Þjóðviljinn - 03.07.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 03.07.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 3. Jiiilf 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Austur-Húna- vatnssýsla: Sláttur hafínn — Ætli þeir fyrstu hafi ekki byrjaö svona fyrir viku, sagöi Guöbjartur Guömundsson, ráöu- nautur á Blönduósi er viö inntum hann eftir því i gær, hvort bændur i Austur-HúnavatnsSýslu væru byrjaöir aö bera niöur. — En síöan hafa töluvert margir bæst viö og má segja, aö sláttur sé almennt hafinn. Spretta er all þokkaleg oröin þó aö þurrkur hafi raunar tafiö gras- vöxt. Þaö rigndi smávegis þann fræga og eftirminnilega kosn- ingadag og svo aöeins i gærkvöldi en annars hefur veriö ákaflega þurrviöarsamt, sagöi Guö- bjartur. Þeir, sem fyrstir hófu slátt og hafa súgþurrkun eru búnir aö ná nokkrum heyjum i hlööur og er þaö áreiöanlega gott fóöur. Þeir geta gengiö aö heyskapnum úr- takalaust bara ef ekki rignir. Kal er ekki áberandi en þó vottar fyrir þvi hér og þar og einkum viröist gróöur hafa drep- ist i sáösléttum. Þaö er eins og þær hafi veriö illa undir veturinn búnar og kannski ekki furöa eftir sumariö i fyrra. Eins er þaö meö grenitré, töluvertberá þvi aö þau hafi drepist. Fénaöarhöld voru yfirleitt góö hjá Húnvetningum i vor. Meö færra móti af ám var þó tvflembt og geldar ær meö flesta móti. Veruleg brögö voru aö þvi á ein- um þrem bæjum aö ær létu lömb- um. Stórfelldast var þaö þó' á Gili I Svartárdal. Af 350—400 ám munu um 170—180 hafa látiö. — mhg Hreyfing Framhald af bls. 1 margt óljóst um framkvæmdina og stæröargráöuna. En vonandi skýröust mál svo fyrir helgina aö Sölumiöstööin gæti breytt um stefnu varöandi uppsagnir^ þvi einstakir frystihúsastjórar hreyföu sig varla fyrr en ein- hverjar linur heföu verið lagöar. Eins og áöur sagöi hafa upp- sagnir ekki komiö til umræöu á Neskaupstaö. —ekh Allir meö strætó Framhald af bls. 7 þegar ég var aö ganga um miö- bæinn i gær, hvaö umferöin var mikil og hvaö hún gekk seint. Hér hafa gtrætisvagnarnir ekki for- gang eöa sérstakar akreinar nema aö mjög litlu leyti og þar af leiöandi gengur vögnimum ekkert betur aö komast áfram I umferö- inni en öörum farartækjum. Mér finnst aö þaö ætti aö banna bila- umferö á miklu stærra svæöi I miöbænum og hafa þar göngu- götur, þaö ipyndi skapa mun skemmtilegra umhverfi. Þaö vantar lika alla samræmingu t.d. aö tengja saman feröir almenn- ingsvagna og leigubila! Beckström: Þetta er i annað sinn sem viö komum hingaö og þaö hefur oröiö mikil breyting á fáum árum. Bilum hefur fjölgaö og borgin stækkaö. Þaö er staö- reynd aö þegar umferö nær viss- um þéttleika þá er auöveldast aö skipuleggja hana, hér I Reykjavik er umferðin komin langt yfir þaö mark, en þessar stóru brautin eins og Miklabrautin og Hring- brautin ættu aö gera ykkur auö- veldara aö koma lagi þar á. Menn ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið. / Kjördæmisþing Alþýöubandalagsins i norðurlandskjördæmi eystra verður haldiö að Laugum dagana 4.—6. júli 1980. Dagskrá: 1 Venjuleg þingstörf. 2 Útgáfumál, framsaga Erlingur Siguröarson 3 Stjórnmál framsaga Stefán Jónsson albingismaöur. 4 Frumvarp um húsnæöismál.framsaga-Svavar Gestsson ráöherra. 5 Forvalsmál framsaga Siguröur Rúnar Ragnarsson. 6 Alþjóðaauöhringir og peningastofnanir og áhrif þeirra á isl, þjóölif, framsaga Elias Daviösson, kerfisfræöingur. Þingið hefst kl. 20 á föstudag. Kvöldvaka föstudags og laugardags- kvöld. Fulltrúar og félagar fjölmenniö og tekiö fjölskylduna meö. Gist- ing, tjaldstæöi. Kjördæmisráö. Alþýðubandalagsfélagar Alþýðubandalagið i Reykjavik minnir félaga á að greiða útsenda giróseðla. Sýnum samstöðu og tryggjum fjárhag félagsins. Stjórn ABR. Kvöldganga ABR Vegna fjölda áskorana efnir stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik til gönguferðar i nágrenni Reykjavikur n.k. föstudagskvöld ef veöur leyfir. Fariö verður i fjörugöngu um Strauma. Þeir sem vilja fá far meö öörum og þeir sem hafa laus sæti eru beönir aö hafa samband viö skrifstofu ABR. Núaar auglýst siöar. Stjórn ABR. Almennir fundir A Austurlandi Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson halda almenna fundi: A Bakkafirði föstudagskvöldiö 4. júli kl. 20:30. A Vopnafiröi laugardaginn 5. júli kl. 14:00. Helgi Seljan / Hjörleifur Allir velkomnir. Guttormsson Alþýðubanda la gið. Akureyrarbær Frá grunnskólum Akureyrar. Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til umsóknar: 2 stöður alm. kennara, bókasafnsfræði æskileg 2 stöður dönskukennara 2 stöður tónmenntakennara 1/2 staða myndmenntakennara 1/2 staða smiðakennara 1/2 staða iþróttakennara stúlkna 1 staða sérkennara sérkennsludeild Umsóknir berist fyrir 10. júli n.k. Skólanefnd Akureyrar. Auglýsing frá Bifreiðaeftirliti ríkisins í Reykjavík Hinn 12. þ.m. eiga allar bifreiðar sem bera lægra skráningarnúmer en R-463Ö0 að hafa mætt til aðalskoðunar. Vegna sumar- leyfa, verður engin aðalskoðun auglýst frá 14. þ.m. til 12. ágúst n.k. Bifreiðaeigendur, sem ekki hafa látið skoða áður boðaðar bifreiðar, geta mætt með þær til aðalskoð- unar til 11. þ.m. Reykjavik, 2. júli 1980. Bifreiðaeftirlit ríkisins. FOLDA veröa aö muna aö notkun einka- bflsins er spurning um venjur, og þaö veröur aö sannfæra almenn- ing um aö hann getur breytt venj- um sinum og aö þaö er öllum fyrir bestu. — ká Heimsvidburður Framhald af bls. 3 veriö um fyrirspurnir i sendiráöiö og af öllu greinilegt, aö úrslit kosninganna hafa vakiö mikla athygli I Danmörku. Aöspuröur sagöi Einar, aö um 300 Islending- ar heföu kosiö utankjörstaöar I sendiráöinu I Kaupmannahöfn og einhverjir kusu hjá konsúlum úti á landsbyggöinni. -lg- UZ70 AuWsingar öannaðar © Bl /j's / Innlent f erðablað f ylgir EFNI M. A.: Gönguleiðir í nágrenni Reykjavlkur Edduhótelin ná nú hringinn umhverfis landið „Landið er tiltölulega hreint og náttúran óspillt að mestu" Rœtt við framkvœmdastjóra Landverndar Útbúnaður i útileguna Nokkur heilrœði frá Umferðarráði Á ferð um Snœfellsnes Óbygg ðaferðir með Guðmundi Jónassyni IItbúnaður til silungsveiða þarf ekki að vera mjög dýr BLAÐSÖLUBÖRN! Komið á afgreiðsluna Seliið Viftnið ykkur Snn vasapenSng Móöir okkar Lára Tómasdóttir frá Odda tsafiröi andaöist á Hrafnistu 29. júni. Börnin. -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.