum þungur róöur aö fá verslun inn I sýsluna. Þeir byrj- uöu aö þreifa á þvl skömmu eftir aö einokunin var öll en höfnin á Papósi fékkst ekki lög- gilt fyrr en 19. jan. 1863 og þá einkum fyrir atbeina Stefáns Eiríkssonar, alþingismanns I Arnanesi. Fór þá aö styttast I fasta verslun á Papósi þvl versl- unarhús var reist þar 1864. Kristbjörg Guömundsdóttir I Höfn' ritar um merkismanninn Jón Eiriksson I Volaseli. Er þaö prófritgerö hennar I Samvinnu- skólanum 1967. Ragnar Stefáns- son I Skaftafelli á þarna grein um Skaftafellsfjöru og nytjar af henni. Segir Ragnar þar einkum, á greinagóöan hátt, frá selveiöum á fjörunni og hvernig selurinn var nýttur. „Veldi guös á engin takmörk” nefnist ágætt Umsjön: Magnús H. Gíslason viötal Torfa Þorsteinssonar I Haga viö Vilmund Jónsson, bónda I Arnanesi, (f. 1886). „Kaupfélagsstofnunin 1920 grundvölluö á félagshugsjón” er yfirskrift viötals Friöjóns sýslu- manns viö Jón ívarsson fyrr- verandi kaupfélagsstjóra á Höfn. Jón Ivarsson tók viö Kaupfélagi Austur-Skaftfellinga 1922 en félagiö átti þá 1 stór- felldum erfiöleikum Aíegna veröfallsins upp úr 1920. 1 viö- talinu skýrir Jón m.a. frá þvi, hvernig viö þeim vandræöum var brugöist og á þeim unninn bugur. GIsli Björnsson á Höfn segir frá þvl þegar simi kom I Austur-Skaftafellssýslu áriö 1915. GIsli vann aö slmalagn- ingunni og segir fjörlega frá simavinnunni, aöbúnaöi og ýmsum mönnum, sem hann vann með. Þá eru birtir annálar áranna 1978 og 1979, úr öllum hreppum sýslunnar og eru ann- álaritarar: Þorsteinn Geirsson, Reyöará (Bæjarhreppur) Þrúömar Sigurösson, Miöfelli, (Nesjahreppur), Oskar Helga- son, Höfn (Hafnarhreppur), Sævar Kristinn Jónsson, Rauöabergi, (Mýrahreppur), Torfi Steinþórsson, Hala, (Borgarhafnarhreppur), Oddur Jónsson, Fagurhólsmýri (Hofs- hreppur). Loks geta prestar sýslunnar, sr. Gylfi Jónsson, Bjarnanesi og sr. Fjalar Sigur- jónsson, Kálfafellsstaö þeirra, er látist hafa I héraöinu áriö 1978 og 1979. Skrifar sr. Gylfi um þá, er andast hafa austan fljóta en sr. Fjalar vestan fljóta. Otgefandi Skaftfellings er Austur-Skaftafellssýsla. Rit- stjóri og ábyrgöarmaöur er Friöjón Guörööarson, sýslu- maöur og ritnefnd skipa, ásamt honum þeir Siguröur Björnsson og Benedikt Stefánsson. —mhg Nýi Scania Vabis vagninn I rútuflotanum Keflavíkurrútan rekin með hagnaöi Flytur 300 þúsund á ári Serleyfisbifreiöir KeHavIkur hafa fest kaup á nýjum 58 far- þega vagni til notkunar á leiö- inni Suöurnes-Reykjavlk og er þaö sjöundi vagninn I eigu fyrir- tækisins, sem nú getur flutt 305 farþega samtlmis. Nýi vagninn er af geröinni Scania Vabis, yfirbyggöur hjá Kutter i Finnlandi og er áætlaö kaupverö 85 milj. kr. Sérleyfisbifreiöir Keflavlkur eru eign Keflavlkurbæjar og hefur fyrirtækiö annast flutn- inga milli Suöurnesja og Reykjavikur I rúm 37 ár. Far- þegafjöldi á leiöinni er uþb. 200 þúsund á ári en auk þess flytja vagnarnir um 100 þúsund far- þega á milli Keflavikur og flug- vallarins fyrir herinn. Þá erp ótaldir farþegar I hópferðum, sem skipta þúsundum árlega. Aætlunarferöir á sérleyfisleiö- inni eru 12 á dag allan ársins hring nema jóladag og aka vagnarnir uþb. 480 þúsund km. á ári. Rekstur fyrirtækisins hefur staðiö á eigin fótum og þaö hefur ekki notiö fjárhags- aðstoðar frá bæjarsjóöi. Veltan áriö 1979 var 310, 7 millj. kr. og hefur hækkaö um 61% frá 1978. Hagnaöur sl. ár varö 5,9 milj. kr. Bæjarstjórn Keflavikur kýs árlega 3ja manna nefnd sem fer meö yfirstjórn fyrirtækisins, þá á starfsfólk einn fulltrúa I nefndinni. Nefndina skipa nú: Guöjón Stefánsson form, Asgeir Einarsson, Jón Pétur Guömundsson og Valgeir Sig- hvatsson, sem er fulltrúi starfs- fólks. Laxveiðin 1975-1979 Veiöiár: Fjöldi Meöalþ. laxa pund 1978 1977 1976 1975 6,3 703 681 245 601 4.2 29 52 27 6.7 203 189 170 172 . 101 120 56 . 95 7.4 101 124 108 100 7.5 93 61 54 49 7.7 140 49 7.3 121 68 92 38 93 66 17 23 18 32 -mhg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.